Morgunblaðið - 13.01.1952, Side 2

Morgunblaðið - 13.01.1952, Side 2
2 MORGUNBLAÐÍÐ Sunnudagur 13.janúar 1952 Siáninpr Re^ykjavíkurbæjar viii ræktunaríramkvæmilir 1 Greinargerð (rá ræklunarráSunaul. "VEGNA SKRIFA tveggja dag-jið verið ákveðið 100 krónur og blaða í Reykjavík um þær breyt- getur því í nokkrum tilfellum ingar, sem gerðar hafa verið áj verið um 900% hækkun að ræða, gjaldskrá lyrir leigugarðlönd sem stafar þá af því að áfgjald- Baejarsjóðs, þykir mér rétt aðj ið var lítið sem ekkert áður. Auk -skýra það mál nánar og gefa j þeirrar verðhækkunar, sem orðið J>ær upplýsingar, sem þessum | hefir á bókstaflega öllum sviðum blöðum þótti ekki ástæða til að afla sér eða bifta. Fór hér serri oftast vill verða, að þar sem -stjérnmál og flokkadrættir eru annars vegar hjá þessum mál- gögnum, er ekki hlífst við að -skýra villandi frá staðreyndum,! sam'oandi við þessa ræktun, svo ,segja söguna aðeins hálfa, sleppa j sem úðun gegn sjúkdómum í .grundvallaratriðum eða koma -görðunum að minnsta kosti tvisv- jneð rangfærslur sem miða að ar á sumri hverju, viðhald girð- J>ví að gera viðkomandi mál tor-j inga og vega og nýbyggingar í tryggilegt í augum almennings,! því efni, og siðast en ekki sízt, æf ske kynni að slíkt gæti orðið j ný landnám fyrir garðyrkjuna, pólitískur ávinningur hjá þeim, * sem verður kostnaðarsamari eft-, -sem ætlað er að leggja trúnað.ir því sem bærinn stækkar, og .á málflutning þessara aðila. lönd þau, er fást til slíkrar rækt- Síðan bæjarráð samþykkti hina unar verða erfiðari viðfangs. Allt mýju gjaldskrá, hefi ég ekki orð-jþetta hefir valdið bæjarsjóði íð var við óánægju þeirra, sem ærnum útgjöldum, sem fara stöð- garðlönd hafa á leigu, en hinsveg, ugt vaxandi. ar fengið margvíslegar fyrir- Niðurstaðan verður því sú, að .spurnir frá þeim og öðrum varð-j bærinn bæri fremur að gagnrýna andi þetta mál, eftir að skrif um fyrir, að hafa ekki hækkað leigu- J>au birtust. Fyrst og fremst afgjöld af garðlöndum löngu fyrr, síðan 1935 eða .1940, þá er nú önnur megin orsök íyrir um- greindum verðbreytingum á garð leigunni að bærinn hefir undan- farin ár, og mun framvegis inna af hendi ýmiskonar þjónustu í 1 -dacs verðua’ FORNÖLDIN ÞJÓÐMINJASAFNINU þeirra vegna tel ég mér skylt að lcynna nokkuð þróun þessara mála, sérstaklega því garðyrkju- rfólki, sem minna er kunnugt á pessu sviði, en tekur staðreynd- ir fram yfir rakalausar ádeilur. Reykjavikurbær hefir um lang- an aldur leitast við að glæða og -auka ræktunaráhuga almennings. eða látið þau fylgjast með verð- breytingum síðari ára. En þá væri þau mun hærri, en ákveðið hefir verið. Bæjarráð mun hins- vegar hafa litið þannig á að styrkja bæri hina efnaminni, metið skyldi að verðleikum það framleiðslustarf, sem unnið er í garðlöndunum og þá sjálfsbjarg- -Stórt spor var stigið í þá átt árið arviðleitni, sem þar birtist. Þvi 1933, þégar tæpir 50 ha. lands var tekið til ræktunar í þessU -•skyni í Kringlumýri og úthlut- að til ‘einstaklinga á árunum 1933—1940. Á þessum árum var meira og minna atvinnuleysi, sem kunnugt ér, og þótti því rétt að _gefa fjölskyldum kost á stærri landspildum en síðar hefir verið Ti'thlutað til garðræktar, svo að mönnum væri fært að rækta eigi aðeíns til heimilisþarfa, heldur og -til þess að selja og sköpuðu þann ig sér sjálfum atvinnu þótt í .smáum st.íl væri. Eí'tir 1940 breyttist þétta við- _horf vegna aúkinnar atvinnu og þeír, sem mesta höfðu þörfina iyrir garðlönd á kreppuárunum "hættu að míklu eða öllu leyti við ræktun sína. Af þessum orsökum voru hin nýrri garðlönd yfirleitt minkuð með tilliti til þess, að þau væru aðeins hagnýtt til heimilis- Jiarfa en ekki til framleiðslu sem «ett væri á markað. Leigugjald fyrir hin stærri garðlönd (um 1000 m2) var árið 1935 kr. 25,00 og þótti það ekki -ósanngjarnt verð, þegar þess er gætt, að bæjarsjóður sá um íramræslu landsins, lét leggja vegi um það, og setja upp nauð- syniegar girðingar leigutökum að kostnaðarlausu. Síðan hafa stórkostlegar verð- breytingar orðið, sem kunnugt er. Þá kostaði kartöflupokinn 10 kr: á móti 100 til 120 kr. í dag eða _sem svarar 1000% hækkunar. Kaupgjald verkamanna 1935 var kr. 1,36 á tímann en nemur nú kr. 12,20, eða hefir hækkað um 300%, svo að eitthvað sé nefnt og sýnt í %-reikningi, sem svo tamur er ýmsum blaðamönnum. Sú garðleiga, sem árið 1935 var 25 -krónur, verður nú hækkuð ■upp í 125 krónur, . það er að segja um 27%. Ótalin er nokkur gaiðsvæði, sem sama máli gegn- ir um og fyrr greinir. Um gróð- urstöðvar og Aldam.ótagarðana gegnir nokkru öðru máli, þar -sem þau garðsvæði eru að mestu leyti unnin af leigutökum sjálf- um frá fyrstu tíð og leigan ætíð -verið eingöngu sem svarar til skrásetningargjalds, þannig að fylgjast mætti með notkun garð- anna og hirðingu. Vegna legu J?£aiíi garðsvæðis hefir leigugjald að borgarbúum er ekki svo lítil búbót af því sem garðlönd í Reykjavík gefa af sér, sem ekki er lítill liður í þjóðarbúskapn- um, þegar þess er gætt að Reyk víkingar framleiða í frístundum sínum garðyrkjuafurðir fyrir um 4—5 milljónir króna miðað við meðal uppskeru og núverandi verðlag. E. B. Malmquist. Mikill skipspóslur ÞEGAR Goðafoss kom á föstu- dagir.n frá höfnum á meginland- inu og Bretlandi, flutti hann mjög mikið af pósti. Voru póstsekkirn- ir 313 alls. Var þáð Þýzkalands- póstur, Danmerkur er sendur var til Hamborg í veg fyrir skipið, l Brctlandspóstur og Ameriku. I Evrópupóstsendingarnar voru I allt frá 18. des. en Ameríkupóst- ur var eidri. Xvikmyndin „Belinda" vekur mikla ðthygli KVÍKMYNDIN Belinda, sem nú er sýnd í Austurbæjarbíói, hefir hlotið mjög miklar vinsældir hér, eins og annarsStaðar, þar sem hún hefir verið sýnd. Kvikmyndahúsgestir fylgjast frá upphafi til enda af mikilli at- hygli með hinni dumdaufu en fögru stúlku Belindu, sem fer ekki varhluta af vonsku mann- anne. En hún á einnig að mæta skilningi, ást og umönnun. Efni myndarinnar er fögur hug vekja og göfgandi. En leikurinn gerir hana enn áhrifameiri. Hann er í stuttu máli frábær, sem sjá má af því að Jane Wyman hlaut Oscar-verðlaunin 1949 fyrir fram lag sitt. SÍÐAN 'í SUMAR hefir verið unnið látlaust að því að koma Þjóðminjasafninu iyrir í hinum nýju húsakynnum þess. Er það geisimikið verk, því að ekki er nóg að setja gripina inn í stof- urnar, heídur verður að búa um þá þar, hreinsa þá og lágfæra það, sem úr sér er gengið á ein- hvern hátt, smíða skápa og hyll- ur og sýningarkassa eftir því sem hentar.. Og ótal margt fleira kemur til greina, svo sem eins og að skrifa upplýsingar méð hverj- urn hlut. Hinar ýmsu deildir safnsins eru misjafnlega langt á veg komnar, en kl. 1 í dag verða tvær deildirnar opnaðar og til sýnis fyrir almenning. Er það Fornöldin og "Norska safnið, sem gefið var hingað. Þegar komið er inn í safnhús- ið er fyrst gengið inn í forsal og er þar myndasafn. Dyr eru á miðjum vegg og öðrum megin við þær er mynd af Sigurði Guð- mundssyni málara en hinum meg iu máluð mynd af séra Helga Sigurðssyni á Jörfa. Hefir Örlyg- ur Sigurðsson málað hana éftir ljósmynd. Innan við þessar dyr er svo allstór salur, þar sem Fornöldin er til húsa. Eru þarna til sýnis allir hinir elztu munir safnsins, sem ætla má að sé frá söguöld, eða enn eldri. Þarna eru út af fyrir sig ýmsir kumlafundir, svo sem fur.durinn hjá Baldursheimi við Mývatn, haugfundur hjá Sílastöðum í Eyjafirði, fundurinn hjá Úlfljóts- vatni og dysjafundir frá Hafur- bjarnarstöðum á Miðnesi. Mun mörgum þykja mikið til hans koma. Fyrir löngu fundust dysj- ar hjá Haíurbjarnarstöðum og í þeim nokkrir gripir, sem eru þarna efst á vegg. Fyrir 2 árum fóru þeir Kristján Eidjárn þjóð- minjavörður og Jón Jóhannesson þangað suður eftir til að athuga staðinn nánar. Voru þeir þá svo heppnir að finna alveg óhreyfða dys og í henni ýmsa muni og heila beinagrind. Þarna í skápn- um í Þjóðminjasafninu hniprar nú beinagrindin sig milli steina, og eru þeir steinar úr dysinni, og eins skeljasandur, sem þar var og hefir stuðlað að því að beinagiindin hefir haldizt óíúin síðan á söguöid. Þarna er líka forláta sverð og hafa hjöltun ver- ið silfurbúin, en brandurinn bæði langur og bitur. Sverð þetta er ekki norskt að uppruna, heldur mun það komið frá Eystrasalts- löndum. Þá er þarna í einum kassa safn af öllum hinum smærri mun um, er fundizt hafa á Bergþórs Til vinstri fjalir úr skála á Möðrufelli í Eyjafirði, til hægri fjal- ir úr skála i Flatatungu. Allar útskornar. Á gólfinu sjást nokkur steinkei. — þeir, er fundust á Stöng í Þjórs- snœldarsnúðar, lýsiskolur, pótt» árdal og þar eru ennfremur á-' ar o. s. frv. Hefir mikið verið gætar myndir af bæarrústunum.' flutt inn af slíkum tálgusteini. Þarna er einnig safn af mun- um er sýna élzta iðnað á íslandi, rauðablásturinn. Þar er hráefnið, mýrarauði, viðarkol, gjall, járn- klumpar og stórar járntengur, er menn hafa notað við rauða- blásturinn. Dysiu frá Hafurbjarnarstöðum á Miðnesi. Neðst er beh agrind- in, á miðjum vegg hið mikla og lagra sverð. Enn er þarna fjöldi spjótsodda og örvarbrodda frá söguöld., Segja fundarstaðirnir nokkuð til um aldur sumra þeirra, t. d. er þarna öx og spjót sem fannst skammt frá Tröllaskógi hinum forna í Rangárvallasýslu, og örv- aroddur, sem fannst þar sem hvoli, allt frá „skyrinu" hans j1JBárðardal Sigurðar Vigfússonar til þeirra muna er Kristján ’EIdjárn 'far,n stóð um míðja 10. öld. Innfluttir gripir eru þarna þar í sumar. Er þar á meðal' nokkrir, svo scrn brýni og klé- bi-unninn viður. | berg, og ýmsir munir, sem úr í næsta skáp eru svo mur.ir, klébergi eru gerðir, svo sem Kengúrurnar drápust. SYDNEY — Margar kengúrur flýðu nýlega undan skógareldum í Biáfjöllum vestan Sydney í Ástralíu. Korau þær á veg, sem slökkviiiðsmenn fóru um í þung um vögnum, urðu íyrir bílunum íog drápust. sumt frá Noregi, en sumt er máske frá Grænlandi. Á vegg eru margar fjalir fra Möðrufelli í Eyjafirði, og er sennilegt að þær séu úr skála frá 11. öld, eftir því sem útskurð* ur á þeim segir til. Þá eru og þarna fjalir úr skála í Flatatungu í Skagafirði og er mælt að Þórð- ur hreða hafi smíðað þann skála. Á fjalir þessar eru ristar ýmsar myndir, forkunnar vel og má á handbragðinu sjá ,að þar hefir listamaður um fjallað. Á miðju gólfi er kassi með alls- konar gangsilfri og myntum, sem komnar eru úr fólgnurrt sjóðum. Þar eru hinar fornu róm* versku myntir, og auk þeirra myntir frá ýmsum þjóðum og misjafnlega gamlar, en þó allar íornar. Of langt mál væri að telja upp allt sem þarna er, og þó finnst rnanni það furðu lítið sem forn- öldin hefir skilað oss af munum. Það virðist fara enn minna fyrir því í þessum góðu húsakynnum, heldur en í þrengslunum undir súðinni á háalofti Safnahússins áður. En hér er miklu betra að glöggva sig á því. Hér má sjá hvernig forfeður vorir bjuggu sig út í lífsbarátt- una, alvopnaðir og gráir fyrir járnum. Hér má líta húsakynni þeirra og hin fátæklegu áhöld! formæðra vorra, er þær notuðu til að koma mjólk í mat og ulí í fat. Hér gefst kostur á að skiija bétur en áður lífskjör þeirra manna, er fornsögur v'orar segja frá. Á veggjum eru nokkrar fróð-. leiksmyndir. Sýnir ein hvar þing- staðir voru hér á landi á sögu- öld, önnur sýnir þá staði þar1 sem heiðnar grafir hafa fundizt., og hin þriðja hvar bæir mécS nöfnunum Hof og Hofstaðir. hafa verið (og eru). Þá er þarna grunnmynd áf hofinu á Hofstöð- um við Mývatn og önnur a£ Stöng í Þjórsárdal. Enn er þar mynd af búðatóftum hjá Garði í Hegranesi, þar sem Hegranes- þing var háð.------- ----o--- Smám saman iíður nú að þvf að hinar aðrar deildir Þjóð- minjasafnsins verði opnaðar að nýju. Næst kemur miðaldadeild- in og verður í tveimur stórunn söium innar af Fornöldinni. Og svo kemur Kirkjusafnið í saí, sem er eins og hringgangur og lyk; ur um miðaidasalinn. Spjótsoddar, líklega flcstir f:ú siiguöld, fcrot úr stcinkatli, kven- í skart úr haugum o. fi. PAltíSARBÖRG — Nylega konii til árekstra mllli fyigismanna de Gaulies og kommúnista í hjarta Barísarborgar. Særðust ig> inanns, 4 þeirra hættulega. ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.