Morgunblaðið - 28.08.1953, Page 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 28. ágúst 1953
I dag er 240. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 8,35.
Síðdegisflæði kl. 20,58.
TSa-turla-knir ei' í Lseknavarðstof
■unni, sími 5030.
'Næturvörður er í Ingolfs Apótek
etmi 1330.
Kafmagnstakmörkunin:
1 dag er skömmtun í 1. hverfi
irá kl. 10,45—12,30 og á morgun,
laugardag er skömmtun í 2. hverfi.
frá kl. 10,45—12,30.
• Briíðkaup •
1 dag verða gefin saman í hjóna
t>and í París ungfrú Stella Sigur-
leifsdóttir Grenimel 24, skrifstofu
stúlka hjá borgardómara, og stud.
jiolit Pétur Guðfinnsson, 49 Rue
«des Batignolles, París.
• Flugferðir •
Innanlandsflug: 1 dag er ráð-
<yert að fljúga til Akureyrar (2),
Jfagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Patreksfjarðar, Sauðárkróks,
«Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Á
imorgun eru áætlaðar flugferðir
■til Akureyrar (2), Egilsstaða,
Isafjarðar, Sauðárkróks og Vest-
vnannaeyja.
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Osló og Kaupmannahafnar kl.
Æ,30 í fyrramálið.
• Skipafréttir •
Æireiskip
Brúarfoss fer frá Hamborg í
-dag eða á morgun til Antvverpen
og Reykjavíkur. Dettifoss kom til
Reykjavíkur 25. ágúst frá Hull.
Ooðafoss kom til Leningrad 23.
ágúst, fer þaðan til Hamborgar.
Gullfoss kom til Reykjavíkur í
-gærmorgun frá Kaupmannahöfn
•og Leith. Lagarfoss fór frá
Reykjavík 22. ágúst til New York.
Reykjafoss fór frá Reykjavík 26.
ágúst til Raufarhafnar, Húsavík-
ur, Akureyrar, Siglufjarðar og
Oautaborgar. Selfoss fór Kaup-
inannahöfn 26. ágúst til Lysekill,
-Gravei-na, Sarpsborg, Gautaborg-
ar, Hull og Reykjavíkur. Trölla-
4Toss kom til Reykjavíkur 25. ágúst
frá New York.
;iRíkisskip
Hekla er á leiðinni frá Bergen
-til Osló. Esja fer frá Reykjavík
á morgun vestur um land í hring-
ferð. Herðubreið fer frá Reykja-
"vík á morgun austur um land til
Raufarhafnar. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík á mánudaginn vestur
um land til Akureyrar. Þyrill var
á Akureyri síðdegis í gær á vest-
urleið. Skaftfellingur fer frá
Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja.
Dagbók
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór frá Hamborg í
gær áleiðis til Austfjarðahafna.
Arnarfell fór frá Siglufirði 26.
þ.m. áleiðis til Ábo. Jökulfell lest-
ar frosinn fisk fyrir Norðurlandi.
Dísarfell er í Antwerpen. Bláfell
fór frá Vopnafirði 25. þ.m. áleiðis
til Stokkhólms.
H.f. Jöklar
Vatnajökull var væntanlegur
til Rostok í gær frá Helsingfors.
Drangajökull er í Reykjavík.
Blaðamannafélag íslands
heldur fund kl. 3 í dag að Hótel
Borg.
Berjaferð Sjálfstæðis-
félaganna í Hafnarfirði
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði
efna til berjaferðar næstkomandi
sunnudag. Allar upplýsingar í
Sjálfstæðishúsinu í kvöld og á
morgun," laugai dag kl. 2—4.
Sjöstjarnan hcldur
skemmtun fyrir Grikk-
landssöfnunina
Kvennadeildin Sjöstjarnan í
Kópavoginum heldur skemmtun í
Alþýðuheimilinu á Kársnesbraut
21, n.k. laugardagskvöld kl. 9 e.h.
Allur ágóði af skemmtun þessari
rennur til styrktar fólkinu á jarð-
skjálftasvæðum Jónískueyjanna
(Grikklandssöfnun Rauða kross-
ir,s).
Byrjað verður með dansi strax
kl, 9, en inn á milli vérða marg-
vísleg skemmtiatriði, svo sem leik
þáttur, bögglauppboð og margt
fleira. Þarna verður eitthvað fyr-
ir alla, sömuleiðis framreiddar
veitingar. — Aðgangseyrir er 15
kr.
Blöð og tímarit
Sjómannahlaðið Víkingur er
komið út. Efni: Sigur viljans eft-
ir Ásgeir Sigurðsson — „To hell
vith Iceland“ eftir Magnús Jens-
son — Niels Juel eftir Birgi
Thoroddsen — Fiskiðnaðurinn og
vísindin eftir Pál Ólafsson — Ný-
lendur og stórveldi eftir Magnús
Jónsson — Grímsey eftir Grím
Þorkelsson — Þriggja stunda bið
(smásaga) — Fimm sólarhringa
í fljótandi líkkistu (frásögn) —
Sjóferðasögur af Gísla Jónssyni
eftir Jens Hermannsson — o. fl.
Leiðrétting
I frétt af héraðsmóti U.M.S.K.
féllu niður úrslit í handknattleik
kvenna milli Drengs og Aftureld-
ingar, er lauk með jafntefli 2
mörk gegn 2.
Slysið á Keflavíkur-
flugvelli
Yfirstjórn varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelli, hefur beðið
blaðið að geta þess, að fullvíst
þyki, að maður sá, er beið bana
þar á flugvellinum um síðustu
helgi, hafi látizt samstundis.
Hellisgerði í Hafnarfirði
er opið alla daga kl. 18—18 og
kl. 18—22 þegar veður leyfir.
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3, er opin
þriðjudaga kl. 3,15—4 e.h. — Á
fimmtudögum verður opið kl. 3,15
til 4, ágústmánuð. Kvefuð börn
mega einungis koma á föstudög-
um kl. 3,15—4.
Sólheimadrengurinn
Gömul kona áh. 50,00.
Veika telpan
S. 100,00.
Sólheimadrengurinn
R. Þ. 20.00.
Ut
varp •
IIEIMATILBÚIN
SÓLGLERAUGU
Þeir sem nota gleraugu daglega
eru orðnir langþreyttir á að
skipta sífellt frá daglegu gler-
augunum sínum og yfir í sól-
gleraugu. Það eru reyndar til lit-
uð gleraugu, en það eru ekki
allir sem geta veitt sér þau. —
Hér er heillaráð fyrir þá. Skerið
skerm úr hvítum pappa (eins og
á myndinni) og snúið endann á
honum um spangir gleraugnanna'
og þá eruð þér búin að fá sól-
gleraugu um leið og þér hafið
yðar daglegu gleraugu.
Berjaferð Varðar
Landsmálafélagið Vörður efnir
til berjaferðar n.k. sunnudag. —
Lagt verður af stað frá Sjálf-
stæðishúsinu kl. 13,00. — Gert er
ráð fyrir að koma í bæinn kl.
20,00 síðdegis. — Farmiðar verða
seldir í skrifstofu Sjálfstæðis-
flokksins í dag. — Nánari upp-
lýsingar í síma 7100.
• Gengisskráning •
(Sölugengi):
8.10—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
— 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veð-
urfregnir. 19.30 Tónleikar Har-
monikulög (plötur). 19.45 Auglýs
ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps
sagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis
Bromfield; XVIII (Loftur Guð-
mundsson rithöfundur). 21.00
Tónleikar (plötur): „Gæsa-
mamma“, lagaflokkur fyrir
hljómsveit eftir Ravel. 21.20 Er-
indi: „Að fortíð skal hyggja“
(Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rit-
höfundur 21.45 Heima og heiman
(Sigurlaug Bjarnadóttir). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
.Dans- og dægurlög: Ella Fitz-
gerald syngur (plötur). 22.30
Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Daumörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49.50 metrum á tímanum
17.40—-21.15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18.00 Akuelt kvarter;
21.00 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17.45 fylgja íþróttafréttir á eftir
almennum fréttum.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp ex
á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m.
Dagskrá á virkum dögum að mestu
óslitið frá 5.45 til 22.00. Stillið að
j morgni á 19 og 25 metra, um miðj-
an dag á 25 og 31 metra og á 41
| og 48 m. þegar kemur fram á
| kvöld. — Fastir liðir: 12.00 Frétt-
| ir með fiskifréttum; 18.00 Fréttii
' með fréttaaukum. 21.10 Fréttir.
| Sviþjóð: Utvarpar á helztu stutt
: bylgj uböndunum. Stillið t.d. á 25
j m. fyrri hluta dags en á 49 m. að
kvöldi. — Fastir liðir: 11.00
klukknahringing í ráðhústumi og
kvæði dagsins síðan koma gænskii
1 bandarískur dollar .. kr. 16.32
1 kanadiskur dollar .. kr. 16.53
1 enskt pund kr. 45.70
100 danskar kr kr. 236.30
100 sænskar kr kr. 315.50
100 norskar kr kr. 228.50
100 belsk. frankar .. kr. 32.67
1000 franskir fr kr. 46.63
100 svissn. frankar .. kr. 373.70
100 finnsk mörk .... kr. 7.09
1000 lirur •••*•••••• kr. 26.15
100 þýzk mörk kr. 388.60
100 tékkneskar kr kr. 226,67
100 gyllini kr. 4?9-9
(Raupgengi):
bandarískur dollar kr.
1 kanadiskur dollar .. kr.
100 norskar kr.
100 sænskar kr. ..
100 belgiskir fr.
100 svissn. fr. ..
1000 franskir fr.
100 gyllini ...........kr.
100 danskar kr.........kr.
100 tékkneskar kr......kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
16.26
16.47
227.75
314.45
32.56
372.50
46.48
428.50
235.50
225,72
Söf nin
ÞjóJJminjagafniS er opið á sunnu
dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju-
dögum, firnmtudöguxn og laugar-
dögum kl. 1—3 e. h.
Vaxmyndasafnið og Listasafn
ríkisins eru opin á sama tlma og
Þj óðmin j asaf nið.
Landsbókasafnið er opið alla
daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og
8—10 e.h. — Þjóðskjalasifnið er
opið alla virka daga kl. 10—12
árd. og kl. 2—7 síðdegis, nema á
laugardögum sumarmánuðina. Þá
er safnið aðeins opið kl. 10—12
árdegis. —
Náuúrugripasafnið er opið á
sur.nudögum kl. 1.30—3 e.h. og á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
2—3 e. h.
Listasafn Einarg Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30.
Ligtasafn ríkisins: Opið þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl.
söngkraftar fram með létt lög;
11.30 fréttir; 16.10 bama- og ungl
ingatími; 18.00 fréttir og frétta
auki; 21.15 Fréttir.
England: General Overseas Ser-
vice útvarpar á öllum helztu stutt
bylgjuböndum. Heyrast útsending-
ar með mismunandi styrkleika hér
á landi, allt eftir því hvert ótvarpa
stöðin „beinir“ sendingum slnum.
Að jafnaði mun bezt að hlusta á
25 og 31 m. bylgjulengd. Fyrri
hluta dags eru 19 m. góðir en þeg
ar fer að kvölda er ágætt að
skipta yfir á 41 eða 49 m. Rúss-
neskar útvarpstruflanir eru oft til
leiðinda I nánd við þrszkar útvarps
stöðvar. — Fastir liðir: 9.30 úr
forustugreinum blaðanna; 11.00
fréttir og fréttaumsagnir; 11.15
íþróttaþáttur; 13.00 fréttix ; 14.00
klukknabringing Big Ben og
fréttaaukar; 16.00 fréttir og
fréttaumsagnir; 17.15 fréttaauk-
ar; 18.00 fréttir; 18.15 íþrótta-
fréttir; 20.00 fréttir; 23 fréttir.
Starfsmaður bandaríska út-
lendingaeftirlitsins: — Hafið þér
nokkru sinni heimsótt Rússland?
Brezki gesturinn. — Já.
— í hvaða tilgangi?
— Til þess að hitta Stalín mar-
skálk?
— Var það einkaheimsókn eða
stjórnmálalegs eðlis?
— Stjórnmálalegs eðlis.
— Attuð þér þá einhver við-
skipti við Stalín?
— Já, ég veitti honum alla þá
aðstoð sem í mínu valdi var.
— Er það álit yðar að ef þér
hefðuð neitað að veita honum
þessa aðstoð, þá hefði stjórn Stal-
íns getað fallið?
— Það finnst mér vera senni-
legt.
— Hafið þér nokkru sinni haft
róttækar skoðanir?
— Jú, á fyrri hluta 20. aldar-
innar var ég mjög róttækur í
skoðunum mínum, en síðar skipti
ég um skoðun.
— Styðjið þér eitthvað stjórn-
arfyrirkomulag, sem er andstætt
bandarískum hugsur.arhætti?
— Já.
— Hvaða stjórnarfyrirlcomulag
er það?
_ — Ég er mikill konungssinni.
Ég hef mikla trú á konungum
og þó sérstaklega drottnigum.
— Mér finnst þér vera heldur
grunsamlegur náungi. Þér verðið
að fara til Ellis eyjar, á meðan
við rannsökum feril yðar hjá MI-
5 í London. Hvert er nafn yðar
og heimilisfang?
— Winston Churchill, Down-
ing Street 10, London.
★
Bandaríski læknirinn A. Kins-
ey, sem rætt er og ritað um í
hverju einasta dagblaði heims-
ins svo að segja daglega um
þessar mundir, er kvæntur konu,
Clöru að nafni. — Hún var ný-
lega spurð að því, hvernig það
að vera gift manni, sem væri
heimsfrægur fyrir svona sérstætt
efni, sem maður hennar.
— Eiginlega, svaraði frú Clara
Kinsey mæðulega, — eiginlega
hef ég ekki séð manninn minn,
síðan hann sneri sér svona al-
gjörlega að kynferðismálunum!
★
Hertoginn af Edinborg, drottn-
ingðarmaðurinn Filip, kom eitt
sinn í heimsókn á telpnaskóla,
og einn af yngstu nemendunum
kom til hertogans og bað hann
um eiginhandarundirskrift. En
sú regla ríkir í Englandi að eng-
inn af konungsf jölskyldunni hef-
ur leyfi til þess að gefa eigin-
handarundirskrift, og þess vegna
sagði hertoginn brosandi við litlu
stúlkuna.
— Mér fellur það þungt vina
mín, en ég kann alls ekki að
skrifa.
— Nú jæja, svaraði litla stúlk-
an með miklum slíilningi — já,
en það þurfið þér heldur ekki,
í þessari stöðu, sem þér erúð!!
Dómari nokkur, sem var þekkt-
ur fyrir það hve fljótur hann
var í dómsúrskurði sínum, hefur
nýlega dregið sig í hlé í London.
Hann var spurður hver hefði
verið ástæðan fyrir því, að hann
væri svo eldfljótur að dæma í
hinum umsvifamestu málum.
— Ég hiustaði aðeins á ákær-
andann, og dæmi svo eftir því,
sem hann segir, svaraði dómar-
inn gamli.
— Nú, en hlustið þér þá ekki
á málsverjandann?
— Á mínum fyrstu dómsárum
gerði ég það, en svo sá ég að það
ruglaði mig einungis, og síðan
ég hætti því, hef ég alltaf verið
fljótur að dæma í málum.