Morgunblaðið - 04.09.1953, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.09.1953, Blaðsíða 8
8 MORGUISBLAÐIÐ Föstudagur 4. sept. 1953 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. í § UR DAGLEGA LIFINU . Áhrifalausir og einangraðir KOMMUNISTUM hér á landi •> líður ákaflega illa um þessar mundir. Ber þar fyrst til kosn- ingaósigur þeirra í sumar og síð- an áframhaldandi órói innan flokks þeirra. Er nú svo komið, að við borð liggur að uppreisn brjótist út gegn „réttrúnaðl“ Brynjólfs og járnaga Moskva- valdsins innan flokksins. Einnig hafa hinar boðuðu njósnaher- ferðir Gunnars Magnúss vakið miklar deilur meðal kommún- ista. Hefur „Þveræingur" nú verið neyddur til þess að hætta við þær, a. m. k. á yfirborðinu. En vitað er að hann hafði haft um þær ráð Brynjólfs og Einars frjálsrar samkeppni til þess að skapa hagstætt vöruverð. En nú hefur reynslan skorið úr um það, hvorir höfðu réttara fyrir sér, ríkisstjórnin, sem beitti sér fyrir auknu viðskiptafrelsi eða stjórnarandstæðingar, sem boðuðu oftrúna á höftin. Fólkið hefur átt kost á að kaupa flestar nauðsynjar sínar, sem áður var tilfinnanlegur skortur á, og marg ar voru aðeins fáanlegar á svört- um markaði. Innkaup verzlana hafa með vaxandi samkeppni orðið hagstæðari og á ýmsum WC— ★ ★ f MORGUNBLAÐINU í gær er sagt frá atburði nokkrum, sem gerðist austur í Berlín í Þýzka- landi, þegar lítil stúlka ætlaði að sækja sér matarböggul til Vest- | ur-Berlínar, en þorði það ekki, af því að hún hélt, að kennarinn mundi láta refsa henni, þegar heim kæmi. Hafði hún séð hann felast í mannþrönginni við út- hlutunarstöðina og fylgdist hann af áhuga með ferðum hennar. — Þegar maður þessi var hand- tekinn, kom í ljós, að hann var j einnig í matarleiðangri, ætlaði að ' seðja svanga munna barna sinna, j er heima biðu, en þorði það ekki, I af því að hann hélt, að litli nem- j andinn hans, 12 ára gamla stúlk-' an, segði yfirvöldunum frá „glæp“ hans, þegar heim kæmi, svo að honum yrði refsað þung- lega. ★ ★ ★ ★ ★ ÞESSI LITLA og látlausa saga virðist í fljótu bragði ekki hafa mikinn boðskap að flytja, en þegar nánar er að gætt og U m L óttami íeiL œr ai'in vörutegundum er verðlag nú Oleeirssonar Mun nú ákveðið í lægff en f16®311 treyst var a matt J myndin tekur að skýrast í huga Olgeirssonar. Mun nu a veöiö í verðlagseftirlitsbaknsins til þess lesandans sér hann brátt að hér samraði við þa, að „Þveræmgur“ að halda þvf niðri Verzl*nin iesanaans> ser nann nratt> aö her , reki starfsemi sína með leynd. hefur f stuttu máli sagt orðið Mega þvi læknar, prestar, kenn- þjóðinni stórum hagstæðari. arar, hreppstjorar og fleiri em-, Nú er líka svo komið að bættismenn gera rað fynr að a haftapostularnir, er héldu því næstunni bregði fyrir skuggum framj a^lágt verð á vorum gem af utsendurum hans i nagrenm u ófáanlegar.( tryggðu ]íf’skjör t)eirra‘ . I almennings hafa hægra um sig En. mest af öllu þjáir það en áður. Fólkið hefur kveðið upp nú kommúnista hér á landi, sinn dóm á grundvelli reynsl- að alþjóð er nú lj^st orðið, að unnar. Hið aukna verzlunarfrelsi flokkur þeirra er gjörsam- hefur orðið þjóðinni til stórauk- ins hagræðis. Og nú er það al- menn skoðun að halda beri lega áhrifalaus og einangrað- ur. — Við hann vill enginn semja. Með honum vill enginn starfa. Á Alþingi verða hinir 7 þingmenn kommúnista gjör- samlega utangátta. Ástæða þessarar staðreyndar er einfaldlega sú, að sá skilningur er orðinn almennur með þingi og þjóð, að kommúnistar séu ekki íslenzkur stjórnmálaflokkur og beratta þeirra eigi ekkert skylt við íslenzka þjóðarhagsmuni. — Þeir gangi hér fyrst og fremst erinda erlendrar og illræmdrar einræðisklíku. Hlutskipti kommúnistaflokks- ins hér á landi hlýtur því óhjá- kvæmilega að verða það á næstu árum, að veslast upp í einangran og fyrirlitningu. Fólkið þreytist á því til lengdar að kjósa flokk, sem enginn vill eiga við minnsta samstarf um raunveruleg hags- munamál þess. Því verður ljóst, að hann er ekki aðeins óþarfur í íslenzku þjóðlífi heldur og skað- legur. Hið ábyrgðarlausa raus hans stefnir að því einu, að hindra heilbrigt samstarf stétt- anna og sá eitri einræðis og of- beldis, mannfyrirlitningar og upplausnar meðal þjóðarinnar. Það er því ekki of mælt, að aldrei hafi horft jafn bág- lega fyrir kommúnistum hér á landi og einmitt nú. Sjálfir virðast þeir helzt setja traust sitt á Búkarestmótið og frá- sagnir ungkommúnistanna, sem þangað fóru. En einnig þær hafa gjörsamlega misst gildi sitt við það, að nokkrir þeirra, sem þangað fóru, hafa sagt hreinskilnislega frá því, sem bar þar fyrir augu. Yfir því er „Þjóðviljinn“ ævareið- ur, en fær þó ekki að gert. Venkinin og fólkið. FYRST eftir að slakað var á innflutningshöftunum og hætt að treysta á verðlagseftirlits- . báknið, sem „fyrsta stjórn Al- þýðuflokksins“ hafði tildrað upp héldu kommúnistar og Alþýðu- flokksmenn uppi stöðugum ádeil- h um á hið aukna viðskiptafrelsi. Þessir flokkar töldu það „árás á almenning" að draga úr höft- unum og treysta á möguleika er stórmál á ferðinni — í þessu sögukorni má finna kjarnann í raunasögu milljóna manna, fjölmargra þjóða, stórra og smárra, já — bókstaílega al.s hins hrjáða mannkyns. — Hér er varpað ljósi á óttann, sem nú leynist með mörgum — og þá einkum austrænum — þjóðlönd- um, hér er varpað ljósi á sálarlíf fólksins í hinum kúguðu löndum heims, sem -bcr í hjarta sér óttann við leynilögregluna, við meðbróður sinn, já, óttann við vin sinn og bróður. Þarna er öll öryggiskennd hrunin til grunna, máttarstoðum mannkær- leika og vinátu er kippt undan heilum þjóðfélögum — og á rjúkandi rústum þeirra stendur maður með byssu og lítil, svöng stúlka með grátstafinn í kverk- unum — og óttast kennara sinn. — Og er svo hægt að segja, að VeU andi ihriLar: G1 Fyrirspurn til arkitekts Neskirkju. RIMSSTAÐAHOLTSBÚI skrifar: „Nú er Neskirkja í smíðum. Er það gleiðefni, og mun verða .. , , , að henni bæjarprýði; Ég, sem a ram a þeirri braut að útrýma þetta rita, sá teikningar af henni verz unarhóftunum. j á yinnustaðnum. En mér brá, þeg Sjálfstæðisnienn fagna þess- ar ég sá teikningu af turninum um aukna skilningi á gildi — á honum er rifa aðeins í eina frjálsrar verzlunar. Þeir hafa átt — til norðurs, en allar hinar jafnan haldið því fram, að lík- ’ hliðar turnsins eru heilar. Virð- legasta leiðin til þess að skapa isf því klukknahljómurinn eiga goð verzlunarkjör væri sem að fara [ eina átt> um þessa út- frjalsastur innflutningur og norðurrifu. Er helzt að sjá, að samkeppni um viðskipti fólks- klukkunum hafi alveg verið £CSS gleymt, þegar kirkjan var teikn- uð upphaflega. En allir bygg- ingameistarar hafa jafnan gætt verzlun. Með henni mun hags- £eSS’að klukknahljómurinn gæti muna alþjóðar bezt gætt á! b°rizt i allar attir fra kirkjunm sviði verzlunar og viðskipta. °f +hafa haft tnrnana°Pna I efst uppi til allra hofuðatta. Ég vona, að arkitektinn,' eða þeir, sem þessum málum ráða, svipti ekki Grímsstaðaholtið og alla suðurbyggðina klukkna- hljóm frá tilvonandi Neskirkju. — Grímsstaðaholtsbúi". fram á það í fyi ra, að vagnar i gengju lengur fram eftir, en við höfum gengið bónleiðar til búð- ar hingað til. Þó v iijum við vona, að greitt verði úr með hausti. Frai nreiðslustúlka“. þessi saga hafi ekki boðskap að ilytja í dag. ★ ★ ★ ★ ★ OKKAit ÞJÓÐ' hefur því láni að fagna að eiga erfitt meö að skilja þassa litlu sögu og von- andi keinur aldrei að því, að hún geti sm.ið hana til fulls. Við höí- u.m enn sem komið er ekki orðiii óítanum að bráð, enn sem komid er hafa ekki lögreglunjósnarar eða aðrir setið um svefnfrið frið- samia bcrgaia á landi okkar. Við þurfum ekki að óttast það, að vinur okkar bíði færis til að geta sett okkur í dýfiissuna. Börn oknar þu.ia ekl-i v,ð óttast kenn- ara sína. — Hvernig eigum við þá að geta skilið haimsögu þeirra mil.jóna, s.m oiðið hafa óttan- um að bráð? ★ ★ ★ ★ ★ EN VIB getum spurt — og hljótum að spyrja: — Hver er orsök þess, að siík þjóðfélög — þjóð.élog óttans, getum við kall- að þau — hver er orsök þess, að þau hrynja ekki til grunna á svipstunciu. livað heldur þeim saman fyrst undan þeim hefur verið kippt síoðum mannkær- leika og vináttu, hyrningarstein- , um frjá.s þjóðiéiags. Jú, því er fijótsvarað, eða hafði yður ekki dottið í hug hermaður og hlaðin vélbyssa, lesandi góður. ★ ★ ★ ★ ★ EN EINHVERN tíma hlýtur að koma að því, að óttinn víki fyrir kærleik- að skapa Iágt vöruverð. Þeir munu þess vegna halda áfram baráttunni fyrir frjálsri Engfnn undansláitur VISSULEGA hefur hin gamal- kveðna vísa sannazt í alþjóða- stjórnmálum síðustu ára, að Hossir þú heimskum gikki hann gengur lagið á. Viðskipti Vesturveldanna við Ráðstjórnarríkin að stríðslokum sýndu mikið trúnaðartraust. í von um það að Sovétríkin vildu starfa áfram með hinum frjálsu þjóðum að því að lækna sárin og byggja upp friðarheim, eins og þau höfðu samstarf um að sigra nazismann ' voru Vesturveldin undanlátssöm við þessa aust- rænu bandamenn. En því meiri undanlátssemi, þeim -mun meiri varð áfergja Rússa. Þeir færðu sig æ lengra upp á skaftið. Þeir voru sem ó- seðjandi hít, gleyptu hvert þjóð- ríkið á fætur öðru og hrepptu þau í heljargreipar lögregluríkis. Enn ætluðU kommúnista-gikk- irnir að ganga á lagið og leggja Suður-Kóreu undir sig með of- beldi sumarið 1950. í sjálfu sér var það ekkert óvenjulegt, Suð- ur-Kórea hefði getað horfið þegj andi og hljóðalaust undir ógnar- stjórn þeirra. En það sem var óvenjulegt var að lýðræðisþjóðir heimsins snerust snöggt til varn- ar og hafa nú hrundið árásinni. Tímar undanlátsseminnar eru úti. Enn ein sönnun þess er yfir- lýsing John Foster Dulles utan- ríkisráðherra í St. Louis í fyrra- dag. Niðursetningi hleypt á gras. ILLI Múlatungna og Teigs- tungna í Þórsmerkur- óbyggðum eru smátungur, er M' anum og vin- áttunni, myrkr ið fyrir björt- um degi. — V ið skulum líta sem snöggvast á smáatvik úr siðustu styrj- öld og munum við þá fljótt komast að raun um, að kærleikurinn er meiri en óttinn, hvað svo sem öllum vélbyssum líður. ★ ★ ★ Fox Sparnaður fyrir vinnandi fólk. VELVAKANDI góður. — Mig langar til að þakka þeim P. og S. bréfið, sem þú birtir frá þeim fyrir nokkrum dögum, þar sem þeir bentu á nauðsyn þess, að strætisvagnar gengju lengur á kvöldin. Ég segi fyrir mig, og ég veit, að margar stallsystur mínar taka undir það, ég mundi spara mér stórfé, ef ég kæmist heim með vagni, þegar ég hefi skilað starfi mínu upp úr mið- nætti. Þó að ég búi ekki afskekkt eins og margir verða að láta sér lynda, þá er ekkert gaman fyrir stúlku að vera ein á ferli allar götur vestur að sjó í náttmyrkri og misjöfnum ’veðrum. Það má hver, sem vill, kalla þetta kveif- arskap, en ég sný ekki aftur með það, að strætisvagnar þurfa að ganga fram til eitt á næturnar fyrir þá, sem eru á ferli langt fram eftir vegna vinnu sinnar. nefnast Guðrúnartungur. Fyrr meir voru rekin þangað fráfæru- lömb undan Eyjafjöllum. Nafn kváðu Guðrúnartungur draga af því, er nú greinir: Vor eitt ráku Eyfellingar lömb í tungur þessar, og var með rekstrarmönnum lítilssigld 12 ára gömul stúlka, Guðrún. — j Varð hún eftir af rekstrarmönn- um og ekki skeytt um að leita J hennar, niðursetningsins. Þóttust húsbændur stúlkunnar góðu bættir svo og hreppstjóri, og hvarf hennar ekki haft í hámæli. En í fyrstu leit um haustið fannst gtúlkan. Hafði hún fylgt lambahóp sumarlangt og lifað á berjum, grasi, gráviðarlaufum og blávatni, heyjað af, þótt mögur væri. Þótti fjallamönnum þá eigi annað hlýða en reka hana heim með fénu. Ekki var hún breytt að ráði að öðru leyti en því, hve frárri hún var á fæti. É‘ Bætt úr með hausti. G VEIT svo sem, að við, sem vinnum í veitingasölum, er- um ekki þær einu, sem þetta mál er skylt. Þeim mun meiri nauð- syn er, að brugðið verði við Ég man ekki betur en farið væri Undirskriftina vantaði. í L O K bréfsins um íþróttaþátt- inn hér 1 dálknum í gær, féll niður kenningarnafn bréfritar- ans, íþróttaunnandi. Þeir lásu bænir sínar saman. ★ ★ í FEBRÚARMÁNUBI 1943 sigldi bandaríska herflutninga- skipið The Dor chester, í N.- Atlantshafi, er skyndilega kvað við ógur- leg sprenging: Ski'pið hafði orðið fyrir tundurskeyti þýzks kafbáts og byrjaði þeg ar að sökkva. Meðal farþega í skipi þessu, voru fjórir prestar, tveir mót- mælendur, George L. Föx og Clark V. Poling, kaþólski prest- urinn John P. Washington og Löngum hlær Gyðingapresturinn Alexander D. lítið vit. Goode. ★ ★ ★ ★ ★ SEM GEFUR að s-kilja sló Framh. á bls. 12. Poling

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.