Morgunblaðið - 24.02.1952, Side 15
Sunnudagur 24. febr. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
'15 1
'•4
3
1
Samkomur
Kri>lnihoðsIiúsið Betanía
Laufásvegi 13
Sunnudagurinn 24. febrúar: Sunnu
dagaskólinn kl. 2. — Almenn sam-
koma kl. 5 e.h. Peter Hotzelmann
talar. — Allir velkomnir.
K. F. U. M.
Kl. 10 f.h.: Sunnudagaskólinn. Kl.
1,30 e.h. YD og VD. —- Kl. 5 e.h.
Unglin.gadeildin. — Kl. 8,30 e. h.
Samkoma. Jónas Gíslason stud. theol.
talar. — Allir velkomnir.
K. F. U. M. og K., Hafnarfirði!
Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30.
Sr. Friðrik Friðriksson talar.
Hjálpræðisherinn!
Sunnudag kl. 11: Samkoma. ■— Kl.
14: Sunnudagaskóli. — Kl. 20,30:
Samkoma. — Allir velkomnir.
Fíladelfía!
Almenn samkoma kl. 11 f.h.
Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. —• Safnað-
arsámkoma kl. 4. — Almenn sam-
koma kl. 8,30. Guðmundur Markús-
son talar á báðum samkomunum. —
Allir velkomnir.
Á Bræðraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 2. — Almenn
samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir.
Almennar sainkoœur
Boðun Fagnaðarerindisins er á
sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust-
urgötu 6, Hafnarfirði.
Hafnarfjörður!
Sunnudagaskóli í Zion í dag kl. 10
f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. —
Allir velkomnir.
I. O. G. T.
St. Framtíðin nr. 173
Fundurinn annað kvöld hefst með
borðhaldi kl. 7. Góufagnaður. Inn-
taka nýliða kl, 8,30. — Félagsvist,
verðlaun veitt. Systurnar annast
fundinn. — Æ.t.
Barnastúkan Æskan!
Fundurinn i dag hefst kl. 1,30. —
Á eftir fundi verður skemmtun á
vegum unglingareglunnar.
Gæzlumenn.
St. Víkingur nr. 104
Bollufagnaður 25. þ.m.' kl. 8.30.
Mörg skemmtiatriði og dans. Mætið
stundvíslega. Fjölsækið. — Æ.t.
St. Verðandi nr. 9
Oskudagsfagnaður
verður haldinn í G.T.-húsinu
þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 8,30 e.h.
Systurnar stjórna fundi, og eru þær
áminntar um að koma með köku-
pakka. Til skemmtunar verður: —
Söngur; Ieikþáttur og dans. —
Bögglauppboð. — Félagar, fjöl-
mennið og takið með gesti.
Stjórn systrasjóðs.
St. Frón 227
Munið heimsóknina til St. Morg-
unstjarnan nr. 11. — Mætið öll á
Frikirkjuvég 11 kl. 8. —Æ.t.
Fcrðafélag Templara!
Aðalfundur félagsins verður hald-
inn i da.g i G.T.Jhúsinu, uppi, og
hefst kl. 2 e.h. — Stjórnin.
Barnaskemmtlin
verður haldin í G.T.-húsinu í dag
kl. 3 e.h. Fjölbreytt skemmtiskrá.
Ungtemplararáð.
Hafnarf jðrður!
St. Morgunstjarnan nr. 1 l
Fúndur mánudaginn 25. febrúar.
kl. 8,30 e.h. Stúkan Frón nr. 227
heimsækir. Bögglauppboð. Kalfi-
drykkja o. fl. Fjölmennið. — Æ.t.
Vinna
Dugleg stúlka
óskar eftir formiðdagsvist eða hús-
'hjálp gegn tímakaupi. Tilboð merkt:
„Góð vinna — 106“ sendist afgr. bl.
EG HEFI FLUTT
skrifstofu mína á Laugaveg ll
(gengið inn frá Klapparstíg.
PALL ÞORGEHÍSSON,
(Umboðs- og heildverzlun)
Sími: 6412.
Hreingerninga-
miðstöðin
Simi 6813. — Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Nauöungaruppboð
á Réttarhóli við Sogaveg, hér í bænum, eign Sveins Jóns- J
sonar, sem auglýst var í 45., 47. og 48. tbl. Lögbirtingar- ;
•
blaðsins 1951, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykja- I
■
vík, o. fl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. þ. m., J
kl. 2,30 e. h. ■
■
Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 22. febrúar 1952.
Kr. Kristjánsson.
IJTS/ILA
Eftirtaldar vörur verða næstu daga seldar með
miklum afslætti:
Útiföt á telpur og drengi: Hettublússur, Kventösk-
ur og veski, Barnaföt, Drengjaskyrtur, Drengja-
buxur úr nankini, Ullarsportskyrtur, Stormblúss-
ur á drengi, Samfestingar á drengi, Karlmanna-
buxur, Kjólsilki o. fl.
Notið tækifærið og gerið góð kaup því afslátt-
I urinn nemur allt að 50%.
\)erzluviivi Djörn- tjdnóóon
VESTURGOTU 4
Olíussmlag Oeykjavíkur
tilkynnir
Við erum byrjaðir að afgreiða olíu í bátana á Ingólfs-
garði (Battaríinu) og á bílum í bátana. — Alla virka
daga frá kl. 8 til 19 eru afgreiðslumenn til staðar á
Ingólfsgarði. — Tekið á móti pöntunum á hráolíu og
smurolíu í síma 4641. — Heimasímar afgreiðslumanna:
Ingvar Einarsson, sími 2492.
Ingimar Sveinbjörnsson, sími 2573.
Skrifstofa samlagsins er í Hafnarhvoli 3. hæð, sími
6021. — Heimasímar stjórnarmeðlima:
Baldur Guðmundsson, stjórnarform., sími 7023.
Sveinbjörn Einarsson, sími 2573.
Gísli H. Friðbjarnarson, sími 7409.
STJORNIN
Austfirðingafélagið í Reykjavík
h e 1 d u r
framhaldsaðalfund
í félagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4, — *
(uppi), annað kvöld mánudag kl. 8,30.
STJORNIN
■•nnw
•••■•nnn
FélagslíS
Knaltspyrnumenn K.R,
Meistara o.g 1. flokkur: Æfing í
dag kl. 3.30 að Hálogalandi. Hrað-
ferð áf Lækjartorgi kl. 3.15.
Sljórnin.
F R A M!
3. fl. — Mætið allir á Framvell-
inum kl. 10 á sunnudagsmorgun. Á
mánudaginn fer fram skalltennismót
fyrir meistara, 1. og 2. fl. í Austur-
bæjarskólanum kl. 8,40. Mætið vel og
stundvíslega. — Nefndin.
*l MORCUNBLAÐINV
V A L U R!
Skemmtifundur verður haldinn fyr
ir III. og IV. fl. að Hlíðarenda, í
dag kl. 2 e.h. — Kvikmyndasýning
og fleira. —
Í.R. — Körfuknattleiksdeild!
Áriðandi æfing á morgun kl. 7,40.
Stjórnin.
Í.R, — Frjálsíþróttamenn!
Kvikmyndasýning verður í félags-
heimilinu, Í.R.-húsinu, á morgun,
mánudag kl. 7.45. —
Handknattleiksstúlkur
Armanns!
Æfing verður í dag kl. 6. að Há
logalandi, fyrir ygnri flokk. Mætið
stundvislega. — Nefndin.
Kaup-Sala
Minningarspjöld Slysavarnafélags-
ins eru fallegust. Heitið á Slysa-
varnafélagið. — Það er bezt.
Verkakvennafélagið
FRAMSÓKN
heldur aðalfund þriðjudaginn 2G. þ. mán kl. 8,30
e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
FUNDAREFNI:
1. Venjleg aðalfurdarstörf.
KONUR, FJÖLMENNIÐ!
7 Jit' •-.
2. Önnur mál.
STJORNIN 3
• •••■■..
Eiginmaður minn i i
HALLDÓR ÁSMUNDSSON
frá Vindheimi, Norðfirði, andaðist fimmtudaginn 21.
febr. að heimili dóttur sinnar, Nesveg 64, Reykjavík.
Guðríður Hjálmarsdóttir, börn og tengdabörn.
Bróðir okkar , j
GUÐMUNDUR ÓLAFSSON,
kaupmaður andaðist að heimili sínu Ránargötu 10, hinn
23. þessa mánaðar.
Systkini hins látna.
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir,
ÞÓRÐUR ÓLAFSSON, útgerðarmaður,
lézt að lieimili sínu, Bergstaðastræti 73, 22. þ. m.
Ingibjörg Björnsdóttir, Sigríður Þórðardóttir,
Magnús Þ. Torfason.
Móðir okkar
JÓNÍNA MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Akbraut, Akranesi, verður jarðsungin frá heimili
hennar, Kirkjubraut 6, Akranesi, mánud. 25. þ. m., og
hefst athöfnin kl. 1,30 e. h.
Börn og tengdabörn.
Jarðarför
MARGRÉTAR ÓLAFSDÓTTUR
frá Hrísbrú, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 26.
þessa mánaðar, og hefst með húskveðju frá heimili hennar
klukkan 1,30 e. h.
Fyrir hönd ættingja hennar og vina,
Sigurður Ólafsson.
Það tilkynnist, að jarðarför mannsins míns,
SIGURÐAR JÓSSONAR,
frá Ertu, er ákveðin þriðjudaginn 26. þ. mán. frá Þjóð-
kirkjunni í Hafnarfirði. -
Athöfnin hefst kl. 2 e. h. á lieimili okkar, Suðurgötu
14, Hafnarfirði.
F. hi barna okkar og annarra vandamanna.
Guðrún Þórðardóttir.
Þökkum samúðarkveðjur og hluttekningu við fráfall
og jarðarför móður okkar og fóstru
IIELGU SÍMONARDÓTTUR.
Gu'ðrún Gísladóttir, Jóhann. Gíslason,
Nottðmann Thomsen.
Qllúth, þéim, er heiðruðu minningu föður og tengda-
föður okkar,
ÞORSTEINS DAÐASONAR,
veittu aðstoð og tjáðu okkur samúð sína á einn og annan
hátt, við andlát hans og útför, ílytjum við okkar hjart-
ans þakkir.
Guð blessi ykkur öli
Guðmundur Þorsteinsson.
,1 Ólafía Jónsdóttir.
__________________________________________________________.____________________________________________________