Morgunblaðið - 08.01.1954, Qupperneq 11
Föstudagur 8. janúar 1954
MORGUNBLAÐIÐ
11
Afgreiðslu í sumum
brauðabúðum
ábótavant
Hvenær kemnr gæðn- j
mnt ú ferskum fiski? I
■
■
ÞORGEIRSBOLI, skottur, draug-
ar og allt það hyski var lífseigt
á Islandi. Samt er það nú óðum
að deyja út. Útlit er fyrir, að
þrátt fyrir íburð í klæðnaði, húsa-
kosti og alls konar útvortis snyrt-
ingu, ætli óþrifnaðurinn að verða
lífseigastur.
Svo oft hef ég tekið til máls
1 blöðunum um brauðbúðir í
Reykjavík, að ég næstum fyrir-
verð mig að gera það enn einu
sinni. En ég er að koma úr brauð
búð, sem minnti óþægilega á
þenna. aldagamla subbuhátL
Furðulegt má heita, hvað hús-
mæður í Reykjavík geta umbor-
ið. Þegar stofnuð voru embætti
í bæmim til þess að líta eftir
þrifnaði í verzlunarbúðum og
víðar, var þess vænst að þetta
mundi lagast. Eitthvað hefur lag-
ast, en of lítið.
í sumum mjólkurbúðum, er
selja brauð, má stundum sjá af-
greiðsluborðið þakið af brauð-
trogum, fullum af brauðum og
kökum. Ég hef séð fólk láta tóm-
ar mjólkurflöskur, sem það hef-
ur komið með, niður í brauð-
trogin hjá brauðunum, krakka
káfa í kökur, og svo stendur fólk
yfir þessu, stundum hóstandi.
Þetta samrýmist ekki nútíma-
kröfu siðmenningar. Þessu verð-
ur að kippa í lag, þótt það kosti
aukna fyrirhöfn.
Þá er það öllum kunnugt, að
sama stúlkan, sem verður að
taka við peningum allan dag-
inn, verður einnig að handleika
brauð umbúðalaus. Ég var ný-
lega staddur í góðri brauðsölu.
Þar biðu margir. Afgreiðslustúlk
an var lipur og myndarleg, en
stöðugt varð hún að taka við
peningarusli, samankrympuðum
Og óhreinum seðlum, er hún varð
að slétta með fingrum sínum og
svo auðvitað handleika brauðin
umbúðalaus. Því geta bauðsöl-
urnar ekki látið slá utan um
brauðín strax, þegar þau eru lát-
in í hillurnar eða senda úr brauð-
gerðinni, því að öll brauð fá
kaupendur nú hvort sem er í
umbúðum. Þetta gæti einhver
einn gert snemma dags, og þá
auðvitað verið hreinn um hend-
ur.
Ég tek það enn einu sinni fram,
að ég hef aldrei verið hræddur
við smitun, en þessi óþrifnaður
er ógeðslegur og á að hverfa,
annað sæmir ekki upplýstu þjóð-
félagi.
Rétt áðan horfði ég á afgreiðslu
stúlku í mjólkurbúð, sem auð-
vitað varð að handleika peninga
óspart, afgreiða stúlkukrakka,
sem var að kaupa tvibökur. Af-
greiðslustúlkan gramsaði hvað
eftir annað í tvíbaknatroginu, en
hvað vissu þeir um það, sem áttu
að gæða sér á tvíbökunum.
Ég þarf sjaldan að kaupa brauð
því að þau eru gerð heima, en
þá sjaldan er ég þarf að gera það,”
er það mér raun, en svo er senni-
lega um fleiri, þótt þeir umberi
sóðaskapinn og segi ekki neitt.
En það er of mikil auðsveipni.
Pétur Sigurðsson.
I ----------------------
Sljórnarerindrefear
koma saman
í Berlín í dag
LUNDÚNUM, 6. jan.: — Stjórn-
arerindrekar stórveldanna í
Þýzkalandi koma saman til fund-
ar í fyrramálið til að komast að
samkomulagi um fundarstað fyr-
sr væntanlegan utanríkisráðherra
fund og undirbúa hann að öðru
íeyti. — Fundur stjórnarerind-
rekanna verður haldirm á brezka
hernámssvæðinu í Vestur-Berh'n.
i_ — Reuter
ÞAÐ ER ekkert undarlegt, þótt
það sé orðið áhyggjuefni margra
hvað oft heyrist sagt frá ýmsum
ágöllum í verkun á aðalútflutn-
ingsvöru okkar, fiskinum, þrátt
fyrir það þótt löngu sé vitað
og staðfest af reyndum sérfræð-
ingum í þessum málum, að við
getum haft betra og ferskara
hráefni til þess að vinna úr, en
aðrir keppinautar okkar. Hér er
um að ræða bæði þjóðarhag og
þjóðarsóma, að þessum göllum
verði rutt úr vegi og þessi út-
flutningsverðmæti okkar verði
ekki éinúiigis óaðfinnanleg sam-
anborið við framleiðslu keppi-
nauta okkar, heldur eftirsóttari.
Nú nýlega var þess getið hér
í blafjinu, að.meðal annars héfðu
komið fram allmiklar umkvart-
anir út af ranglega uppgefinni
vigt, sem reyndist svo vera af
því, að notaðar höfðu verið ó-
nothæfar vigtar. Hér er um svo
auðsætt kæruleysi að ræða, að
hvorki framleiðandi né mats-
menn geta komið þar við nokk-
urri afsökun. En það mun nú
verá svo að meginhlutinn af
þeim umkvörtunum, sem komu
frá kaupendunum víðsvegar frá
er endurtekning á sömu mistök-
unum ár eftir ár.
Hitt veit svo almenningur ekki
um, hvort hér eru að verki sömu
framleiðendur og sömu trúnaðar-
menn. En þar sem vitað er að til
eru margir framleiðendur og trún
aðarmenn, sem kappkosta að skila
framleiðslunni vel og vöndu-
lega, og sumir með ágætum, þá
er það all hart fyrir þessa aðila,
að vera settir á listann með
hinum kærulausu auk þess sem
hinir óvandvirku níða niður bæði
álit og verð framleiðslunnar. Þeir
eru því þjóðarböl en þeir vand-
virku þjóðarsómi. Er svo nokk-
uð vit í því að gefa báðum sama
olnbogarúm ár eftir ár á vett-
fangi framleiðslunnar.
Hvað framleiðendum viðkemur
gætu viðkomandi lánastoínamr
orðið hinum óvandvirku þungir
hemlar, ef þeir vildu beita sér
í þessum málum, sem vissulega
virðist liggja beint fyrir, jpar sem
þær jafnhliða tryggja þa betur
það fé er þær hafa lagt bar
fram til framleiðslunnar.
Sumir vilja kenna matsmönn-
unum þessa ágalla, og auðvitað
er það ekki að öllu leyti ástæðu-
laust, sérstaklega þegar um sömu
handvömm er að ræða ár eftir
ár. Þar verður líkg að fara fram
gegnumlýsing og finna hina
seku og leiða þá á réttan veg eða
losa sig við þá. En því má ekki
gleyma, að þótt margt hafi rekið
sig á annars horn hjá fiskimat-
inu, þá er þetta mjög ung stofn-
un, sem enn hefur ekki slitið
barnsskónum, en hefur þó á
þessum fáu árum leyst af hendi
þau verkefni, sem framtíðin mun
eiga eftir að meta betur en þeir
sem notið hafa. Á ég þar við
skipulagningu þess og eftirlit í
sambandi við freðfiskframleiðsl-
una, allt fyrir það þótt komið
hafi fram nokkurir ágallar, sem
deila má um hver ber þar aðal
sökina.
Til þess hefur matseftirlitið
aðallega verið í því fólgið, að
fylgjast sem bezt með því að
fiskurinn-væri óskemmdur, sem
látinn er í umbúðirnar, að fryst-
ing og geymsla ásamt tilfærslum
á honum, skemmdu hann ekki,
og að rétt sé pakkað í umbúð-
irnar og áfellulaust. Þetta allt
er auðvitað mjög nauðsynlegt og
krefst stöðugrar og vandvirkrar
gæzlu.
En gæðamat á ferksum fiski,
sem pakkaður er í umbúðir
hvort heldur er til hraðfrysting-
ar eða annað og ætlað er að
seljast þannig beint til neyt-
endanna, er ennþá ekkert. Hér
er þessi aðal framleiðsla okkar
orðin langt á eftir ýmsum öðr-
um framleiðsluvörum okkar,
bæði á innlendum og erlendum
mafkaði.
Fyrir átta árum vakti ég máls ;
á þessu á fundi hjá Sölumiðstöð Z
Hraðfrystihúsanna, og lagði til ;
að þá þegar yrði unnið að því !
innan samtaka S. H. að slíku ■
gæðamati yrði komið á, ekki sízt !
með tilliti til þess að við vorum ■
þá að vinna þessari vöru marMjl I
að í nýjum viðskiptalöndum.
Því miður var skilningur með- ;
lima S. H. á þessu máli ekki sem >
skyldi og svo mun kannske verða "
hjá fleirum enn um hríð, en
þetta kemur, og því fyrr sem við •*
byrjum á því, þeim mun meira ■
högnumst við.
Þeir vantrúuðu munu segja, að ;
þetta sé óframkvæmanlegt, en !
á það ber ekki að hlusta. Það *
hafa allir afturhaldsseggir sagt !
á öllum timum um flestar þær |
breytingar, sem til bóta eru. Eins ;
og áður er fram tekið eru flestar I
aðrar vörur okkar hér á undan. ;
Tökum nokkur dæmi: saltfiskur, !
skreið, saltsíld, lýsi, fiskimjöl, ;
kjöt og kartöflur. Við skulum Z
hugsa okkur ef við ættum að fá ;
kjötið í sölubúðúnum innpakk- ;
að og þar væri ekki um neitt •
gæðamat að ræða. Maðurinn, ;
sem stendur við hliðina á mér ■'
við söluborðið fær afhentar kjöt-
pakka með kjöti af 12 ára rollu »■
en ég fæ kjöt af 5 mánaða dilk. Z
Þannig er kjöt kjöt — og þorsk- ;
ur þorskur, þótt gæði séu í báð- I
um tilfellum all ólík. ;
Það er að vísu rétt, að til þess Z
að hægt sé að framkvæma gæða- ;
mat á ferskum fiski, verður að Z
velja til þess menn sém hafa ;
handleikið fisk um árabil og ;
þekkja þannig glögg skil á þess- ;
ari vöru. Það er sagt um enska ;
fiskikaupmenn. að þeir þekki Z
hvar fiskurinn er veiddur við ;
ísland, eftir að hann hefur legið »■
í allt að 20 daga í fiskistíu í ís.
Ég efast ekki um að við eigum
marga slíka glögga fiskimenn, ;
sem færir væru að taka þessi I
störf að sér með góðum árangri, ;
en stutt námskeiðskennslurétt- Z
indi koma þar ekki til greina. ;
Þá þarf að taka gæðaprufur ;
af vinnslunni, nokkrum sinnum ;
á hverjum vinnsludegi. Þetta ;
geta verið smábitar, sem þarf að ■
merkja greinilega og hljóta auð- ■
vitað sömu verkun og önnur !
vinnsla hvað hraðfrystingu við- ;
kemur. Fiskiðjuverin sendi svo Z
þessar gæðaprufur viðkomandi ;
söluumboði, sem lætur svo fram- *
kvæma á þessu efnagreiningu.
Þetta ætti að geta orðið góður
stuðningur fyrir söluumboðin *'
viðkomandi kaupendunum jafn- I
hliða sem þetta er sterkt aðhald ;
til þess að iðjuverin láti ekki Z
frá sér annað en góða vöru. Að ;
vísu fylgir þessu töluverður !
kostnaður. En hvað kosta líka ;
ekki hinir síendurteknu vinnslu- !
gallar og það öryggisleysi, er því ■
fylgir. Því er það undravert, ;
að enn skuli ekki hafa verið tek- "
in upp almenn fræðsla fyrir það
fólk, sem vinnur við þessi störf. »■'
Að vísu hafa söluumboðin menn ;
er fara á milli iðjuveranna og !
leiðbeina og hafa störf þessara ;
manna verið geysi þýðingarmik- !
il. Og þótt þeir séu góðir leið- •
beinendur og kunni vel skil á !
þessum málum, þá er það svo að ■
sú stutta viðdvöl er þeir hafa ;
á hverjum stað fer oft mest í •
það að fræða verkstjórann og ;
matsmenn iðjuversins um eitt og !
annað. Það verður svo að ráðast, ;
hvernig þessum formönnum iðju- !
versins tekst að kenna fólkinu.
Hér þarf að notfæra sér tæknina
og taka kvikmyndirnar í þjón- “
ustu framleiðslunnar. !
Það þarf að kvikmynda þá ;
farmleiðslu okkgr og þau iðju- !
ver, sem fullkomnust eru, jafn- ;
hliða sem aflað er kvikmynda !
erlendis frá, sem eru við okkar ■
hæfi og fræðsla er að sjá. Þetta !
á svo að sýna starfsfólki iðjuver- •
anna, ásamt skýringum og öðr- ■
um leiðbeiningum, sem nauðsyn- ”
legar eru. Þetta þarf að verða
Framh. á bls. 12 “
Aðalf undur
Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði
heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu n. k. þriðjudag
12. janúar kl. 8,30 e. h.
DAGSKRÁ FUNDARINS:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál, er fyrir kunna að koma
3. Sameiginleg kaffidrykkja.
4. Félagsvist.
Verðlaun veitt. — Konur, mætið vel og stundvíslega.
STJÓRNIN
Sen.disveinn.
Röskur sendisveinn óskast strax.
Skúlagötu 59
Skrifstofustarf
Stúlka, vön bókfærslu og venjulegum skrifstofu-
störfum, óskast nú þegar. — Enskukunnátta nauð-
synleg. — Tilboð með uppl. um menntun og fyrri
störf ásamt meðmælum, sendist afgr. Mbl., merkt:
„Framtíð — 477“.
Frystivél til sölu
Carbondale 60 þús. kaloriur me»5 spírölum og tilheyrandi.
Upplýsingar gefur
ÁSBJÖRN SIGURJÓNSSON.
c/o afgreiðsla Álafoss,
Þingholtsstræti 2 — Sími 2804
i
Verzlunar- og vinnupláss
100—150 fermetrar til leigu 1. júní í sumar. Stórir og
margir gluggar. Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla —435“
leggist inn á afgr. blaðsins sem fyrst.
ítölsk epli
Fyrirliggjandi.
3. jólj^áó ovi 33 33
i/aran
TOILETPAPPIR
Fyrirliggjandi.
3. i3rynjoíís$on (3 33v
uaran
Morgunblaðið með morgunkafíinu
'4
•i
«1
■I
>4
J ........■■■■.....»■■■■■■■■■■■■■ • )!■■■■■•■•■■■■•■■■■■■■■••■■■•■■■■ ( J UII ■•■■•■•••••■■■■••■■••■■■■ «.1