Morgunblaðið - 04.09.1953, Page 12

Morgunblaðið - 04.09.1953, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 4. sept. 1953 - Ih. Krahbe Framh. af bls. 10. væri illa staddur og þyrfti nauð- synlega á peningum að halda og bauð honum myndirnar fyrir hálft verð eða hundrað og fimmtíu krónur fyrir báðar. Hann svaraði heldur hvast: Nei, það vil ég ekki. En ég skal kaupa þær fyrir fullt verð! ’Hann sá aldrei eftir þeim kaupum því myndirn- ar héldu sínu gildi — en krón- urnar ekki. Margra ánægju- stunda má ég minnast frá hinu ágæta heimili þeirra hjóna í Tjarnargötunni. , Menningarsvipur þessa heim- ilris var ekki einungis innanhúss, hjeldur var umhverfi þess líka þrýðisfagurt. Garðyrkja var þá ekki á eins háu stigi í Reykja- vík og nú, en þau hjónin voru mjög samhent um ræktun úti- blóma og nytjajurta og höfðu af því gagn og yndi. Bárum við Krabbe oft bækur okkar saman um þessi efni. Illgresi átti þar hvergi griðastað og allt var í góðri rækt, innlend og erlend blóm og margar tegundir mat- jurta. Þetta var áður en gróður- hús voru til í landinu og engin stétt garðyrkjumanna, þá varð hver Og einn garðeigandi að ala plöntur sínar upp sjálfur og sjá um þær frá sáningu til uppsker- unnar. Margar ferðir fórum við einnig um nágrenni Reykjavíkur að skoða villijurtirnar og annað fagurt og merkilegt í ríki hinn- ar íslenzku náttúru — að Kaldár- seli, kringum Helgafell og víða um Mosfellssveitina. Voru það skemmtilegar og ódýrar ferðir — áður en það komst í tízku að fara allt í bíl en brúka fætur sína minna. Voru tíðar samgöng- ur milli heimila okkar þá enda þótt aldursmunur væri talsverð- ur. Um 28 ára bil var Thorvald Krabbe yfirmaður íslenzkra vitamála og kom auk þess mikið og lengi við sögu hafnargerðanna. En enga tilraun vil ég gera hér til að minnast hans sem embættis- ihannsins, enda munu vafalaust aðrir verða til þess, sem kunnugri eru þeim hnútum en ég. 1937 lét hann af embætti og fluttu þau hjónin þá til Danmerkur til að njóta þar elliáranna og vera í nálægð einkadótturinnar og sett- ust þau að í Gentofte, sem er Skammt frá Kaupmannahöfn. En það var ekki að skapi Th. Krabbe að sitja lengi auðum hÖVidum. Tók hann nú að safna efni í bók um verklegar fram- kvæmdir á íslandi. Kom það út í Kaupmannahöfn 1946: ísland og dets tekniske udvikling gennem tiderne, 364 bls. í stóru broti, míkið verk og vandað í alla staði. Um svipað leyti og bókin kom út* veiktist hann, náði að vísu fíokkurri heilsu aftur, en dags- verki hans var raunverulega lok- ið. Frú Margarethe Krabbe sttíndaði hann að mestu í veikind ímum, uns heilsa hennar bilaði ifemi. Mjög höfðu þau hjónin verið sámrýnd óg samhuga alla tið Og í síðasta bréfi frú Krabbe |il konu minnar, segir hún það síðustu ósk sína að fá að fylgja tpanni sínum sem fyrst yfir tak- niörkin og þá ósk fékk hún upp- #lta- j 'Vinföst ög trygg og traust voru essi heiðurshjón og verða þess a minnisstæð öllum er nutu |tu þeirra. Ragnar Ásgeirsson. Alltaf er það LILLU-aúkkulaðl, sem líkar bezt. Bæjarrekstur Framh. af bls. 9. leikurinn í því máli væri sá, sagði borgarstjóri, að bæjarstjórn hefði s.l. 8 ár samþykkt að nota mætti þennan sjóð sem rekstrarfé. — Fjármálapóltík kommúnista virt- ist vera sú, að bærinn ætti að - Flórenz Framh. af bls. 11. ganga upp á dálitla hæð á syðri bakka Arno-fljóts og horfa yfir þetta merkilega ríki listarinnar, sem heitir Firenze, úr hæfilegri fjarlægð og dálítilli hæð. Þess vegna geng ég á brattann til að komast upp á lítið torg í austur- jaðri borgarinnar, og fá útsýni yfir staðinn. Tvisvar hef ég fárið þangað og í annað skiftið fór ég í kaupphlaup við sólina upp á torgið. Mig langaði til að sjá sól- arlagið þarna að ofan, en þó að sólin væri alls ekki lágt á lofti þegar ég byrjaði brattann, var það rétt svo að ég sá geirann af rauðu kringlunni, sem var að hverfa bak við ásinn, þegar ég komst upp á hæðina, gegndrepa af svita. Við heima erum svo ó- vön því að sólin sé svona hröð á sér þegar hún gengur til viðar, og að myrkrið sé svona bráðlátt. Hálftíma eftir sólarlag er orðið koldimmt. Sumir staðir voru þannig að maður gat ekki stillt sig um að koma þangað svisvar, svo sem Fiésole, þorp, sem er í hæðunum fyrir utan Firenze. Það er einkar fögur kirkja, San Francesp, vitan lega ásamt klaustri Franciscus- munka, og merkilegu söguminja- safni. Þarna hittum við einstak- lega viðfeldinn, lítinn munk, sem sýndi okkur munkaklefana í klaustrinu. Og hann talaði norð- urlandamál! Klefarnir voru afar litlir og án þæginda. Þar var að- eins rúm fyrir hugleiðingar. í Fiésole er líka Teatro Rom- ano, reist hundrað árum áður en Kristur fæddist. Við vorum þreytt og göngumóð og settumst á gamlan bekk úr steini — meira en tvö þúsund ára gamlan. En þaðan fengum við að horfa á sjónleik, sem við að vísu skildum ekki stakt orð í. Þarna áttu sem sé að hefjast leiksýningar eftir nokkra daga, og þarna var leik- æfing! Við héldum skilnaðarsæti Fir- enze á stórum gangstéttarskytn- ingi inni í miðjum bæ. Þar lék hljómsveitin fagra tónlist, ljóm- andi vel. En það voru miklu fleiri en við útlendingarnir, sem greiddum eitthvað af kostnaðin- um við hljómsveitina með því að kaupa hressingu, er nutu hennar. Því að torgið fyrir framan var troðfullt af fólki, sem stóð graf- kyrrt og hlustaði. Flestir þeirra, sem sátu á veitingastaðnum, munu hafa verið skemmtiferða- menn, en ég tók eftir því, að þeir sem nutu skemmtunarinnar ó- keypis — og sem ég geri ráð fyr- ir að hafi verið borgar bæjarins — Florentínar — klöppuðu alltaf mest. í þessu landi á tónlistin trúa aðdáendur. I HATE TO TEAR UP OLD PACKY'S HOUSE, FRANKIE, BUT WEVE GOT TO FIND THAT CONFESSIONf geyma sjóði sína í sparisjóði og fá fyrir það 5% vexti. Hins veg- ar ætti hann að taka lán hjá lánsstofnunum til framkvæmda sinna og borga fyrir það 8% vexti. Ef tillaga Guðmundar Vig- fússonar um ráðhússjóðinn, sem er um 4 milljónir kr., hefði ver- ið fylgt, hefði það þýtt 120 þús. kr. vaxtatap fyrir bæinn á ári! Væri slík ráðsmennska hyggileg fjármálapólitík? spurði borgar- stjóri. Meirihlutinn telur að svo sé ekki. GREIDDI ATKVÆÐI MEÐ BARNASKAPNUMM Guðmundur Vigfússon flutti á þessum fundi tillögu um að víta íjármálastjórn bæjarstjórnar- meirihlutans. Taldi Þórður Björnsson bæjarfulltrúi Fram- sókharflokksins, að hún væri „hreinn barnaskapur". Jafnframt lýsti hann því yfir, að hann myndi greiða henni atkvæði, og stóð við þá yfirlýsingu sína. Var það aðalframlag hans til þessara umræðna!!! Washington - Úr daglega lífinu Framh. af bls. 8. miklum óhug á alla hermennina, sem um borð voru, og hver reyndi að bjarga sér, sem bezt hann gat. Prestarnir fjór ir, sem fyrr eru nefndir, unnu björgun- arstarf á með- an skipið sökk, hugsuðu ekk- ert um sitt eig- ið líf, en töldu kjark í aðra. Þeir urðu mörgum herrnönnum til bjargar, og skömmu áður en skipið hvarf í ískalt Atlantshafið björguðu þeir fjórum meðbræðrum sínum með því að láta þeim í té björgunar- belti sín. Síðan tóku þeir sér stöðu á þilfari skipsins, lásu bænir sínar saman og sungu hver sín um guði dýrð og lof. Þannig hurfu þeir skipsfélögum sínum sjónum, ánægðir og glaðir í hjarta sínu, samein- aðir í bænum sínum, því að þeir vissu, að ofar öllu var kærleikurinn, og hann höfðu þeir iðkað frá barn- æsku. — Þeirra starf var í þvi fólgið að bjarga mannssálunum, — ekki einungis úr sjávarháska, heldur undan óttanum, þessum nístandi ótta, sem kúgun, einræði og styrjaldir hafa merkt í manns- sálina á undan gengnum áratug- um. Saga fjórmenninganna — og þeirra líka — gefur okkur nýja von um betri heim. — Hún minn- ir okkur á sólina og vorið. — Saga litlu stúlkunnar og kenn- arans minnir okkur á myrkrið í heimi kúgaðra. M. Goode Framh. af bls. 2. lega dýnum í rúm og bíla. Spít- alarnir hafa fengið slíkar dýn- ur heimavistarskólar og einka- heimili. — Það er hægt að fram- leiða dýnurnar í fjölmörgum þykktum. — Margir hafa feng- ið sér slíka dýnu þegar þurft hefur að gera upp gömul bólstr- uð húsgögn, t. d. sessur í stóla. Kostur svampsins er sá, að hann endist og helzt óbældur með öllu í áratugi. Það þykir því senni- legt að svampdýnurnar muní verða dívangormunum hættu- legur keppinautur, svo ekki sé dýpra tekið í árinni. VILL LÆKKA FRAM- LEIÐSLUKOSTNAÐ Tíðindamaður Mbl. skoðaði verksmiðjuna um daginn og sagði Pétur Snæland, frayn- kvæmdastjóri, að með vaxandi framleiðslu gerði hann sér vonir um að geta lækkað framleiðslu- kostnaðinn, en hráefnin eru nokkuð dýr í innkaupum. — Kvaðst Pétur nú með hausti ekki komast hjá því að láta starfsfóik sitt vinna á vöktum til að geta annað eítirspurninni. Verksmiðjan framleiðir nú einnig blöðrur til leikfanga, vinnuvetlinga og undirbýr fram- leiðslu á barnatúttum o. fl. Þar eru og framleiddir axlapúðar 1 kjóla og gerfibrjóst fyrir kon- ur. Hjá fyrirtæki Péturs vinna nú um 20 manns. — SAMKEPPNISFÆR IÐNAÐUR Það er sannarlega ánægjulegt þegar ný iðngrein, sem reynist samkeppnisfær við hliðstæða er- lenda framleiðslu, nær* að festa rætur hér og vonandi tekst hin- um unga áhugasama framkv,- stjóra, Pétri Snæland, að fylgj- ast með framþróuninni í þessari iðngrein og tileinka sér ný verk- efni innan hennar. Sv. Þ. Fengu mislinga ER Empire Trooper var á leið frá Singapore til Bretlands með her- menn og fjölskyldur þeirra, bar það til tíðinda, að 22 börn fengu mislinga. Viðskipti Persa og Rússa. Teheran, 3. sept. — í dag var undirritaður í Teheran viðskipta- samningur Persa og Rússa. Eftir honum aukast viðskipti milli ríkj anna um helming næsta ár. Hef vönduð haust og vetrar fataefni, ýmsar gerðir. Verð á fötum úr þessum efnum frá kr. 1650,00. — Einnig dökkblá frakkaefni „Mens modes“ haust og vetrartízku- blöð. ÞORGILS ÞORGILSSON klæðskeri Hafnarstræti 21 — Sími 82276 Cömlu og nýju dansarnir að Þórscafé í kvöld kl. 9. TVÆR IILJÓMSVEITIR Söngvari ársins: Ragnar Bjarnason. Guðmundur R. Einarsson og hljómsveit. Jónatan Ólafsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — Sími 6497. Ný sending Franskir döninkiútar Glæsilegt úrval. QJlfo* Aðalstræti *----a M A R K ÍJ S Efth- R* PULL UP THAT ROCK, ’ ROCrÁ, i /’.ú / 4 Ú • ^ I / Vi mm r_ ífegii 1) — Mér þykir leitt að þurfal kemst ekki hjá því — játningar-l 3) — Frank, að eyðileggja húsið hans, en ég! skjalið verð ég að finna. I steini upp. iyftu þessum i 4) — Markús, sjáðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.