Morgunblaðið - 21.04.1954, Page 10
Hátíðisdagur barnanna
Sumardctgurinn fyrsti
Við höfum fengið mikið úrval af ýmsum hlutum, sem tilvalið er
að gleðja börnin með á hátíðisdegi þeirra.
Vinsamlegast lítið í glugga okkar
Um leið og við óskum viðskiptavinum vorum gleðilegs sumars
með beztu árnaðaróskum, þökkum við viðskiptin á vetrinum.
Stúdentafélag Reykjavíkur
heldur
SUMARFACNAÐ
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 e. h.
Dagskrá:
1) Ræða: Halldór Halldórsson, dósent.
2) Söngur: Dr. Sigurður Þórarinsson.
3) Nýr gamanþáttur, Gestur Þorgrímsson.
4) Dansað til klukkan 2.
• Við óskum að fá leigt
geymslupláss
sem næst miðbænum, að stærð 80 til 100 fermetra.
Heildverzlun
Arna Jónssonar h.f.
Aðalstræti 7, símar 5524 og 5805.
Átthagafélag
Strandamanna
heldur aðalfund í Tjarnarcafé
föstudaginn 23 apríl kl. 8,30 síðd.
stundvíslega.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Dansað að loknum fundi. — Félagar sýni skírteini.
Stjórnin.
LV7/
TIL SÖLU
Einbýlishús við Efstasund,
2 herbergi og eldhús.
3ja herb. íbúð.
Gunnlaugur Þórðarson hdl.
Aðalstræti 9 B.
Sími 6410 kl. 10—12.
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. apríl 1954
IÐMTURSKEMMTIIN í AUSTURBÆJARBÍO í KVOLD KL. 11,30
irt ú rs lit d ægurlagakeppninnar —
Höfundarnir viðsfaddir — Verðlaun afhent — Lög þeirra Beihin um leið
Sflangaveiðifélag
SVFR Reykjavíkur
heldur skemmtifund fyrir félagsmenn og gesti þeirra,
föstudaginn 23. þ. m. í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar,
Laugaveg 162.
SKEMMTIATRIÐI:
Verðlaunaafhending
Raffidrykkja
Kvikmyndasýning o. fl.
Dans til klukkan 1.
Fundurinn hefst kl. 8,30. — Aðgöngumiðar við inngang-
irm, kosta kr. 25,00 fyrir manninn, kaffið innifalið.
STJÓRNIN
Báftar
12 og 15 tonna bátar
til sölu.
Gunnlaugur Þórðarson hdl.
Aðalstræti 9 B.
Sími 6410 kl. 10—12.
9 manua hljómsveit undir stjórn Carls Billieh,
• — Smárakvartettinn — og fimm einsöngvarar,
ADDA ÖRNÓLFSDÓTTIR —, INGIBJÖRG ÞORBERGS — SIGURVEIC
HJALTESTEÐ — ALFREÐ CLAUSEN og SIGURÐUR ÓLAFSSON
leika og syngja lögin.
★
Atkvæðagreiðsla meðal samkomugesta um vinsælasta lag ársins.
★
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá klukkan 2. — Sími 1384.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8 e. h.
Stjórnin.
MUll
Lokafundur starfsársins
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu föstudagskvöld 23.
apríl kl. 8,45. — Húsinu lokað samtímis.
Skemmtiatriði:
1. Erindi: dr. Jóhannes Nordal
2. Upplestur: Einar Pálsson, leikari.
3. Einsöngur: Magnús Jónsson.
4. Dans til kl. 1. e. m.
5. Danskeppni.
Gestakort afhent í skrifstofu Hilmars Foss, Hafnar-
stræti 11 (sími 4824).
Stjórn Anglia
Á komandi sumri er í ráði að leigja út frystihólf á
góðum stað við höfnina. Tryggið yður geymsluhólf fyrir
næstu sláturtíð.
Pöntunum veitt móttaka næstu daga á afgreiðslu blaðs-
ins merkt: „H.F. Frystihólf“ —414, og í síma 2288 og
80177 frá kl. 1—6 e. m.
Sveiftapláss
óskast fyrir duglegan dreng
sem verður 10 ára í haust.
Tilboð, merkt: „Sveit —
210“, leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir föstudag.
Vönduð
STIJLKA
óskast í vist á lítið heimili
I mánaðartíma. Upplýsing-
ar á Hávallagötu 9.
') . í. i i