Morgunblaðið - 04.09.1953, Blaðsíða 2
2
MORGUWBLAÐIÐ
Föstudagur 4. sept. 1953
Sogsvirkjunin
Framh. af bls, 1.
og er það samningsbundið há-
mark milli Sogsvirkjunar. og
Áburðarverksmiðju.
Á næstu 4 árum, 1954—1957,
að báðum meðtöldum, vex því
rafmagnsþörfin um ca. 12 þús.
kw., að viðbættum 4 þús. kw.
til Áburðarverksmiðjunnar.
Verður þá aflþörfin komin
sltv. þessu í árslok 1957 upp í
57 þús. kw. Verður þá það véla
afl, sern til verður, 58 þús. kw.
fullnotað. Síðari hluta ársins
1957 verður því að vera til-
búin viðbótarvirkjun, ef koma
á í veg fyrir rafmagnsskort. ,
í
NffiSTA VÍRKJUN
iNTæsta virkjunarstig í Sogi er
vifkjun Efra Sogs, sem á að auka
ra|fmagnið um 26 þús. kw.
Sriemma vors 1951 var hafinn
uijdirbúnihgur þeirrar virkjun-
arj Berdal verkfræðingur, sem
vqrið hefur ráðunautur um virkj
arjir Sogsins frá upphaf-i, kom
hingað til lands í marzmánuði
1951. Var þá rætt við hann um
aa hefja jarðvegsrannsóknir
vcjgna virkjunar í Efra S%gi.
Lágði hann ráð á um hvernig
skyldi haga borunum til athug-
unar á möguleikum fyrir neðan-
jarðarstöð.
;Á stjórnarfundi Sogsvirkjunar
inþar 21. júní 1951 var gerð álykt
uii um að hefja mælingar og ann-
aii undirbúning að virkjun Efra
S(|gs.
p3. júlí s. á. var gerður samn-
ingur við jarðborunardeild rík-
isías um jarðboranir. Stóðu bor-
artir mest allan veturinn. Þessar
bdranir leiddu í ljós, að ófært
þatti að byggja neðanjarðarstöð.
Athugað var stíflustæði í farvegi
Efra Sogs og reyndist bezt að
stífla’í ósi Þingvallavatns. Þá var
at'huguð lega jarðgangs, annað
hvort fyrir aðrennslisgöng eða
frárennslisgöng. Reyndist örugg-
aéa að hafa aðrennslisgöng frá
Þingvallavatni að inntaksþró i
Di áttarhlíð.
Mælingar fóru einnig fram á
fjoruborði og vatnsdýpi í Þing-
vgllavatni við inntak og í Ulf-
IjþtsVatni við frárennsli. Loka-
sliýrslur um boranir, jarðfræði-
athuganir og landmælingar voru
fúllgerðar í nóvember 1952. Voru
þ^er þá sendar Berdal ráðunaut
ti| umsagnar o^honum jafnframt
fálið að gera frumáætlun að virkj
■uji í Efra Sogi.
íSnemma vors 1953 hafði ráðu-
VISAÐ TIL STJORNAR
SOGSVIRKJUNARINNAR
Við fyrri umræðu um þetta
mál hafði einn af bæjarfulltrúum
kommúnista flutt tillögu um
heimild fyrir bæjarsjóð til lán-
töku vegna framhaldsvirkjunar
Sogsins. Guðmundur H. Guð-
mundsson flutti nú tillögu um að
vísa henni til stjórnar Sogsvirkj-
unarinnar með tilvísun til þeirrar
greinargerðar, sem fólst í ræðu
borgarstjóra. Var sú tillaga sam-
þykkt með 10 atkv. Sjálfstæðís-
manna og Alþýðuflokksmanna
gegn 4 atkv. kommúnista.
Kvilmynd eflir
úfvarpsleiferiSi
ÞESSA dagana'sýnir Auslurbæj-
a. bíó amerísku kvikmyndina
..Launvíg" (Rope), en hún er
bvggð á samnefndu leikriti eftir
Patrick Hamilton og var það flutt
! í útvarpið fyrir um þsð bil þrem
árum. Leikstjóri var Ævar Kvar-
an. Margir muna efaiaust eftii
þessu leikriti því það var með
afbrigðum spennandi og athyglis
vert. Þtð sama má segja um kvik
myntíina, en hún er tekin í eðli-
íegum jitum og leikstjóri er hinr
i f: ægi Alfred Hitchcock.
± J
atn
arfirði lilaut
HAFNARFIRDI — í gærkvöldi eíndi Fegrunaríélag Hafnarfjarð-
gr til fundar í Sjálfstæðishúsinu. Var ‘þar úíhlutað verðlaunum
til nokkurra garðeigenda hér í bæ sem viðurkenningu íyrir fagra
og velhirta garða.
VERÖLAUNIN
Að þessu sinni hlaut Gísli Sig-
urðsson fyrstu verðlaun fyrir
í garðinn að Jófríðarstaðavegi 9.
Var hor.um afhentur áletraður
borðlampi frá Fegrunarfélaginu.
Þá hlaut Víglundur Guðmunds-
son (Suðurbær) viðurkenningu
jfyrir garðinn að Hringbraut 48.
Páll Sæmundsson (Miðbær) fyr-
ir garðinn að Mánastíg 6 og Jón
Lárusson (Vesturbær) fyrir garð
inn að Skúlaskeiði 4. — Þá ákvað
dómnefndin, en hana skipuðu
þeir Ingvar Gunnarsson og Jónas
S. Jónsson garðyrkjumenn ásamt
Valgarð Thoroddsen formanni
félagsins, viðurkenningu fyrir
framtak og lagfæringu og prýð-
'ingu lóða, sem áður höfðu verið
' í vanhirðu. Að þessu sinni hlaut
Gunnar Ásmundsson þá viður-
kenningu fyrir lóðina að Suður-
j götu 28. — Sömuleiðis hlaut
Gunnlaugur Stefánsson, Austur-
' götu 25, viðurkenningu fyrir út-
I lit verzlunarhúss og prýðingu
j umhverfis. Loks hlaut fyrirtækið
(Lýsi og Mjöl h.f. viðurkenningu
fyrir snyrtilega umgengni og
hreinlegt útlit.
Fyrir hönd Fegrunarfélagsins
þakkaði Valgarð Thoroddsen öll-
um þessum aðilum fyrir fordæmi
það, sem þeir gefa öðrum, og þá
örfun, er þeir skapa um fegrun
og þrifnað í bænum. Einnig þakk-
aði hann öllum þeim fjölda
mörgu bæjarbúum, sem unnið
hefðu ómetanlegt gagn í fegrunar
málum bæjarins. — Aðrir, sem
tóku til máls á fundinum, voru
þeir Stefán Jónsson, Kristinn
Magnússon og Helgi Hannesson.
—G.
Kjainesinga
AKUREYRI, 3. sept.: —- Um
næstu helgi fer fram keppni í
frjálsum íþróttum milli Iþrótta-
bandalags Akureyrar og Ung-
j mennasambands Kjalarnessþings.
Keppt verður í eftirtöldum
' greinum karla: 100 m, 400, 1500 m
og 4x100 m boðhlaupi, hástökki,
langstökki og þrístökki, kúlu-
, varpi, kringlukasti og spjótkasti.
Og í kvennagreinum í 100 m
hlaupi, hástökki, langstökki,
kúluvarpi og kringlukasti. Stig
verða reiknuð 5-3-2-1.
| í fyrra háðu Akureyringar og
: Kjalnesingar sams konar keppni,
I og báru Kjalnesingar þá sigur úr
j bítum. — Keppni þessi verður
I væntanlega mjög skemmtileg,
þar sem nokkuð jafnt mun vera
á komið með keppendum hvað
afrek snertir.
Keppnin hefst kl. 4 á laugar-
dag á Akureyrar-leikvangi.
Bruni í neljaaerð
xýauturinn gert nokkrar uppástung
u • um tilhögun virkjunar. I maí
n ánuði fór framkvæmdastjóri
5 )gsvirkjunarinnar, Steingrímur
Jónsson, til Oslo. Ræddu þeir
ir álið saman, og var ákveðið að
a la ýmissa frekari upplýsinga
o í láta gera nýjar teikningar.
I ágústmánuði s.l. kom Berdal
li ngað í eftirlitsferð með íra-
fi issvirkjuninni, og lagði hann þá
fi am tillögur sínar. Voru þá
T; eddir einkum þeir möguleikar.
li /ort ætti að hafa eina vélasam-
6 æðu eða tvær í virkjuninni.
I adanlegar tillögur og áætlanir
ir unu svo koma á þessu hausti,
o; mun stjórn Spgsvirkjunarinn-
a • þá taka afstöðu til þeirra.
Mætti þá hafa útboð á næsta
vetri og hefja framkvæmdir
hiustið 1954, ef fjár hefur þá
vjrið aflað til virkjunarinnar.
C ert er núxáð fyrir, að hún kosti
e cki yfir 100 millj. kr. og fram-
h iði 28 þús. kw. Síðar er ráðgert
a 5 bæta við vél í írafossstöðina
o í loks að setja 4. vélasamstæðu
í Ljósafossstöðina. Verður Sogið
þí fullvirkjað með ca. 95 þús.
ki?/.
FJÁRÖFLUN
Varðandi fjáröflun til næstu
. Sogsvirkjunar hafa ýmsar
leiðir verið athugaðar. Vil ég
taka fram, að þess hefur verið '
á krafizt, að í samningum um Sotsvartan reykinn lagði hátt til Iofts út yfir Kollafjörðinn.
' nýja ríkisstjórn verði þéttá í Eldurinn stendur út um gluggana.
mál tryggt, , <Ljósm. R. Vignir).
Svancíppmmí, sem gerir bús-
jöyn {jægilegri og endingarmeiri
Stutt samtal viS verksmiðjiistjóra a
Pétur Suælaud
Gúmmíkvoðunni er hellt í stórt dýnumót og fara um 25 k? af
slíkri kúmmíkvoðu í hverja svampdýnu. — Mjög vandfarif cr
með kvoðuna, sem storknar á fáeinum augnablikum. — Á cfri
myndinni er dýnan tekin út úr hraðsuðu, sem frain fer við 110
sfiga heita gufu. — Nú er svampdýr.an tilbúin undir þvott.
(Ljósm. Mbl. Ól. K. I .)
FYRIR nokkrum mánuðum tók
til starfa hér í Reykjavík ný
verksmiðja á sviði gúmmíiðnað-
ar. Hér er um ræða svamp-
gúmmígerð, og er verksmiðjan
gerð cftir sænskjý fyrirmynd, en
þar í landi kynnti framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins, Pétur Snæ-
land, sér þessa iðngrein.
IEFTIR sænskri aðferð
Pétur Snæland starfrækti um
nokkurt skeið bílaverkstæði inn
hjá Hálogalandi, en hann er
járniðnaðarmaður að mennt. —
Bílaverkstæði Péturs brann og
gjöreyðilagðist þar allt og fór
hann þá að athuga möguleika
á svampgúmmíframleiðslu, en
vinur hans í Svíþjóð starfrækir
þar eina slíka verksmiðju.
Brá Pétur sér til Svíþjóðar og
fór til viðræðna við þennan
kunningja sinn og fékk leyfi
hans til að kynnast framleiðsl-
unni og var hann þar í þrjá
mánuði og lærði til hlítar fram-
leiðsluaðferðina. Þessi sænska
verksmiðja hafði eytt hundruð-
um þúsunda sænskra króna í
tilraunir, unz loks hin rétta fram
leiðsluaðferð fannst.
Strax eftir heimkomuna hóf
Pétur undirbúning að því að
koma verksmiðjunni upp, en hún
er í nýbyggingu við hlið gamla
Fai’sóttarhússins, á horni Vest-
urgötu og Ananaustar.
Pétur hefur smíðað flestar
vélarnar sjálfur í verksmiðjuna
og notaði hann m. a. til þsss
hluti úr bílum, sem brunnið
höfðu á verkstæði hans.
SVAMPGÚMMÍIÐ ÚR
HRÁEFNI FRÁ MALAJA
Aðal hráefnio til svampgúmmí-
framleiðslunnar ■ * er ■ fljótarrdi
gúmmí, keypt í brezku Malaja.
Kvoðan er blönduð ýmsum efn-
um, síðan þeytt í hræri , él og
hellt í mót. Við þetta þarf að
hafa hröð handtök, þar s m hin
minnsta töf getur orsal.að að
framleiðslan eyðileggist. Þegar
búið er að renna í mótin og loka
þeim, er dýnunni rennt inn í
Pétur Snæland, framkvæiRtlasíj.
gufuofn og þar er hún so'ðim
góða stund. Síðan þvegin vand-
lega og þurrkuö.
Saumastofa verksmiðjunnar
er í hinu gamla farsóttarhúsi,
sem lengi hefur staðið autt og
ónotað, en fyrirtæki Pélurs feng-
ið til leigu. í saumastofunni er
saumuð ver á rúmdýnurnar og
kodda, áklæði á sessur í ctóla
o. s. frv.
VAXANDI EFTIRSPURN
Mikil og vaxandi eftirsþum
er eftir framleiðslunni, sérstak-
Framh. á bls. 12.