Morgunblaðið - 19.08.1954, Síða 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 19. ágúst 1954
ALLT Á SAMA STAÐ
Einkaumboð fyiir hinum þekktu GMC vörubifreiðum og sendi-
ferðabifreiðum. — Margar gerðir:
% tonn, % tonn, 1 tonn, 3 ¥2 tonn, 4% tonn, 10 og 12 tonn.
Skrifstofa vor veitir fúslega allar nánari upplýsingar.
Stærri gerðirnar af GMC vörubílunum fást bæði með D i e s e 1
og b e n z í n vél.
H.F. EGILL VILHJALMSSON
LAUGAVEG 118 - SÍMI 81812
- i
iTTrmilllMIIMIMIIMimilllllllMIIIIIIIMII.IMIIMMMUlWÍn
Einbýlishús |
á hitaveitusvæðinu óskast til kaups í haust eða ;
n. k. vor. Þeir, sem hafa slíka sölu í huga, tali við 5
undirritaðan.
EINAR ÁSMUNDSSON
hæstaréttarlögmaður.
Hafnarstræti 5, sími 5407.
UIVflBIJÐAPAPPIR
rúllur 40 og 57 cm.
ÞUNIUUR
hvitur pappír 40 cm. rúllur
VERÐIÐ MJÖG HAGSTÆTT
SIVflJÖRPAPPÍR
tvær stærðir í örkum.
PAPPBRSPOKAR
eins og þriggja kíló.
d^ert ~J‘\riá tjcínáóon &> CJo. L.fl.
■ ■I
■
■
i
Eidhússtélar
með bökum úr brenni. — Sérlega sterkir og vand-
aðir. — Stólarnir eru einnig hentugir í veit-
ingastofur.
Bólsturgerðin
I. JÓNSSON H.F.
Brautarliolti 22 — Sími 80388.
Vér bféðum áveEÍll |sc&@ bezla!
Útsölustaður á Vital þvottavélinni er:
Lampinn, Laugaveg 63. Sími 81066.
Ilöfum fengið hið ódýra og hentuga
„Vital" hljóðbylgjutæki.
„Vitalu þvottavélin sparar yður
tíma, rúm og peninga.
Komið og skoðið „Vital“ tækið.
Bóðshona
Myndarlega og góða ráðskonu á aldrinum 25—40 ára
vantar á mjög gott heimili, þar sem öll þægindi eru fyrir
hendi, þrennt í heimili.
Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nafn sitt og heimilis-
fang og aðrar upplýsingar til afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 24. þessa mánaðar. — Merkt: Ráðskona —455.
fhúð óskasf
Eldri kona, einhleyp, óskar
eftir Stofu og eldhúsi eða
tveimur samliggjandi her-
bergjum nú þegar eða 1.
september, í Miðbænum. —
Upplýsingar í síma 2502
frá kl. 6—8 í kvöld.
IVflatsvein og háseta
vantar strax á reknetjabát frá Hafnarfirði.
Uppl. í síma 9165.
Jón CvíslasoBi
ÍTALÍA - SPÁNN
M.s. „TUNGUFOSS11 fermir vörur til íslands í
Genova og á Spáni 15.—20. september.
Flutningur óskast tilkynntur aðalskrifstofu vorri
fyrir 24. ágúst.
H.F. Eimskipafélag íslands.
Hfesslngarheimiii
Ifiíðardalsskóta
Bað- og nuddlækningastofan verður aðeins opin
til 1, september.
Gerið því pöntun yðar strax. — Sími um Hveragerði.