Morgunblaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. janúar 1955 Golt úllif í iðnaði Bandaríkjanna WASHINGTON, 30. des. — H. Ritter, forseti iðnrekendasam- bands Bandaríkjanna, flutti ára- mótaræðu. Hann sagði að útlitið 1 efnahagsmálum Bandaríkjanna væri ágætt. Allt benti til að iðn- framleiðsla næsta árs mundi stór aukast, enda fjölgar nú banda- rísku þjóðinni um 2,5 milljónir á ári eða um 7000 á dag. Þarf að finna hinni miklu mannfjölg- un næga atvinnu, enda gott útlit með það á næsta ári. - Kvikmyndir Framh. af bls. 8 ið aftur heim til Odense, — í sinn gamla ævintýraheim, — sezt aft- ur við tjörnina litlu og segir vinunum sínum smáu ný og fögur ævintýri og raular fyrir þau falleg lög og ljóð. — Sagan er ekki lengri, en hún hlýjar áhorf- andanum um hjartarætur í öllum sínum einfaldleik. Og Samuel Goldwyn hefur ekkert til sparað að skapa efninu hið rétta um- hverfi, glaðværan og notalegan svip hins danska smábæjar á öndverðri nítjándu öld, og Kaup- mannahöfn með blóma- og fisk- sölutorgum, en allt þó klætt í lit- skrúðugan hátíðarbúning ævin- týrisins. Leikstjórinn er Charles Victor en dansana hefur samið Roland Petit. Ego. Hafnaríjarðar-bíé — Sími 9249 — EDDA FILM STÓRMYNDIN eftir skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness. Leikstjóri: Arne Maltsson — Islenzkur texti. — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. SIERRA Spennandi amerísk mynd : eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Audie Murphy og Wanda Hendrix. Sýnd kl. 7. SVAVAR PÁLSSON f cand. oecon. — löggiltur endur- Skoðandi, Hafnarstræti 5, II. hæð, -r- sími 82875. HILMAR FOSS lögg. skjalaþýð. & dómt. Hafnarstræti 11. — Sími 4824. Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20 B. — Sími 82631. KaffÍ Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Verzl. Halla Þórarins Vesturg. 17. Hverfisg. 39. \ ' Jólatrésskemmtun Knattspyrnufélagsins Vals verður í Félagsheimilinu á morgun, miðvikudag kl. 4 e. h. — Aðgöngumiðar í verzl- uninni Varmá og verzluninni Vísi. NEFNDIN VELSTJORAFELAG ISLANDS Jólatrésskemmtun félagsins verður haldin í Tajrnarcafé sunnudaginn 9. janúar 1955 og hefst kl. 3,30. — Dans fyrir fullorðna hefst klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins í Fiskhöll- inni, hjá Lofti Ólafssyni, Eskihlíð 23 og Andrési Andrés- syni, Flókagötu 16. Skemmtinefndin. Starfsmannafélag Reykjavíkur Jólatrésfagnaður að Hótel Borg, miðvikudag 5. janúar kl. 3 e. h. Skcmmtinefndin. KNATTSPYRNUFELAGIÐ FRAM Jólatrésskemmtun fyrir yngri félaga, börn félagsmanna og gesti þeirra, verður haldin í Sjálfstæðishúsinu á Þrettándanum 6. jan. n. k. og hefst kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar fást í Lúllabúð, Söluturninum, Vestur- götu 2 og Verzl. Straumnes, Nesvegi 33. Þrettóndadansleikur fyrir fullorðna hefst klukkan 9. STJÓRNIN PÍANÓSNILUNGURINN Mogens Hegegárd leikur einleik á pianó og rafmagnspíanó í kaffi- tíma í dag og í matar- tíma í kvöld og næstu kvöld kl. 10—11,30 í neðri sal. Þriðjudagur. F. I. H. Þriðjudagur. I S DANSLEIKUH í ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur frá kl. 9—11. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur frá ki. 11—1. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur. F. I. H. Þriðjudagur. Jólatrésskemmtun! halda Sjálfstæðisfélögin í Hópavogshreppi þriðjudagmn 4. janúar 1955, kl. 3 e. h. í barnaskóla Kópavogs. Til skemmtunar: Kvikmyndasýning. Jólasveinninn kemur með sælgætí handa börnunum. Fullorðnir geta fengið keypt kaffi. — Aðgöngumiðar við innganginn á kr. 15.00 — fimtán krónur. Öll börn velkomin. Strætisvagn verður til afnota um kvöldið. Skemmtinefndirnar. ATTHAGAFELAG KJOSVERJA Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra verður haldin í Skátaheimilinu 6. janúar kl. 3,30. — Frekari upplýs- ingar í síma 3008. Föroyingafélagið heldur SKEMMTIFUND á Þórscafé, Hverfisgötu 116, trettandakvöld kl. 9. STJÓRNINN Jóla-dansleik heldur Glímufélagið Ármann í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 4. jan. kl. 9 síðd, að aflokinni jólatrésskemmtun félagsins fyrir börn. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 4. Dansskóli Rigmor Hanson í Samkvæmis- danskennsla fyrir börn, unglinga og hefst í næstu viku. Upplýsingar og innritun í síma 3159. ^AAAAAAAAAAAAAAAAAAA4AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA».4AAAAAAA4 MARKtS Eftir Ed Dodd -- 1) — En rétt þegar Aktok hef- I sleðinn hans að renna á ísnum. I 2) ísinn hefur brostið og jak-. inn sem þeir standa á tekur að ur miðað rifflinum, tekur þungi | _ ____ ________________ . * | hallast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.