Morgunblaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. janúar 1955 í dag er 4. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00,57. Síðdeg'isflæði kl. 14,30. Læknir er í læknavarðstofunni frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- foæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6. Holtsapótek cr opið á sunnudögum frá kl. 1—4. RMR — Föstud. 7. 1. 20. — Inns. — Atkv. — Hvb. • Afmæli • 70 ára er í dag ekkjan Þórunn iS. Þórðardóttir, er gift var Þor- varði Helgasyni, er lengi bjó að Skriðu í Breiðdal. Hún dvelst nú að heimili Sigurðar sonar síns í Barmahlíð 6 hér í bænum. 60 ára er í dag frú Haflína Helgadóttir, Engimýri 5, Akur- «yri. Dag bók Yfirbófavers Nú eru, Drottinn, ennþá áramót, er allir verða að hlíta þínum dómi. Því heiti ég bljúgur aftur yfirbót, eins og ég gerði í fyrra klökkum rómi. Heiti að drekka- aldrei aftur vín, — ekki að fyrra bragði að minnsta kosti —. Og reyna að halda öll helztu boðorð þín, ef herjar mig ekki lífsins megni þorsti. SIMBI. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Guðrún Dagbjartsdóttir, | Drápuhlið 6, og Geir Magnússon, • D Slrn-ir^ • iVesturgötu 7. •DiU.OKQ.up | á gamlársdag opinberuðu trú- Gefin hafa verið saman í hjóna- lofun sína ungfrú Sigríður Stein- hand af séra Emil Björnssyni þórsdóttir frá Lambadal í Dýra- nngfrú Bjarnheiður Ragna Kjart- firði og Tómas Jónsson kennari í ansdóttir og Óskar Einarsson bíl- Sandgerði. stjóri. Heimili þeirra er að Digra- ■ Á gamlárskvöld opinberuðu trú- nesvegi 31, Kópavogi. lofun sína ungfrú Ester Óskars- iGefin voru saman í hjónaband á dóttir, _Krókatúni 14, Akranesi, og nýársdag af séra Emil Björnssyni Aðalsteinn Haraldsson frá Súða- ungfrú Katrín Líkafrónsdóttir og vík. Haraldur B. Pétursson bryti. 1 Ennfremur ungfrú Margrét Heimili þeirra er að Hrefnugötu 6. Teitsdóttir, Suðurgötu 37, Akra- Á jóladag voru gefin saman í nesi, og Gunnar Þorbergsson frá h jónaband á Akranesi af séra Jóni Súðavík. M. Guðjónssyni ungfrú Erla Guð-1 Ennfremur Elín Þorvaldsdóttir, mundsdóttir símastúlka, Suður- Suðurgötu 27, Akranesi, og Bragi götu 57, og Gísli S. Sigurðsson Þórðarson prentari, Suðurgötu 38, verzlunarmaður, Bakkatúni 18. Akranesi. Heimili ungu hjónanna er að ’ Ennfremur Inga Helgadóttir frá Bakkatúni 14, Akranesi. ; Siglufirði og Þórhallur Bergmann Á nýársdag voru gefin saman á Björnsson iðnnemi, Mánabraut 6, Akranesi af sama presti ungfrú Akranesi. Ólöf Sigurðardóttir, Bakkatúni 18, * Á gamlárskvöld opinberuðu trú- «g Ólafur Elíasson, Heiðarbraut 9. lofun sína Halla Hersir, Nýlendu- Heimili þeira er að Suðurgötu 64, £?ötu 22, og Sigurjón Sveinsson, Akranesi. iLaugateigi 17. Á annan jóladag voru gefin' Á Nýársdag opinberuðu trúlof- saman í hjónaband af séra Jóni un sína ungfrú Inga Sigurpáls- <5uðnasyni ungfrú Elín Óskars-, dóttir, Hauganesi í Eyjafjarðar- ■dóttir (Gíslasonar múrarameist- sýslu> °f? Reynir Valdimarsson ara) og Kristján Ingólfsson kenn- stud- med., Barmahlíð 30. ari frá Seyðisfirði. Heimili þeirra ! aðfangadag jóla opinberuðu verður að Skeggjagötu 5. jtrúlofun sína ungfrú Helga Dag- 30. des. voru gefin saman í öjartsdóttir frá Siglufirði og hjónaband af séra Jakobi Jónssyni Bjarni Magnússon, Hverfisgötu ungfrú Unnur Kjerulf frá Arn- 26> Hafnarfirði. heiðarstöðum í Fijótsdal og Hall- j L .ian. opinberuðu trúlofun sína dór Þormar bifreiðarstjóri. Heim- un?fru Jóhanna Steinsdóttir, ili þeirra verður að Spítalastíg 7. Samtúni 28, og Gunnlaugur Sig- Á gamlársdag voru gefin saman urðsson nemandi í Kennaraskólan- í hjónaband af séra Birni Jónssyni um; ungfrú Svanbjörg Eiríksdóttir og' gamlárskvöld opinberuðu trú- Sveinn Þorgrímsson, Vallargötu lotun sína Guðrún Gísladóttir, 23, Keflavík. Heimili þeirra er á ^trandgötu 19, Hafnarfirði og Vallargötu 23, Keflavík. , Snorri Jónsson kennari, Sunnu- Ennfremur voru gefin saman á veg* 6> Hafnarfirði. nýársdag af sama presti ungfrú J Á nýársdag opinberuðu trúlofun Jóhanna Stefánsdóttir hjúkrun'ar- sma ungfru Guðný Halldórsdóttir, kona, Vallargötu 17, Keflavík, og Njálsgötu 23, og Kristinn Sigur- Hafsteinn Magnússon frá Hauka- pal1 Kristjánsson frá Akureyri. dal í Rangárvallasýslu. Heimili I þeira er að Vallargötu 17, Kefla-1 . FlugíerðÍl • Á gamlársdag voru gefin saman Flugfélag íslands h.f.: í hjónaband af Hans Herradómi j Millilandaflug: Gullfaxi Jóhanni Gunnarssyni Guðrún Sig- væntanlegur til Reykjavíkur 'urgeirsdóttir og Friðrik Hjaltason. London og Prestvik kl. 16,30 í dag. Á aðfangadag voru gefin saman I Innanlandsflug: í dag er áætlað í hjónaband af séra Magnúsi Guð- fljúga til Akureyrar,, Blöndu- jónssyni Halldóra Jónsdóttir frá óss> Egilsstaða, Flateyrar, Sauð- Molastöðum í Skagafirði og Sturla árkróks, Vestmannaeyja og Þing- Símonarson, mjólkurbílstjóri h.já eyrar. Á morgun eru ráðgerðar Kaupfélagi Árnesinga á Selfossi. ,flugferðir til Akureyrar, Ísafjarð- Ennfremur voru gefin saman ar> Siglufjarðar og Vestmanna- um jólin af sama presti ungfrú eyJa- Jóhanna Guðmundsdóttir frá Sjó-1 lyst á Stokkseyri og Þórður Böðv- Loflleiðir h.f.: arsson loftskeytamaður frá Garði Hekla, millilandaflugvél Loft- á Stokkseyri. leiða, er væntanleg til Reykjavík- Á gamtársdag voru gefin sam- ur kl- 7 • fyrramálið fiá New an í hjónaband af séra Jóni Þor- York. Áætlað er, að flugvélin fari Varðarsyni ungfrú Kristín Erla ^11 Stavangurs, Kaupmannahafnar Albertsdóttir og Magnús Garðar, °8 Hamborgar kl. 8,30. Gíslason. Heimili ungu h.jónanna verður að Heiðargerði 12. Ennfremur Rósa Þorsteinsdóttir og Þorsteinn Sætran rafvirkja Skipaútgerð ríki>ins: meistari. Heimili þeirra verður að Hekla var á Siglufirði í gær- Drápuhlíð 41. ,kvöldi á leið til Akureyrar. Esja ! er á leið frá Auátf jörðum til Ak- • Hiönaefni . jureyrar. Herðubreið fer frá sMS • ; Reykjavík á fimmtudaginn austur Á aðfangadag opinberuðu trú- um land til Bakkafjarðar. Skjald- lofun sína ungfrú Unnur Gunn- breið fer frá Reykjavík kl. 21 í arsdóttir, Mýrargötu 10 og Helgi kvöld vestur um land til Akureyr- Björgvinsson, rakaranemi, Ljós- ar. Þyrill fór frá Reykjavík í gær- vállagötu 32, kvöldi til Flateyrar og Isafjarðar. er frá Skipafréttir Baldur fer frá Reykjavík í dag til Gilsfjarðar og Hvammsfjarðar. Skipadeild S.f.S.: Hvassafell er í Stettin. Arnar- fell fór frá Bíldudal í gær áleiðis til Faxaflóahafna. Jökulfell er væntanlegt til Þorlákshafnar í dag. er í Reykjavík. Helgafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur í kvöld. Caltex Liege er í Hafnarfirði. Sólheimadrengnrinn. Afhent Morgunblaðinu: G.S. 50 krónur, V. B. 15 krónur. Fólkið í Camp Knox. Afhent Morgunblaðinu: J. G. B. 100 krónur. Sundhöllin er lokuð þessa viku vegna ræst- ingar. Minningarspjöld Krabha- meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, öllum lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkurapó- teki), Remedíu, verzluninni að Háteigsvegi 52, Elliheimilinu Grund og á skrifstofu Krabba- meinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg — sími 6947. Minn- ingarkortin eru afgreidd gegnum síma 6947. Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsinu! • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 sterlingspund kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar — 16,90 100 tékkneskar kr — 226,67 100 svissn. frankar .. — 374,5G 100 gyllini — 430,35 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 100 danskar krónur .. — 236,30 100 r.orskar krónur .. — 228,5C 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 finnsk mörk — 7.09 1000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,67 1000 lírur — 26,12 GullverS íslenzkrar krónut 100 gullkrónur jafngilda 738,91 pappírskrónum. Dvalarheimili aldraðra tor Urbancic. Einleikari: Mstislav Rostropovitsj. Cellókonsert eftir Dvorák. 21,35 Lestur fornrita; Sverris saga; IX. (Lárus H. Blöndal bókavörður). 22,00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22,10 Úr heimi myndlistarinnar. Björn Th. Björns son listfræðingur sér um þáttinn. 22,30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand. mag.). 22,35 Léttir tón- , ar. — Jónas Jónsson sér um þátt- inn. 23,15 Dagskrárlok. Jólatrésskemmtun sjomanna. Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstræti _ „ , , , . 1, sími 7757; Veiðarfæraverzl. K.R. fer fram a morgun i hm- Verðandi g[m} 3786. Sjómannafél. um stora og glæs.lega iþrotta- Reykjaví}curi sími 1915; J6nasi skála félagsins við Kaplaskjólsveg. Jólasveinninn Kertasníkir, sem ný- lega er kominn frá Danmörku, kemur í heimsókn. Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 4784; Tóbaksbúðinni Boston, Laugavegi 8, sími 3383; Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4; Verzluninni Verðandi, sími 3786; Sjómannafél Kvenfélag' Laugarnessóknar 81666; Ólafi Jóhannssyni, Soga Munið fundinn í kvöld kl. 8,30 í bletti 15, sími 3096; Nesbúð, Nes Kveflungnabólga ....... 9 (11) Rauðir hundar ......... 55 (40) Skarlatssótt .............. 2(0) Kikhósti .................. 1(0) Hlaupabóla ................ 4(7) Svimi ..................... 2(0) vegi 39; Guðm. Andréssyni gull smiði, Laugavegi 50, sími 3769, og Hafnarfirði í Bókaverzlun V Long, sími 9288. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudags og laugardaga kl. 1—3 og sunnu daga kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virks daga frá kl. 10—12 árdegis og kl 1—-10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð- j blaðinu. I þessu „tengi“-blaði er degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — fróðlegt og ýtarlegt yfirlit yfir 5—7. 5 samnorrænu sundkeppnina, svo Útlánadeildin er opin alla virka og um samnorrænu unglinga- daga frá kl. 2—10, nema laugar keppnina í frjálsíþróttum. Þá er 12. j fundi sambandsráðs ISI, fréttir | eru frá Olympíunefnd Islands, frá ársþingi Sundsambandsins, afmælisdagar“ o. fl. samkomusal Laugarneskirkju. Köðull. Mogens Hetegard skemmtir næstu kvöld að röðli með leik á píanó og rafmagnspíanó. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í kvöld í Sjómanna- skólanum kl. 8,30. Farsóttir í Reykjavík vikuna 12.—18. des. 1954, sam- kvæmt skýrslum 20 (20) starfandi lækna: — Kverkabólga ........... 52 (34) Kvefsótt.............. 125 (82) Iðrakvef................ 10 (20) Mislingar ............. 65 (65) Hettusótt 19 (22) ^aga kl. 2—7, og sunnudaga kl , þar sagt frá ársþingi FRI, endurvakið IÞROTTABLAÐIÐ, málgagn Iþróttasambands Islands, hefur nú aftur hafið göngu sína. Akvað Sambandsráðsfundur og fram- kvæmdastjórn ISI að hefja út- gáfu blaðsins að nýju. En í des. 1952 kom Iþróttablaðið út síð- ast, en þá varð blaðstjórnin að hætta útgáfunni sökum fjár- skorts. Þáð fyrirkomulag hefur nú ver ið ákveðið að á næsta ári komi út 4 olöð og verða þau aðeins seld til áskrifenda og er áskriftar- gjaldið 30 krónur. Fyrsta tölu- þlaðið verður sent út 15. febr. Nú er út komið eitt eintak Iþróttablaðsins. Er það fyrst og fremst út gefið til þess að endur- vekja blaðið og tengja fyrrver- andi áskrifendur enn að nýju Heimdellingar! Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin daglega kl. 4—6 e. h. Orðsending frá Landsmála félaginu Verði. strandarkirkja. J>eir þátttakendur í Rangár Afhent Morgunblaðinu: E.L. vallaferð Varðarfélagsins, sem 20,00; Þ.V. 120,00; E.J. 20,00; pantað hafa myndir úr ferðinni. G.M. 100,00; Í.Á. 50,00; gamalt geta vitjað þeirra í skrifstofu áheit 50,00; K.G. 50,00; J.S.S. Sjálfstæðisflokksins. 50,00; G.S. 100,00; K.P.H. 100,00;, • tTtvarp • Eisenhower þakkar franska þinginu NEW YORK, 30. des. — Eisen- hower, forseti Bandaríkjanna, er L.T. 20,00; Nonni 68,00; S.J. I t x/n rtY nu stacldur í leyfi í borginni Au- 114,00; áheit 10.00; B.Ö.R. 100,00;' • U * gusta í Suðurríkjum Bandaríkj- E.G. 100,00; A.B. 100,00; ónefnd- 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- anna. Strax og fregnirnar bárust ur 2,00; gamalt áh. 30,00; S.S. fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút- af því, að franska þingið hefði 50,00; Guðbjörg 25,00; Petty varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 staðfest Parísarsamningana, gaf 100,00; Oslo 100,00; G.J. 25,00; Veðurfregnir. 18,00 Dönsku- forsetinn út opinbera tilkynningu Á.H. 160,00; gamalt áheit 50,00; kennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. þar sem hann segir, að Bandaríska A.G. 10,00; Þ.B. 20,00; J.Þ. 50,00; 18,30Enskukennsla; II. fl. 18,55 þjóðin, sem og allar frjálsar þjóð- N.N. 10,00; S.H. 20,00; I.H. 10,00; Frambuiðarkennsla í ensku. 19,15 ir heims, sendi franska þjóðþing- V.G. 10,00; ónefnd 500,00; þakk- Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum inu innilegasta þakklæti fyrir lát stúlka 50,00; gömul kona 50,00; löndum (plötur). 19,40 Auglýs- þessa lokaafgreiðslu málsins. Það A.B. 300,00; gamalt áh. 100,00; ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: sem gerir samþykkt franska þings- Guðlaug 100,00; Inger 100,00; Fi-anski heimspekingurinn Mon- ins svo þýðingarmikla er að María Sveinsd. 100,00; Magnea G. taigne (Simon Jóh. Ágústsson frönsku þingfulltrúunum hefur 10,00; E.Th. 100,00; Beggi og Jói prófessor). 20,55 Frá tónleikum tekizt að sagrast á gömlum grun- 20,00; S.H. 50,00; Ó.J. 30,00; G. Sinfóníuhljómsveitarinnar í Þjóð- semdum og skilja til fulls hvílíka 5,00; N.N. 10,00; Þ.J. 20,00; gömul leikhúsinu 14. sept. s. 1. (útv. af þýðingu landvarnarsamstarf Ev- kona 15,0; A.J. 15,00. segulbandi). Stjórnandi: Dr. Vic-rópuþjóða hefur. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.