Morgunblaðið - 30.08.1953, Síða 2

Morgunblaðið - 30.08.1953, Síða 2
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. ágúst 1953 Síldveiðiilotinn mð ekki lyrir stóróiöllunt ú síldurverlíðinni IFYRKAKVÖLD flutti Davíð Óiafsson fiskimálastjóri er- injdi í útvarpið um síldveið- arnar í sumar. — Var erindið hið fróðlegasta og fer hér á eftir útdráttur úr því. Í>AÐ hefir sannast áþreifanlega á síldveiðunum í sumar, að það er ekki sama við hvað er miðað þeg- ar , samanburður er gerður. Það er i sjálfu sér skki óeðlilegt þeg- ar rætt er um síldveiðarnar að taka til samanburðar síðustu ver- tíSina þ. e. a. s. í fyrra, en í því sambandi gæta menn þess ekki, að sú vertíð var hin aumasía, sem komið hefir frá því hafið var að stunda hér síldveiðar að ráði. Þsgar því talað er um, að aflinn í ár sé orðinn þrisvar sinnum eða fjórum sinnum meiri en í fyrra J)á segir það raunverulega sára- lítið og gefur ekki rétta hugmynd urn aflabrögð á þessari vertíð. Það er líka mjög algengt að menn tali urn ágæta v.eiði í sumar og, að nú sé síldin komin aftur eða, að 'breyting hafi á orðið um göngu síldarinnar frá því, sem verið hefur undanfarin ár. Hið rétta er, að ef tekið er eingöngu tillit til aflamagnsins þá hafa aflabrögðin í sumar verið ákaf- lega léleg. Má nefna nokkfar tölur þessu til skýringar. MEÐALAFLINN Skipin, sem taka þátt í veið- mtum í sumar með hringnót eðh iherpinót munu vera 163 að tölu. Samanlagður afli þeirra mun s.l. laugardagskvöld hafa verið að mágni 270 þús. mál. Samsvarar það um 1660 málum á hvert skip. Sé þetta borið saman við ver- tíðina í fyrra er útkoman mjög góð því þá var meðaleflinn á hvert skip aðeins sem svaraði tæplega 400 málum. En eins og áður segir er ekki rétt að taka árið í fyrra til samanburðar fyr- jr það hversu afar léleg aflabrögð in, voru þá. Ef við lítum lengra aftur í tímann, til þeirra ára þeg- ar’ síldin hagaði göngum sínum á þann hátt, sem hún gerði með litlum breytingum um a. m. k. r þálfrar aldar skeið, þá verður annað uppi á teningnum. T. d. á árabilinu 1935—1944 var meðal- aflinn á hvert skip sem svaraði 7692 málum og hefir þó veiði- tækninni fleygt mjög fram og möguleikarnir til móttöku á síld- inn stóraukist síðastliðin 10 ár. Sózt á þessu hversu lítill aflinn hafir orðið á þessari vertíð. Það hefir þó verið einkennandi við þessa vertíð engur síður en urtdanfarnar aflaleysisvertíðir, að síldin hefir yfirleitt haldið sig á djúpmiðum og ekki komið nærri ströndinni eða inn á firði og flóa eins og áðúr tíðkaðist. —- Etm fremur virtist svo sem sú síld, sem kom upp á miðsvæðmu íýrri hluta vertíðarinnar, héldi hratt til austurs og síðari hluta vertíðarinnar hefir nær eingöngu vqrið um að ræða, að síld veidd- ist á austursvæðinu og síðast allt upp í 100 sjóm. S. A. af Langa- nesi. Loks hefi það verið áber- andi, að megin hluti þess, sem véiðst hefir, hefir verið mjög göm utsíld og mun aldur hennar hafa v^rrið um 15 ár. Á meðan svo er áátatt er ekki von til þess, að mik ið> veiðist, þar sem gera verður ráð fyrir, að stofninn sé mjög far ntn að týna tölunni þegar hann eé kominn á þann aldur. Létu fiskifræðingar enda það álit í Ijós. Það, sem réði þó sennilega miestu um, að nokkur hefir veiðst eif sú staðreynd, að tíðarfar var áíaflegá gott í júlímánuði. Hefir þáð sýnt sig er líða tók á ver- Hí0ina og veður spilltist, að ekk- est hefir mátt út af kregða með vfi#, Jil Þe?S, að síldin hætti, að vaða. [licirveriisníidjikrnar stórtöpuðii - Meðalaíli herpinótaskipa 38öi naál, en hringnótaskipanna 28ið mál Flskimálastlóri ræðir mm vertíðina Sr. Jóliann Hannesson: Frelsi og kærleikur sér þetta Ijóst, en til útgerðar- manna sjálfra verður að gera þá kröfu, að þeir láti ekki hafa eftir sér ummæli, sem benda á, að þeir haíi ekki gert sér þetta ljóst, en uminæli, sem viðhöfð voru í frétt um fyrir skömmu einmitt um þetta atriði og mér hefir verið tjáð, að hafi byggst á upplýsing- um einhverra útgeiðarmanna, sýndu ljóslega, að hér var all- miklu ábótavant. Það skal þó virt mönnum til vorkunnar, því svo illu eru menn vanir eftir öll afla leysisárin, að margir virðast him- inlifandi ef aflast fyrir kaup- tryggingunni. 13. sunnudag eftir triniiatis. Guðspjall: Lúi.as 10, 23—37 Pistill: Galat. 3, 16—22. í DAG er oss gefin til hugleið- ingar dæmisagan um miskunn- saina samverjann og pistillinn um fyrirheit Guðs og uppfylling þeirra. Þegar nánar er að gætt, koma hér allmargir við sögu: Fyrst og fremst Jesús sjálfur, þar ssm hann talar við lærisveinana og við lögvitringinn og segir dæmi- sögur.a, þá lögvitringurir.n, scrn spyr Jesúm hvað hann eigi aó gjöra til þess að eignast eilíft líf. Þá eru líka ógleymanlegar per- sónurnar í dæmisögunni sjálfri: Maðurinn, sem féll i hendur ræn- ingjum og var skilinn eftir særð- ur og hjálparlaus, já, hálfdauð- ur við veginn frá Jerúsalem til Jerikó. Þá koma þeir andlegu leiðtogar, prestur og levíti, sem Ibáðir fara um veginn, sjá hinn særða mann, en ganga fram hjá honum án þess að véita nokkra hjálp. Loks festast augu vor við miskunnsama samverjann, sem líknaði hinum særða manni, bjargaði lífi hans og lagði fram fé til að fá gestgjafa í næsta gistihúsi til að halda líknarstarf- inu áfram. Davíð Ólafsson. LÖGÐU ÁHERZLU Á SALTSÍLD Annað atriði 'hefir einnig gert það að verkum, að sú veiði, sem fékkst, nýttist vel, en það var, að síldin var óvenju feit þegar í upphafi vertíðarinnar og söltun gat af þeirri ástæðu hafist mun fyrr en tíðkast hefir. Með því móti fengu veiðiskipin að sjálf- sögðu miklu meira verðmæti út úr afíanum en ella hefði orðið. Fyrir uppsaltaða tunnu af salt- síld er greitt kr. 157.68 en aðeins kr. 60.00 fyrir h'vert mál síldar, sem fer til bræðslu, en magnið af síid, sern fer í hvort am sig er svipað ef um sæmiiega góða síld er að ræða. Þaö var því eðlilegt, að skipin kepptust við að leggja síldina upp þannig, að hún gæti farið í salt en til þess verður hún að koma sem íerskust að landi. Var því oftast hraðað sér í land þótt aflinn væri ekki mik- ill, sem fékkst í einu. Þetta hef v geti orðið að frjalsum monnum og geti notið þeirra réttinda, sem þau eru fædd til og hlýtt þeirri köllun, sem þau eru köllun með. Eins þurfa margir aðrir err börnin á kærleiksríkri þjónustu að halda. Þeir, sem berjast við þunga eða langvinna sjúkdóma, hafa orðið fVrir slysum, eru blindir eða lamaðir og þeir, sem lúnir eru orðnir og þreyttir eftir lsmrt ævistarf þurfa allir á slíkri þjónustu sð halda. ,.A1 þú önn T i • i’oniim . . . og ég skal borga þér þcgar ég kem aftur“. Þetta segir sá, sem hefir miskunnað gjörvöllu mannkyni. Og víst cr um það, að hánn kemur aftrr. Hvernig mun oss verða við að hitta hann við þá óhjákvæmilegu endurkomu? Höfum vér þá no1 ið tíma og fjármuni til að færa ö ír- um frelsi og kærleika á sama hát.t og vér höfum notið þess> ra æðstu gæða frá Jesú Kristi sj Uf- um? Kærleikurinn fellur alcú-ei úr gildi. Og trúin á Guð, sem er uppsprettulind kærleikans, -er óaðskiljanlegur hluti af kærlúk- anum sjálfum. Án trúarirnar munum vér fyrr eða síðar gc ’ast upp í þjónustu kærleikans — - án hennar verður slík þjónustr oss ógeðfelld eins og ánuðarok. HLUTATRYGGINGASJÓÐUR SENNILEGA EKKl BÓ'TA- SKYLDUR í þessu sambandi þykir mér rétt að minnast á síldveiðideild hlutatryggingasjóðsins. Nokkrar fyrirspurnir hafa borizt um hvort koma muni til greiðslu bóta að þessu sinni. Því miður er ekki unnt að gefa ákveðið svar við því fyrr en að lokinni vertíðinni og upplýsingar liggja fyrir um afla og úthaldstíma skipanna. Við upphaf vertíðarinnar var ákveð- ið, að meðalveiðimagnið, sem miða ætti við skyldi vera hið sama og var s.l. ár, en það var fyrir herpinótaskip 4786 mál og fyrir hringnótaskip 2595 mál. Samkvæmt reglum sjóðsins telzt það því aflabrestur og sjóðurinn verður bótaskyldur ef meðalafli skipanna í hvorum flokki verður minni en 75% af hinu fyrrnefnda ákveðna meðalveiðimagni. Við útreikning aflamagnsins er öll- um aflanum breytt í mál á grund- velli verðmætis aflans. Samsvar- ar því nú t. d. ein uppsöltuð salt FRJÁI.SIR MENN EÐA ÓFRJÁLSIR? Allir virðast þeir hafa verið frjálsir menn, sem fóru um veg- inn eftir að maðurinn féll í hend- ur ræningjum, en aðeins einn notaði frelsi sitt til að auðsýna kærlcika þeim vesalings manni, sem særður lá við veginn. ,,Ég dáist að Austurlandabúum fyrir rólyndi þeirra, sérstaklega ró- lyndi þeirra gagnvart þjáningu annarra", sagði einn samverka- maður minn við mig fyrir nokkr- um árum þar eystra. Hann tal- aði út frá reynslu og sérhver dagur virtist mér sýna að hann sagði þetta ekki að ástæðulausu. En vér mættum vel líta oss nær Sú var tíðin þegar forfeður vor- 1 ir fóru fram eins og ræningjar víða um lönd og skildu menn eft ir særða og dauða, ekki aðeins erlendis, heldur einnig mitt á meðal þjóðarinnar í þessu landi. Vér höfum ástæðu til að þakka fyrir að þetía er fyrir löngu orð- ið á annan veg meðal vorrar ( þjóðar. Vér höfum hlotið þá' L. U0pPS° , SU ' 1 miskunn frá Guði að vera upp ... , . . b ,, . f sildartunna nærri 2/?, mar a i aitjir í landi þar sem allir vita • ’ TÆ 1 t t íknmá S6m 6nn ör Vlt3ð Um afla*°? U i hver Jesús Kristur er og hvílíkt ír gert það að verkum, að afkoma , haldstíma skipanna virðist þo , miskunnarverk hann hefur Unn- veiðiflotans hefir orðið miklum|bendatilþesS;aðekki getiðorðiðjig gagnvart særðu 0g föllnu um það að ræða, að sjóðurinn mannkyni. Það er hann, sem vefði bótaskyldur að þessu sinni. hefir gert oss að frjálsum mönn Er meðalafli herpinótaskipanna' miðað við mun betri en ella hefði orðið. Mun láta nærri að meðalafla- verðmæti á hvert skip, sem veið- ar stunduðu með heTpinót hafi , orðið 228 þús. kr. en þeirra, sem stunduðu með hringnót 169 þús. kr. ÖFLUÐU FYBIR KAUPTRYGGINGU Enda þótt enn liggi ekki fyrir upplýsipgar um úthaldstima skip sl. laugardagskvöld 3800 mál en hringnótaskipanna um» 2800 mál, og er það hvor- tveggja töiuvert yfnr 75% af hinu ákveðna meðalveiðimagni. Þetta gefur aítur til kynna að veiðiflotinn hefir ekki orðið fyrir stóráföllum að þessu sinni og er UUpilolllgcU UJii uuiaiu^i>ujia - . anna mun þó mega relkna með,! Það vel- Það utllokar hinsvegar að þessar meðaltölur, sem hér ekki, að nokkur einstok skip hafa voru nefndar muni hrökkva til þess, að segja mcgi, að það skip, um að svo miklu leyti sem vér erum frjálsir. Án hans værum vér enn þrælar undir margvís- legri illsku sem enn viðgengst í heiðnum löndum. „AL ÞÚ ÖNN FYRIR HONUM . . . .“ Þessi orð miskunnsama sam- verjans í dæmisögunni eru Guðs orð til vor. Hversu fullkomið sem þjóðfélag vort kann nú að vera, fengið mjög lítinn afla en slíkt ^ pjuulcla6 vui megi au jjau skeður ávalt af ýmsum ástæðum bversu indælt sem ástandið er nú sem náð hcfir meðáltali hafi afl- jafnvel þó aflabrögð yfirleitt séu j orðið og mun verða í heimirum að vel fyrir kauptryggingu þ. e. a.1 mjð8 §°ð- Slíkt verður aidrei unt með öllum hans framförum og s að hlutur sá sem skipshöfnin ! að bæta- ..........j þægindum, þá mun æfmlega vera fær úr aflanum verði a. m. jafnhár og . i 11 . f k I Annar aðili, sem einmg hefir j mikil þörf fyrir þetta sama anurn veröi a. m. k. . , , , r .. , •• «;n wtt\ komið betur ut ur þessan vertið „hjartalag og þessa somu þjon- Kc.upuygging SU, ötlll ___._c • 1 „--- rvv. í Izínrlnilzu en undanfarin ár er síldarsalt- ustu, sem veitt er í kærleika. I endur. Er þegar búið að salta í \ Hitt er einnig jafn víst að hún j um 150 þús. tn. og enða þótt það j mun oft verða vanrækt af mörg- | skiftist ekki jafnt á hinar ýmsu' um cg jafnvel þar, sem sízt: veiðistöðvar og söltunarstöðvar ! skyldi. I þá hefir einnig þar verið synt „Allir menn eru fæddir frjáls- fram hjá stóráföllum. Um þriðja ir . . .“, segir í heimsfrægu ávarpi aðilann, síldarverksmiðjurnar er j sem allir kannast við. Já, hversu einnig, að mikið skortir á, að það j Þvl miður ekki hið sama að j frjálsir eru númerni fyrst eftir skip hafi unnið fyrir sér, sem segja. Aflinn, sem fanð hefir i fœðinguna? Þeir geta ekki emu | ckki aflar rneira cn svo, að sé^ræðsiu mun tæplega nema j'sinni snúið ser við i voggunm fyrij- kauptryggingu. Þetta virð- meiru en sepg. svíirar ems qg.halfs sjalfir. Pax eru fteddir með frjals •sóla rh rings,,fyjú^njl% í jjsrfotniðj- j'ræði til að gráta og kalla a hjalp unum nóriðánla.nds, Úer jrví ekki annarra. Vissulega er þörf á því, hjá, að verksmiðjurnái* verði enn ' að vel sé alin önn fyrir litlum fýrir stórfelldum töpum á þessari börnum. TJpgeldi kærleika_ er 'vdrtíð: ■ ■''* *«..'••*•••. Tnauðsynlegt til þcss að börnin gildir samkvæmt samningum. En það er hvorttveggja, að hlutur sem ekki gerir meira en sam- svara kauptryggingu er svo lág- ur, að hann er tæpast eftirsókn- arverður því kauptryggingin er ekki og getur aldrei orðið nema svo, að hún teljist þurftarlaun og ist mönnum.því miður ekki ávallt vera Íjóst'þegar verið er að tala um afkomu veiðiskipanna og er VELJIÐ ÞENNAN VEG Við þá, sem ungir eruð, vildi ég sagt hafa: Venjið ykkur . :að frá barnæsku að ganga ekki ";am hjá erfiðleikum og þjáni ivum annarra, heldur takið þátt x kjör- um þeirra. Veljið ykkur þau störf í lífinu sem veita ykkur tækifæri hins miskunnsam'' sam- verja — á heimili, í skóla og sjúkrahúsum og annars staðar þar sem þörfin er mikil. Fánýtt er það líf, sem miðar allt við eigingjörn þægindi og nautnir, en vill ekkert á sig leggja fyrk aðra. Hinu skal ég ekki neita, að sú leið, sem Jesús Kristur fór óg hvatti aðra til að fara og é bcndi ykkur á, er oft og eina^' crfið. Það er oft erfitt að leic i menn til frelsis og kærleika. ísraels- menn mögluðu gegn Móri, sem leiddi þá út úr þrældóms' úsinu í Egyptalandi, af því að gangan í heitum eyðimerkursandinum var mjög erfið. Eins möglu'u þei*- gegn sjámönnum og ker ’urum, sem Guð send.i þeim til f 3 varð- veita trú og siðgæði. E vn for- herða menn hjörtu sín ge n Jesú Kristi, sjálfum Guði, ■ rjálfum kærleikanum, sem einn getur gefið eilíft líf. Margar írclsis- hetjur þjóðanna hafa veril hataS ar. fyrirlitnar eða jafnvel líflátn- ar. Enn í dag eru menn taldir sér vitringar ef þeir fylgjn Tesú Kristi heils hugar og hvelj i aðra t til hins sama. Lát þú ekkert af þess’’ á þig fá. Það eru alltaf áhrif frá lé- legum og lágkúrulegum hugsun- arhætti, sem reynir að klippa vængi þína, svo að þú verðir aldrei fleygur. Minnstu til livers þú ert í heiminn borinn og til hvers þú ert kallaður í hci.lagri skírn: Að berjast karlmannlega undir merki Jesú Krists of; aldr- ei fyrirverða þig fyrir að fylgja honum, hvert sem hann kall- ar þig. Því vegir hans ern eilíf trúfesti og kærleikur til þín og þessi öfl eiga einnig að ganga út frá þér til annarra manna, þó mest til þeirra, sem veikastir eru og mest þurfa á hjálp þinni að halda. Jóhann ílannessan. raunar ekkj von, að þeir, sem ó !cun’iugu'1 u1 jcessum mafum gei o- . t Oh. eri Bað um landvist Lundúnum — Sendiherra Téklca í Líbdríon, sem flýði til Kýpur á laugardaginn hcíur fengið landvistarleyfi sem póli- tískur flóttamaður. Frá því 1951 hafa 14 Tékkar í utanríkisþjón- ustunni leitað landvistar í öðrurq Aiimf "

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.