Morgunblaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 4. janúar 1955
MORGVNBLÁBÍ9
n
Opna í dag
lækningastofu í Holtsapóteki.
Viðtalstími frá kl. 6,30—7,30, nema á laugardögum
frá klukkan 2—3.
Sími á lækningastofunni 81246 og heima 3423.
Árni Guðmundsson.
Við hina stórkostlegu verðlækkun
RENAULT
Bækkaði útsöluverð
4ra manna bifreiðarinnar 4 CV úr 45 þús. kr. í 36.500 kr.
6 manna bifreiðarinnar Frégate úr 83 þús. kr. í 64.600 kr.
Margra ára reynsla hér á landi hefir sannað endingu
RENAULT-bifreiðanna og hæfni þeirra við íslenzka
staðhætti.
Leitið yður nánari upplýsinga um nýjustu gerðir þess-
ara bifreiða.
COLUMBUS H.F.
BRAUTARHOLTI 20
SÍMAR 6460 og 6660.
fmmm
■■■■■■■■■■•••
■■■■■■■■■■■■■■■
Tökum að okkur algengar
VIÐOERÐIR QG RETTINGAR
á öllum gerðum
w
*■'
í
:
f
■
1
l
Fyrsta flokks fagmenn. — Vöndiið vinna.
Columbus h!.f.
BRAUTARHOLTI 20 — SÍMAR 6460 og 6660.
Tilkynning
frá Sogsvirkjuninni
Tilboða er hérmeð leitað í hverfla, rafala og rafbúnað
í aflstöðina við Efra-Sog.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Sogsvirkjunarinnar,
Tjarnargötu 12. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna þeim öllum.
Tilboðsfrestur til 1. marz 1955.
Steingrímur Jónsson.
Bréfritari
■
■
Stúlka, sem er vön bréfaskriftum á ensku og ;
dönsku, getur fengið velborgaða atvinnu nú þeg- ;
■
ar. — Æskilegt að viðkomandi kunni hraðritun. — :
Umsóknir, sem tilgreini fyrri störf, sendist strax ;
til Mbl. merkt: ,,Bréfritari — 369“.
Stúlka óskast
til að aka bíl. Uppl. í síma 7055.
Heitar pylsur
með sinnepi, iauk og tómat.
Mjólk. —• Ö1 og gosdrykkir.
Opið frá kl. 9 f. h. til 11,30
e. h.
Laugavegi 116.
50—60 jbúsunc/
króna lán get ég útvegað nú
þegar gegn öruggu veði í
eitt ár eða eftir samkomu-
lagi. Sendið tilboð, er til-
greini veð, vexti, afföll og
tímalengd, fyrir 6. jan.,
merkt: „Lán 1955 — 373“,
til afgr. Mbl.
Herbergi óskast
Ungur maður í fastri at-
vinnu óskar eftir forstofu-
herbergi með innbyggðum
skápum, sem næst miðbæn-
um, strax! Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „Góðri
umgengni heitið — 373“.
BílB
Til sölu 5 manna bíll. —
Uppiýsingar í síma 82077
kl. 1—3.
Ungur maður, sem vinnur
vaktavinnu, óskar eftir ein-
hvers konar
AUKAVINNU
Margs konar vinna getur
komið til greina. Þeir, sem
vildu sinna þessu, sendi til-
boð til afgr. Mbi. fyrir 7. þ.
m., merkt: „392“.
StúBka óskast
til heimilisstarfa.
Valborg SigurSardóttir
skólastjóri.
Hagamel 16. - Sími 81932.
HERBERGI
Reglusamur verzlunarmaður,
sem vinnur í Keflavík, ósk-
ar eftir herbergi sem næst
miðbænum. Upplýsingar í
síma 2428.
Sá, sem getur lánaS
50—80 þús. kr.
situr fyrir kaupum á 4ra
herbergja risíbúð. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Ibúð — 393“.
óskast til snúinga og sendiferða
á skrifstofu blaðsins.
Suðurnesjamenn
Hefi opnað lækningastofu á Borgarveg 13 (húsi Vals
; Sigurðssonar) Ytri-Njarðvík.
■
Viðtalstími: kl. 1,30—3 alla virka daga nema laugar-
; daga kl. 11—12. — Sími 567.
■
Guðjón Klemenzson.
■
; læknir.
Spegilgljdandj
-helmingi fyrr!
Fægið gólf yðar og húsgögn með Johnson, og þér komizt að rautL
um, að það hefir aldrei verið jafn spegilfagurt. Skínandi árangur
helmingi fyrr en venjulega. Og það sem meira er
Johnson gljái endist miklu lengur. Það er þess
vegna sem það er svo mikið keypt.
Gólf og húsgögn, sem eru gljáfægð með Johnson’s
Wax polish, eru fegurri og gljáinn varir ltngur,..,
Ennfremur fá þau varanlegri og betri vaxvemd.
Óhreinindi komast ekki i vaxgljáann, og því mun
auðveldara að halda öllu skínandi fögru. *
■
» •
Johnson’s Lavender Wax gefur hina sömu ágætu;
raun sem Johnson’s Wax polish, en þar að auki,“
hinn hreini, daufi „parfume of Lavender“-ilmur,.
gerir heimilið aðlaðandi og spegilfagurt.
EINKAUMBOÐ:
VERZLUNIN MÁLARINN H/F Bankastræti 7 — Reykjavík. ;
Knattspyrnufélag Reykjavíkur:
Jólatrésskemmtun K.R.
verður haldin á morgun (miðvikudag) í íþróttaskála félagsins við Kaplaskjólsveg og hefst
klukkan 15,30. — Hinn frægi jólasveinn Kertasníkir, sem nýkominn er frá Danmörku,
kemur í heimsókn á jólatrésskemmtunina. —Ágæt músik.
Aðgöngumiðar eru seldir í dag og fram til kl. 12 á morgun í Afgreiðslu Sameinaða,
Tryggvagötu og í Skósölunni, Laugavegi 1 STJÓRN KR.
f<a<s<s<s<s<s<s<5>fc<s<&<s<»<s<»<s<8<s<s<s<»<s<*<s<5<s<»<s<s<s<a<s<&<s<s<s<3^