Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 7
► Sunnudagur 27. jan. 1952 MORGUNBLAÐIÐ IWíiVi' a i'íWt's fnvu l«t CivM tt.1 Btt 1» ; . « . l'tt.4 t.titn«t»* tWwrt* ít >. *AvWiK$ >fc >.■» >»>:•»<» ** m -x<- ->í Truman, forseti, hefur nú lagt fram fjárhagsáætlu n Bandaríkjanna fyrir þetta ár, og fékk það æði misjafnar undirtekir meðal almennings. Uppdráttar sá, er forsetinn hefur hér fyrir framan sig, sýnir í stórum dráttum tekju- og útgjaldaliði áætlunarinnar. 32% af tekjunum eru skattar fyrirtækja og 36% skattar einstaklinga. Útgjöld til landvarna er stærri iiður en alíir aðrir útgjaldaliðir tll samans eða 60%. Með Truman á myndinni er Frederick J. Lawton. ISýtl Stórþing •- nýtt fjárlagafrv. NÝJA Stórþingið kom saman til að kjósa sér forseta 11. jariúar og daginn eftir fór fram hin hátíð- lega setning þess, með allri þeirri ytri' prýði, sem venjuleg er við það tækifæri, gjallandi lúðrum og j skrúðgöngu lífvarðarins. Þeir sem eru staddir í Stúdentalundinum þegar lífvörðurinn þrammar frá i konungshöllinni að Stórþingshús- i inu komast ósjálfrátt í annarlegt skap, því að það er svo óvenju-1 legt að sjá þessháttar sýningar í Osló. Natvig Petersen var cndurkos- inn í virðulegasta embætti þjóð- arinnar, næst konungsembættinu. Hefir hann verið Stórþingsfor- seti síðan C. J. Hambro fór frá. HÁSÆTISRÆÐA KONUNGS Hásætisræða konungs var að venju stutt yfirlit um helstu stjórnmálaviðburði liðins árs og vm það sem koma skal. Sumir höfðu búist við að einhverjar þjóð- nýtingaraðgeiðir yrðu booaðar í' hásætisræðunni til að undirstrika, að Gerliardsen væri farinn frá og Tcrp tekinn við stjóminni, en svo reyndist ekki. í hásætisræðunni var drepið á, að Jiernaðarástandi miili Noregs og Þýzkalands væri nú lokið og að Stórþingið mundi verða beðið uin að lögfesta friðarsamningana við Japan. „Noregur mun veita starfi Sameinuðu þjóðanna fullan stuðning til að draga úr viðsjám í heiminum, takmaika vígbúnað og veita þjóðum, sem dregist hafa aftur úr, tæknilega og fjárhags- lega aðstoð. Noregur viil efla nor- ræna samvinnu i öllum þeim grein- um, sem lientugar aðstæður eru til. FREMSTA SKYLDAN AÐ TRYGGJA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS Stjórnin telur það frcmstu skyldu sína að tryggja sjálfstæði landsins. Hún vill beita scr fyrir því að Noregur, sem aðili að Atlantshafssáttmálanum, taki á sig hlutfallslegar byrðar til að tiyggjá sameiginlegar Vamir lýð- rtcúislandanna, sem miða að því að fyrirbyggja stríð og tryggja frið og frelsi. Undir eins og tækifæri er til verður ásetlun um cflingu heivarna Noregs fram íil ársins Norepbréf frá Skúla Skúlasyni 1954 lögð fyrir Stórþingið..... Áætlunin um hinar auknu her- varnir leggur þungar fjárhags- byrðar á þjóðina, en stjórnin tel- ur að bati sá sem orðið hefir í fjárhagsmálunum geri Jdeift n.fi halda áfram fjárfcstingur.i ' iík- um mæli og undanfarin ú: og ! :y"l nokkra aukr.ingu á uey.duvcrum almennings. Þá var drepið á að byrjað mundi að vinna að framkvæmdum í Norður-Noregi, samkvæmt við- reisnaráætluninni frá í haust, þegar á þessu ári, og að reynt yrði að byggja sem flestar íbúðir, en þó ekki stærri en nú er leyft (85 fermetra). Landbúnaðurinn fékk ioforð um að stutt yrði að nýrækt, cinkum að stækkun býla, með tilliti til aukinnar kornrækt- ar, og ennfremur að kapp yrði lagt á skógræktina vestaníjalls. FJÁRHAGSMÁLIN Um 700 milljón krónum skal var- ið til niðurgreiðslu á vörum til al- menningsþarfa og er það álíka mikið og siðasta ár. En annars var iítið á fjárhagsmál minnst í hásætisræðunni, en því betur í ræðu hin-s nýja fjármálaráðlTerra, Trygve Bretteli, tveim dögum síð- ar, er har.n lagði fyrir þingið fjáriagafrurnvarpið fyrir næsta fjárhagsár, 1. júlí 1952 til jafn- lengdar 1953. Það eftirtektarverðasta við betta fjárlagafrumvarp er, að rekstur- tekjurnar eru áætlaðar 496 :nillj. krónum moiri en gjöldin, eða 3735 miiljón krónur. Þessi hækkun r.taf- ar þó að litlu leyti af því, aS nýir skattar sju í uppsiglingu heldur af því að með vaxandi dýr- tíð og hækkuðu kaupi hækka stofn- amir sem skattar cru goldnir nf. Hér er sundurliðun á ríkistekj- unum, eins og þær ei-u áætlaðar a næsta fjárhagstímabili: Tekju- og eignaskattur 1.216 xnillj. 10% söluskattur 975 jnillj. Áfengi, tóbak, súkkulaði, bensín o. fl. 927 rnillj. Tollar og vitagjöld 270 millj.' Farmgjaidstollur 120 millj. Aðrar tekjur 227 millj. Alls verða þetta SÍ.735 milljón . krónur. Skattarnir verða í aðal- atriðum þeir sömu og áður, en í einum lið, farmgjaldatollituim hafa verið gei*ðar rniklar breyting- ar, svo að hann hækkar úr 30 upp í 120 milljónir. Það er siglinga- góðæri síðasta árs, sem þessu veld- ur. En gjaldaliðirnir hafa hækkað líka, einkum af sömu ástæðunni og tekjuliðirnir, sem sé dýrtíðinni, því að ailar launagreiðslur ríkis- ins hlíta henni. Gjöld viðvíkjandi félagsmálaráðuneytinu hækka um 80 milljónir, kirkjumálaráðuneyt- inu 26 milljónir og oamgöngu- málaráðuneytinu um 22 milljór.ir. Og til hervarnanna cru áætlaðar 900 milljónir, í stað; 786 á yfir- standandi fjárhagsári, og senni- legt að sú upphæð nægi ekki. Tekjuafgang-urinn á reksturs- reikningi n.cmur eins og áður seg- ir 456 milljón krónum og á hann að gera betur en að nægja fyrir opinberum fjárfestingum á árinu og afborgunum á ríkisskuldunum, sem verða 253 miiljón krónur, þannig að um raunverulegan tekju afgang verður að ræða. Alls námu erlendar ríkisskuldir 1521 milljón í byrjun og 1609 milljón krónum í lok síðásta árs. Höfðu tvö ný lán, 171 millj. kr. verið tekin á árinu en 83 milljónir verið greidd- ar af cldri lánum. Til rafstöðva eru áætlaðar 93 milljónir krónur á árinu og eru það tvær stöðvai' sem gleypa mest | af þeirri f járveitingu, nfl. Aura | 52.6 millj. og Rössaga 34.5 millj. 1 Fyrri stöðin á að framleiða 168 þús. kw. þegar hún er fullgerð en sú síðari 111.200. , Til vegaraála cru .áætlaðar 131 i milljónir, sem er aðeins 6 millj. msira en á gildandi fjárlögum. , Þar af 49 milljónir íil nýrra vega ' og 75 milijónir til viðhalds. Ráð- , gcrt cr r.l hækka alla jámbrauta- ! taxta um 15% frá 1. júlí næst- : kornandi, en þeir voru lika stór- i hækkaðir á siðasta ári. Samt er áætlað að reksturehalli brautanna verði .58 milljónir. Flugferðir inn- anlands verða auknar nokkuð og eru 13.8 milljón krónur veittar til Framh. á bls. 11 — r ra ötoKKseyn verða gerð- ir út á komandi vertíð 5 vélbátar eða jafnmargir og í fyrra, sagði Asgeir. Vertíð byrjar hjá okkur síðari hluta febrúarmánaðar eða í byrjun marz og er veitt á línu framan af, en síðan í net. Á önd- verðri vertíð róa bátar jafnan á miðin vestur frá Stokkseyri, en undanfai'in tvö ár hefur talsvert verið róið á eystri miðin siðia vertíðar, og í hitteðfýrra fengu Stokkseyrarbátar aðalaíla sinn á þeim sióðum. Var það í fyrsta sinn, sern Veruiegur afli fékkst þar, enda haiði nauinast verið róið neitt að ráði á þau mið fyrr. Aflinn verður lagður á land á Slokkseyri til frystingar og sölt- nnar. 3 Stokkseyrarbátar stur.duðu síldveiðar á s.l. hausti frá Grinda vík, en ekkert hefur verið farið á sjó frá Stokkseyri að undan- cörnU. KOSTNAÐARSAMIR FLUTNINGAR — Er ekki kostnaðarsamt að koma fiskinum í skip til útflutn- ings? — Jú, við höfum jafnan orðið að flytja fiskinn suður á bifreið- um og er það í sjálfu sér nógu bagalegt, þar sem enginn kostur er að ferma hann á Stokkseyri, en hitt er þó meira áhyggjuefni, að ekki hefur tekizt að íá aflann fluttan suður fyrr en eftir að færð j spillist á haustin. Verður þá að fara mun lengri leið, sem er fast| að því helmingi dýrari auk þess sem siíkir vetrarfiutningar eru oft mjög torsóttir og seinlegir. Enn hefur ekki tekizt að koma á framfæri við rétta aðila í Reykja vík, þeim saltfiski sem veiddist í vertíðinni í fyrra og hleðst að sjálfsögðu talsverður kostnaður ú hann við geymslu. I nýju fiskþurrkunarhúsi eru aú um 70Ö skippund fisks, sem • bíða útflutnings. Vonir standa þó til að úr þessuj verði bætt og þetta getur einnig breytzt til aukins hagræðis fyrirj Stokkseyringa jafnskjótt sem hafnarskilyrði í Þorlákshöfn korn ast í það horf sem sýslubúar óska. HAFNARBÆTUR OG AÐRAR FRAMKVÆMDIR — Hvað líður hafnarbóíum á Stokkseyri? — Undanfarin sumur hefur ver ið uijriið að dýpkun Sundsins svo kallaða, en það er innsiglingin til Stokkseyrar. Verkið sækist nokk uð seint að vonum, þar sem ýms- ir tæknilegir örðugleikar eru á neðasjávarsprengingum, sem þar þarf að framkvæma. Þrátt fyrir það er mikil bót að því sem á- unnizt hefur og verkinu verður haldið áfram. Gert er ráð fyrir 50 þús. króna framlagi til þess- ara framkvæmda á íjárlcgum þessa árs. —- Aðrar "ramkvæmdir? — Lokið er nú að leggja lok- ræsi úr Löngudæl í sjó niður í því skyni að þurrka landið. Hef- ur vatnselgur oft valdið spjöll- um í húsakjöllurum og heyhlcð- um bænda einkum í leysingum á vetrum. Lá það og oft á túnum og skemmdi grassvörð. Þegar er byrjað að leggja annað slíkt lok- ræsi og er áformað að því verki Ásgeir Eiríksson, kaupmaður á Stokkseyri. ir, sem kostaðar eru af ríkinu. Þá hefur á undanförnum árum verið unnið að talsverðri nýrækt í heiðinni norðan og austan við þorpið, og lokið er smíði nýs barnaskólahúss og kennarabú- staðar. Var skólahúsið tekið til afnota í fvrra, en þar eru, auk skólans, lækningastofa og bóka- safn hreppsins. Skólahúsið er hið veglegasta og að því hinn mesti menningarauki fyrir hreppsfé- lagið. í þessu sambandi minntist Ás- geiv á, að nú væri verið að skrá scgu Stokkseyrar og annast Guðni Jónsson skólastjóri það verk. Guðni er sjálfur fæddur og uppalinn á þessum slóðum og þekkir vel til staðhátta og sögu sveitarinnar. ATVINNUMÁL — Eru ekki aðrir atvinnumögu leikar á Stokkseyri en við út- gerð? — Jú, Stokkseyringar hafa jafnan stundað landbúnað og út- gerð jöfnum höndum og þá lagt höfuðáherzlu á mjólkurfram- leiðslu og kai tcflurækt. Eins og kunnugt er, er nú fjárlaust 4 þessum slóðum, en fjárstofnimx var reyndar lítill orðinn eða rétt tii heimilisþarfa. Naumast getur talizt, að um annan atvinnurekst- ur sé að ræða á staðnum, en hins vegar hafa allmargir Stokkseyr- ingar atvinnu á Selfossi og ferð- ast á milli kvölds og morgna. I frystihúsinu vinna að jafnaði um 30 manns, þegar það starfar og er að sjálfsögðu að því mikil at- vinnubót. Á sumrin helga menn. sig að mestu landbúnaðinum en- ungir menn fara þá gjarnan í vegavinnu. — Hvernig hefur færð verið i vetur? — Það má heita að jafnan hafi verið bílfært að Selfossi í vetur og mjólkurflutningar hafa ekki stöðvast nema 1 eða 2 daga, það sem af er. EYRARBAKKI OG ÞORLÁKSHÖFN — Hvað líður úígerð á Eyrar- bakka? — Þaðan verða gerðir út á þessari vertið 5 vélbátar og virð- ast Eyrbekkingar vera að sækja í sig veðrið. Hefur þeim nýlega bætzt bátur og verður nú meiri útgerð þaðan en verið hefur að undanförnu. — Og Þorlákshöfn? — Þaðan verða einnig gerðir út 5 bátar og e. t. v. nokkrir opn- ir bátar. Árnes- og Rangárvallasýsla Framh. á bla. II. >o ti 15 bátar gerðir úf frá ver- stodyum austan r ja ilætt við AsneÍB* Eiríksson FRÉTTAMAÐUR Mbl. hitti Ás- geir Eiríksson kaupmann á Stokkseyri að máli, er hann var á ferð hér fyrir skömmu, og innti hairn tíðinda xrá verstöðvunum austan Fjalls. Þaðan verða gerðir út samtals 15 vélbátar og nokkrir opnir bát- ar á komandi vertíð. Fyrirhuguð 2r lenging hafnargarðsins í Þor- lákshöfn í sumar og haldið verð- ur áfram dýpkun innsiglingar- innár á Stokkseyri. Ijúki í vor. Vinnast við þetta ný slægjulönd. Búnaðarfélag íslands hefur séð um þessar íramkvænul 5 BÁTAR FRÁ STGKKSETRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.