Morgunblaðið - 24.02.1952, Page 8

Morgunblaðið - 24.02.1952, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. febr. 1952 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)' Lesbók: Árni Óla, simi 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjörn, au-glýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriítargjald kr. 18,00 á mánuði, innanlanðs. 1 lausasölu 1 krónu eintakið. Kr. 1,25 með Lesbók. F\ijósnir Hússa á l’EGAR uppvíst varð um hinar víðtæku njósnir Hilding Ander- sons í Svíþjóð á s. 1. ári vakti 'það mikla athygli á öllum Norð- urlöndum. Þessi ungi Svíi hafði rekið njósnastarfsemi fyrir Rússa innan sænska flotans og útvegað þeim margvíslegar upp- lýsingar um landvarnir Svía að öðru leyti. > Andersson, sem var heitttrúað- ur kommúnisti, lýsti því yfir fyr- ir rétti, að hann teldi það skyldu sína gagnvart samvizku sinni, að stunda þessa iðju fyrir er- lent herveldi. Með henni legði hann fram sinn skerf til „efling- ar heimsfriðarins“ og réttlætis í heiminum. Þessi yfirlýsing gaf mjög góða hugmynd um afstöðu kommún- ista allra landa til ættlanda sinna annars vegar en Sovét-Rússlands hins vegar. Hagsmunir Svíþjóðar skiptu Hilding Andersson engu máli. Gagnvart samvizku sinni taldi hann sér skylt að útvega Rússum sem nákvæmastar upp- lýsingar um varnir lands síns. í hvaða skyni getur slík iðja verið stunduð? Kommúnistar segja að tilgang- ur hennar sé efling heimsfriðar- ins. Þeir halda því með öðrum orðum fram, að með því að út- vega erlendu herveldi upplýsing- ar um landvarnir Svíþjóðar, hSfi Andersson verið að skapa sænsku þjóðinni aukna möguleika til þess að njóta friðar og öryggis!!! En til hvers er líklegast að Rússar ætli sér að nota þessar upplýsingar? Nokkurn veginn heilvita menn geta varla gert ráð fyr- ir öðru, en að þeir hafi viljað fá þær til þess að eiga auðveld ara um vik með að gera árás á Svíþjóð. Engum skyní born- um manni dettur í hug að sænska þjóðin hafi árás á Sovétríkin í huga. Svíar-hafa verið hlutlausir í tvéimur síð- ustu heimsstyrjöldum. Af ótta við Rússa hafa þeir ekki treyst sér til þess að taka þátt í varnarbandalagi lýðræðis- þjóðanna, enda þótt vitað sé að þeir séu stefnu þeirra í ör- yggismálum sammála. Nú nýlega hefur verið flett of- an af nýju njósnamáli í Svíþjóð. Ungur kommúnisti, ritstjóri eins af blöðum kommúnistaflokksins, hefur orðið uppvís að njósnum fyrir Rússa um langan tíma. Hlutverk hans hefur sérstaklega verið það, að veita upplýsingar um undirbúning að brottflutningi fólks úr borgum og þéttbýli ef til styrjaldar kynni að koma. Fyrir þetta starf hafa Rússar borgað þessum þjóni sínum sæmi legt kaup. Rannsókn þessa máls er ennþá skammt á veg komið. Að öllum líkindum á margt eft- ir að koma fram í dagsljósið við frekari rannsókn eþss. En það er auðsætt orðið, að Rússar leggja verulega áherzlu á njósna- starfsemi sína á Norðurlöndum. Til hennar spara þeir hvorki fé né fyrirhöfn. Yfirvarp hennar er að sjálf- sögðu það, að Sovétríkin þurfi að tryggja sig gegn árás þess- ara smáþjóða!! E. t. v. sýnir ekkert betur en þessi afstaða til Norðurlanda, hversu hyldjúp hræsni liggur til grundvallar „friðar“-áróðri kommúnista. Norðurlandaþjóð- irnar eru friðsömustu þjóðir heimsins. Þeim kemur ekki í hug á:ás á nokkra aðr’a þjóo. Vegna smæðar sinnar hafa þær 'heldur enga möguleika til þess að hefja árásarstyrjöld, allra sízt á hernaðarstórveldi eins og Sovét-Rússland. En kommúnistar ætla fólki samt að gleypa þá flugu, að Rússum stafi raunveru- leg hætta af „stríðsundirbún- ingi“ Svía, Norðmanna og Dana. j Svo blind er oftrú þessara svart- álfa á heimsku og fáfræði. j Þeirri spurningu hefur verið beint til fimmtu herdeildarinnar hér á íslandi, hver afstaða henn- ) ar sé til yfirlýsingar Hilding 'Andersson. Við þeirri fyrirspurn hefur ekkert svar borizt ennþá. Full ástæða er því til þess að endurtaka hana nú. Hver er afsiaða kommún- istaflokksins á íslandi til njósnastarfsemi Rússa á Norðurlöndum? Er það álit hans, að hún sé líkleg til „eflingar heimsfriðnum“? Er það ennfremur skoðun „Þjóð- vilja“-manna, að Hilding Andersson og aðrir njósnarar Rússa í Svíþjóð hafi ekki svik ið land sitt með moldvörpu- starfi sínu? Munu þeir telja slíkar njósnir Rússa á íslandi með atbeina íslenzkra komm- únista sjálfsagðar og' eðlileg- Þess verður að vænta að kommúnistar hliðri sér ekki við að svara þessum fyrirspurnum. Fórnardýr TRYGVE LIE, aðalritari Sam- einuðu þjóðanna, hefur nýlega birt skýrslu um manntjón banda- lagsríkjanna í Kóreustyrjöldinni. Samkvæmt henni eru rúmlega 47 þús. manns fallnir, 183 þús. særðir og 76 þús. týndir eða fangar. I’ Samtals nemur manntjón Sam- einuðu þjóðanna rúmlega 306 þús. manns, sem eru fallnir, særðir eða týndir. | Samkvæmt tölum, sem birtar hafa verið um manntjón komm- únista, bæði Norður-Kóreu- manna og Kínverja, má gera ráð fyrir að mannfall þeirra hafi verið allmiklu meira en Sam- einuðu þjóðanna. I Það er af þessu auðsætt, að fórnardýr hinnar kommúnisku árásarstyrjaldar í Kóreu eru orðin mörg. Mikið blóð hefur | runnið austur þar. Miklar þján- ingar hafa ennfremur verið lagð- ar á þjóð þess lands, sem barizt hefur verið um. Þó er þessi styrjöld ennþá bundin við til- tölulega lítinn landskika. Undirbúningur vopnahlésum- pæðnanna í Panmunjom virðist ennþá eiga langt í land með að stöðva blóðsúthellingarnar. — Áhugi kommúnista, sem hófu þessa, styrjöld, virðist vera lítíll fyrir 'áð komast að raunverulegu samkomulagi um sjtöðvun vopna- viðskipta. Hver vikan og mán- uðurinn á fætur öðrum líður án þess að samningaþöfinu linni. Sameinuðu þjóðirnar hafa sýnt mikla þrautseigju og þol- inmæði í þessum vopnahlés- umræðum. Takmark þeirra er að koma í veg fyrir útbreiðslu styrjaldarinnar um leið og þær hindra ofbeldið í að Ieika lauscm hala í heiminum. Fridtjof Nansen á skíðam á Grænlandsjökli. Morðmeim keiindu öiram þjéiusn í SUMUM löndum hófst ganga á skíðum nánast sagt vegna ein- kennilegra atvika. í Japan og í N-Afríku orsakaðist það þannig að snjóstormur herjaði her- flokka er voru að æfingum í fjállahéruðum. Slíkur herflokkur fórst í Japan árið 1901 og 1904 var nær eins farið fyrir hermönn- um í Atlatsfjöllunum í Algerie. Peter Ottesen ræðismaður, Björn Thomassen og Aifred Hendriksen í Algiere fannst þá kominn tími til að sýna fram á gagn skíðanna. Frá þessu segir lektor Jakob Waage í nýrri bók „Norsk skíði leggja undir sig heiminn“. Bókin kom út. nú íyrir stuttu. SRAUTIN RUBD Það voru guljieitarmenn í Bandaríkjunum, Ástralíu og Nýja Sjálandi um miðja síðustu öld og í Alaska um 1900, sem að ruddu skíðunum brautina. Norskir æfin- týramenn úr öllum stéttum þjóð- félagsins, sjómenn sem yfirgáfu skip sín kennarar, verkamenn, bændur o. fl. voru í hópi þessara leitarmanna. Fundu þeir ekki gull, sem stundum kom fyrir, gafst þeim að minnsta kosti tæki færi til að sýna listir sínar á skíðum. í Mið-Evrópu má rekja út- breiðslu skíðanna til norskra stúdenta sem hundruðum saman stunduðu nám við ýmsa háskóla þar. Hið gamla ofðtæki: „Vor ære og vor magt — har hvide seil oss bragt“ mætti nota um starf háskólanemanna og norskra verkfræðinga í öllum heimsálf- unum fimm. Það er ekki á svo fáum stöðum sem þeir hafa orðið fyrstir til að marka skíðaspor í snjóinn. En áhrifamest í þessum efnum var þó ferð Fridtjof Nansens á skíðum yfir Grænland árið 1888. — Ferðasagan kom út á ensku, frönsku og þýzku 1391 — eitt hefti í mánuði hverjum. Þeim var tekið þá eins og kvenfólk tek ur spennandi framhaldssögum í dagblöðunum eða ungir drengir viðburðaríkum Indíánasögum í dag. FYPIRSPURNIR BERAST Það rann upp íyrir fólki hvað hægt var að gera hefði maður skíði á fótum sér. Margir skrif- uðu til Noregs til þess að fá bsr keypt skíði, stafi og fótabúnað eins og Nansen hafði lýst í bók- um sínum. Allir þeir sem ritað hafa um skíði í Þýzkalandi, Frakk landi, Sviss, Austurríki og Eng- landi hafa bent á hvílíka geysi- þýðingu ferð Nansens hafði fvrir útbreiðslu skíða í þessum lönd- um. En hvað varð það sem clli því að nnrsk skíði ruddu sér brgut um allan heim? Til þess liggja margar orsakir. Sú áhrifamesta er unpgötvun Sondre Norheims (1825—1897). — bindingarnar. Skíða hafa verið Frh. á bls. 12. góIHfB tt ■ I ■ mmM '/eivaJKandj skríiar: ÖM DHdliEGiI £,irsnm í dag á bónrlinn að hygla konu sinni ONUDAGURINN er í dag, en svo kallast fyrsti í góu. Eins og bóndinn átti að fagna þorra með því að hoppa fáklæadur þrisvar í kringum bæinn í morg- unsárið, þá átti konan að taka móti góu. Skyldi hún hafa yfir svo felldan formála: Velkomin sértu, góa mín, og gakktu inn í bæinn, vertu ekki úti í vindinhm, vorlangan daginn. .. bóndinn hyglar konu sinni. Á konudaginn átti bóndinn að hygla konu sinni. Þessar heiðnu leifar eru nú úr sögunni með öllu. Grimmur skyldi góudagur hinn fyrrti . . . f>VI ER eins farið um fyrsta í * góu og marga aðra þá daga, sem e-inhver átrúnaður hefir fylgt, að hann er merkur áfangi í augum veðurspámannanna. Ef hún góa öll er gpð, öldin má það muna, þá mun harpa, hennar jóð, herða veðráttuna. Og margir kannast v:ð þetta: „Grimmur skyldi góudagur hinn fyrsti, annar og hinn þriðji, þá mun góa góð verða“. Þrjú eða sjö ár VELVAKANDI góður. Mér hef ir allt af virzt af tali og skrif- ,um annarra, að læknadeildin væri þyngsta deild Háskólans. | Hvernig stendur á því, að tveir j útlendingar Ijúka námi í henni á þremur árum, þegar íslenzkir inómsmenn eru 7—3 ár. * Eru íslenzkir læknanemar svona tornæmir og námið ekki eins þungt og af er látið eða geng ur afrek Norðmannanna krafta- verki næst? Þar sem ég hefi heyrt marga ræða þetta mál nú vegna greinar í Mbl. um norsku tvíburana, þætti mér og mörgum öðrum afar vænt um að fá að yita, hvernig í þessu liggur. — G.J.“. Duglegir námsmenn EG HEPI furðað mig á þessu af- reki tvíburanna ekki síður en þú, og hefi enga viðhlítandi skýringu fengið. Verður helzt að hallast að því, að þeir hafi sýnt næstum því ofurmannlega atorku semi. Ég hefi það að minnsta kosti fyrir satt, þar til önnur lík- legri skýring fæst. Só! tér sorína SÚ VAR TÍÐ, að menn litu sól- myrkva óhýru auga, jafnvel sem tákn og stórmerki. Nú er öld in önnur, því að mönnum þykir gaman að virða fyrir sér þetta fyrirbrigði. Og löngu er nú ljóst, að sólmyrkvi verður, þegar mán- inn skyggir á sóluna, þegar hann ber í hana frá okkur að sjá. Ef þig skyldi langa til að virða fyrir þér sólmyrkva, þá er al- myrkvi á sólu á morgun. Hann hefst í Reykjavík kl. 8.04 og stendur til kl. 3.33. Þegar hann er hér mestur, þá nær hann þó ekki yfir nema 1/35 af þvermáli sólar. Klaupársdagur 4RIÐ 1582 gerði Gregor páfi XIII. endurbætur á tímatal- inu, og er það við hann kennt síðan. Á íslandi gekk það þó ekki í gildi fyrr en 1700, en þá kom 1. marz daginn eftir 18. febrúar. Hefir það löngum verið kallað nýd stíll gagnstætt gamla stíl, sem til þess tíma gilti. I nýja st-íl er gert ráð fyrir, að fjórða hvert ár. sé hlaupár — þeg- ar 4 gánga upp í ártalinu. Alda- j mótaár eru þó ekki hlaupár nema j 400, gangi upp í ártalinu. Þannig verður hlaupár árið 2000. v j Hlaupár eru að því leyti frá- , brugðin venjulegum árum, að j aukadegi er laumað inn í febrúar (mánuð eftir hinn 24. Samkvæmt jþessum hugleiðingum okkar er ihlaupársdagur á morgun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.