Morgunblaðið - 19.08.1954, Qupperneq 3
•Fimmtudagur 19. ágúst 1954
MOROVNBLÁÐIÐ
s !
GRASTOG
allir sverleikar.
IVIANILLA
allir sverleikar.
Dragnótatóg, 2 Vt".
Netabelgir, nr. 0 og 00.
nýkominn.
„GEYSIR*4 H.f.
Veiðarf æradeildin.
KEFLAVÍK
Vel með farinn stofuskápur
og stór undirsæng til sölu
að Framnesvegi 18. Sími
465.
Urtg kona
vön allri hússtjórn, óskar
eftir ráðskonustöðu. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 25. þ. m.,
merkt: „Hússtjórn — 467“.
Hópferðia*
Höfum ávallt til leigu allar
stærðir hópferðabifreiða 1
lengri og skemmri ferðir.
Sími 81716 og 81307.
Kjartan og Ingimar.
VerSbréfakaup og sala.
♦ Peningalán. ♦
Eignaumsýsla.
Eáðgefandi um fjármál.
Kaupi góð vörupartí.
Uppl. kl. 6—7 e. h.
Jón Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 5385
VEIÐILEYFi
Lax- og silungsveiði til leigu
í góðri á í Borgarfirði. Sann-
gjörn leiga. Uppl. í síma
80186 kl. 1—8 daglega.
Notið
McCall-snið
við saumana
og þér eruð
örugg.
ÍBUÐ
Óska eftir 1—2 herbergjum
og eldhúsi. Uppl. i síma
80179 frá kl. 3—5 í dag.
KEFLAVÍK
íbúSarhús til sölu. — Góðil’
greiðsluskilmálar. — Upp-
lýsingar á Vallargötu 27.
Fokheldar íbúðir
til sölu.,— Stærð 3ja og
4ra herbergja.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
3ja herbergja íbúð
á hitaveitusvæði
til sölu.
Haraldur GuTimundsson
lögg. fa8teignasali. Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
KOLYNOS
TANNKREM
RAKKREM
Bálstruð
húsgögn
Svefnsóíar
og armstólar
Mikið úrval. Komið og at-
hugið verð og greiðsluskil-
mála hjá okkur áður en þér
festið kaup annars staðar.
Trésmiðjan
Víðir h.f.
Laugavegi 166.
Ung kona
vön heimilishaldi, óskar eft-
ir vinnu frá kl. 1—5. Margt
kemur til greina, t. d. góð
heimavinna. Tilboð sendist
Mbl. fyrir þriðjudag, merkt:
„Áreiðanleg — 468“.
Höskir
MÚRARAR
eða menn vanir múrvinnu,
óskast til aS múra einbylis-
hús; má vera í aukavinnu.
GóS fríðindi. TilboS, merkt:
„AkvæSisvinna — 453“
sendist blaðinu sent fyrst.
TIL LEIGU
Á Keflavíkurflugvelli er til
leigu skrifstofuhúsnæði. —
Upplýsingar veitir Helgi H;
Eiríksson, bankastjóri í Iðri-
aðarbankanum.
3ja herhergja
tbúðir
á hitaveitusvæði í Áustur-
bænum og víðar til sölu.
Lausar 1. okt. n. k.
5 herb. risíbúð við Sólvalla-
götu til sölu.
5 herb. risíbúS við Flóka-
götu til sölu.
Höfum nokkra kaupendur
að 2ja herb. ibúðum, kjall-
araíbúðum, hæðum og ris-
hæðum. Útborganir frá
kr. 60 þús. til 170 þús.
Nýja fasSeignasalan
Bankastræti 7. - Sími 1518
og kl. 7,30-8,30 e. h. 81546.
Allskonar mdlmar
kej'ptir.
BARNAVAGN
með nælonskermi, danskt
barnarúm (útdregið) Og
barnaferSarúm til sölu. —
Allt lítið notað. - Ránargötu
18. Sími 3282.
Glæsileg
íbúðarhæð
4 stofur, eldhús o. fl., að
flatarmáli 110 ferm., er til
sölu í húsi við Öldugötu. —
Söluverði og greiðsluskilmál-
um stillt í hóf. Laus 1. okt.
n. k. Nánari upplýsingar
gefur Pétur Jakobsson, lög-
giltur fasteignasali, Kára-
stíg 12. Sími 4492.
LítiS Philip’s
úlvarpstæki
til sölu að Ránargötu 7 A,
I. hæð. Uppl. í dag og á
morgun kl. 6—7 e. h.
Nýtt K.K.
hjáfpar-
mólorhjéfi
til sölu á Laugavegi 76. —
Sími 3176 eftir kl. 8 e. h.
1—2 herbergi
til leigu fyrir reglusamt
fólk. Leigist saman eða
hvort um sig. Tilboð sendist
blaðinu fyrir 22. þ. m.,
merkt: „Reglusemi — 454“.
Ágælt
PÍANÓ
til sölu.
Upplýsingar i sima
9153.
Stofa óskast
handa stúlku, sem vinnur
úti. Eldunarpláss - æskilegt.
Getur setið hjá bornum á
kvöldin. Uppl. í síma 5568
eða 80271.
Bezl — Utsala!
Kjólar — hálfvirði,
SlæSur kr. 20,00.
Nælonsokkar kr. 20,00.
Bútar í miklu úrvali.
Vesturgötu 3
TIL SÖLU
4ra herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum.
3ja herb. hæS og eitt her-
bergi í risi í Vesturbæn-
um.
LítiS hús við Suðurlands-
braut.
SumarbústaSir í grennd við
bæinn.
Höíum kaupanda
aS 5 herb. íbúð. Mikil út-
borgun.
Rannveig Þorsteínsdóttir
fasteigna og verðbréfasala,
Tjarnargötu 3. Sími 82960.
STULKA
ó&kast
Matstofa yiusturbæjar
Laugavegi 118.
HERBERGI
Ungur maður óskar eftir
stofu, helzt í austurbænum.
Fyrirframgreiðsla. Upplýs-
ingar í síma 1456.
Óskum eftir 2ja—3ja her-
bergja
ÍBUÐ
Gerið svo vel að hringja í
síma 6660.
TIL SÖLU
ca. 100 ferm. hæð, tvær 2ja
herbergja risíbúðir og smá-
verzlunar- eða iðnaðarpláss
í kjallara í húsi við Baróns-
stig, nálægt. Laugavegi. —
Skipti geta komið til greina.
Uppl. i síma 5795 eftir kl. 5.
í fjarveru minni
frá 19.—26. þ. m. gegnir hr.
læknir Skúli Thoroddsen
sjúkrasamlagsstörfum mín-
um.
Óskar Þ. Þórðarson.
Ung stúlka
óskar eftir einhverri heima-
vinnu. Margt kemur til
greina. Tilboð sendist blað-
inu fyrir laugardag, merkt:
„Heimavinna — 456“.
Bifreiðarstjóri
Vanur meiraprófsbílstjóri
óskar eftir atvinnu við akst
ur eða önnur störf. Vanur
útkeyrslu á vörum. Tilboð
merkt „Reglumaður — 458“
sendist blaðinu fyrir föstu-
dagskvöld.
Telpuregnkápur
allar stærðir.
\Jerzt Jhtyibftiryar ^ohnóoa,
Lækjargötu 4.
C r epe-nælonsokkar
kvenna.
Enskt nllargarn.
ÁLFAFEU
Sími 9430.
KEFLAVIK
Vinnubuxur úr nælon-nankin
Vinnuskyrtur
Sjósokkar
Vinnuvettlingar.
SLÁFELI
Símar 61 og 85.
Sntábamaskóls
minn, Heiðargerði 98, hefst
15. sept. n. k. Aldur 5 og 6
ára. Uppl. í sima 82886.
Ása Jónsdóttir,
uppeldisfræðingur.
BIFREIO
til sölu, Renault sendiferða-
bíll, model ’46, með stöðv-
arplássi. Uppl. í síma 1395
kl. 5—7 e. h.
Munið’
blóma- og
grænmetis-
markaðinn
við Skátaheimilið. —
Sími 6295.
HERBERGI
óskast
sem næst miðbænum. Má
vera í kjallara. Tilboð,
merkt: „Rólegur — 457“,
sendist afgr. Mbl. sem fyrst.
Sendiferðabifreið
Renault sendiferðabifreið,
model ’46, stærri gerðin, til
sölu og sýnis í dag. Stöðv-
arleyfi fylgir.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. Sími 82032.
Nýlegt
eldhúsborð
með innbyggðu straubretti
og 4 stólar til sölu. Upp-
lýsingar í síma 6430.
Gólfteppi
Þeim peningum, *em þér
verjið til þess *8 kaupa
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axmin-
tter A 1 gólfteppi, einlit Og
símunstruð.
Talið við oss, áður en þér
festið kaup annars staðar.
VERZL. AXMINSTER
Simi 82880. Laugavegi 45 B.
(inng. frá Frakkaatíg).