Morgunblaðið - 04.09.1953, Síða 1
16 síður
40. árgangur 199. tbl. — Föstudagur 4. september 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsins
un Efre-Sogs verði hafin haustið 1954
Víðtækur undirbúningur þegar fram*
kvæmdur að þessari stórvirkjun
Isikjsndi ekftungur
Eldtungurnar stoðu út um alla glugga á þurrKiiúsinu, þar sem
bikuð netin héngu ofan úr rjáfri og niður á gólf. — Mynd þessi
er tekin skömmu eftir að eldurinn kom upp. Hitinn var svo óskap-
legur, að steinsteyptur gaflínn sprakk eftir endilöngu. Á bls. 2
er önnur mynd, svo og á 18. síðu, en þar er frásögn af brunanum.
(Ljósm. Halldór Einarsson).
Austur-Þfóðverjar viuna
Við iaBidamærin hafa verið
handteknir 8000 kosningaspillar
EONN, 3. sept. — Austur-þýzka stjórnin reynir að vinna væntan-
legum kosningum í Vest'ur-Þýzkalandi allt ógagn. Sendir hún
þúsundir kommúnista til vesturs til aS gera bölvun, meðan at-
kvæðagreiðsla fer fram. Skýrði innanríkisráðuneytið frá þessu
í dag.
Þrumur og eld.
*
ingar i Uslé
í dag tilkynnti og vestur-
þýzka landamæralögreglan, að
teknar hefðu verið höndum tvafer
þúsundir áróðursseggja til við-
bótar, þar sem þessir menn voru
að laumast vestur á bóginn. Hafa
þá alls verið teknar höndum átta
þúsundir þess konar þokkapilta. OSLÓ, 3. sept.: — Síðdegis í dag
Höfðu fjórar þúsundir verið skall á feikilegt þrumuveður í
sendar til föðurhúsa, þegar Osló og nágrenni og fylgdi belj-
Adenauer, forsætisráðherra, g'af andi rigning. Sló eldingum niður
fyrirmæii um, að þeim skyldi í mannvirki á nokkrum stöðum,
safnað í búðir og ekki skiiað fyrr : en ekki varð þó af manntjón. Aft-
ur á móti varð rafmagnslaust í
einu hverfi höfuðborgarinnar
— NTB
en eftir kosningar, sem
verða um næstu helgi.
háðar
FALSAÐIE '
ATKVÆBASEÐLAE,
Segir lögreglan, að kosninga-
spillarnir dragi nú lítt dul á
verkefni sitt, heldur koma vagn-
ar í hrönnum fullhlaðnir þeim.
í gærkvöldi veitti hópur þeirra
lögreglunni mótþróa, en gafst þó
fljótlega upp.
Ýmsir þessara manna voru op-
inskáir og sögðu, að falskir at-
kvæðaseðlar biðu þeirra á til-
teknum stöðum í Véstur-Berlín.
Ættu þeir að nota seölana til a'ð
koma á ringulreið.
Warren legpr niðnr
SAKRAMENTO, ' 3. sept. —
Warren lýsti yfir í dag, að hann
mundi ekki gefa kost á sér í
embætti ríkisstjóra í Kaliforníu
eftir 1954. Hann hefir gegnt
embættinu síðan 1943.
Warren var varaforsetaefni lýð
veldissinna í forsetakosningunum
1948. — Reuter-NTB.
Naumann
erfiður
BONN, 3. sept. — Werner
Naumann, fyrrum skrifstofu
stjóri hjá Göbbels, kærði í dag
fyrir stjórnlagadómstólnum í
Karlsruhe vegna ráðstafana,
sem innanríkisráðherrann í
Rhinland-Westfalen hefir gert
til að kekkja á honum. Séu
þær í samræmi við lög um
nazistahreinsun.
Þá hefir Ríkisflokkurinn,
sem Naumann er formaður í,
kært fyrir stjórnlagadóminum
veffna þess að yfirvöld í Rhin-
land-Westfalen og Baden-
Wiirttenberg hafa neitað að
viðurkenna framboð flokksins
við þingkosningar á sunnu-
dag. — Reuter-NTB.
Yngsfi ráðherrasin
sagði af sér
PARÍS, 3. sept.: — Francois
Mitterand, yngsti ráðherra
frönsku stjórnarinnar, hefir
beiðzt lausnar í andmælaskyni
við stefnu ríkisstjórnarinnar í
Marokkó og Túnis. Mitterand var
ráðherra þeirra mála, sem vita
að Evrópuráðinu.
Afsögn þessa ráðherra veikir
vafalaust frönsku stjórnina, þar
sem hann er fulltrúi vinstri arms
Róttæka flokksins. Kálla sumir
þetta fyrirboða þeirra erfiðleika,
sem Laniel muni eiga við að
stríða, þegar þingið kemur sam-
an. — Reuter-NTB.
Ræða Gunnars Thoroddsens borgarsfjóra
á bæjarsfjórnarfundi.
Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær gerði Gunnar Thor-
oddsen ítarlega grein fyrir þeim undirbúningi, sem Sjálf-
stæðismenn í bæjarstjórn Reykjavíkur og sérfræðingar bæj-
arins í rafmagnsmálum, hafa haft forystu um varðandi virkj-
un Efra-Sogs. En undirbúningur jþessi var hafinn snemma
vors árið 1951, og hefir verið haldið áfram óslitið síðan.
Vélaaflið í núverandi aflstöðvum Reykjavíkur er samtals
27 þúsund kw. En þegar írafossvirkjunin tekur til starfa í
næsta mánuði, bætast við það 31 þús. kw., þannig að heild-
arorkan verður smntals 58 þús. kw. Er gert ráð fyrir að hún
nægi Reykjavík og orkuveitusvæði Sogsvirkjunarinnar til
ársins 1957. En þetta svæði nær nú frá Kjalarnesi til Rang-
árvallasýslu.
Borgarstjóri kvað gert ráð fyrir að hefja framkvæmd-
ir við virkjun Efra-Sogs haustið 1954, og væri áætlað
að hún kostaði ekki yfir 100 millj. króna. — Fer ræða
borgarstjóra, sem hann flutti á bæjarstjórnarfundi í gær,
hér á eftir:
HELSINKI, 3. sept.: — Ilta-sano-
mat, blað Óháða frjálslynda-
flokksins í Helsinki skýrir frá
því, að síðan 1949 hafi rússnesk
fyrirtæki í Finnlandi notið skatt-
fríðinda, sem nemur mörgum
hundruðum þúsunda finnskra
marka.
I Finnlandi eru nú að sögn
blaðsins 83 fyrirtæki, sem eru í
eigu Rússlands. Hafa Þjóðverjar
átt sum þeirra áður. — NTB.
"®Á ORKUVEITUSVÆÐI Sogs-
virkjunarinnar, sem nær frá Kjal
arnesi um Suðvesturland og aust
ur í Rangárvallasýslu, voru skv.
síðasta manntali 76 þús. manns
eða fullur helmingur lands-
manna.
Eftir fullnaðarvirkjun Sogs-
ins er ætlað, að orkuveitu-
svæðið nái ennfremur um
V estur- Skaf taf ellssýslu og
Vestmannaeyjar, og verður þá
mannfjöldinn á Sogsvirkjunar
svæðinu 85—90 þús. manns.
Fleiri kjarnorkuvís-
indamenn i Rússlandi
en Bandaríkjunum ?
WASHINGTON, 3. sept. — Kjarnorkumálanefnd Bandaríkjanna
tilkynnir, að hinn 23. ágúst hafi orðið kjarnorkusprenging í Rúss-
landi. Mældist kraftur hennar svipaður og sprengjunnar, sem ný-
lega var sprengd í Nevada í Bandaríkjunum.
VETNISPRENGJUR NU
Þetta er 4. tilkynning, sem gef-
in hefir verið út í Bandaríkjunum
um kjarnorkusprengingar í Rúss-
landi. Hinar sprengingarnar urðu
22. sept. 1949, 3. okt. 1951 og 12.
ágúst í sumar. Tvær seinustu
sprengjurnar voru vetni- og úr-
ansprengjur að því er íalið er.
Hinar hafa líklega verið venju-
legar kjarnorkusprengjur.
FI.EIRI RÚSSNESKIR
VÍSINDAMENN
Kunnur maður í kjarnorku-
rannsóknum Bandaríkjamanna
telur, að Rússar eigi fleiri vís-
indamenn að kjarnorkurannsókn
um en Bandaríkjamenn. Muni
þeir nú leggja ofurkapp á að
bæta vetnisprengjuna.
Yfirlýsing
frá 1948
BELGRAD, 3. sept.: — Júgó-
Slafar hafa nú þriðja sinni sent
ítölum andmælaorðsendingu
vegna liðsafnaðar við landamær
in.
Á fundi með fréttamönnum í
dag sagði Dulles, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna að ekki
yrði litið svo á að yfirlýsing frá
1948 væri enn í gildi. Þar var
fallizt á þá skoðun, að eðlilegast
væri, að Triest félli til Ítalíu.
VELAAFL VIRKJANANNA
OG AFLÞÖRFIN
Vélaaflið í núve^andi aflstöðv-
um er sem hér segir:
kílóvött
1. Elliðaárstöðin 2500
2. Varastöðin v/Elliðaár 8000
3. Ljósafossstöðin 16500
Samtals 27.000 kw. vélaafl, se*m
nú er til ráðstöfunar.
Þegar írafossvirkjunin tekur
til starfa í næsta mánuði, bætast
við þetta 31 þús. kw. eða samtals
58 þús. kw. Frá þessu ber þó að
draga ca. 2 þús. kw. sem Ljósa-
fossstöðin framleiðir nú meira
en verður eftir að írafossvirkjun-
in tekur til starfa. Að því athug-
uðu verður því vélaafl þessara
umræddu stöðva, að Íraíossvirkj-
uninni meðtalinni, 56. þús. kw.
á næstu árum.
R AFM AGN SÞÖRFIN
Aflþörfin er talin að verði í
árslok 1953 41 þús. kw. Með öðr-
um orðum: vélaaflið verður nú
um áramótin um 15 þús. kw.
meira en rafmagnsþörfin á orku-
veitusvæði Sogsvirkjunar.
Rafmagnsþörfin hefur vaxið
stöðugt síðan Ljósafossstöðin tók
til starfa haustið 1937. Frá þeim
tíma til ársloka 1952 hefur þessi
árlegi vöxtur aflþarfar verið að
haeðaltali 2.200 kw. Þessi árlegi
vöxtur hefur farið heldur vax-
andi. Er því gert ráð fyrir 3 þús.
bw. árlegri viðbót á aflþörfinni
á næstu 3—4 árum, og telja sér-
fræðingar, að þar sé ríflega áætl-
að um rafmagnsnotkunina. Auk
þess mun Áburðarverksmiðjan
taka til starfa á næsta ári; verður
aflþörf hennár allt að 4 þús. kw.,
Framh. á bls. 2.