Morgunblaðið - 04.09.1953, Page 16
Yeðurúflif í dag:
SA kaldi víða stinning-skaldi.
Rigning öðru hvoru.
Norræn bændaráðsfefna
í Ile-sinki. — Cjú fcls. 6.
199. tbl. — Föstudagur 4. september 1953
Stórbruni í Netjagerðinni Höfðavík
þar sem 500—600 net voru geymd
Slórfjón varð á veiðarfærum
og veggur hússins sprakk
STÓRBRUNI og gífurlegt tjón varð í gærdag, er eldsvoði varð í
Éetjagerðinni Höfðavík við Borgartún. í gærkvöldi lá ekki fyrir
Mvert orðið hefði beint tjón, en allmikið af ýmiskonar netjum
Hrann. — Húsið sjálft stórskemmdist. — Hitinn frá bálinu sprengdi
tltvegg. — Ókunnugt er um upptök eldsins. —Slíkur brúni varð
$ netja gerð þessari fyrir 5 árum.og varð þá einnig stórfellt tjón.
Eldurinn kom upp í húsinu umf
Rlukkan eitt. Þá var þar enginn í
betjaþurrkunarsal, þar sem eld-
úrinn kom upp. Netin hengu þar
alla leið úr rjáfri niður á gólf.
Salurinn er í miðju húsi, en út
frá honum álmur til vesturs og
suðurs.
KONA GERÐI STARFSFÓLKI
VIÐVART
Eldurinn magnaðist á svip-
síundu og þegar slökkviliffið kom
á vettvang, skömmu síðar, má
segja að miðhluti hussins hafi
verið orðinn alelda og stóffu eld-
tungurnar út um glugga á aust-
Urgafli hússins.
Að því er blaðið hefur fregnað,
varð kona nokkur, er heima á
í Höfðaborg, eldsins fyrst vör og
gerði hún starfsfólkinu aðvart,
sem sat að snæðin'gi í vestur-
álmu hússins.
MIKILL ELDUR í RISIIÆÐINNI
Eins og fyrr greinir var eldur-
inn í miðhluta netjagerðarinnar
orðinn mjög magnaður, er
..lökkviliðið kom á vettvang. Eftir
nokkra stund virtist sem því
hbfði tekizt að hefta frekari út-
breiðslu eldsins, þegar byrjað var
að ráða niðurlögum eldsins í ris-
JWæðum vestur- og austurálmu,
kom í ljós, að eldur var þar all-
rriikill og gerði slökkvistarfið
jbjög erfitt.
Var járn af vesturálmunni rif-
iff plötu fyrir plötu, en undir
þákinu voru net geymd og náði
cldurinn þeim. Mun flest, ef ekki
öll hafa stórskemmst og eyðilagst.
ÞAK HÚSSINS MIKIÐ
fiKEMMT
Þakið er mjög mikið skemmt,
énda urðu slökkviliðsmenn að
rífa mikinn hluta þess til að kom-
ast fyrir eldinn. — Á neðri hæð-
utn þessarar álmu urðu litlar sem
cngar skemmdir af eldi, en vatns
■ tíemmdir urðu hins vegar mikl-
ar. Þar voru net sett upp og
geymslur.
Austurálmu hússins tókst að
þjarga að mestu frá skemmdum
;if völdum elds, en þar varð þó
einnig að rífa plötur af þaki, til
að komast fyrir eldinn og net,
sem geymd voru í risinu skemmd
úfet. Vatnsskemmdir urðu þar á
haeðunum fyrir neðan.
VEGGURINN SPRAKK
Vegna hins ofsalega hita, sprakk
austurgaflinn. Þakið á miðhluta
hússins féll inn í húsið, og urðu
skemmdirnar mestar þar. Má
segja, að þar hafi allt brunnið,
sem brunnið gat. Þar logaði enn
í netjahrúgunni á gólfinu um kl.
7 í gærkvöldi, en nokkru síðar
mun loks hafa tekizt að kæfa í
þeim.
2.5 MILLJ. KR. VÁTRYGGT
í gærkvöldi var ekki ljóst,
hvert orðið hefði tjón í brunan-
um. Netin og efni allt til netja-
gerðar var vátryggt fyrir 2,5 mill-
jónir hjá Sjóvá, að því er Krist-
ján Reykdal, forstjóri bruna-
deildar, skýrði blaðinu frá í gær-
kvöld.
Þar munu rúmlega 500 net og
síldarnætur hafa verið til
geymslu. Er ekki vitað um tjónið
sem á þessum veiðarfærum varð.
Aff sjálfsögðu var húsið vá-
tryggt. í Netjagerffinni störfuiffu
nú 2 konur og einn karlmaffur.
Óvíst hve marga mánuði Netja-
igerðin verður óstarfhæf eftir
þennan ægilega bruna.
Slökkviliðið hafði ráðið niður-
lögum eldsins að mestu eftir 2—
2Vz klst. Slökkviliðsmenn höfðu
sýnt mikinn dugnað og ósérhlífni
í starfi sínu. — Slökkviliðið beitti
öllum þeim slökkviáhöldum, sem
það hefir yfir að ráða í barátt-
unni við eldinn.
Eggerf í IpMaaesi
látinn
AÐFARANÓTT TOiiiffvi k udagsins
2. september wadaSSist Eggert
Magnússon, guIJsœtúður að Tjalda
nesi í Saurbæ. Hauenn var mikils-
metinn maður, hreppsnefndar-
maður og sti kna ■raÆ'fndar mað u r
um langt skeið. Hann. var 87 ára.
Héraðsmél
í Búðards!
HÉRAÐSMÓT Sjaifstæðis-
manna í Daíasýsln verður
haldið að Sólvamgnt í Búðar-
dal sunnudagínn 13. sept. n.k.
Á mótinu verda ííuttar ræð
ur og ávörp, en aak þess verð-
ur fjölbreyít skemmtiskrá. j
Dagskrá mótsíns verður nánar
auglýst síðar.
Fræpr flupiaðw
kemur við í Keffavík
j E I N N fræknasti flugmaður
I heimsins, David C. Schilling, sem
er ofursti í flugher Bandaríkj-
anna, kom við á Keflavíkurflug-
, velli nú í vikunni. Var hann á
Sverðflugu sinni á heimleið frá
Evrópu á æfingaflugi.
! Schilling þessi gat sér mikla
frægð á styrjaldarárunum fyrir
að skjóta niður 23 flugvélar
öxulveldanna. Eftir stríðið hefur
| frægð hans aukizt fyrir langflug
yfir úthöfin á smágerðum orustu
flugvélum. Meðal annars stjórn-
aði hann ferð heillar flugsveitar
4000 km leið án viðkomu miili
San Francisco og Honolulu.
Heitasti höfuðdagur.
New York, 3. sept. — Höfuð-
dagur var heitasti dagur sumars-
ins í New York. Komst hitinn
þá upp í 36 stig. Þetta er heitasti
höuðdagur, sem um getur þar í
borg.
Værístgar
KAÍRÓ — Fulltrúar S. Þ. í Pal-
estínu hafa verið kallaðir til borg
arinnar Gaza, þar sem að sögn
hafa verið drepnir fimmtán arab-
iskir flóttamenn og tuttugu og
tveir særðir. Voru herflokkar
Gyðinga þarna að verki fyrir s.l.
helgi.
Troðfullt hús á útvarps-
hl]ómletku,nuiii í gærkv.
SINFÓNÍUHLJÓMLEIKARNIR Tvö þau fyrstu eftir Beethoven,
í Þjóðlekihúsinu í gærkvöldi Promeþeusforleikurinn, óp. 43 og
fóru fram fyrir troðfullu húsi og Konsert nr. 2 í B-dúr fyrir píanó
var forkunnar vel tekið af áheyr-
endum.
Á efnisskránni voru þrjú verk:
Hópferð á hausfméf SU
iTEIMDALLUR, Félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík og
KUS, Scefnir í Hafnarfirði, efna til hópferða á haustmót SUS, sem
háldið verður á Akranesi annað kvöld.
Lagt verður af stað kl. 5 s.d. á
morgun og komið til baka á
sunnudagskvöld. Gist verður á
Akranesi og er nauðsynlegt að
MIKIL ÞATTTAKA
VÆNTANLEG
Þar sem búizt er við mikilli
þátttöku er nauðsynlegt að þeir
þátttakendur hafi með sér svefn- sem hugsa sér að taka þátt í ferð-
þóka. inni tilkynni það sem fyrst.
Á sunnudaginn verður ekið Nánari upplýsingar um mótið
um Borgarfjörð og ýmsir merkir og ferðina eru gefpar í skrifstofu
staðir skoðaðir, en á heimleið Sjálfstæðisflokksips í dag og á
verður farið um Uxahryggi. morgun, sími 7100.
og hljómsveit óp. 19. Hið þriðja
og síðasta á efnisskránni var sin-
fónía nr. 40 í G-moll eftir Mozart.
Jóhann Tryggvason var stjórn-
andi hljómsveitarinnar og Þór-
unn dóttir hans einleikarinn í
Beethovenskonsertinum. Var
ákaflega ánægjulegt og skemmti-
legt að sjá þarna á sviði Þjóðleik-
hússins þessa tvo ágætu lista-
menn okkar, þau feðginin, Jó-
hann og Þórunni, sem hér eru
gestkomandi um þessar mundir.
Voru þau hyllt vel og innilega að
leik þeirra loknum, og færðir
fagrir blómvendir.
Eins og áður hefir verið getið
gekkst Ríkisútvarpið fyrir hljóm
leikum þessum og eru þetta
fyrstu hljómleikarnir sem það
heldur í samvinnu við Sinfóníu-
hljómsveitina. Mun það stofna
til fleiri slíkra á komandi vetri.
Efri myndin er tskin skömmu eftir að slökkviliSiff kom á vett-
vang og slökkvistarfið rétt nýbyrjað. — Neðri myndin sýnií
hverni" þakið yfir netjaþurrksalnum féíl inn, en á vesturálmu
eru slökkviiiðsmenn að störfum og eru að kasta netjum niður úr
netjageymslunni, sem var í risinu.
(Efri myndina tók Halldór Einarsson en neðri Ijósm. Mbl.)
hefur það verSð
Usn'j iJ.-fiehluríióiið í knaSiipyrra
ÍÞRÓTTABANDALAG Suðurncsja sigraði í landsmóti II. flokks í
knattspyrnu. Fór úrs’italeikurinn fram á Háskólavellinum í gær-
kvöldi. Sigruðu þeir Fram með 3 mörkum gegn 2.. í II. flokki
knattspyrnu eru ungir og upprennandi knattspyrnumenn, allt að
19 ára gamlir.
-----------------------------<. M0KK S£TT móti
VINDI
Landsmót þetta hefur staðið
yfir um hríð. Var keppt í tveim-
ur riðlum og sigurvegarnir úr
h.vorúm riðli, íþróttabandalag
Suðurnesja og Knatíspyrnufélag-
ið Fram kepptu til úrslita. Settu
Suðurnesjamenn öll sín 3 mörk
í fyrri hálfleik, en Framarar öll
sín í seinni hálfleik. Voru öll
mörkin sett móti vindi.
Háð á ÁkL'rcyii á krjgard.
AKUREYRI, 3. sept : — Knatt-
spyrnumót Norðuriands verður
háð hér á Akureyri urn helgina,
og hcfst á laugardag kl. 2 e.h.
milli Knattspyrnufélags Akur-
eyrar og Knattspyrnufélags
Siglufjarðar. Það er nú orðinn
fastur liður í íþióttalífinu hér
norðanlands, að halda árlega
þetta mót, annars hefir verið
heldur dauft yfir knattspyrnunni
a. m. k. hér í bæ.
Auk áðurnefnra félaga, taka
þátt í rnótinu • íþióttiiéiagið Þór,
sem jafnfrarnt annist það fyrir
hönd ÍBA og Ungmennasamband
Eyjafjarðar, en það hefir nú ekki
verið með um nokkurra ára bi1.
Ekki er óiíklegt i.ð knattspyrnu
leikvöllurinn á nýja Aku.eyrar-
leikvanginum mur.i örva knatt-
spyrnuáhugann þótt ekki vei'ðí
unnt að haltía þstta mót á hon-
um, sökum þess hversu áliðið er
orðið og völlurinn nýr og ekki að
fullu gróinn. Mótið vc.ður þ\í
haldið á Þórsvellinum. — I fyrra
var það háð á Siglufkði, og .báru
Siglfirðingar þá sigur ú- b;tum.
— Vignir.
UPPRENNANDI STJÖRNUR?
Þetta er í fyrsta skipti, sen
Suðurnesjamenn taka þátt
þessu móti og þá með þessun
glæsibrag. Leik þeirra einkennd
þrek og dugnaður. Við meiri o;
betri æfingu er þarna vísir aí
öflugu knáttspyrnuliði.
IIAFNARFIEÐI, 3. sept.: — Hér
í bæ heíir Iítille.-a orðiff vart
rjjúklei&a í rót:;m kartöflugrasa.
Mun hér vera um aff ræð.i
kartöflnsýki þá, -sem komin er
upp í görðon í Rer kjavík og staf
r.r af kartöfluhúffo'mi (Hcder-
o lera), f—p liff.r í -^tum kurtöfln
grasa. — í' blaðinu í fyrradag var
- ff'o-r o-rein um þennan sjúk-
Ieika, og voru þeir, scm hans yrffu
íU'ir, fceffrir s5 go'a sig frsm viff
húnaffardeill Atvinnudeildar Há-
skólans. — G.