Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 8
8 MORGV /V ULAÐIÐ Sunnudagur 30. ágúst 1953 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. í \ UR DAGLEGA LIFINU f Otrúlegt en satt ALLMÖRG undanfarin ár hefur®------------------------ mikið verið um það rætt hér á yjg fslendingar höfum jafnan landi, að brýna nauðsyn bæri til verjg fátækir að veraldlegum þess að reisa gistihús. Er það augj gn hér hafa á öllum öldum mjög að vonum. Hér er mikill jjfag afreksmenn, sem skapað skortur gistihúsa, bæði fyrir Is- hafa mikil andleg verðmæti, er lendinga sjálfa og erlenda ferða- ávallt verða talin merkur skerf- menn. Má fullyrða, að vonlaust ur m heimsmenningarinnar. Og sé að auka gjaldeyristekjur þjóð- þag eru þessj verðmæti og afrek, arinnar af heimsóknum útlend- sem shipað hafa íslenzku þjóð- inga meðan það ófremdarástand jnnj sesg megaj naenningarþjóða. ríkir í gistihúsamálum okkar, f>au eru j raun og veru grund- sem hér er nú. Nágrannaþjóðir völlur sjálfstæðis hennar. okkar og frændþjóðir á Norður- löndunum hafa hins vegar stór- ! ★ kostlegar tekjur af slíkum heim- | sóknum, enda leggja þær hið mesta kapp á að bæta gistihúsa- j kost sinn og laða ferðamenn að löndum sínum. Ýmsir íslendingar hafa mik- inn áhuga fyrir framkvæmd- um á þessu sviði. En það er Nú eins og fyrr hljóta hinar andlegu íþróttir að skipa hér virðingarsess. Skákin er ein þeirra. Þeir sem halda merki hennar og annarra íþrótta og lista á lofti meðal framandi þjóða eða í heimalandi sínu verðskulda ekki aðeins þakkir heldur stuðning og uppörfun. ÞAÐ ÞYKJA engin stórtiðindi, þegar piltur og stúlka fara að gefa hvort öðru hýrt auga. Tæki- færin fyrir unga fólkið til þess að kynnast eru svo mörg nú til dags, að menn taka ekki eftir þó eitt og eitt ástfangið par hverfi út úr leiknum. Síðan gengur þetta oftast eins og í sögu brúð- kaup, stofnun heimilis, börn, fleiri börn, elli og upprifjun minninga á rólegu æfikvöldi. •— Saga sem allir þekkja. En hvernig var þetta í gamla daga, þegar hver sveitabær var álíka mikið út af fyrir sig og þorpin og bæirnir eru núna — Þegar ekkert mátti ske, án þess að það bærist hraðar en eldur í sinu út um alla sveitina — og kannski lengra. Hvernig fór smaladrengurinn að, þegar hann varð ástfanginn af heimasætunni í bænum hinum megin við óbrú- aða á? ★ ★ EF HENNI leist á hann líka, var þetta allt í himna lagi. „En ef einhverjir erfiðleikar voru á því, ekki of djúpt tekið árinni, að áformum þeirra um raunhæf- ar aðgerðir hafi verið mætt af fullkomnu sinnuleysi, ef , ekki beinum f jandskap, af hálfu opinberra aðilja. Sem . , dæmi má nefna, að einstak- h.af?\e_kki gert mer grem iingur, sem hér í Reykjavík ir ^V1 a ur en W xe f /. V,J.„ ----lu*______Bukarest, hvers virði það frelsi og þau lífskjör eru, sem við bú- um við á íslandi í dag.“ Þannig komst ungur Reykvík A ótir.... °9 lirtin CýifUncpar að stúlkan vildi líta við mann- inum, þá vandaðist málið“, segir sr. Jónas Jónasson í bók sinni ís- lenzkir þjóðhættir. Þó var fólkið ekki alveg ráðalaust, því að víða spretta brönugrösin eða hjóna- rótin. Ræturnar eru ki’öftugar til þeirra hluta, undir hverju grasi eru tvær rætur. Til þess að ná ástum einhvers skal leggja aðra rótina undir höfuð (kodda) þess, sem maður vill ná ástum af, áu þess að hann viti af, en hina skal leggja undir sinn kodda. Er það sagt nær óbrigðult ef rétt er að farið. ★ ★ MARGT SMÁVEGIS var til, sem hafa mátti til marks um ástir og giftingar. Ef piltar eða stúlk- ur hafa hvíta bletti á nöglum, þýðir pað, að jafnmargir hafa VeU andi óhripar: framkvæmd s.l. tvö ár. ★ hefur þrisvar sinnum sótt um fjárfestingarleyfi til bygging- ar gistihúss af hóflegri stærð, hefur jafnoft fengið synjun . frá fjárhagsráði fyrir slíkri lngur’ sem.t.var meðal ,gesta a Bukarestmoti kommumsta, að orði í samtali við Mbl. í fyrradag. Það eru áreiðanlega margir ís- lendingar, sem gætu mælt á Hvað á slíkt atferli eiginlega þesSa leið. Við. sem búum í lýð- að þýða? Telur hin alsjáandi for- frjálsu landi, höfum leyfi til þess sjón í fjárfestingarmálum, að að velja okkur stjórnendur, láta andstaða hennar gegn fram- j ijós skoðanir okkar á prenti og kvæmdum á þessu sviði sé ein- á mannamótum og búum við hver þjónusta við þjóðarhag? sæmileg og raunar flestir góð Það lítur út fyrir að svo sé. lífskjör, metum þessa aðstöðu Nágrannaþjóðir okkar hafa allt ekki eins og skyldi meðan við annan hátt á. Bæði Danir og þekkjum ekki kúgun og undir- Norðmenn hafa undanfarin ár 0kun einræðisskipulagsins. Við notað erlent lánsfé til þess að gerum okkur það ekki fullkom- byggja fyrir myndarleg gistihús, iega ljóst, að frelsið er hornsteinn sem átt hafa ríkan þátt í að lífshamingjunnar. skapa þeim stórauknar gjald- ^ eyristekjur. En hér á íslandi tala pað fólk hér á landi, sem að- menn stöðugt um það, að erlend- hyllist kommúnismann, veit ekki ir ferðamenn gætu skapað okkur hvað hann í raun og sannleika er. auknar gjaldeyristekjur. Við það Þag vm ekki trúa þeim lýsing- S1tur- um, sem þeir menn gefa á þjóð- Þetta er eitt dæmið um yfir- skipulagi hans, sem sjálfir þekkja borðsháttinn og nefndaofríkið, þag af eigin raun. sem hér ræður lögum og lofum. Mörg fleiri mætti nefna. íslendingarnir, sem sóttu Búka- restmótið, tóku þátt í glæsilegum hátíðahöldum, sem undirbúin höfðu verið af hinni mestu kost- gæfni í áróðurstilgangi. En þeír fengu einnig tækifæri til þess að skyggnast lítillega um meðal al- mennings í þessari höfuðborg eins leppríkis Sovétríkjanna. Og FRIÐRIK ÓLAFSSON, hinn ungi þar gaf ag líta bág lífskjör, fá- íslenzki skáksnillingur, er ný- tækrahverfi, gífurlegan launa- kominn heim frá Danmörku þar mismun, ótta og ugg gagnvart sem hann vann titilinn: Skák- J lögregluvaldi og njósnakerfi Fyllsta valdhafanna og sjálfan raunveru- Skákmeisfari Norðurlanda meistari Norðurlanda. ástæða er til þess að bjóða hann velkominn og þakka honum af- rek hans. Það er mjög ánægju- legt, að íslendingur hefur nú aft- ur unnið þá keppni, sem fram fer meðal hinna norrænu þjóða í þessari göfugu íþrótt. En eins og kunnugt er varð Baldur Möller Norðurlandameistari í næstu keppni á undan þeirri, sem lauk fyrir skömmu í Danmörku. íslenzka þjóðin hlýtur jafnan að fagna því þegar synir hennar og dætur vinna afrek á alþjóða- vettvangi. Slíkir sigrar einstak- linga frá smáþjóðum eru þeim mikils virði. Þeir vekja athygli hinnar stóru veraldar á því, að afreksmenn á sviði andans, lista og vísinda lifa ekki síður meðal fámennra þjóða en stórþjóða óg stórvelda. leika „alþýðulýðræðis" kommún- ista. Þetta sáu hinir ungu Reyk- víkingar sem Mbi. birti sam- tal við um för þeirra á Búka- restmótið. Trúlega hafa komm únistarnir, sem þangað fóru, heldur ekki getað lokað aug- unum fyrir því. Engu að síð- ur munu fararstjórar þeirra syngja þessu ástandi lof og dýrð í „Þjóðviljanum". Um þá má segja að sjáandi sjá þeir eigi og heyrandi heyra þeir hvorki né skilja. Hlut- verk þeirra er ekki að láta sannfærast af staðreyndunum, heldur að lemja höfðinu við steininn, vegsama ofbeldið og tigna frelsisræningjana. Til eftirbreytni. HÉR er bréi írá N.N., sem þið skuluð taka eftir, lesendur góðir. Það er svohljóðandi: „Ég þekki mann, sem er að mínu áliti mjög til eftirbreytni. Hann gengur aldrei svo framhjá banana- eða appelsínuberki á gangstéttinni, að hann ekki spyrni honum með fæti í rennu- steininn. Þetta eitt hefir e, t. v. , forðað mörgum frá slæmri byltu 1 og jafnvel alvarlegum meiðslum. Hann víkur ævinlega fyrstur, ef svo þröngt er á gangstéttinni, að ekki er hægt að mætast. Ilann hleypur strax til, ef barn dettur og reisir það við, dustar af því 1 óhreinindin og hjálpar því á rétta leið. Ef nann heyrir ung- barn gráta í vagni við búðardyr, gerir hann aðvart í búðinni. — Hann kastar aldrei skarni á göt- una eða annars staðar á almanna- færi. Hann treðst aldrei fram fyrir í þröng við strætisvagn og tekur aldrei réttinn af þeim, sem kominn er á undan. Hann skemm ir aldrei neitt, sem er almennings eign eða einstakra. — og enn segir hann: Hann krotar aldrei á kafíi- dúkinn, þegar hann ier á veit- ingastað, og ef hann setur blett í dúkinn, bendir hann þjóninum á það, svo að öðrum verði ekki um kennt og jafnframt biðst hann afsökunar á klaufaskap sín- um. Hann heldur ævinlega við hurðina, ef hann veit einhvern á eftir sér. Hann kemur aldrei of seint í bíó til að baka ekki öðrum óþæginda. Hann gengur ævin- lega hljótt um húsið, ef hann kemur seint heim. Enn eru margir kostir þessa manns ótaldir og að lokum má geta þess að hann snýtir sér aldrei í gardínur né skyrpir á bak við mublur eins og skáldið sagði forðum, Ef ykkur svo langar til að vita, hver þessi maður er, þá er það enginn annar en — Ég“. Hvílíkur maður EG HELD, að hér geti ekki ver- ið nema um tvennt að ræða. Annaðhvort er þetta hreinasti fyr | irmyndarmaður— hrós sé honum og heiður — eða forhertur gortari | og montprik — guð hjálpi þeim, sem þurfa að umgangast hann meira en í góðu hófi. | Jú — þriðji möguleikinn er fyr ir hendi — maðurinn er að gera rótargrín að sjálfum sér — og er í rauninni rétt eins og ég og þú eða hver annar meðalmaður. — Þannig væri hann auðvitað lang skemmtilegastur! Um staðsetningu Kálfatjarnarkirkju T¥ IIEFIR skrifað mér eftir- ÍJ li farandi athugasemd: „Kæri Velvakandi! í pistlum þínum h. 26. ágúst sl. er Kálfatjarnarkirkja staðsett á Reykjanesi, en til þessa- hefir hún verið á Vatnsleysuströnd. Kemur mér þetta all undar- lega fyrir eigi síður en það, að vegurinn suður með sjó, sem ligg ur alls ekki út á Reykjanes skuli vera kallaður Reykjanesbraut. Væri ekki réttara, að hann héti Suðurnesjabraut eða Suðurnesja vegur? Syðsti hluti Reykjanesskagans (hælinn) heitir, svo sem kunnugt er Reykjanes, og hefir skaginn dregið nafn af því E. M.“. Heimski presturinn. |JRESTUR nokkur sagði einu 1 sinni í ræðu: „Næstasunnudag ætla ég, mínir ejskanlegu, að telja uup fyrir yður velgerðir drottins við oss mennina". Leið prestsins frá kirkjunni lá með sjó fram. Hann sá hvar maður í snjó hvítum klæðum sat í flæðarmál- inu. Prestur yrti á hann og spurði hann hvað hann væri að gera. „Ég er að ausa upp hafið með skel“, svarði maðurinn. „Heimsk- ur ertu“, sagði prestur, „að ætla þér slíkt, því að það er ómögu- legt“. „Fyrr mun ég þó verða bú- inn að ausa upp hafið, þótt stórt sé“, sagði maðurinn, „en þér, prestur sæll að telja upp allar velgerðir guðs við mennina, því að það er enn meiri heimska áð láta sér detta slíkt í hug“. Þegar prestur heyrði þetta, beið hann ekki boðanna og hélt léiðar sinnar. Þótti honum væn- legast að fara að orðum engilsins og hætta við áform sitt. ást á manni og blettirnir eru margir. Ef stúlka setur upp karl- mannshatt eða fer í einhverja karlmannsflík, er það merki þess, að henni lítist vel á manninn. Ef ókvæntum manni losnar skó- þvengur, þá á hann skammt til glftingar. Ef maður finnur sokka- band af stúlku, á hann seinna að komast í tæri við hana. Ef ó- kvæntur maður er góður við kött- inn, verður hann líka góður við konuna. Ef stóra táin á manni er lengri en sú næsta, á maður að taka niður fyrir sig, en ef hún er styttri, þá á maður umtals- laust að taka upp fyrir sig. ★ ★ TRÚLOFUNARHRINGAR tíðk- uoust ekki fyrr en á 19. öld, og þegar trúlofunin var afstaðin mátti lýsa og þurfti það að verða þrisvar í röð. Þegar lýsingar voru búnar, máttu hjónaefni gift- ast, þegar þau vilau, en gát átti prestur að hafa á því, að þau drægju það ekki of lengi, og mátti þvinga þau með sektum, ef ekki dugði annað. ★ ★ BRÚÐKAUPSVEISLUR fóru jafnan fram á kirkjustað, því annars staðar var tæpast svo hús- um háttað, að það gæti orðið. Voru oft tjöld. reist utan húss. Fengu menn sér öl og bjór við komuna en síðan hófst aftan- söngur. Var síðan gengið til át- veizlu, einn réttur eftir annari og minni drukkið á milli. Dag- inn eftir gekk fram talsmaður brúðguma og hóf ræðu við svara- mann brúðarinnar, mælti til eiginorðs við hana fyrir hönd brúðguma og lýsti kaupmála. Var þetta form eitt, því samningar höfðu allir áður verið gerðir. Var síðan genginn brúðargangur í kirkju og hjónavígslan fór fram og brúðagangur aftur genginn út úr kirkju. Gengu nú konur til brúðarhúss, en karlar til stofu, og var sezt að veizlu. Sá háborðsendinn sem var til hægri handar við hús- ráðenda, nefndist brúðarkrókur. Stóð hann auður að sinni — með- an tveir fyrstu réttirnir voru borðaðir og minni drukkin. I brúðgumakrók sat brúðgumi og sveinar hans. Þegar heilags- anda minni var drukkið, voru gerðir menn úr stofunni ■ brúð- arhúsið með vínbikara, er þeir áttu að færa konunum, og fylgdi sú orðsending, • að karlar báðu konur að ganga í stofu. Þetta hét að senda ádrykkjur. Konur tóku því vel, sendu aftur ádrykkju í stofu og hétu komu sinni. Litlu síðar gengu þær brúðargang til stofu og heilsuðu háborðsmonn- um méð handabandi; var þeim þá skipað svo til sætis, að kona sat hjá karlmanni, nema brúður sett í brúðarkrók og brúðarkon- ur til hverrar handar. ★ ★ ÞEGAR fátæklingar giftust, var auðvitað minni viðhöfn, en þeir reyndu þó að tolla í tízkunni eftir föngum. Brúðurinn var í skautbúningi en brúðgumi í stutt buxum með rósóttum sokkabönd- um og með selskinnsskó á fótum með hvítum eltiskinnsþvengjum. ★ ★ í BRÚÐKAUPSVEIZLUM var oftast borðaður hrísgrjónagraut- ur og síðan steik á eftir og síðast lummur. Stundum var hangikjöt miðrétturinn, ef hjón giftust á vorin. Brennivín var drúkkið með steikinni og lummunum, en mjöðextrakt eða messuvín var haft handa kvenfólkinu. Mikið var oft vandað til veizlunnar og hún stóð oftast í 2—3 daga og stundum viku eða hálfan mánuð. Var oft mikið drukkið í veizlun- um pg ryskmgar urðu oft og önnur ,plæti. En brúðkaup hér á landi voru þó langtum rólegri en brúðkaup í Noregi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.