Morgunblaðið - 09.01.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.01.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 9. janúar 1954 MORGUNBLAÐIÐ 9 Tungli NÆSTI granni jarSarinnar íj geimnum er tunglið. Meðal- [ fjarlægð þess frá jörðu er um 384.000 km, dálitið mislöng,j vegna þess að braut þess er ekki hringur, heldur dálítið ílöng sporbraut. Ljósið sem' fer um 300.000 km vegalengd á hverri sekúndu er um það bil 1.3 sek. að fara frá tungl- inu til jarðarinnar. Til sam- anburðar má geta þess, að ljós ið er dálítið meir en 8 mín. að fara frá sólinni til jarðar, en rúmlega 3!4 ár frá næstu næsti nágranni okkar r er nóttin 336 stundir og næturfrostið allt að 150 gráður , aldir búnir að brjóta heilann um I það, hvað þetta væri, áður en ! þeir komust að niðurstöðu. Sá eða úrkoma. Þetta stöðuga sól- skin hitar yfirborð tunglsins upp, og það svo geysilega að okkur þætti nóg um, ef við værum þar. | er fyrstur sá einstök atriði á Því hitinn er yfir 125°C. Og ekki tekur betra við þegar nóttin langa færist yfir, því vegna þess Hálft tungl. Myndin snýr eins og tunglið sést í stjörnukíki, þ. e. ófugt við það, sem sést með berum augam. Suður er því upp en norður niður. Á suðurhlutanum sést fjöldi af hringfjöllum (gíg um). Dökku flekkirnir eru sléttur (,,höfin“). fastastjörnu. Frá Síríusi er það 12 ár á leiðinni. Tunglið snýr alltaf sömu hlið- inni að jörðinni, en það má sjá á því að skyggðu og ljósu flekk- srnir sem sjást á því eru, héðan séð, alltaf á sama stað. Tunglið fer eina umferð umhverfis jörð- ina á tæpum mánuði, 29 dögum, <og snýst um leið einn hring um sjálft sig. Þess vegna sézt allt- af sama hliðin héðan. Til þess að skýra þetta nánar, mætti hugsa sér, að maður hefði hlut sem í væri bundið band, og sveiflaði honum umhverfis sig. Sá staður hlutarins, sem band- ið væri fest í myndi þá ávallt snúa að manninum. Annar mað- ur, er stæði álengdar, myndi aft- ur á móti sjá hlutinn frá „báðum hliðum“, eftir hendinni sem hann sveiflaðist. Maðurinn sem held- ur í bandið svarar til jarðarinn- ar, hluturinn til tunglsins, en hinn maðurinn er stæði álengdar til sólarinnar. DAGURINN ÞAR ER HÁLFUR MÁNUÐUR Sólin lýsir upp þá hlið tungls- ins er snýr að henni, þá er dag- ur þar, en hin hliðin, er frá henni snýr er í skugga, þá er nótt þar. En vegna þess að tunglið er upp ur.dir mánuð að snúast eina um- ferð um sjálft sig, er sólarhring- urinn þar svona langur. M. ö. o. dagurinn á tunglinu er nærri hálfur mánúður og nóttin jafn löng. Og allan þennan „guðs endilangan dag“ er glaða sól- skin, þvi eins og siðar verður útskýrt er ekkert loftslag á tungl- inu og af þeim sökum engin ský að ekki er neinn lofthjúpur til að halda hitanum, varna örri útgeislun, fellur hitastigið ákaf- lega ört, og kemst niður í —150 C (150 stig niður fyrir frostmark). Þegar nótt er á tunglinu fær það nokkuð endurskin frá jörð- inni, svo jörðin er einskonar tungl tunglsins, þó harðla frá- brugðið því þaðan séð. Fyrst og fremst af því að jörðin er miklu stærri en tunglið eða fjórum sinn um breiðari en það er. SVARTUR HIMINN Einkennilegt þætti okkur að líta út í geyminn frá tunglinu. Himininn er ekki blár þaðan séð, heldur svartur, og stjörnur sjást um hábjartan dag. Þær blika ekki, en eru stöðugir ljósir deplar á svörtum himninum, rétt við skæra sólina, þegar svo ber undir. Að himinninn er svona einkenni legur stafar af því að ekkert loft (gufuhvolf) er á tunglinu. Blái litur himinsins hér hjá okk- ur stafar af því að ljósið brotnar við að fara í gegnum gufuhvolf jarðarjnnar. Blik' stjarnanna hjá okkur stafar af sömu orsökum. Önnur orsök loftleysisins á tungl- inu er sú, að þar heyrist alls ekkert hljóð. Hljóðið er „öldu- hreyfing" í lofti og flyzt því með því. Þar sem ekkert loft er, heyrist ekkert hljóð. „KALINN í TUNGLINU“ Þegar horft er á tunglið héð- an, sjást dökkir flekkir á bjartri skífunni. Ekki þarf ýkja mikið hugmyndaflug til að sjá manns- andlit í tunglinu — karlinn í tunglinu. Menn voru um margar tunglinu greinilegar en hægt er að sjá þau með berum augum, var hinn heimsfrægi ítalski eðlis- fræðingur Galileo. Það var árið 1609 að hann smíðaði sjálfur fyrsta stjörnukíkinn, sem stækk- aði eítthvað tim 30 sinnum. Hann sá strax aS Jjósu partar tungls- skífunnar eru alsettir fjöllum, en Fyrií grein dökku fWfcKirriir <eru flatneskjur. Galileo gerbi á naestu árum kort af því scna vhann æá á tunglinu. Að vísu er k-ort 'petta ófullkom- ið og ónáfcræmt, en er þó fyrsti vísir sS turrglfrseSi nútímans. Hann reyrsöi jáfnvel að mæla hæð sunsra TjaTIaima en bæði voru aðfer@irríar sem hann við- hafði og sv\s ahölörn ófullkomin, svo að 4tkorrr an varð nokkuð langt frá saziTfi. Eftir LH urSti stjörnukíkar Galileos þé TiokkuS algengir víða um lönd ag fasmst tjú skriður á tunglathugaasrÍT. Á næstu 30 árum voru mörg k'Grt gerð, en þau þykja yfirfeitt lííils virði, sakir ónákvæmni, þar tffi bæjarráðs- maður eiim í Uaarzig, Hevelius að nafni, ge-rSi fcart eitt gott árið 1647, HÁLENDIB Á TUNGLINU Landslagseinkenni sem mest ber á á tunglinu eru hálendið (bjartari hlutinn) og dökkar slétturnar. Þær voru snemma nefndar höf og gefin ýms skáld- leg nöfn á latínu, svo sem Mare Serenitatis (haf alvörunnar), Mare Nectaris (haf ódáinsvökv- ans). Það er álitið að Galileo sjálfur hafi ekki verið þeirrar skoðunar, að um höf væri að SKYNDILEGA og óvænt beindist athygli allra að tuRglinu, er frétt barst um það að fjöldi stjörnufr. hefði þar séð brú eina mikla, sem virtist gerð af lifandi verum (Mbl. 23. des. s.l.). — Um aldaraðir hafa menn horft á tunglið, sem á ýmsum stundum hefur gert tilveru sumr« íbúa jarðarinna róm- antíska og un^ðslega. En aldrei hafa menn haldið að þar væru lifandi verur, enda eru þar fyrir þau lífsskil- yrði, sem við myndum ekki getað lifað við. Hér birtist iyrri hluti greinar, er Gunnar Bjarnason hefur tekið saman. — Gunnar er stærð- og eðlisfræði- kennari við Vél- skólann og mikill á- hugamaður um stjörnufræði. í fyrri greininni lýsir hann ýmsum staðháttum á tunglinu, eins og stjörnufræðingar segja að þeir séu. Hin síðari grein hans fjallar um það á hvaða stigi geimflug er nú og möguleika á því, að menn fari í heimsókn til tungls- ins. Gunnar Bjarnason ræða, en flestir stjörnufræðingar þeirra tíma og næstu á eftir álitu að tunglið væri smækkuð útgáfa af jörðinni, með höfum, stöðu- vötnum og sennilegast manna-! byggð. Síðan Galileo beindi fyrstur manna kíki sínum að tunglinu hefur það verið undir stöðugri rannsókn og verið kortlagt mjög nákvæmlega. Nöfnum einstakra fyrirbæra hefur fjölgað sí og æ og eru nú talin yfir 700 nöfn í Fjallgarðar og sléttur á tunglinu. Appenínafjöllin (að neðan) og Kákasusfjöllin (að ofan) ná nærri saman og aðskilja Mare Imbrium (regnhafið) til vinstri og Mare Serenitatis (haf alvörunnar) til hægri. — Stærsti gígurinn er Archimedes. Hann er 80 km í þver- mál og rís aðeins 1200 m. gildi. Enda þótt enginn stjörnu- fræðingur telji lengur að nokk- urt vatn sé á tunglinu er haldið áfram að kalla slétturnar höf og vötn. Sem dæmi má nefna: Maro Frigores (kalda hafið) Maro Imbrium (regnhafið), Maro Crisium (haf þrætu) Mare Nubi- um (haf skýjanna) Lacus Morti (stöðuvatn dauðans) Sinus Iridi- um (regnbogaflói), Alpafjöll, Apenninafjöll, Júrafjöll, Pyta- goras, Anaxagoras, Democritus, Aristarcus, Arkimedes, Tycho, Newton, Darwin, Copernicus, Kepler, Ptolomeus o. s. frv. Eins og fyrr getur er bjartari hluti tunglskífunnar hálendið. Þetta hálendi er alsett hringlaga fjöllum eða gígum eins og þeir eru oftast nefndir. Ekki eru menn. sammála um hvernig þessir gíg- ar eru til orðnir í upphafi en. helztu kenningar um það eru að þetta séu gamlir gosgígar eða ör eftir loftsteina. Gerð þessara fjalla er margvísleg og mætti skipta þeim í marga flokka eftir útliti. Stór hringfjöll slétt í botn- inum, stór hringfjöll með fjalls- tindi inni í miðjum hringnum og smá hringfjöll, sem við myndum kalla gíga. Arkimedes er dæmi um fyrst- nefndu gerðina. Þvermál þessa fjalls er 80 km en hæð umgjarð- arinnar er frekar lítil, eða 4000 fet (um 1300). Arkimedes rís upp af Mare Imbrium (regnhafinu) norðan og vestan (norður= upp, vestur = til vinstri) við Appenn- ínafjöllin. Plato, norðan við sama ,,haf“ er dálítið stærra og hærra. Hringurinn felur í sér fjölda greinilegra tinda, og sléttan inn- an hans er dekkri heldur en al- mennt á tunglfletinum. Á slétt- unni sjást ógreinilega fjöldi smá- díla, en svo ógreinilega að ekki er vitað hvað þap er. Sem dæmi um næst nefndu. fjöllin eru tilnefnd Tycho og Copernicus, sern báðir eru 80— 100 km víðir, en umgjörðin um 12000 fet (um 3900 m) á hæð. í umgjörðinni sjást stallar, en miðijöllin eru frekar þy rping tinda heldur en stakt fjall. TychP er sunnarlega í fjallaþyrpingu og er sá allra hringfjalla tunglsins, sem bezt verður greindum þegar tungl er í fyllingu. Copernicus er ofan við miðju, heldur til vesturs, rétt við Karp- atafjöll Þriðja gerðin hinir eig- inlegu gígar krefjast ekki sér- stakrar skýringar. Fjöldi þeirra sjást á myndunum, sumir líkj- ast stærri frændum sínum 1 smækkaðri mynd, en aðrir eru til að sjá eins og smáholur 1 höfunum (Maria). ELDGOS Ef spurt væri hvort eldgos séu tíður viðburður á tunglinu enn- þá, yrði svar flestra athugenda sennilega nei. Þó vita menn fyr- ir víst um a. m. k. eitt atvik, sem gæti bent til að tunglið sé ekki eins útdautt og margir halda, at- vik, sem olli verulegri breytingu á yfirborði þess. Svo er mál með vexti að í Mare Serenitatis er fjall eitt sem nefnt er Linné, í höfuð á sænsk- um brautryðjenda á sviði grasa- fræði. Svo vel vill til að gígur þessi var mikið skoðaður af áreið- anlegustu stjörnufræðingum á ofanverðri öldinni, sem leið. Linné var þannig lýst að „hann sé annar athyglisverðasti gígur sléttunnar .... hann er 6 mílur (9.6 km) í þvermál, er mjög djúp- ur og sýnilegur við öll ljósaskil- yrði“. Annar athugandi ritar um sama mund: „Dýpt þessa gígs hlýtur að vera talsverð, því ég hefi greint innanskugga við 30* sólarhæð. Ég hefi aldrei' séð mið- fjall í gígnurn". Báðir þessir athugendur merktu Linhé á kort sín Og not- Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.