Morgunblaðið - 04.09.1953, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.09.1953, Qupperneq 5
Föstudagur 4. sept. 1953 MORCUNBLAÐIfí 5 Tækifæife keasp Til sölu vönduð, lítið notuð og vel með farin svefnher- hergishúsgögn. Uppl. í síma 1800 eftir kl. 20,00 í kvöld og eftir hádegi laugardag. Til sýnis á sama tíma á Kjartansg. 4, niðri. Einnig til sölu á sama stað raf- magnsplata (2 hellur). Bifreiðaeigendur Vantar ykkur ekki hifreiða stjóra? Hefi stöðvarpláss. Tilboð sendist afgr. Mbi. fyrir laugardag inerkt: — „Vanur — 916“. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir Fastri ffit'vifinu nú þegar. Vist kemur ekki til greina. tJppl. í síma 4939 ilíkir fll siílu Austin 8, mod. ’45, Renauit ’46 og Ford ’46. 5 manna Vauxhal, Ford vörubíll ’41. Hverfisgötu 49, Vatnsstígs- meginn kl. 5—8 í dag. Mig vantar 3ja—4ra h’erb. íbúð fyrir starfsmann. Ragnar Þórðarson Aðaistræti 9, sími 7174. Matreiðslukona sem getur unnið sjálfstætt, óskast á veitingahús fyrir 15. þ.m. Gott kaup. Tilboð með uppl. um fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 8. þ. m., merkt: „Sjálfstæð -—• 921“. — Þýzk Skjörf frá kr. 29,50. Náttkjóiar frá kr. 42,50. Heildverzlun Björns Krisijánssonar er flutt úr Austurstræti 14 í Garðasírœti 6. Sími 80210. Hnappstr ‘í miklu og fallegu úrvali, fyrirliggjandi. — Heildsala Björn Kristjánsson Garðastræti 6, sími 80210. HFiieEnc;i Eldri kor.a óskar eftir her- bergi. Getur tekið að sér að ræsta stiga eða skrifstofu. Tilboð skilist til Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „999 — 920‘ STIJLBiA óskast til áramóta að Hvanneyri í Borgarfirði. •— Upplýsingar í síma 6657. eARNAVAGN til SÖlu. Stólkerra, tauvinda og amerísk dragt. Hávalla- götu 44, I. hæð t.h. V A N U I! Klæðskerameistari óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist í pósti fyrir 10. þ. m., merkt: „Klæðskeri", — Pósthólf 1078, Reykjavík. Hdrgreiðsludama óskast hálfan eða allan dag- inn. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Hár- greiðsla — 912“. KEFLAVÍK Vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð helzt strax. Þar sem ég er rafvirki mundi ég taka að mér raflögn ef um hús í smíðum væri að ræða. Til- boð sendist afgr. Mbk, — Keflavík, merkt: „118“. STOFA óskast strax eða 1. næsta mánaðar handa reglusömum manni. Má kosta ca. 400 kr. á mán. Tilb. merkt: — „Peningar — 895“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir annað kvöld. með tilheyrandi efni. Sportvöruhús Reykjavíkur Sokkar karla, nærföt, skyrtur. Smá- barnasvefnföt, nælonsokkar. Ýmsar smávörur. Karlmannahattabúðin Hafnarstræti 18. Sem nýtt Webster Chicago til sölu. — Upplýsingar í síma 7000. Til sölu 2 cylindra Harley Davidson mótorhjól. Uppl. næstu kvöld eftir kl. 7 — Sörlaskjóli 8. — 1—2 herbergi og eldhús ósk ast til leigu. Fyrirfram- greiðsla gæti komið til greina. Upplýsingar í síma 105, Keflavík. . Vantar tvo Laktæka menn til verksmiðjuvinnu. J. B. Pétursson Rlikksmiðja- og stáltunnugerð Ægisgötu 4. 1 GangstétlSar- ÍBClíItSff til sölu. Upplýsingar í síma 7121 kl. 1—3 í dag. — Austin sendiferðabíll, model 1945, í góðu lagi, til sýnis og sölu. Langholtsveg 143 eftir kl. 5. — Sími 7714. HiitBIR&i óskast til leigu. Upplýsingar í Hressingarskálanum, sími 4353. — Skólapiltur óskar eftir HERBERGI í Lauganeshverfi. Tilboð merkt: „Herbergi — 927“, sendist Mbl. fyrir mánudags kvöld. — ÍM éskast 1—2 herbergi og eldhús. — V.iljum sit.ja hjá börnum og lesa með skólafólki. Fyrir- framgreiðsla. Tilb. merkt: „Háskólanemar — 919“, sendist fyrir 10. sept. Tapaðf Grænt seðlaveski hefur tap ast frá verzluninni Nönmi til verzlunar Andrésar Andréssonar, klæðskera.' — Finnandi hringi í síma 81216. — TaékifæriskavCp Seljum framvegis alla föstu daga k!. 4—7, örlítið gall- aðar prjónavörur. Margar tegundir úr innlendu og er- lendu garni. — Ullarvörubúðin Laugaveg 118. Berjaferð Ferðafélag Teniplara Berjaferð næstkomandi sunnudag. Þátttaka tilkynn ist Bjarna Kjartanssyni. — Sími 81830. — Húsnæði Ung hjón óska eftir 2.ja til 4ra herberg.ja íbúð. Reglu- semi og góðii umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 82327. — Kópavogur Vantar íbúð í Kópavogi. — Eitt til tvö herbergi og eld hús. Tvennt í heimili. Fyr- irframgreiðsla. Tilboð skil ist á afgr. Mbl. fyrir kl. 6 í kvöld, merkt: „Kópavog- ur — 928“. Atvinn® Stúlka óskast til afgreiðslu starfa um mánaðartíma. — Umsókn sendist afgr. blaðs ins fyrir hádegi á morgun, merkt: „Atvinna — 923“. Siúlka óskar eftir TímaviiMiu eða vinnu hálfan daginn. — Margt kemur til greina. — Tilboð sendist blaðinu fyr- ir 1. okt., merkt: „A-53 -— 930“. — Kðrtmanna. l’í 'kólavórðustig 2 SímJ 7575 Márhúéim Tveir múrarar geta bætt við sig múrhúðun. Tiíboð sendist blaðinu merkt: — „Vinna — 929“, fyrir mið- , vikudag. — Uiiargam fjöldi lita. ílúciin við Lækjartorg, sími 7288. Ný scnding D Ö M U - Skinnhtmzkar Óvenju glæsilegt úrval. GULI.FOSS Aðalstræti. Ung barnlans hjón vantar 2—4 herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3233 til kl. 5. Sími á kvöldin 1759. Ný sending D Ö M U - Tauhanzkar haustlitir. GULLFOSS Aðalstræti. IVSig vantar 3ja herbergja íbúð. Má vera utan við bæinn. Mikil fyrir- framgreiðsla. Fátt í heimili. Friðjón Stefnnsson Sími 5750. Hofnarfförlkir fhúð óskasl fil leigu í Hafn arfirði eða nágrenni, sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 9484. — Tilhoð óskast i Hansa bílskúr sem er til sölu og brott- flutnings. Til sýnis Lauga- teig 26. Tiiboð .merkt: — . „Bílskúr — 931“, sendist afgr. Mbl. V&ntar íbúö- Vantar 2.ja herbergja íbúð. Þrennt fullorðið í heimili. Ýmis konar hjálp kæmi til greina, svo sem húshjálp, og lesa með börnurn. Fyrir framgreiðsla kæmi einnig til greina. Þyrfti aðeins í- búðina í 9—10 mánuði. — Fyllstu reglusemi heitið. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. þ. m., merkt: „Reglusamir nemendur — 926“. Einar Ásmundsson hasataréttarlögmaðut Tiamargata 10. Súni 5407. A'ilskonar lögfrsðistörf. Sala fasteigna og skipa. Viðtalstlmi út ai {aatelgnaa&l^ aðallega kl. 10 « 12 Uu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.