Morgunblaðið - 21.04.1954, Qupperneq 3
Miðvikudagur 21. apríl 1954
MORGUNBLAÐIÐ
S
íbúðir til sölu
5 herb. nýtízku hæð í Hlíða-
hverfi. Sérinngangur og
sérmiðstöð.
3ja herb hæð ásamt 14 kjall-
ara og V2 risi, við Ásvalla-
götu.
Einbýlishús ásamt bílskúr,
við Miklubraut.
4ra herb. nýleg hæð í stein-
húsi við Hverfisgötu.
Steinhús í Vogahverfi, hæð
og ris, með tveimur íbúð-
um. Útborgun alls 125
þús. kr.
Fokhelt hús, hæð og ris, á
góðum stað í Kópavogi.
5 herb. rúmgóð hæð við
Nökkvavog.
4 hcrb. hæð í timburhúsi.
Sérinngangur. Útborgun
60 þús. kr.
5 hcrb. hæð í timburhúsi í
Vesturbænum. Sérhita-
veita. Lág útborgun.
2ja lierb. kjallaraíbúð við
Laugateig.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSON.4R,
Austurstræti 9. Sími 4400.
TIL SÖLIJ
4ra herb. íbúS á hitaveitu-
svæðinu. Laus til íbúðar
14. maí.
Einhýlishús í Kópavogi.
2ja og 3ja herbergja íbúðir
í bænum.
4ra tonna bifreið. Skipti á
jeppa eða minni bifreið
koma til greina.
Bátur, 4ra manna far.
Jörð í Hnappadalssýslu.
Tækifærisverð.
Sala & Samningur
Sölvhólsgötu 14. Sími 6916.
Viðtalstími kl. 5—7 daglega
Dömur, athugið
Fyrst um sinn tökum við
kápu- og dragtasaum úr til-
lögðum efnum.
Andersen & Sólbergs.
Laugavegi 118, 3. hæð.
Sími 7413.
tTl sölij
Bátamótorar
Landmótorar.
Dieselrafstöðvar.
Bensínrafstöðvar.
Vélamarkaðurinn h/f.
Sími 82877.
Rafkveikjur
Rafkvcikjuvaraliliiiir
Kafalar - Rafmóiorar
Vélamarkaðurinn h/f.
Sími 82877.
Cyliudeir-
fóðrimgar
Stimplar
Stimpilhringir.
Vélamarkaðurinn h/f.
Sími 82877.
Sniðkennsla
Síðasta kvöldnámskeið að
þessu sinni hefst föstudag-
inn 23. apríl (3ja vikna
námskeið).
Sigrún A. Sigurðardóttir,
Grettisgötu 6. Sími 82178.
Herraskyrtur
hálsbindi, treflar, sokkar,
seðlaveski og budduveski,
lyklaveski.
Vesturgötu 4,
Gamlir málmar
kcyptir, þó ekki járn.
Málmsteypa
Ámunda Sigurðssonar,
Skipholti 23. — Sími 6812.
JEPPAAtfÉL
nýfræst og standsett til sölu.
Vélin er til sýnis á mótor-
verkstæði K. Á., Selfossi. —
Ennfremur ýmislegt annað í
jeppa. Uppl. hjá Matthíasi
Ingibergssyni apótekara,
Selfossi.
Bifreið&tskipíti
6 manna bifreið, árgangur
’40—’42, óskast í skiptum
fyrir Ford jr. ’46 í góðu
standi. Nánari uppl. í síma
7583.
Bifreið
Til sölu 2ja og V2 tonns
Fordson vörubíll með vél-
sturtum. Verð 11 þúsund
krónur.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. Sími 82032.
Búðarkerð
til sýnis og sölu í verzlun-
inni Tízkuskemmunni,
Laugavegi 34 A,
milli 5 og 6.
Tvær systur óska eftir
1 herb. og eldhúsi
Mikil húshjálp. Tilboð send-
ist á afgreiðslu blaðsins
fyrir n. k. laugardag, merkt:
„Tvær systur — 502“.
Bandsög og blokk-
þvingur ós'kast
Upplýsingar í síma 5319
kl. 7—9 í kvöld.
Golf£reyjur
Inni- og úliföt barna.
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Sumarbústaður
óskast til kaups eða leigu í
nágrenni Reykjavíkur, helzt
Selási eða Vatnsendalandi.
Tilboð, er greini stærð og
verð, sendist afgr. blaðsins
fyrir föstudagskvöld, merkt
„Fljótt — 418“.
Sníða- og sauma-
námákeið
eru að hefjast. Dag- og
kvöldtímar. Uppl. í síma
81452 eða Mjölnisholti 6.
Sigríður Sigurðardóttir.
Til sölu:
Hús og íbúðir
Nýtízku 4ra herbergja íbúð-
ar hæð, 130 ferm., efri
hæð, í Laugarneshverfi.
3ja herbergja risíbúð í sama
húsi fæst keypt með, ef
óskað er. Sameiginlegur
ytri inngangur og hiti er
fyrir hæðina og rishæðina.
Sleinhús i miðbænum með
, 3ja og 2ja herbergja í-
búðum. Eignarlóð.
Járnvarið timburhús í Mið-
bænum með 3ja og 4ra
herbergja ibúðum. Eign-
arlóð.
Einbýlishús við Bræðraborg-
arstíg, Njálsgötu, Grettis-
götu, Sogaveg/ Suður-
landsbraut og víðar.
Nýtízku 4ra, 5 og 6 herb.
ibúðarhæðir.
3ja, 4ra og 5 herbergja ris-
íbúðir á hitaveitusvæði og
víðar.
Húseign i smáibúðahverfinu.
Fokheldar hæðir. 4ra Og 5
herb., með miðstöðvar-
lögnum í austur- og vest-
urbænum.
2ja herbergja ibúðarhæð við
Efstasund og ýmsar fleiri
fasteignir.
Nýja fasfeignasalan
Rankastræti 7. - Sími 1518.
Ég get ekki gelt
ykkur brúna, sem
menn þykjast sjá í
tunglinu, en ef til
vill get ég útveg-
að ykkur:
14 hús við Úthlíð
Einbýlishús við Vatnsstíg
íbúðarliæð við Dvngjuveg
Einbýlishús við Langholtsveg
4 lierb. hæð við Snekkjuvog
Einhýlishús við Suðurlands-
braut.
Stórt hús við Frakkastig
Tvíbýlishús við Sogaveg
5 herb. hæð við Sogaveg
Einbýlishús við Elliðaár
Margt fl. hef ég til sölu,
girnilegt til eignar og íbúð-
ar. — Lögfræðisamningana
haldgóðu geri ég fyrir lítinn
pening. — Pétur Jakobsson,
löggiltur fasteignasali
Kárastíg 12. — Sími 4492.
Til sölu
r
Ibúðarbraggi
á góðum stað í bænum, sem
er 3 herbergi, eldhús, og
sturtubað. Miðstöðvarhitun.
Uppl. kl. 6—7 e. h.
Jón Magnússon,
Stýrimannastíg 9. Sími 5385
iVtatroBðslu-
ikonu
og eina herbergjastúlku
vantar á
HÓTEL SKJALDBREIÐ
Nýtl danskl
Sófjaborð
til sölu.
Óviðjafnanleg Sumargjöf.
Uppl. Bollagötu 8.
(austurdyr).
Stuttjakkar fyrir telpur Og
fullorðna.
TIL SOLU
100 ferm. íbúð, 3 herbergi
og eldhús, á Seltjarnar-
nesi.
3ja herb. íbúð í Vesturbæn-
um. Hitaveita.
Tvær mjög góðar
4ra herb. íbúðir á Seltjarn-
arnesi.
5 herb. íbúð í Vogunum.
Hús við Kársnessbraut.
V Hús við Nýbýlaveg.
Nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir í Kópavogi.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
fasteigna- og verðbréfasala,
Tjarnargötu 3. Sími 82960.
Eignarlóð
til sölu
Til sölu er lóð við Flóka-
götu (móti Klambratúni), ef
viðunandi tilboð fæst.
Lóðin er 720 ferm. að stærð.
Hitaveita i götunni.
Tilboð sendist Morgunblað-
inu fyrir föstudagskvöld,
23. þ. m., auðkennt: „Móti
sól — 419“.
Keffavik
Til leigu 2 herbergi og eld-
hús 15. maí n. k. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 25. þ. m.,
merkt: „Kári — 420“.
Hjólbarðar
710X15
475X16
600X16
650X16
750X16
700X17
750X17
750X20
825X20
1125X20
GÍSLI JÓNSSON & GO.
vélaverzlun,
Ægisgötu 10. Sími 82868.
Islenzkur starfsmaður á
Keflavíkurflugvelli
óskar eftir
ÍBÚÐ
Ymis hlunnindi koma til
greina. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir sunnud., merkt:
„Góð umgengni — 421“.
TIL LEIGI)
í Herskólakampi geymslu-
braggi með steyptu gólfi og
innkeyrslu fyrir bifreið. —
Uppl. í síma 6771 kl. 7—-8
í kvöld og annað kvöld.
*
I fjarveru
minni til 1. júní gegnir herra
læknir Kristinn Björnsson
læknisstörfum mínum.
Reykjavík, 20. apríl 1954.
Gunnar J. Cortes.
læknir.
Falleg
Burstasetí
Tilvalin fermingargjöf.
UerzL UnqiLjaryar Jjolimom
Lækjargötu 4.
Kjólaefni
Kjólublóm, saumlausir
nælonsokkar.
ALFAFELl
Sími 9430.
Keflavík:
Sumargjaifir
fyrir börnin og þá fullorðnu.
SLÁFELL
Símar 61 og 85.
S(tofa til leigu
nálægt miðbænum fyrir ein-
hleypa, reglusama stúlku,
sem vinnur úti. Afnot af
eldhúsi geta fylgt. Tilboð
sendist Mbl., merkt „1954
— 422“.
Tapazt hefur
UNGUR KÖTTUR
skjóttur að lit, svartur, grá-
gulur og hvítur. Þeir, sem
kynnu að hafa orðið hans
varir, eru vinsamlegast
. beðnir að láta vita á Hofteig
26 eða í síma 1433.
*
Ibúð óskast
tvö herbergi og eldhús. —
Fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. Tvennt í
heimili. Tilboð, merkt: „Sjó-
maður 423“, sendist Mbl.
fyrir helgi.
STIJLKA
óskar eftir litlu herbergi,
helzt með eldunarplássi. Til-
boð, merkt: „Húsnæði —
425“, sendist afgr. Mbl. fyr-
ir laugardagskvöld.
Axminster
gólítóppri
til sölu ódýrt. Stærð
2,25X2,70 m. —
Upplýsingar í síma 1108.
Perlon-sokkar
Enskir og amerískir nælon-
sokkar, silkisokkar, ísgarns-
sokkar, uppháir barnasokk-
ar, hvítir sportsokkar.
U N N U R ,
Grettisgötu 64.
Gólfteppi
Þeim peningum, sem þér
verjið til þess að kaxtpa
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum' yður Axmin-
ster A1 gólfteppi, einlit og
símunstruð.
Talið við oss, áður en þár
festið kaup annars staðar.
VERZL. AXMINSTER
Sími 82880. Laugav. 45 B
(inng. frá Frakkastíg).