Morgunblaðið - 04.09.1953, Page 9
Föstudagur 4. sept. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
9
Kommiínistar hafa ailtaf verið
ríióti sparnaði í bæjarrekstri
Ur ræSj bcrgar$ijcra á
i gær
Sigurður Pétursson:
Dollarinn og mjólkin
Á FUNDI bæjarstjórnar Reykja-
víkur í gær voru reikningar
Reykjavíkurbæjar fyrir árið
1952 til síðari umræðu. Voru þeir
eftir nokkrar umræður sam-;
þykktir með samhljóða atkvæð- ;
um.
Á þessum fundí gerðust þau
athyglisverðu tíðindi, að fuiltrúi
kommúnista, Guðmundur Vig-
fússon, þóttist nú allt í einu orð-
inn hinn mesti sparnaðarmaður!! ,
Jafnhliða deildi hann þó á bæj-
arstjórnarmeirihlutann fyrir alit
of litlar framkvæmdir í bænum.
ntest á ýmsar þær fram-
kvæmdir, sem bærinn hefði
staðið fyrir á undanförnum
árum. Hann kvað fulltrúa
kommúnista gerast bsran að
þeirri biekkingu í máiílutn-
ingi sínam, að gera engan
grsinarmun á skulJum, sem
sto/ucð væri íil vsgna arðber-
andi rpa;nkvæmda og eyðslu-
s! uldum.
Hann svaraði því næst þeirri
fuliyiðingu kommúnista, að
Sjáifstæðismenn hefðu ekkart
gert til umbóta í húsnæðismál-
ÞAÐ var núna um helgina að ég
af tilviljun rakst á eintak af
blaðinu „Frjáls þjóð“, útgefið
hinn 21. ágúst s.l. Á forsíðu þess
var smágrein um mjólkursöluna
til varnarliðsins á Keflavíkur-
flugvelli, og varð af greininni
ráðið, að blaðið væri mjög á móti
því að selja mjólk fyrir dollara. í
það minnsta ætti kaupandinn, í
þessu tilfelli varnarliðið, engan! kaupir, fái ofurlitla nasasjón af
ina, án tillits til þess, hvort starfs
menn þess eru matsákvæðunum
samþykkir eða ekki.
Það mætti annars benda mjólk
urkaupendum í Reykjavík og
öðrum kaupstöðum landsins á
það, að líta inn í fjósin hjá fram-
leiðendunum, þegar tækifæri
gefast. Það er ekki nema sjálf-
sagt, að þetta fólk, sem mjólkina
Var ræða hans full mótsagna og j um Reykvíkinga, benti á Bústaða
venjulegra fullyrðinga, sem
kommúnistar temja sér i stað
raka.
FJÁRHAGSÁÆTUUN
OG ÚTGJÖLDiN
Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri, sem við fyrri umræður
bæjarreikninganna hafði gert ít-
arlega grein fyrir fjárreiðum
bæjarins, svaraði nú staðhæfing-
um kommúnista um fjármála-
stjórnina.
Guðmundur Vigfússon hefði
haldið því fram, að útgjöld bæj-
arins hefðu undanfarin ár farið
stórkostlega fram úr áætlun. En
hvernig stæðist nú þessi fullyrð-
ing kommúnista? Ef tölurnar
væru athugaðar, kæmi þetta í
Ijós:
Árið 1947 nt9n rekstrar-
útgjöld bæjarins 590 þús. kr.
undir áætlun, árið 1948 urðu
þau nokknr þústtnd kr. undir
áætlun og árið 1949 nrðu þau
882 þús. kr. undir áætlun.
Árið 1950 hefði nokkur breyt-
ing orðið á þessu. Þá hefði fjár-
hagsaætlun bæjarins verið sam-
þykkt á undan gengisbreyting-
unni, sem hlaut að hafa veruleg
áhrif til hækkunar á útgjöld bæj
arsjóðs. Útgjöldin það ár fóru
þó aðeins 6,8% fram úr áætlun.
Árið 1951 fóru útgjöldin 5,3%
fram úr áætlun, og árið 19-52
2,5%.
Þegar þetta væri athugaff,
væri það auðsætt sagði borg-
arstjóri, hvílík fjarstæða það
væri, að engar áætíanir um
útgjöldí bæjarins befðu staðizt
undanfarin ár. Sannleikurinn
væri sá, að fyrstu 3 ár þess
tíma, sem liðinn væri síðan
hann tók við borgarstjórn,
hefðu útgjöldin orðið undir
áætlun. En síðan hefðu þau
aðeins farið lítiUega fram úr
henni. Óhætt væri að fullyrða
að umframgreiðslur væru
minni hjá bæjarsjóði Reykja-
víkur en flestum öðrum bæj-
sjóðum, að ógleymdum sjálf-
um ríkissjóffnum.
STÓRFELLD
EIGNAAUKNING
Borgarstjóri kvað bæjarfuil-
trúa kommúnista hafa fjölyrt
um skuldaaukningu hiá bænum.
Það væri rétt, að þær hefðu
hækkað nokkuð, en með því
væri ekki nema hálfsögð sagan.
Þegar bæjarstjórn hefði sam-
þykkt að taka lán til nauðsyn-
legra og arðberandi fram-
kvæmda, væri þýðingarlítið að
deila á borgarstjóra og bæjar-
stjórnarmeirihlutann fyrir það.
Slík ádeila væri því aðeíns rétt-
mæt, að lánsféð hefði verið not-
að til sjálfs bæjarrekstursins og
eyðslu.
Borgarstjóri vakti athygli á,
að hin mikla eigBaaukning
bæja.-^s á síðastliðnu ári gæfi
réttasta mynd af fjármála-
stjórn lians. En á þessu eina
ári nam eignaaukníngm 35,5
milljónum króna.
Af sömu ástæðu væri það
eðlilegt að vaxtabyrðl bæjar-
ins hefði þyngst nokkuð vegna
lána, sem teklu fisfðui verið
vegna nauðsynlegra fram-
kvæmda. Minntist Iiann því
vegshúsin og sluðninginn við j
byggingu smáíbúða. Vegna þess!
ara nauðsynlegu byggingarfram
kvæmda og ýmissa annarra,
hefði á undanförnum árum ver-
ið varið milljó.ium króna úr
bæjarsjóði.
TRAUST
FJÁRMÁLASTJÓRN
Ef menn vilja líta á fjármála-
stjórn Reykjavíkurbæjar í stór-
um dráttum, sagði borgarstjóri,
kemur þetta í ljós:
Á s. 1. ári varð verulegur
rekstrarafgangur hjá bæjar-
sjóði, greiðslujöfnuður varð
hagstæður og eignaaukning,
þ. e. hækkun skuldlausra
eigna, varð 35,5 milljón kr.
Þetta bæri vott um það, að
fjármálastjórn bæjarins væri
traust og örugg.
• Borgarstjóri ræddi því næst
um víðtækar tilraunir bæjar-
stjórnarmeirihlutans til þess að
gera rekstur bæjarins hagkvæm-
ari og ódýrari. Oftast hefðu það
verið kommúnistar, sem snúizt
hefðu gegn þeirri viðleitni.
Mætti nefna um það ýmis dæmi,
svo sem afstöðu þeirra er rekst-
ur áhaldahússins og strætisvagn-
anna var tekinn til gagngerðrar
endurskoðunar og færður í nýtt
og betra horf. Kommúnistar
hefðu hamast gegn þeim ráðstöf-
unum, talað um „atvinnuofsókn-
ir“ og „ofbeldi“, þegar reynt var
að draga úr útgjöldum þessara
fyrirtækja og útrýma hallarekstri
þeirra. En reynslan hefði sann-
að, að ráðstafanir bæjarstjórnar-
meirihlutans hefðu verið skyn-
samlegar.
Bæði þessi fyrirtæki væru nú
rebin hallalaust og jafnvel
með ágóða. Á I>að mætti
einnig minna, að þegar bærinn
útvegaði fyrirtækjum sínum
nýjar bókhaldsvélar hefðu
kommúnistar barizt harðlega
gegn því, að starfsfélki yrði
fækkað.
í síuttu máli mætti segja,
að kommúnistar hefðu alltaf
verið á móti öllum sparnaði
hiá bænum. En nú kæmu þess-
ir herrar og ásökuðu aðra um
eyðslu!!
BORG í VEXTI
Þegar kommúnistar töluðu nú
um, að ýmis útgjöld þæjarins
hefðu hækkað, væri engu líkara
e nað þeir vissu ekkert um, að
Reykjavík hefði undanfarin ár
verið borg í örum vexti. Þeir
vissu ekki heldur um það, að ný
þjónusta hefði verið tekin upp
við borgarana, dýrtíð aukist, kaup
gjald og vísitala hækkað. Þeir
teldu þessvegna eðlilegt, að öll
útgjöld bæjarins liefðu staðið í
stað á þessu tímabili.
Þessi blekking kommúnista
væri of gagnsæ til þess, að al-
menningur í Reykjavík tæki
mark á henni.
RÁÐHÚSSJÓDURINN
Bæjarfulltrúi kommúnista hefði
staðhæft, að borgarstjóri hefði
rétt að hafa til þess að skera úr
um það, hvers konar mjólk hann
tæki við fyrir dollarana.
Nú hefur það jafnan þótt góð
og gild regla í viðskiptum, að
kaupandanum væri frjálst að at-
huga þá vöru, sem hann hefur
hug á að kaupa, og velja síðan
eða hafna, eftir því, hvernig hon-
um geðjast að vörunni. Sé þessi
réttur af kaupendunum tekinn,
er það köiluð einokun. Þessi rétt
ur til þess að velja og hafna hef-
ur raunar að mestu verið tekinn
af mjólkurkaupendum í Reykja-
vík. Þeir hafa um langt árabil
orðið að kyngja hverjum þeim
flokkum mjólkur, sem þeim séra
Sveinbirni og Agli í Sigtúnum
hefur þóknast að blanda saman
handa viðskiptavinum Mjólkur-
samsölunnar. Er greinarhöfund-
urinn í „Frjálsri þjóð“ orðinn svo
samgróinn þessu ófrelsi, að hann
því, hvernig að framleiðslu henn
ar er unnið. Trúi ég þá ekki öðru,
en að margir þessarra kaijtoenda
myndu bera fram kröfur, svip-
aðar þeim, er varnariiðið hér
hefur gert. Og slíkar kröfur þarf
einmitt að gera.
EKKERT MÆUIR GEGN
ÞVÍ AÐ VARNARLIÐIB
FÁI MJÓLK KEYPTA HÉR
Greinarhöfundurinn í „Frjálsri
þjóð“ virðist hafa eitthvað við
það að athuga, að varnarliðið hef
ur gert hér berkiapróf á nokkr- |
um kúm, áður en það hóf mjólk- j
urkaupin. Slíkt eigi að vera ó-
þarft, þar sem hér hafi aldrei
fundizt nautaberklar. Þetta er,
mesti misskilningur. Það er ein-!
mitt nauðsynlegt að gera slík,
próf öðru hverju. Berklar í kúm,
4.) Það er heppilegt til eftir-'
breytni íslenzkum mjólkurneyt-
endum, að gerðar séu strangaú
kröfur til framleiðenda um vöru-
vöndun.
TIL SÓMA ÞEIM, ER ÁSTUNDA
HREINLÆTI OG
VÖRUVÖNDUN
Eitt er það í áðurnefndu grein
arkorni í blaði Þjóðvarnarflokks-
ins, sem mér er ekki fyllilegá
ljóst, hverja þýðingu hefur. Höf -
undur birtir þar sem sé samlags-
1 númer „þeirra útvöldu“ mjólkur -
innleggjanda við Mjólkurstöðina
í Reykjavík, sem skárst reyndust
fullnægja þeim kröfum, sem heil
brigðiseftirlit varnarliðsins ger-
ir um framleiðslu mjólkur. Ég
fyrir mitt leyti tel það þessum
framieiðendum til sóma, að sést
hafa hjá þeim merki um ástund-
un hreinlætis og vöruvöndunar.
Ætti að greiða þeim mjólkina
mun hærra * verði en öðrufn.
Aftur á móti er ég hræddur urft,
að greinarhöfundur hafi ekki æfl
að að birta númerin þessuift
bændum til frægðar. Sennilegra
þætti mér, að þessarra hreinlegú
bænda á Kjalarnesinu ætti að
minnast, ef her óvinveittur At-
kippist við hart, ef einhver, sem
kaupa þarf mjolk, neitar að taka yerið fluttip hér lnn svo marglr
við þeirri voru, er Mjolkursam- ( sjúkdómar á búpeningi 0g nytja-
salan i Reykjavik hefur a boð-1 jurtum að við ættum að vera
stolum Kemur slíkur sljoleiki; farnir að læra að vera vel á verði
fynr frelsisskeroingu ílla heim
og eins smitandi fósturlát, gætu ' lúntshafsbandalaginu yrði hér á
hæglega komið hér upp, eins og ! ferð- Hlypi þá sennilega greinar-
staðar. Það hafa þegar
við nafn blaðsins.
VARÐ AÐ LAGA VORU SINA
EFTIR MARKAÐINUM
En nú gerðist kraftaverkið.
Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli
tjáði Mjólkursamsölunni, að það
vildi kaupa hér mjólk, en hún
yrði að fullnægja þeim kröfum,
sem gerðar eru til þeirrar vöru í
Bandaríkjunum. Væri Mjólkur-
samsalan ekki fær um að fúll-
nægja þeim kröfum, yrði ekki af ‘
kaupunum og varnarliðið myndi
fá mjólkina senda vestan um haf.
Og þó að Mjólkursamsalan sé
sterk og geti sett bæjarstjórn
Reykjavíkur og ríkisstjórn ís-
lands stólinn fyrir dyrnar, þá set-
ur hún ekki bandaríska hernum
reglur um það, hvers konar
mjólk þar skuli drukkin. Af skilj
anlegum ástæðum varð því
Mjólkursamsalan að beygja sig.
Varð hún í þetta sinn að reyna
að laga vöru sína eftir markað-
inum, í stað þess að nota einok-
unarskipulagið.
Þarna fór Mjólkursamsalan
auðvitað alveg rétt að. Hlutverk
hennar er að selja mjólkurafurð-
ir bænda og gera þær vinsaplar,
og henni ber skylda til þess að
leita allra hugsanlegra markaða
fyrir þær, og selja þær, hvar sem
unnt er að fá fyrir þær viðunan-
legt verð. Mjólkursala til varn-
arliðsins var því sjálfsögð og
átti að vera byrjuð fyrir löngu.
STRANGARI KRÖFUR TIL
HREINLÆTIS VIÐ
MEÐFERÐ MJÓLKUR
Nú. er það svo, að í Bandaríkj-
unum eru gerðar miklu strangari
kröfur til hreinlætis við meðferð
mjólkur, en tíðkast hér á landi.
Það var því engin furða, þó að
heilbrigðiseftirlit varnarliðsins
hikaði við að gefa samþykki sitt
til mjólkurkaupa hér, eftir að
hafa litið inn í ísienzku fjósin og
séð vinnubrögðin þar. Það er vit-
að mál, að fjölda mörg fjós á ís-
landi, einnig mörg þeirra stóru,
eru þannig, að fjarri fer því, að
hægt sé að meðhöndla þar mjólk,
svo að vel sé. En matsákvæði is-
lenzku mjólkurreglugerðarinnar
voru á sínum tíma, samkvæmt
kröfu Mjólkursamsölunnar, mið-
uð við það, að hægt væri einnig
í þessum efnum.
Satt að segja er mér ekki mögu
legt að koma auga á neitt, er
mæli gegn því, að varnarliðið fái
hér keypta mjólk. Þvert á móti
er ýmislegt, sem mælir með því,
og þetta helzt:
1. ) Það vantar hér yfirleitt
markað fyrir mjólk. Sala á 1200
iítrum af flöskumjólk á dag,
hérna til Keflavíkur, gegn
greiðslu í dollurum, er því ekki
til að forsmá.
2. ) Það er nauðsynlegt að sýna
Islendingum, hversu þýðingar-
mikið það er talið með öðrum
þjóðum, að strangt eftirlit sé haft
með heilbrigði kúnna og hrein-
læti við meðhöndlun mjólkur-
innar. Hér reynist sennilega doll-
arinn öllu betra kennslutæki, en
fræðilegar ræður og rit.
3. ) Það er þroskandi fyrir ís-
lenzka mjólkurframleiðendur, að
gert sé rækilega upp á milii
þeirra eftir því, hvort þeir vilja
vanda framleiðslu sína eða ekki,
og að þeir, sem vandvirkir eru,
fái viðurkenningu.
höfundur á móti komumönnúfú
með lista yfir nöfn þessarrft
bænda og afhenti hann herfor-
ingjanum. Sæi hann fyrir sér 4
anda för Hendriks Ottóssonar, ér
hann, hinn 10. maí 1940, komst
„í gegn um hervörðinn" .við höfa
ina og afhenti brezka herforingj-
anum lista yfir þá Þjóðverja, er
flutzt höfðu til íslands síðustú
árin. (Sjá Hendrik Ottósson.
Vegamót og Vopnagnýr, Rvík
1951, bls. 157—162).
Nú, en hvað svo sem líður fram
tíðaráformum þeirra, sem skrifa
í „Frjálsa þjóð“, þá er það þó
ljóst, að ofannefnd grein er fyrst
og fremst skrifuð af illkvitni ji
garð þeirra manna, sem gera
jafn sjálfsagðan hlut og að taka
við dollurum fyrir mjólk.
Sigurður Pétursson.
i'fján rádherrar
LUNDUNUM, 3 sept.: — Churc-
hill gerði í dag breytingar á rík
isctjórn sinni, sem raunar ná ekki
til veigamestu embætta, en kunn
ugir telja þó að sé undanfari
meiri tíðinda. Hér eftir eiga sæti
! í henni 19 ráðherra, en 17 áður.
i — Reuter-NTB.
garinn Helgaíell • Ihúð-
Frá bæjarsfjérnarSiíRdi í gær:
To
arhúsnæði. Eæiariiókasafn
J
GUNNAR THORODDSEN, borgarstjóri, gaf þær upplýsingar á
bæjarstjórnarfundi í gær, að Reykjavíkurbær hefði ekki forkaups-
rétt að togaranum Helgafelli, og hefði ekki heldur verið boðinn
hann. Hann kvað alla bæjarfulltrúa hljóta að vera sammála uift
það, að óheppilegt væri að togurunum, sem gerðir eru út i bæn-
um, tækki.
Tillögú, sem fól m. a. í sér, að bærinn festi kaup á umræddum
togara, var samkvæmt tillögu borgarstjóra vísað tU útgerðarráðs
og framkvæmdastjóra. Kvað borgarstjóri nauðsynlegt að fá um-
sögn þessara aðila áður en ákveðið væri að fjölga togurum bæj-
arútgerðarinnar.
ert ráðhússjóð bæjarins að að selja mjólk úr slíkum fjósum.
eyðslueyri í heimildarleysi. Sann-
Framh. á bls. 12.
Eftir þessari reglugerð metur ís-
lenzka heilbrigðiseftirlitið mjólk
ÓNOTAÐ
ÍBÚÐARHÚSNÆÐl
Á þessum fundi var samþykkt
með samhljóða atkvæðum tillaga
frá Magnúsi Ástmarssyni, um að
afla skuli upplýsinga um það,
hvort íbúðarhúsnæði í bænum
standi ónotað.
Fyrirspurn kom fram um það,
hvenær Bæjarbókasafnið geti
flutt í hin nýju húsakynni sin.
Borgarstjóri gaf í þessu sam-
bandi þær upplýsingar, að hann
hefði lagt fyrir húsameistara
bæjarins og bókavörð safnsins,
að hraða nauðsynlegum breyt-
ingum á húsnæði þeís eins og
frekast væri kostur. Hefði verið
ráðgert það yrði opnað 1.
okt. n. k. Hvort sú áætlun stæð-
ist væri sér ekki fullkunnugt
á þessu stigi málsins.