Morgunblaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 5
• Þriðjudagur 4. janúar 1955
MORGVNBLAÐIÐ
5 !
KEFLAVIK
Herbergi til leigu að Vatns-
nessvegi 32.
Tapaði úipu
á nýjársnótt í bænum. Vin-
samlegast skilst á lögreglu-
stöðina.
■ Stúlka óskar eftir
HERBERGI
og eldunarplássi gegn hús-
hjálp fyrir hádegi. — Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
fimmtudag, merkt: „Her-
bergi — 385“.
Afgreibslusfúlka
óskast. — Hátt kaup.
SÖLUTURMNN
Veltugötu 6. - Hafnarfirði.
Hárgreiðsludasna
óskast. — Herbergi með eld-
unarplássi til leigu. — Hár-
greiðsludama gengur fyrir.
Tilboð óskast, merkt „H.H.
— 384“. Sendist afgr. Mbl.
strax.
Stýrimann
annan vélstjóra og matsvein
vantar á góðan bát frá
Vestmannaeyjum. Upplýs-
ingar í síma 4100.
Atvinna
Áreiðanleg stúlka óskast í
verzlun. — Sími 81730.
2—3 herbergja
ÍBIJÐ
óskast strax. Fyrirfram-
greiðsla 25—30 þúsund. —
Upplýsingar í síma 80391.
Hafnarfjör&ur
Lítið einbýlishús, 3 herbergi
og eldhús, á góðum stað í
Hafnarfirði, til sölu. Laust
til íbúðar 1. febrúar n. k.
GuSjón Steingrímsson hdl.
Strandgötu 31, Hafnarfirði.
Sími 9960.
A&sto&arsfúlka
óskast á tannlækningastofu
seinni hluta dags. Umsóknir
ásamt upplýsingum um ald-
ur og fyrri störf sendist
afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: 1955 —
387“
Bifrei&asala —
Bifrei&akaup
Höfum til sölu alls konar
bifreiðar með mjög hag-
kvæmum kjörum.
Einnig höfum vér kaupend-
ur að ýmsum gerðum bif-
reiða.
Tökum að okkur sölu á alls
konar bifreiðum.
COLUMBUS H/F
Brautarholti 20.
Símar 6460 og 6660.
Húseigendur
Málarar geta bætt við sig
vinnu. — Upplýsingar í
síma 82171.
Ódýr dívan
til sölu, nýlegur, á Norður-
stíg 5, miðhæð. Upplýsing-
ar eftir kl. 1 á daginn.
Húsnæði
1—2 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu til 15. maí fyr-
ir hjón með ársgamalt barn.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: „Áríðandi“.
IVIatsvein
og landmenn
vantar á góðan landróðra-
bát frá Hafnarfirði. Upp-
lýsingar í síma 9390.
STIJLKA
óskast nokkra tíma á kvöld-
in til eldhússtarfa.
BJÖRNINN
Njálsgötu 49.
2 ja—3ja herb. íbúð
óskast til leigu nú þegar.
Mikil fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 81291 eða til-
boð, merkt: „Kristján Jó-
hannesson — 378“.
Halló
Óska að kynnast góðri
stúlku eða ekkju, 37—42
ára. Upplýsingar með mynd
sendist afgr. Mbl. fyrir 10.
jan., merkt: „Gleðilegt ár
— 379“.
Húsnæði
Eitt herbergi og eldhús ósk-
ast strax, helzt við miðbæ-
inn. Tilboð óskast sent afgr.
Mbl. fyrir helgi, merkt:
„Húsnæði — 380“.
Óska eflir
3—4 duglegum
mönnum
á línubát í Ytri Njarðvík.
Fæði og húsnæði í prívat-
húsi. Sími 445, Keflavík.
Stór
Eyrnalokkur
gylltur me5 víravirkisperlu,
taþaðist á gamlársdag í mið-
bænum. Upplýsingar í síma
1262.
GóSSir
Morgunsokkar
aðeins 10 kr. parið.
DÍSAFOSS
Grettisgötu 44. - Sími 7698.
Vinna
Stúlka óskast til afgreiðslu-
starfa. Önnur í eldhús. —
Uppl. í skrifstofunni Iðnó
kl. 4—6. — Sími 2350.
Stúlka óskast
í sa’IgætisbúS.
Upplýsingar í síma 5175
kl. 1—3 í dag.
Ráðskona
óskast í nágrenni bæjarins.
Upplýsingar í síma 80462.
Vanan sjómann með vél-
stjóraprófi vantar
Vertíðarpláss
í Keflavík á góðum báti. —
Tilboð, merkt: „Sjómaður
— 388“, sendist afgr. Mbl.,
Vörnskemma
Sem nýr braggi, flytjanleg-
ur í heilu lagi, um 90 ferm.
stór, til sölu. Þarf að flytj-
ast strax. Uppl. í sima 7771.
Takið eftir
Óska eftir að kaupa sokka-
viSgerSarvél, nýja eða lítið
notaða. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir n. k. laugardag,
merkt: „K — 310 — 389“.
Hús eðo ibúð
óskast til leigu, helzt í
Kleppsholti eða Vogahverfi.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir laugardag, merkt:
„Húsnæði — 391“.
STLLKA
eða unglingsstúlka óskast
til þess að sitja hjá börnum
tvisvar til þrisvar í viku. —
Uppl. að Hæðagerði 2.
Ibúð óskast
1—3ja herbergja íbúð ósk-
ast nú þegar. Upplýsingar
í símum 2160 og 7184.
Sayma
peysuföt, upphluti, kjóla og
hvers konar annan fatnað.
Kolfinna Jónsdóttir,
Langagerði 28. - Sími 6961.
Ljósapener
Eigum fyrirliggjandi
2S
40
60
75 walta Ijósaperur.
Heilrfverzl. Hekia h.f.
Hverfisgötu 103. Sími 1275.
; i
Félog oustlirzkro kvenno
■ ^
sendir innilegustu nýárskveðjur til félagsmanna og ■
! ■
« ■
■ allra þeirra, sem styrkt hafa félagið á liðnu án. ■
• 2
: Stjórnin.
Sendisveinn
Okkur vantar duglegan sendisvein strax.
Loftleiðir
! Miðstöðvarofnor
■
■
■
: Skolprör — W.C. skálar og kassar, nýkomið
■
: Pantanir óskast sóttar.
■
■
■
■
■
Watnsvirkinn h.i.
■
ð '
! Skipholti 1 — Sími 82562
©dýrt
I Seljum í dag og næstu daga smá gallaða vöru með
■ miklum afslætti: Kvenpeysur, Blússur, Sloppa, Kjóla,
Drengja skyrtur, Herra skyrtur og ýmsar fleiri vörur.
■
Verzlunin Laugaveg 143
; (Áður Ódýri markaðurinn).
m:
*t
Boiðstolnknsgögn
Notuð norsk eikarborðstofuhúsgögn 1 borð, 8 stólar, ■
; tauskópur og 2 hlaðborð (buffet) og anrettingsborð. ■
Húsgögnin eru vel með farin. — Til sölu og sýnis 5
• Tómasarhaga 29 (kjallara) í dag milli 5 og 7 e. h.
■ :
BékhaMari
Útgerðarfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur óskar ■
eftir góðum bókhaldara sem fyrst. — Tilboð send- -
m
ist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: „Bókhaldari •
— 383“. :
Dömur!
I :
• SNIÐANÁMSKEIÐ hefst næstu daga. Dag og kvöldtímar 5
: ■
■
• GERÐUR JÓHANNESDÓTTIR
■ J
Þingholtsstræti 3. uppi j
Bilasalan Klapparstíg 37
■ ■
j árnar viðskiptavinum sínum um land allt heillaríks ;
; komandi árs og þakkar viðskiptin á liðna árinu. — :
■ ■
; Jafnframt viljum við vekja eftirtekt þeirra, sem ætla I
■ ■
: að kaupa bíl á hinu nýbyrjaða ári, á því, að við höfum *
■ ávallt til sölu bíla af flestum gerðum af árgöngunum ;
| frá 1933—1954. ■
: BÍLASALAN Í
■ ■
■ Klapparstíg 37 — Sími 82032 ■
■ ■
.........■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«11■■■■■•■■