Morgunblaðið - 04.09.1953, Síða 3

Morgunblaðið - 04.09.1953, Síða 3
Föstudagur 4. sept. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 íbúðir fif sölu 4ra herb. nýtízku hæð á Teigunum. 5 herb. ódýr íbúð í nýlegu steinhúsi á hitaveitusvæð- inu. — 3ja herb. rishæð í Klepps- holti. Útborgun 60 þús. kr. 2ja herb. íbúð á hæð, við Skipasund. 5 herb. íbúðarhæð í timbur- húsi við Miðbæinn. Málflutningsskrif stofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Sparið tímann, notið símann Sendum heim; Nýlenduvörur, kjöt, fisk og brauð. Verzlunin Straumnes Nesveg 33 — Sími 82832 KISMET- rakblöð Einbýlishús óskast til kaups. Má vera utarlega í bænum. Útborg- un allt að 200 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. RÓFER Daglega koma safamiklar, stórar og góðar Saltvikur- rófur. Verðið er lágt. Þeir, sem einu sinni kaupa Salt- víkurrófur vilja ekki aðra tegund. Sími 1755. Kr. 2.75 fyrir 10 stykki. Heildsölubirgðir: Sportvöruhús Reykjavíkur Nýkomið sérlega fallegt húsgagnaá- klæði og gluggatjaldaefni. Breidd 2.60 metrar. Ibúðarskúr til sölu á Borgarholtsbraut 44, Kópavogi. Þarf að flytjast. Uppl. í síma 3650 kl. 6—9 í kvöld. Gardínuefni og húsgagnaáklæði í mjög miklu úrvali. VICTOR Laugaveg 33. Nýkomin ódýr SÍRS Beint á móti Austurb.bíói Verzlun Lítil vefnaðarvöruverzlun í Miðbænum til sölu nú þeg- ar. Væntanlegur kaupandi sendi nafn sitt til afgr. Mbl., fyrir 8. sept., merkt: „Verzlun — 918“. V A N T A R HERBERGI helzt í Vesturbænum. Tilboð merkt: „Rafvélavirk i — 922“, sendist Mbl. strax. Nokkrir fallegir haust- og vetrarhattar til sölu. SigríSur Lárusdóttir A. Axminster A 1 Gólfrenningar og Teppi fyrirliggjandi. Verzl. Axminster, Laugavegi 45B (Inngangur frá Frakkast.) Húsnæði óskast Brezka skrifstofustúlku vantar eitt til tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. — Uppl. í síma 3573. O • - m sjonin breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli. — öll gleraugnareeept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20. STOFA 414x4 og eldhús til leigu, í Hafnarfirði, gegn húshjálp hálfan daginn. Hentugt fyr ir barnlaust fólk. Uppl. í síma 9295 kl. 6—7. 2ja herbergja ÍBÍJO óskast til kaups eða leigu frá 1. okt. Tvennt í heimili, elckja með 6 ára dreng. — Uppl. í síma 5726. Tvær stúlkur 30 ára eða eldri (önnur ráðs kona), óskast á góð sveita- heimili frá 20. sept. Mega hafa barn með sér. Upplýs- ingar á Grettisgötu 16B., kl. 6—7 í kvöld. — Dönnu- goHftreyfur Telpna- og drengja-útiföt. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Ibúðir til sölu 2ja herbergja kjallaraíbúð á hitaveitusvæðinu í Austurbænum. 4ra herbergja íbúðarhæð í Hlíðarhverfi. Skipti á hús eign í Laugarneshverfi æskileg. 3ja herbergja íbúðir í Hlíð- arhverfi. Útborgun frá kr. 100 þúsund. 5 Iierbergja íbúðarhæð í járnvörðu timburhúsi á hitaveitusvæðinu í Vestur bænum. 4ra herbergja risíbúð í Kleppsholti. ' Lítil húseign í Kópavogi á- samt 3 þús. ferm. erfða- festulandi. — Hýja fasleignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e-h. — 81546. — Einbýlisbiús í Múlahverfi við Suðurlands braut eða þar í grend ósk- ast til kaups. Upplýsingar gefur: Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Kára stíg 12. — Sími 4492. Eistnrouna- uppboð Sigurðar Benediktssonar Austurstræti 12. Tökum aftur við málverk- um og öðrum listaverkum fyrir næsta uppboð. Æski- legt væri að hraða afhend- ingu væntanlegra sölumuna vegna prentunar á sýning- arskrá. Gamlar, fágætar bækur verða og teknar til sölu. — Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar Austurstræti 12. Kl. 2—4. — Sími 3715. Náttföt og undirföt barna. Barna- hosur í ýmsum stærðum. — Hvítir ungbarnaskór. Anna Þórðardóttir h.f. •Skólavörðustíg 3. Amerikönsk verkfæraselt mjög hentug fyrir bílaeig- endur, nýkomin, 9 mismun- andi gerðir. Verðið sérstak- lega lágt. Verzl. B. H. Bjarnason Óbrjótandi Plastic- vörurnar komnar aftur. Verzl. B. H. lljarnason H it akönnu r nar nikkelkúðuðu, 1 líter eru loksins komnar aftur. Verzl. B. H. Bjarnason Ódýrir PERLOM- sokkar. Döniu- og herrabúðin Laugaveg 55, sími 81890 Tckum íram í dag ódýra eftirmiðdags- og kvöldkjóla. — BEZT, Vesturgötu 3 Mótatimbur óskast til kaups. Upplýsingar i síma 6870 Við Miðbæinn er til leigu rúmgóð suöurstofa í kjallara fyrir lagerpláss. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyrir 10. sept., merkt: „37-lager — 908“. Ung, barnlaus hjón vantar ÍBIJÐ 2—3 herbergi frá 1. okt n.k. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 80364. Z E I S S (tsæss) bílskúralæsingar kr. 100,00. — Sportvöruhús Reykjavíkur HERBERGI óskast til leigu á góðum stað í bænum. Er í góðri stöðu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag merkt: „911“.--- ÍBtJÐ Ung hjón með eitt barn óska eftir eins til tveggja herb. íbúð. Húshjálp eða barna- gæzla kemur til greina. — Uppl. í síma 81548. Dugleg og áreiðanleg STIJLKA vön matreiðslu óskast í mán aðartíma. Uppl. í kvöld milli kl. 7—8. Ellen Sig'hvatsson Amtmannsstíg 2, sími 2371. Athugið Eldri maður óskar eítir léttri atvinnu. Tilboð merkt „Vinna — 910“, sendist afgr. Mbl. — Vantar herbergi eða gott geymslupláss, sem næst Miðbænum. Vinn á Keflavíkurflugvelli. Upplýs- ingar í síma 7468. ÍBIJÐ 2ja til 3ja herb. óskast til kaups. Milliliðalaust. 60— 70 þús. kr. útb. Tilb. send- ist Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. merkt „Góð íbúð 917“ TIL SÖLIi Góð svefnherbergishúsgögn. Upplýsingar á Ránargötu 6, III. hæð, milli kl. 6—8 í kvöld. — Köflótlir HERRASOKKAR teknir upp í dag. — Lækjarg. 4. STÚLKA óskast strax að Saltvík á Kjalarnesi. Má hafa með sér barn. Simi 1619. DAMASK kaffidúkar með serviettum. Stakar matarserviettur. — ÁLFAFEU Simi 9430. Standard 14 Vel með farinn til sýnis og sölu við Leifsstyttuna í dag kl. 5—7. Rayon blússur Ógagnsæar, mjög gott verð. i H A F B L I K Skólavörðustíg 17. KEFLAVÍK Nælon brjóstahaldarar Nælon sokkar Nælon pils (hringskorin) Nælon blússur BLÁFELL Símar 65 og 85. Nýkomið Nælon-tyll 7 ljómandi fallegir litir. — Breidd 140 cm. Verð kr. 48.80 meter. — Anna Gunnlaugsson Geriibrjóst hringstungnir brjóstahald- arar, nælonblússur, blúndu- kot, margar gerðir af undir kjólum, ódýr skjört, mikið úrval af barnafatnaði. ANGORA Aðalstræti3, sími 82698 Perlonsokkar kr. 28,85, þýzkur smábarna fatnaður, mjög ódýr. Kjóla- rifs. Sanseruð kvöldkjóla- efni, köflótt skólakjólaefni, Bárnasokkar. Verzl. Höfn, Vesturgötu 12. G O T T HERBERGI óskast til leigu 1. okt. — Uppl. í síma 5809 frá 6—8 á laugardag og kl. 12—3 á sunnudag. — Skólastúlka óskar eftir HERBERGI nálægt Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir föstu- * dagskvöld, merkt: „Reglu- söm — 913“. Vantor íbúð 3 herbergi og eldhús fyrir 1. okt. 4 fullorðnir í heimili Fyrirframgreiðsla eftir sam komulagi. Uppl. í síma 81052. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.