Morgunblaðið - 04.09.1953, Page 15
Föstudagur 4. sept. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
15
Félagslíi
Víkingar — Knattspyrnumenn
Meistara, 1. og 2. fl.: Æfing í
kvöld kl. 8. — Nefndin.
I. O. G. T.
Harnastúkurnar í Reykjavík
Sameiginleg berjaferð n.k.
sunnudag. Tilkynnið þátttöku í,
SÍma 81830. — Þinggæzluinaður.
Vil taka bílskúr á leigu. —
Viðhald eða viðgerð á bíl
gæti komið til greina upp í
leiguna. Þeir, sem vildu
sinna þessu, geri svo vel að
leggja tilboð á afgr. blaðs-
ins fyrir laugardagskvöld,
merkt: „925“. —
GÆFA FYLGBR
trúlofunarhring-
tinum frá
Sigurþór
Hafnarstræti 4
— Sendir gegn
póstkröfu. —
Sendið nákvæmt
mál. —
Einbýlhhús
Til sölu er einbýlishús í
Kópavogi. Húsið er 90 ferm.
3 herbergi, eldhús, þvottahús
og W.C. Óinnréttað 1 her-
bergi og geymsla. Uppl. á
Álfhólsveg 49 frá kl. 6—8
í kvöld og annað kvöld.
Morgunblaðið
er gtærsta og f jölbreytta»ta
blað landsins.
Timburhús, 3 herbergi og
eldhús á góðum stað í bæn-
um til sölu. Verð 45 þús.
kr. Laust til íbúðar 1. októ-
ber næstkomandi.
Guðjón Steingrímsson
lögfr. Strandgötu 31, Hafn-
arfirði. — Sími 9960. —
SKiPAUTGeRÐ
RIKISINS
11 Þorsteinn
lestar í 'dag' til Bíldudálfe, Þírigeyr
íir, Flateyrar og Súgandafjarðar.
Rafmagnstakmörkufi
Álagstakmörkun dagana 4. til 11. september
frá kl. 10,45—12,30:
Föstudag 4. sept. 3. hverfi :
Laugardag 5. sept. 4. hverfi
Sunnudag 6. sept. „ 5. hverfi ■
Mánudag 7. sept. 1. hverfi ■
Þriðjudag 8. sept. 2. hverfi JJ
Miðvikudag 9. sept. 3. hverfi :
Fimmtudag 10. sept. 4. hverfi z
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo
miklu leyti, sem þörf krefur.
Sogsvirkjunin.
Húsgagnaáburður í túbum
Afáimhreinsiáburður i túbum
Flfáiandi bón í brúsum
Einkaumboð:
Þórður H. Teitsson
Grettisgötu 3 — Sími 80360
Aðvörun
um kartöflusýkikvilla,
Þar eð upplýst er, að vart hefir orðið við kartöflu-
hnúðorma í görðum í Reykjavík, hafa verið gerðar ráð-
stafanir til að rannsaka útbreiðslu þessa plöntukvilla.
Allir, sem rækta kartöflur, en þó einkum þeir, sem
hafa slíka ræktun með höndum í bæjarlandinu í Reykja-
vík, eru eindregið kvattir til að hafa vandlega gát á því
hvort sjúkdómseinkenni koma fram í görðum þeirra, er
bent geta til þess að um kartöfluhnúðorma sé að ræða,
og gera Búnaðardeild atvinnudeildar háskólans, eða rækt-
unarráðunaut Reykjavíkur aðvart, ef slikt kemur fyrir.
Það skal tekið fram, að kartöflur úr görðum, sem
smitaðir eru af kartöfluhnúðormum, eru hæfar til matar
og hættulaust að nota þær á þann hátt.
: Landbúnaðarráðuneytið, 3. september 1953
Siiyrtivörur — llmvötn
4'
í miklu úrvali.
H Y G E A H.F.
Aausturstræti 16 (Reykjavíkur Apótek)
Sími 82866
Tékkneskar skyrtur
Get boðið hinar vinsælu JOSS- og ERCO-manchettr
skyrtur til fljótrar afgreiðslu. J
Einkaumboð á íslandi: v'
Æ'
Björn Kristjánsson, “
j parðastr^eti 6. Sími 80 210.
Reynið hinar nýj u
FAXA Síldaraftnrðir frá
Fiskiðjuveri ríkisins
Síldarflök í tómatsosu
í 1 lb. dósum.
iteykt síidarflök
í 1/2 lb. dósum.
Sald a eigin safa.
í 1 lb. háum dósum.
Ennfremur
Reykt sáld (Kippers)
í cellophane pokum. Þeim, sem reyná’íjþessa létt-
reyktu síld (morgunrétt Englendinga )V"bér saman
um ágæti hennar, sé hún rétt matreidd.'
Uppskriftir í hverjum poka.
Fást í flestum matvöruverzlununi. ,
'JióLikI
íl?i
yuver nluóuiá
SÍMI 82595
: a
: 4
M
■
■
■
■
5
RÝMINGABSALA
í dag og á morgun á
Metravöru, allri. Ullarvörum. Jerseyfötum, barna,
Manchettskyrtum, herra og ýmsu fleiru.
20% afsláttur af öllum öðrum vörum.
ATH. Aðeins í dag og á morgun.
MARGT A SAMA STAÐ
;,.t
:*i..
:h
1
•l'-Á
r
[u
■ ’ <
[•-<
■
■
3
: t
■
: ‘
35::
Faðir minn,
CHR. FR. NIELSEN,
andaðist að Elliheimilinu Grund 3. sept. 1953.
Fyrir hönd aðstandenda
Gunnar Nielsen.
Jarðarför móður okkar
SIGRÍÐAR BJARNADÓTTUR
Laugaveg 147, er lézt 29. ágúst, er ákveðin laugardaginn
5. þ. m. og þefst með húskveðju að heimili hennar kl.
9,30. Jarðað verður frá Fossvogskirkju. —■ Blóm at-
beðin, en þeir sem vildu minnast hinnar látnu láti líkn-
arstofnanir njóta þess. — Athöfninni í kirkjunni verður
útvarþað.
■t. - Börnin.
e .. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samúð
við andlát og jarðarför
RUNÓLFS ÁRNASONAR
Vandamenn.
Iiinilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem auð-
sýndu okkur .samúð og vináttu við andlát og jarðarför
GITÐNÝJAR ÞORSTEINSDÓTTUR.
Sigríður Jónsdóttir, Magnús Gíslason.
i
o
i
1
i
3
•>
y