Morgunblaðið - 24.12.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.12.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 24. des. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 LANDANIR TOGARA ÍSAFIRÐI, 23. des.: — í þessari viku hafa 4 togarar landað ísfisk til frystihúsanna. Á laugardaginn landaði Pétur Halldórsson hér 180 tonnum. Ingólfur Arnarson landaði á mánudag 146 tonnum. í gær land aði Jón Þorláksson 101 tonni og Neptunus 56 tonnum. í dag land- aði ísborg 56 tonnum af saltfiski og 42 tonnum af ísfiski og verður hún síðasta skip sem landar fyrir hátíðina, en á mánudaginn er Austfirðingur væntanlegur. — J. — Bandaríkjaför Framh. af bls. 9. þjóðarinnar nú áreiðanlega gert sér það ljóst, að ekki einu sinni hún getur vænst öryggis í skjóli hlutleysis og einangrunar. Við lifum í einum heimi þótt and- stæðurnar virðist miklar og djúpið lítt brúanlegt milli aust- urs og vesturs. Frelsi og mann- réttindi verða ekki varin nema allir þeir, sem vilja njóta þeirra standi saman og leggist á eitt um sköpun friðar á jörðu. S. Bj. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ • | Á ramótafagnaður | ■ ■ ■ • verður háldinn í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 31. des. | ; (gamlárskvöld) og hefst kl. 9. e. h. • ■ ■ JJ ■ ; Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðishússins • ■ ■ S mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. des. kl. 2—4 e. h. : • ■ • Þeir, sem sótt hafa dansleiki undanfarin ár, ganga fyrir | ; um kaup á aðgöngumiðum. ■ • SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Reykjavík „ Hafnarfjörður ■ ■ Ferðir um hátiðina í Hafnarfjörð og Kópavogshrepp j ; verða sem hér segir: ; * • ; AÐFANGADAGUR: Síðasta ferð kl. 5 e. h. ; : JÓLAÐAGUR: Fyrsta ferð kl. 2 e. h. — Síðasta ferð ■ ; úr Reykjavík kl. 9 e. h. — úr Hafnarfirði kl. 9,30 e.h. ; “ ■ ANNAN JÓLADAG hefjast ferðir kl. 10 f. h. I Að öðru leyti óbreyttar ferðir. ; “ ■ ' Landleiðir h.f. : Hin margeftirspurðu sænsku Reiðhjól með hjálparmótor (0,8 ha.) eru nú komin. Coluniibus h.f. Brautarholti 20 — Sími 6460 KEFLAVÍK Vegna flutnings Efnalaugarinnar i ný húsakynni, verða pngin föt afgreidd um óákveðinn tíma eftir jólin. (JJ^naiaucj ^JJe^iauíL ur Sxnerískar Cory Kuffiköniiur nýkomnar - Úr daoleaa lífinu Framh. af bls. 3. Hljóðir og þögulir gengu fang- arnir í hóp til fangelsisstjóra- hússins. Þeir voru nú ekki lengur innan fangelsismúranna, flótta- leiðin stóð þeim opin. »«• Fram hjá blómskrýddri kistu Katrínar gengu þeir í röðum, sumir staðnæmdust í þögulli bæn. — Þegar talið var í fang- elsinu um kvöldið, voru allir fangarnir á sínum stað. í ^ í DAG hefst hátið mann- kærleikans, hátíðin, sem á að minna okkur á góðverk og kenna okkur að bera vinarhug til alls þess, er lifir. Sagan, sem hér hefur verið sögð, sýnir okkur að mannkærleikann er að finna hjá hverjum einasta manni — jafnvel forhertum glæpamanni í fangelsi. Látum boðskap jólahá- tíðarinnar ekki einungis búa í j brjóstum okkar um jólin, heldur um alla framtið og breytum við aðra, eins og við viljum að aðrir breyti við oss. —A. St. • Fréltayetraunin Framh. af bls. 10. frægasta blaðaviðtal ársins 8. Mágur forsætisráðherra haft Ráðstjórnarríkjanna 9. Þar urðu miklir landskjálft- ar 10. íslenzkt skáld 11. Mannvirki á Norðurlandi 12. Fornafn aðalritara S. Þ. Lausn fréttagetraunarinnar er í blaði merktu III, á bls. 11. Svarseðill 1 16.... . . . . 31. . 2 17.... . . . . 32.. 3 18.... . . . . 33.. 4 19.... . . . . 34.. 5 20.... . . . . 35.. 6 21. ... ....36.. 7 22.... . . . . 37. . 8 23. . .. . . . . 38.. 9 24... . . . . . 39.. 10 25.... . . . . 40.. 11 26.... . . . . 41.. 12 21.... . . . . 42 .. 13 28.... . . . . 43.. 14 29... . . . . . 44.. 15 30. . . . Klippið liér Svarseðill 1. . . . . . . . 16.... . . . . 31. . . . 2.... . . . . 17. . . . . . . . 32.... 3.... . . . . 18. . . . . . .. 33... . 4.... . . . . 19.... . . . . 34. . . . 5.... . . . . 20.... . . . . 35.... 6.... . . . . 21.... . . . . 36.... 7.... . . . . 22.... . . . . 37.... 8.... .. . . 23.... . . . . 38.... 9.... . . . . 24... . . ... 39.... 10.... . . . 25.... .... 40.... 11.... .. . . 26.... .... 41. ... 12.... . . . . 27... . . ... 42 ... 13.... . . . . 28.... .... 43... . 14.... . . . 29.... . . . . 44.... 15.... . .. 30.... BREIÐFIRÐINB^ DANSIEIKVB á annan í jólum klukkan 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Ekki tekið frá í síma. Ðansoð í eftirmiðdaginn kl. 3—4,30 Breiðfirðingafélagsins 27. des. kl. 3. GömEu dansarnir um kvöldið kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests. Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Söngvari Alfrc-5 Clausen. Aðgöngumiðar frá kl. 7. Nýársfagnabur Aðgöngumiðar að nýársfagnaðinum í Breiðfirðingabúð verða seldir miðvikudaginn 30. des. kl. 5—7. Þeir, sem eiga ósóttar pantanir, gjöri svo vel og sæki þær þriðjudaginn 29. des. kl. 5—7 e. h. Klippið hér Svarseðill 1. . . . .... 16.... . . . . 31 2.... ... . 17.... . ... 32 3. ... .. . 18.... . ... 33 4.... . . . . 19.... . . . . 34 5.... . . .. 20.... 6.... . . . . 21.... . . . . 36 7 ......... 22......... 37. 8 .........2.1..........38. 9 ......... 24......... 39. 10 ......... 25......... 40. 11 ........28......., . . 41. 12 ......... 27......... 42. 13 ......... 28......... 43. 14 ......... 29......... 44. 15 ....... . 30......... Hafið þér séð þessa nýjustu gerð. — Ef svo er ekki, þá gjörið svo vel að líta í sýningarglugga vora, að Brautar- holti 20. Columhus hi. Brautarholti 20. Afgreiðslustúlka dugleg og reglusöm, óskast í vefnaðarvöruverzlun. — Upplýsingar um fyrri störf sendist Mbl. fyrir 30. des n. k. merkt: „Framtíðaratvinna — 369“. Klippið hér.................... % 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.