Morgunblaðið - 04.09.1953, Page 11

Morgunblaðið - 04.09.1953, Page 11
Föstudagur 4. sept. 1953 MORGVNBLAÐIÐ 11 Guðrún Þ. SkúladóttIs*: F borg listanna HOFUÐSTAÐUK hins forna her- togadæmis, Toscana, er ýmist kallaður Firenze eða Florenz úti um heim. í ít.i'u er hann alltaf nefndur Firenrre, en hins vegar eru íbúarnir kallaðir Fiorentm- ar, En Florenz þýðir blómaborg. J’að nafn ber fcorgin ekki með rentu, því að það er allt annað tn blómskrúð, sem lifir í endur- ninningu þess, sem komið hefir í hina miklu listaborg á Arno- bökkum. Við héldum til Firenze frá venezia, félagar minir og ég. — Milli þessara borga er nákvæm- lega 400 kílómetra leið, og við höfðum kviðið fyrir jámbraut- arferðinni í öl’um hitanum, en það rættist furðanlega úr því. ítölsku brautarvagnarnir eru býsna góðir, — við fengum mjúk og rúmgóð sæti þó við værum á III. farrými, og í hraðlest er alltaf hægt að láta dragsúg gusta um sig með því að opna glugga. Fyrst um sinn eftir að við fór- um frá Venezia nutum við fagurs útsýnis í ríkum mæli, yfir flat- lendi með olíuviðar- og vínvið- arekrum. En rétt um það bil sem við fórum að náigast Apenníba- fjöll byrjuðu truflanirnar. Þegar við vorum að dást sem allra mest að landslaginu var allt í einu „bundið fyrir augun“ á okkur —■ lestin var þotin inn í jarðgöng. $ -i e utI'sb íörg Dantes 02; leffstaður C U D lir* v 1 w.á e..am®elos, ti. Galileis og Maechia' annnar /s. Dómkirkjan í Florem borga í ítalíu. Þessar stöðvar eru margar hverjar nýjar, reistar á Og áður en augun höfðu vanist veldistima Mussolinis, sem þrátt sólinni eftir dimmuna í þeim fyrir allt má njóta sannmælis um fyrstu, var maður kominn inn í að hann bætti mjög samgöngurn- dimmuna aftur. Þett.a var eins og or í ftal.u, sem voru í ömurlegu verst er á Bergensbrautinni í ástandi. En brautarstöðin í Róm Noregi. Sumstaðar fengum við cr nýjust þeirra ailra og var þó að sjá í svipsýn til fjalla á fullgerð í : yrra. báðar hliðar, fjalla sem eru ljós- j UmhVerfis Firenze er hið feg- mórauð eins og Móskarðshnúk- Uj.sta> ásar og hæðir allt í kring; arnir, og við sáum bæi uppi í rieð aldingörðum, einstaklings- hlíðunum og gömul virki og hallir ,húsum og sumsstaðar eru allstór þorp, Fljótið Arno rennur um frammi á klettabrúnum hér og þar. Þetta var eins og skugga- myndasýning, cn hér var ómögu- legt að biðja um að loía manni að horfa á myndina dálítið leng- fcorgina, en meii'i hluti hennar og sá rnerkasti er norðan árinn- Margar iagrar brýr eru á fljótinu, en oerkust þeirra er ur, ef hún var sérstaklega falleg. ponte Vecchio, sem var fullgerð Hraðlestin hefur cngan tíma til árið 1345_ Þessi brú er Ö11 yflr. þess að hægjá ferðina eða hinkra byggð og á brúnni sjálfri eru ! gullsmíðaverzlanir hiið við hlið ! á báðar hliðar umferðarbraut- ALLIR VILJA SELJA í Firenze er enn meiri götu- verzlun en í Venezia. Á sumum götunum var söluborð við sölu- borð á gangstéttinni og á mörg- um torgum var þetta eins. Röð jr, svo sem Mantua, Modena og af borðum, kúfuð allskonar , , . . , , ’ , Vccchiobruna voru svo umturn- cinQor on oirlri ottt Wolnrfno corn aðar af sprengjugígjum, en ekki var hægt að aka yfir brúna. arinnar. Ponte Vecchio var eina brúin sem Þjóðverjar hlífðu á Við hofðum hvergi staðið við , , , . . , ;J(._. ____________________unctanhaldmu i siðari heimsstyrj- öldinni. Hinar brýrnar sprengdu þeir og göturnar báðumegin við KOMID TIL KORGARINNAR á leiðinni, svo nokkru næmi, en þó ekið um ýmsar merkar borg- síðast en ekki sízt Bologna, sem telur það til s'ns ágætis að eiga elsta háskóla Ítalíu (1088) og skákar Pisa með því að eiga Við vorum svo lerðlúin þegar einn galli á því, og hann er sá að mann þyrstir meira á eftir. Þess vegna var það, að þegar ég kom heim á stúdentagarðinn, sem við dvöldum á, Villa Fabricotti, dirfðist ég að drekka vatn, í fyrsta skifti á Ítalíu. Þrátt fyrir allar aðvaranir og óheillaspár varð mér ekkert meint af því, þvert á móti óx mér svo ásmegin að ég fór í skemmtigarð um kvöldið — einskonar Tivoli. Þar var meðal annars keppni í sund- knattleik framundir miðnætti. En þó að komið væri svo langt yfir sólarlag, stóðum við norður- hyggjar þarna kófsveittir við sundlaugina og sáröfunduðum leikmennina, se>« fengu að svamla í vatni, þó að það muni varla hafa verið kaldara en í Sundhöllinni heima. Ég tók eftir þvi þetta kvöld, 1 eins og svo oft endranær, hve Eh áður en varði vorum við krakkarnir fá að vera lengi úti orðin svo heilluð af Firenze að á kvöldin. Þau virtust vera „í við gleymdum alveg okkar fyrri fuilum gangi" þó klukkan væri dvalarstað í Adríahafinu. Við oröin ellefu, en að jafnaði voru vorum fljót að sjá, að í Firenze þau með foreldrum sínum, og hefur hestvagninn svipað hlut- j það var alls ekki sjaldgæft að verk og gondólinn hefur í Ven- sja mömmu eða pabba með ezia. En þó held ég að veslings ^ yngsta króann sofandi á hand- hesturinn sé ekki eins hátt sett- j leggnum. Flest börnin, sem ég ur, þrátt fyrir fjaðraskúfinn, sem j sá) fannst mér ótrúlega falleg, stendur upp úr höfuðleðrinú, j hrein og þokkaleg, en vitanlega aftanvert á milli eyrnanna, og j voru sum á gagnstæða veginn. aktýgin, sem eru mjög skautleg. Fyrsta daginn sem ég var í borg- Það virðist líða langt á milli þess! inni varð mér gengið fram hjá að hestvagnarnir gengi að flytja I lítilli fjölskyldu, sem var að ferðafólk um borgina. Því að flest I borða miðdegismatinn sinn, sitj- ir kusu heldur að nota eldgömlu, j andi flötum beinum á óhreinni grænu sporvagnana eða þá gangstéttinni. Dóttir þeirra kom hlaupandi og spurði hvað klukk- strætisbílana, sem virtust nokkru 1 yngri ásýndum. varningi, og hér var hægt að fá keypt margt fallegt, ef buddan hefði leyft. Sérstaklega getur Firenze boðið margt fallegt úr an væri, — en sú var ekki ný- þvegin, veslingurinn. Þá fjðra daga, sem við dvöldum í Firenze sáum við oft einstaklega sóða- legar mæður og illa til fara, með engu hreinni króa í fanginu, •— og mæðurnar báðu um skilding handa barninu. PARADÍS LISTARINNAR í Firenze er fjöldinn allur af tilkomumiklum kirkjum og höll- um, ekki þó eins íburðarmiklum og þeim, sem við sáum í Ven- ekki einn heldur tvo ska.kka við komum til Firenze að við leðri og skinni; líka er þar mikið turna. Annar þeirra er um 100 lögðum ekki upp að fara að skoða 1 úrval af höfuðfötum og töskum ezia, en hið ytra með línum sem metra hár og var fullgerður árið söln og kirkjur strax. I staðinn ! úr strái og margir höfðu ísaum- eru hreinni og njóta sín betur. Og innan veggja þessara stór- hýsa eru geymd listaverk, sem verka eins og segull á alla list- unnendur veraldar. Firenze var höfuðból „renaissancen“ — end- urfæðingartímabilsins, og er enn í dag listaborg meiri en flestar borgir heims, ef ekki allar. Því að Firenze er engin stórborg á alþjóðavísu, íbúarnir eru 400.000, 1119. Hinn er frá 1110 en varð ráfuðum við um göturnar án aldrei nema 47’/2 m hár. Þá var þess að ætla okkur nokkuð sér- hætt við hann í miðju kafi. stakt, skoðuðum Florentínana og Við komum til Firenze um búðagluggana og horfðum á um- miðjan dag og fyrsta bygging- ferðina. Og við hugsuðum hlý- in, s m við fengum tækifæri til lega til Venezia, þeirrar bless- að dáðst að í borginni, var járn- uðu borgar, sem var laus við alla brautarstöðin, sem er mjög falleg bíla, mótorhjól oa göturyk, og lá bygging, eins og flestar aðal við að óska að við værum komin brautarstöðvar hinna stærri þangað aftur. aða dúka á boðstólum. En þó versluðu langflestir með ýmis- konar skartgripi og minjagripi allskonar. Og handbragðið var fallegt, því að Firenze er ekki aðeins listaborg heldur líka listiðnaðar. Sá sem vill verzla þarna verð- ur helst að hafa nægan tíma. Því að allir verða að reyna að prútta. Þú getur reynt að bjóða helming þess, sem upp er sett fyrst í stað. Að vísu geturðu átt J von á að kaupmaðurinn eða kaup J konan verði fokvond eða þá hlæi ! upp í opið geðið á þér fyrst, en oftast nær mætist kaupandi og seljandi á miðri leið að lokum. Svo sagði samferðafólkið mér að minnsta kosti, en ég hef ekki ver- ið lagin, enda leiðist mér að prútta, og alltaf fór það svo að ég hafði borgað hærra verð en aðrir fyrir sama gripinn, þegar við fórum að bera okkur saman eftir á. Samt urðum við nú þurr í kverkunum af öllu prúttinu, svo að fæturnir báru okkur ó- sjálfrátt að veitingastað á gang- stéttinni, og þar smökkuðum við fyrsta vínið í Firenze, sem var bæði gott og ódýrt. Það er aðeins eða tæpur fjórðungur Rómaborg- ar. Og í Róm kemur svo margt annað til greina, sem dreifir hug- anum. I Firenze er listin ein ráð- andi. Firenze hefur alið marga heimsfræga listamenn, þar á meðal Michelangelo, sem er graf- inn í einni af stærstu kirkjum borgarinnar, Santa Croce, eða Kirkju hins heilaga kross. Þar liggur einriig heimsfrægur vis- indamaður, Galilei, og heirðs- frægur hugvitsmaður á stjór'n- málasviðinu, Macchiavelli. - Firenze hlýtur að vera Paradís hvers listelskandi manns, bg jafnvel þeir, sem hafa ekki áður haft áhuga á listum línu og litar hljóta að fá hann, ef þeir dvelja nokkra daga í þessari borg,- £ málverkasöfnunum miklu bg kirkjunum sér maður verk meist- aranna frá miðöldum. Höggmynci Michelangelos af Davíð, í safn- inu Arcademia di Bella Arte, var ein þeirra, sem ég átti erfiða-t með að hætta að horfa á. Af stórhýsum sem einku'm heilla augað, eða hugann, vegna sögulegra erfða, skal ég nefna dómkirkjuna ásamt klukkuturn- inum — II Campanile — og svo Palazzo Vecchio, sem nú er rá<5- hús borgarinnar, þó að hyrnirig- arsteinn þess sé lagður árið 1298. En því var breytt svo, á 15. og 16. öld, að hægt er að nota þnð sem ráðhús enn í dag. Turninn, sem er tæpir 100 metrar á hæð, var fullgerður 1340, og er nð heita má óbreyttur frá fyrstu gerð. En af flötu þaki hans cr , ágætt útsýni ýfir borgina og um- hverfið, svo að maður getur ekki stillt sig um að fara þangað. i Dómkirkjunni á maður bágt með að átta sig á, því að hún er talsverður hrærigrautur ýmissa stíltegunda í húsagerðarJÍÉt, , enda var hún í smíðum frá 1296 til 1461, eða 165 ár, og jafnvbl þó að listastefnur væri ekki eir.s breytilegar þá og þær eru á 20. öldinni, má þó nærri geta að ekjji stóð allt í stað á byrjunarskeiði hinnar nýju „renaissance“, enda ber kirkjan þess merki. Hún fcr 165 ára þróunarsaga húsagerðay- listarinnar, og þeirri sögu líkur með hinni miklu hvelfingu kirlij- unnar, sem er miklu eldri én hvelfingin mikla á Péturskirkj- unni í Róm. Maður gengur sig upp a 3 hnjám í þessum undrabæ, óg þrátt fyrir fjögurra daga dvcl kemst maður ekki yfir að sjá nema litið af því, sem mann lang- ar til að skoða. En þó sá ég svo mikið, að aðeins agnarögn af því er hægt að segja frá í blaða- grein. PIAZZALE £ , MICHELANGELO j Ég hef séð svo margt og merfci • legt í þessari borg listarinnar, afl . á kvöldin langar mig mest til aÖ Frámh. á bls. 12. : Á Michelangelo-torginu er fagurt útsýni yfir borgina Lugarno Torrigiani og Vecchio-tjörnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.