Morgunblaðið - 11.11.1950, Blaðsíða 15
Laugardagur 11. nóv. 1950.
MORGVNBLAÐ1V
15
Fjelagslíf
SkíSadeild K.R.
Skíðaferð kl. 2 og 6 í dag og kl.
10 á sunnudag. Farið verður frá
Ferðaskrifstofunni.
Stjórnin.
FRAMARAR
Fielágsheimilið verður lokað í
kvöld, laugardaginn 11. nóv.
Nefndin.
Handknattleiksstúlkur Vals
Æfing í kvöld kl. 6 að Hálogalandi
Fiölmennið.
Nefmiin.
Sundfólk! Sundfólk!
Skemmtifundur verður i kvöld kl.
8.30 i fjelagsheimili Vals að Hlíðar-
enda.
Sundflokkur Ármanns.
Armenningar —— Skíðsmenn
Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helg-
ina. Farið frá Iþróttahúsinu við Lmd
argötu kl. 6 á laugardag.
Stjórnin.
Þróttur '
Handknattleiksæfing verður á Há-
logalandi á sunnudag kl. 4—5.
Víkingar
Aðalfundur Knattspyrnufjel. Vík-
ings. sem halda átti þann 13. nóv.
í V.R., verður frestað til föstudagsins
17. nóv. vegna handknattleiksmótsins.
Stjárnin.
1.
r ■ ■ ■ • * ■ • ■ m ■1
«3. T.
Rarnastúkan Svaya nr. 23.
Fundur í B-deild á morgun. sunnu
cag 12. nóv., á venjulegum stað og
tíma. Fjölmennið.
GæslumdÓur St. Bj.
Diönu-fundur
á morgun, Framhaldssagan. Flokks
stjórarnir mæti.
Samkssiaaur
Haf narf jörSur
Vakningasamkoma í Zion í kvöld
ki. 8. Allir vell
CAJvUAliAllÁ'.
SIL C£ 2*'~ S SS1 @
Minningarspjlöd Dvalarheimilia
eldraðra sjómanna
fást í bókaverslun Helgafells i Aðal
stræti og Laugaveg 100 og á skrif-
stofu Sjómaruiadagsráðs, Eddu-húsu;u
sími 80788 kl. 11--12 f.h. og 16—17
e.b. og í Hafnarfirði hjá Bókaversiun
Valdemars Long.
T g pa 5
TAPAST hefir blágræn herrasund-
skýla og handklæði í nágrenni
sundliallarinnar. Vinsaml. hringið
í síma 81906. Fundarlaun.
VESKI með fimm lyklum, tapaðist
s.l. miðvikudag í Ingólfsstræti neð
arlega. Skilict á í’crfinnsgötu 12,
neðstu hæð.
„PARKER 51“ sjálfblekungur, svart
ur með silfurl. hettu, tapaðist í
gær frá Blönduhlið 13 að Skúlagötu
28. Vinsamlegast skilist gegn fund-
arlaunum í Blönduhlið 13. Sínti
80153 eða 3162.
MRMfSS?■■■»«• a •»*•«■■■ am■ me■ «"• »*:
Visino
JJERIIM VIÐ homsur og allskonar
gúmmískófatnað, fljótt og vel. —
Setjum í rennilása. — Ágúst
Fr. & Co„ Laugaveg 38 sími 7290
■iiiiimiitiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimmiKiiiiiiiiiiiinaiiiiiitiiii
\ Nýr :
| vafteraður |
( sloppur |
| til sýnis og sölu á Víðimel 21 |
I 4. hæð til hægri. Sími 7978, É
1 milli kl. 1 og 3 í dag. |
!iiiiiiiimmiiimm*immmmmiiiiiiiiiimmiiiiiniiiiii
fF LOFTVB ‘JFTl'R ÞAÐ EKKl
Þi ZO'Efí ?
Orðsending til Árnesinga
Annað bindi af Arnesingasögu, „Arnesþing á Land-
náms og söguöld",
eftir Einar Arnórsson, dr. juris., er komið út.
Ritið er nærri 500 bls. í stóru broti.
„Er hjer gerð tilraun til lýsingar á landnámum í Ár-
nessþingi. Er og getið þeirra manna flestra, er þar hafa
verið á landnámsöld og söguöld og sögð verða deili á,
og atburða, sem þar hafa gerst, svo sem heimildir vinn-
ast til. Þá hefur þótt rjett að greina nokkuð niðja land-
námsmannanna, eftir því sem föng eru til, og býli þau,
sem gerð voru á landnámsöld og kunn eru á söguöld.
Greindir eru og bæir þeir, þar sem kirkja var gerð í forn-
öld og nokkuð sagt frá eignum kirkna og eignarmönn-
um býlanna. Þá hefur rjett þótt að greina nokkuð háttu
manna og hagi í ýmsum efnum, svo sem um trú og trú-
arsiðu, atvinnuvegi og efnahag, húsaskipun, samgöngur
o. s. frv. Um ýmislegt verður naumast nægileg skýr-
ing fengin, nema skyggnst sje nokkuð í háttu íslendinga
almennt á tímabili þessu, eða jafnvel nokkuð háttu þeirra
þjóða, sem íslendingar eru runnir af, svo sem um trú-
arháttu og húsaskipan. Má auðvitað um það deila, hvort
einungis skuli halda sjer við hjeraðið, lýsa því, er kunn-
ugt má vera um háttu þar og hagi eða hverfa nokkuð
til landssögunnar eða jafnvel sækja efni til skýringar
lengra að. Sá kostur hefur verið tekinn að greina nokkuð
úr landssögunni og reyndar stundum lengra að, þar er til
betra skilnings á högum og háttum hjeraðsmanna á þessu
tímabili sýnist horfa.
Þá hefur það verið talið, að hentugt mundi að láta
uppdrætti að húsaleifum og skrár (ættarskrár) um niðja
landnámsmanna fylgja bókinni. — Ætti slíkt að geta
orðið þeim til glöggvunar, sem þau efni kynnu að vilja
kynna sjer nokkuð. Almennt má og segja það, að sjaldan
næst nægilegur skilningur á skiptum manna, nema kunn
sjeu ættartengsl þeirra. Og tekur þetta til fornaldar
íslands sjerstaklega og reyndar til allra alda sögu Islands.
Ættfræðin er því nauðsynleg hjálpargrein sögunnar, eins
og kunnugt er“.
Þetta rit er sjerstaklega skrifað fyrir Árnesinga. Fyrir'
þá, sem kannast við sig í Árnessýslu er ritið ákaflega
skemmtilegl. Það verður varla ofmælt, sem sagt hefur
verið um það, að það mætti teljasrt, viðunanlegt lífsstarf
að ljúka slíku riti. Bókin er í senn skemmtileg og fróð-
leg, og mun verða metin æ meira eftir því, sem ár líða.
Árnesingafjelagið í Reykjavík hefur kostað miklu fje
til þess að koma þessu merka riti út, og hefur útgáfan
staðið í tæp 3 ár. Er það einlæg ósk fjelagsins að öll
heimili í Árnessýslu eignist ritið og láni það heimilis-
fólkinu til lestrar. Mun vart með öðru móti unnt að glæða
ást fólksins á sveit sinni og landi en með því að hjálpa
því til að þekkja sögu þess og upphaf byggðar.
Vegna pappírsskorts var ekki unnt að prenta ritið nema
handa áskrifendum og verður það sent í póstkröfu næstu
daga til bænda í Árncssýslu, en þeir, sem búa á Selfossi
vitji bóka sinna til Kaupfjelags Árnesinga, eoa lil S. O.
Ólafsson & Co. Eyrbekkingar vitji bókanna til Guðlaugs
Pálssonar. Stokkseyringar í Kaupfjelag Árnesinga þar
á staðnum og í Hveragerði, verður það aíhcnt í Kaup-
fjelagi Árnesinga. Árnesingar annars staðar á landinu
og Árnesingar í Reykjavík vitji bóka sinna í Helgafell,
ASalstr. 18, Laugaveg 38, Laugav. 100 Bækur og rit-
föng, Aust. 1 og Laugav. 39.
ÁRNESINGAFJELAGIÐ, Reykjavík.
A. V. Því miður verður ekkert eintak af bókinni
til sölu í bókabúðum.
» í dag er opnuð
*
aúmmívinnustofa
*
• Bergstaðastræti 19, bakhúsið. — Gert við allskonar
; gúmmískófatnað. Límdar karfahlífar og ofan á stígvjel.
*
! Einnig fást allar stærðir af gúmmískóm.
Tveygja herbergja íbúð
óskast til leigu sem fyrst.
Sig. Magnússon, c.o. íþróttabandalag Rvíkur,
Sími 80G55.
IJNGI iNlí.4
vantar tii að bera Moigunblaðið i eftirtalin averfi:
Vogarnir Sogamýri
VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BAKNANNA
Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1F00,
MorgmnbiaðiB
Stúlka, vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverslun, óskast
nú þegar. — Tilboð ásamt mynd'sendist afgr. Mbl. fyrir
mánudagskvöld merkt „Laugavegur — 320“.
Sonur minn og bróðir okkar
ÞORSTEINN HAFLIÐASON
Skólabraut 8, Akranesi, ljest í Landakotsspítala 9. þ. m.
Hafliði Þorsteinsson og systldni.
Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
fráfall og jarðarför
MAGNEU GUÐBJARGAR RÖGNVALDSD >TTUR
Helgamagrastræti 47, Akureyri.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda
Jónína Jónsdóttir.