Morgunblaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 4. janúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 Ibúðir fiS sölu Nýtízku 5 herb. hæðir til sölu á hitaveitusvæðinu. 3ja herb. kjallaraíbúð, með sérinngangi og sérhita- lögn, í steinhúsi á hita- veitusvæðinu. Ibúðin er laus til afnota nú þegar. 2ja herb. kjallaraíbúð við Efstasund. Laus til íbúð- ar innan skamms. 3ja herb. hæð í steinhúsi á hitaveitusvæðinu í Vestur- bænum. 5 herb. fokheld hæð í stein- húsi. 3ja herb. fokheldur kjallari í sama húsi. 2ja herb. hæð í steinhúsi á hitaveitusvæðinu í Vestur- bænum. Mál f lutningsskrif stof a VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstræti 9. - Sími 4400. Skriftarnámskeið hefst föstudaginn 14. janúar. Ragnhildur Ásgeirsdótlir. Sími 2907. Þýzkukennsla er byrjuð. Edith Daudistel, Laugavegi 55. - Sími 81890 milli kl. 6 og 8. Leigið yður bíl og akið sjálfir. Höfum til leigu í lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra og 6 manna. — „Station“-bi f reiSar. JeppahifreiSar. „CarioI“-bifreiSar með drifi á öllum hjólum. SendiferSa- bifreiSar. BÍLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Konur — Atvinna Barngóð kona óskast til að sjá um lítið heimili 5—6 tíma á dag (fyrri part annan daginn, seinni part hinn), þar sem húsmóðirin vinnur úti. Heimilisfólk er hjón með 6 mánaða barn. Engir þvottar. Hentugt fyrir konu, sem hefði einhverja heima- vinnu hinn tíma dagsins. Getum ekki látið í té her- bergi. Kaup kr. 800,00 á mánuði og hálft fæði. Tilboð merkt: „Vesturbær — 374“, sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld. HERBERGI óskast Lítið herbergi óskast. Helzt í austurbænum. — Upplýsing- ar í síma 5522 í vinnutíma. Vörubilstjóri óskar að komast í vinnu- skipti viS málara. Upplýs- ingar í síma 6069 að dég- inum til. Stúlka óskast til heimilisstarfa hálfan eða allan daginn. Hátt kaup og sérherbergi. Upplýsingar í síma 4220 eða 82019. Enskukennsla Einkatímar. Kennsla er byrjuð aftur. Oddný E. Sen, Miklubraut 40. - Sími 5687. Spartið tímann Notið símann Sendum heim: N ýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Húsakaup Hef kaupendur að 2, 3, 4 og 5 herbergja íbúðum. Miklar útborganir. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Gudmundsson, lögg. fa8teignasali. Hafn. 15 Simar 5115 og 5ílí. heima Ég sé vel með þessua gler- augum, þau eru kevpt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr. —- öll læknarecept afgreidd. 5 3 g 1 jjj (xSuhrn UNOAfíGOTU2SSIMI3743; UIMGLINGA vantar til aSi bera blatfið til kaupenda vi'ð LAVGATEIG HLÍÐARVEG Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1600. TIL SÖLU: Hús og íbúðir VandaS steinhús, um 120 fer- metra, kjallari, 2 hæðir og rishæð, ásamt bílskúr, á hitaveitusvæði. Tilvalið fyrir 3 fjölskyldur. Allt laust næstu daga. Ný, glæsileg íbúðarhæS, 130 ferm., 5 herbergi, eldhús, bað og hall, með sérinn- gangi og meðfylgjandi bíl- skúr. Nýtízku 4 og 5 herb. íbúð- arhæSir. 4 herb. íbúSarhæS, ásamt 2 herbergjum í rishæð, í Höfðahverfi. 3 herb. íbúðarhæSir og kjallarar. Fokhelt steinhús, 130 ferm. hæð og rishæð, í Voga- hverfi. Geta orðið tvær 5 herbergja íbúðir. Fokheld efri hæS, 127 ferm., með miðstöðvarlögn, í Hlíðahverfi. Fokheldir kjallarar í Hlíða- hverfi. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Samkvæmiskjólar samkvæmiskjólaefni. BEZT Vesturgötu 3 Tek aftur á móti sjúklingum Halldór Hansen. Herraskyrtur Mikið úrval. \Jerzt Jlnyibfa./'qar JJohnóon HERBERGI Stúlka getur fengið leigt herbergi. Upplýsingar í síma 7317. Vélritunarstúlka vön og reglusöm, óskast á opinbera skrifstofu 15—20 klst. á viku. Upplýsingar gefur Ráðningarstofa Reykj avíkurbæj ar. Ungur og reglusmaur maSur óskar eftir ATVINNU Margt kemur til greina. j Hefur bílpróf. Tilboð óskast j send til Morgunblaðsins fyr- I ir laugardag, merkt: „Fram- TIL LEIGU nú þegar gott forstofuher- bergi í austurbænum, til 1. okt. n. k. eða skemur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 6. þ. m., merkt: „Herbergi — 371“. Hafnarfjörður HEF TIL SÖLU: 80 ferm. húsgrunn á ágæt- um stað efst við Öldugötu. Timbur og hústeikning getur fylgt. Fokhelt hús í Kinnahverfi með íbúðarrisi. Árni Gunnlaugsson lögfr. Austurgötu 10. Hafnarfirði. Sími 9764. ÍBIJÐ Ung hjón, barnlaus, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Góð umgengni. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: j „376“. GLEÐILEGT NÝÁR! GóSir Reykvíkingar! Og aSrir landsmenn! Nú er liækkandi sól í hring- rás ársins og frjósamar kom- andi tíSir. Ég hef þann boSskap aS flytja úr heimi fasteignasölunnar, aS til sölu er: Einhýlishús við Grandaveg, Framnesveg, Sogaveg, Hóf- gerði, Þinghólsbraut, Nönnu götu og Skipasund. Þriggja hæSa hús við Mið- stræti, sem er jafn vel lag- að fyrir íbúðir, lækninga- stofur, iðnað eða verzlun. Konungleg höll við Flóka- götu á hitasvæðinu. VíSIendar höfSingjaíbúSir við Flókagötu, Skaftahlíð og víðar. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Sogaveg; einnig tvílyft hús. RisibúS við Skúlagötu, Langholtsveg, Hjallaveg og víðar. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Eskihlið, á Seltjarnarnesi og víðar. Sögufrægar bújarðir í Bisk- upstungum, á Rangárvöll- um og í Helgafellssveit. Þar eru lönd full af orku jarðar og sólar. Margt fleira hef ég til sölu, sem ekki verður talið í stuttri auglýsingu. Ég geri lögfræðisamning- ana, sem hingað til hafa verið taldir góð haldreipi. Ég tek að mér að hagræða framtölum til skattstofunn- ar, þannig, að gjaldendur fái réttláta skatta. Meira segi ég ekki að þessu sinni, því ég er lítið fyrir ónytju mælgi, en læt verkin mín tala ósvikna íslenzku. Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. STULKA óskast í vist. Jóhanna Friðriksdóuir, Hólatorgi 6. Gleðilegt ár Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu! Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. VERÐBRÉFAKAUP OG SALA ♦ Peningalán + Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjálmál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNÚSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. Ung hjón óska eftir l—2ja herb. íbúð Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Barnlaus — 381“. Af sérstökum ástæSum er JÖRÐ TIL SÖLU með tækifærisverði. Jörðin er á sérstaklega fallegum stað norðanlands. Mikil úti- gangsjörð; ræktunarskilyrði mjög góð. Hrognkelsaveiði ein sú bezta í allri sýslunni, ennfremur silungsveiði og 10 mínútna ferð á mjög feng- sæl fiskimið. Trjáreki er ágætur. Jörðin er í vega- sambandi og skammt til næsta þorps, þar sem er ágæt verzlun. Ennfremur er í áðurnefndu þorpi til sölu 3 herbergja íbúð á hæð í nýju steinhúsi, ásamt úti- húsum, fjósi, hlöðu, geymsl- um, smíðahúsi, beitingaskúr, vélbáti og útveg. Á það skal sérstaklega bent, að jörðina má nytja til fulls með bú- setu í þorpinu. Skipti á íbúð í Reykjavík gætu komið til greina. Tilboð, merkt: „E. 23. — 368“, sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m. Bílar til sölu Dodge 1950 Plymouth 1948 Hudson 1948 De Soto 1947 Plymouth 1946 Chevrolet 1947 Nosli 1947 Mercury 1947 Crysler 1942 með stöðv- arplássi og fleiri 6 manna bílar. Seoda 1954 Scoda 1952 Hillman 1951 Austin 1947 Lanchester 1947 Citroen 1946 Ford Prefect 1946 Wolsley 1946 Renault 1946 Einnig jeppar, sendibilar Og vörubílar. BIFREIÐASAL.4 HRF.IÐARS JÓNSSONAR MiSstræti 3 A. Simi 5187. FRÍMERKI íslenzk, keypt hæsta verði. Ný verðskrá ókeypis. J. S. Kvaran, Oberst Kochs Allé 29, Kastrup Köbenhavn. — Stærsta sérverzlun með ís- lenzk frímerki. Miðstöðvarofnar Hreinsum miSstöSvarofna. Fljót og vönduð vinna. OFNAHREINSUNIN Sími 6060. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.