Morgunblaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 4. janúar 1955 MORGVNBLAÐIÐ 7 t A Rauðarár-túni árið 1905 Stefnir ánægjulegt og skemmtilegt tímarit NÝTT hefti af Stefni, tímariti um stjórnmál og bókmenntir er nú komið út og fæst það í flestum bókaverzlunum. KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna í Reykjavík minntist fimmtíu ára starfsafmælis hinn 9. nóv. s. i. Stofnandi félagsins var frú Kir- stín Pétursdóttir, kona síra Lár- usar fríkirkjuprests Halldórsson- ar. Og m»?ðal stofnenda voru þrjár systur frú Kristínar, Anna, Kristjana og Guðrún. En þær systur voru allar, eins og kunn- ugt er, dætur Péturs organleik- ara Guðjohnsen. Myndin er tekin á Rauðarár- túni 10. ágúst 1905, í tilefni af heimsókn síra Joh. Storjohans, stofnanda norska sjómannatrú- bcðsins. Því miður eru á mynd- ínni allmörg andlit, sem eru mér ókunn. (Eru þau einkennd í skránni með tölum í stað nafns). Fremri röð iesin frá vinstri til hægri: 1. 2. Óiöf Björnsdóttir. 4. Rann- veig Gísladóttir. Jarþrúður Bjarnadóttir. Guðný Hafliðadótt- ir. Valgerður Lárusdóttir Briem. Ólöf Hafliðadóttir. Helga Jónas- dóttir. Guðný Guðnadóttir. Kristín Eiríksdóttir. Aftari röð frá vinstri tii hægri: l 1. Frú Berntsen. 3. Ingveldur Guðmundsdóttir. Valgerður Frey- steinsdóttir Helgason. Anna Thor- oddsen. Kristjana Pétursdóttir. Sara Viliiehnína Bartels. Helga Arnórsdóttir (við hlið hennar)? Guðrún Pálsdóítir (fyrir framan frú Barteis)? 11. 12. Ástríður Petersen. Guðrún Lárusdóttir. Kirstín Pétursdóttir, stofnandi félagsins. 16. Lárus Halldórsson. Gísli Guðnason. Jóhann Þorkels- son. Bjarni Jónsson, kennari, Joh. Storjohan. Inger Östlund og móðir hennar. Sigurbjörn Á. Gísiason. Sigurbjörg Gísladóttir. Ó. Ó. VETTVANGUR LJOÐSKALDA Til efnis þessa heftis hefur verið mjög vel vandað og rita í það allmargir ungir rithöfundar og skáld. Sérstaka athygli mun vekja nýtt kvæði, „Nótt í Gras- garðinum“ eftir hið þjóðkunná skáld, Gunnar Dal. Þar kveður sér og hljóðs hið unga og upp- rennandi ljóðskáld, Hannes Pét- ursson, er birtir mjög góðar þýð- ingar á kvæðum eftir Rainer Maria Rilka og Stefan George, en þeir eru taldir fremstu ljóð- skáld Þjóðverja á þessari öld. FRÓBLEGAR OG VEKJANDI GREINAR Magnús Jónsson frá Mel ritar Víðsjá og ritar þar um ýmis vandamál æskunnar, vinnu henn ar og tómstundir og þroskun ein- stakiingsins. Sérstaka athygli ingu. Ber hann þar saman einka- lif Stalins og Filippusar II Spán- arkonungs, en þeir helguðu sig báðir trú sinni. ★ Hér hefur verið drepið aðeins á fátt eitt af efni Stefnis, en það er mjög fjölbreytt. — Tímaritið fæst nú í flestum bókabúðum og viðar og verð þess kr. 8,50. Er það vissulega þess virði fyrir hvern mann að kynna sér það og hafa ánægju af. Hammarskjöld í Peking í dag Ræddi vi@ Krishna Menon og Kehru í gær NÝJU DELHI, 3. jan. — Reuter-NTB AÞRIÐJUDAGSMCMBGUN kemur framkvæmdastjóri SÞ, Dag Hammarskjöld, til Peking. Mun hann ræða við stjórn kín- verska alþýðulýðveldisins um lausn 11 flugmannanna bandarísku, er dæmdir voru fyrir njósnir í Kína. ★ OPIN SAMNINGALEIÐ í morgun yfirgaf framkvæmda- stjórinn Nýju Delhi, en þar átti hann 2 klst. viðræður við Nehru forsætisráðherra og fulltrúa Ind- lands hjá SÞ, Krishna Menon. Er álitið, að Nehru og Menon hafi hvatt framkvæmdastjórann til þess að reyna að halda opinni samningaleið milli Bandaríkj- anna og kínverska alþýðulýð- veldisins, hvernig svo sem hann annars reyndi að leysa af hendi þetta vandasama verk. ★ MÖGULEG MILLIGANGA INDLANDS Mun Nehru hafa brýnt fyrir Hammarskjöld, að hann vei'ði að sýna málstað kínversku stjórnar- innar skilning, ef hann vill sjá árangur af ferð sinni. En skoðun Nehru mun vera sú, að ferð Hammarskjölds sé fyrsta skrefið í áttina að aðild kínverska al- þýðulýðveldisins að SÞ. Indversk blöð ræða mjög gæti- lega mögulega milligöngu Ind- lands í máli flugmannanna og benda á, að ekki megi leggja of mikið upp úr þessum fundi Nehrus og Hammarskjölds. Peking-útvarpið hefir látið væntanlegrar komu Hammar- skjölds að litlu getið, en hins- vear leitt athygli að ummælum Nehrus í þessu sambandi. ★ „VIÐRÆDUR ÞESSAR — SKREF í RÉTTA ÁTT“ Nehru sagði s. 1. laugardag, að SÞ hefði tekið mál þetta mjög óheppilegum tökum. Annars hafa indversk blöð lagt áherzlu á, að hvorki Bandaríkin né Rauða Kína hafi farið þess á leit við Indland að láta mál þetta til sín taka. Hinsvegar vill Indland vinna að því að draga úr ágrein- ingi milli Bandaríkjanna og Rauða-Kína, og Nehru er þeirrar skoðunar, að viðræður þessar milli Chou-En-Lai, forsætisráð- herra og Hammarskjölds séu skref í rétta átt.“ Hammarskjöld hefir meðferðis lista yfir hermenn þá er börðust á vegum SÞ í Kóreu. - V.-þýíki sendih. kvaddur heim Framh. af b!#. 1 sinna, er ættu rót sína að rekja tit þcss, hve taugaóstyrft hún var. Seediherrann gat sjálfur ekki verið viðstaddur í jóla- boðinu, og hafði hann því beð- ið konu sína að segja nokkur orð. Þetta kom frúnni á óvart, og varð hún að halda ræðuna óunðirbúin, og kvað hún það orsök þess, hversu óheppilega hún hefði komizt að orði. BARÐIZT GEGN NAZISMANUM V.-þýzka utanríkisráðuneytið vinur nú að nákvæmri rannsókn Schlitter-málsins. Komið hefur í ljós, að frú Schlitter tilheyrði á str íðsárunum neðan j ar ðarhr eyf - ingu, er barðist gegn nazisman- um. Hreyfing þessi stóð m. a. fyrir tilraunum til að myrða Hitler og voru fjórir nánar ætt- ingjar frú Schlitter dæmdir til dauða vegna morðtilraunarinnar. Við rannsókn málsins kom í Ijós, að ýmis atriði þesas máls höfðu verið ýkt nokkuð. a sjó milli háiíðenna AKRANESI, 30. des. — Bátarnir hérna hafa ekki farið á sjó milli hátíðanna svo heitið geti. Tveir til þi’ír trillubátar hafa farið svo lítið út á grunninn og í dag voru tveir stóru bátanna á sjó en réru skammt. Voru það Asmundur, sem kom með 3V2 lest og Hrefna með 1 lest Hrefna dró aðeins 10 bjóðin, en skildi hin eftir. Nokkr- ir vertíðarbátanna beittu l'ínuna í dag og margir ætla að beita á morgun. Vilja sjómenirnir vera tilbúnir þegar gefur eftir nýárið. Vélbátutinn Guðmundur Þor- iákur kom til Akraness í gær frá Danmörk. Reykjafoss var hér í nótt og lestaði 72 lestir af fiski- mjöli. Voru það eftirstöðvarnar af fiskimjölsframleiðslunni hér á árinu. —Oúdur. T'itó / Bangkok ★ NÝJU DELHI, 3. jan.: — Tító marskálkur fór í dag flugleiðis frá Delhi til Bangkok eftir að hafa dvalið í 18 daga opinberri heimsókn í Indlandi. Utanríkis- ráðherra Títós lét svo ummælt á blaðamannafundi áður en hann yfirgaf Nýju Delhi, að Tító harm- aði, hversu mikið væri gert úr málum Dedijers og Djilas í mörg um vestrænum löndum, og áliti hann það gert í þeim tilgangi að vekja vantraust á stefnu Títós í utanríkismálum. Dedijer, er skrifaði ævisögu Titós, og Djilas, fyrrverandi forsætisráðherra, verða dregnir fyrir lög og dóm á þeim forsendum, að þeir hafi skert hagsmuni Júgóslavíu er- lendis með því að ræða við er- lenda blaðamenn. — Reuter-NTB S. Georg Rilka mun og vekja prýðileg þýðing Sverris Haraldssonar á greininni Harðstjórn trúarinnar, eftir Knud Hansen, skólastjóra Askov lýðháskólans. Er sú grein rituð af djúpri sagnfraeðilegri þekk- - Sogs¥Írkjunin K '30111. af bls. 1 allmiklu ódýrari. Nú eru virkj- uð 31 þús. kw í írafossi og 15 þús. kw í Ljósafossi eða 46 þúa. kw en með Efra-Soginu, sem verður 27 þús. kw er virkjunin. alls orðin 73 þús. kw. Síðan er gert ráð fyrir að bætt verði þriðju samstæðunni í írafoss- stöðina og fjórðu samstæðunni í Ljósafossstöðina en þá verður orka Sogsins alls orðin 96 þús. kw. Er þá vatnsrennsli Sogsins fullnotað. STÖÐIN FULLBÚIN VETURINN 1958—’59 Ef útboðið heppnast og fjár- öflun tekst á næsta vori, má bú- ast við að verkið geti hafizt á næsta sumri eða hausti og fari svo getur stöðjn tekið til starfa veturinn 1958—1959.__ Sænskur sendiherra á gamlán AKRANESI, 3. jan.: — A gamlárs kvöld gekkst Skátafélag Akra- ness fyrir álfadansi og brennu á íþróttavellinum hér á Akranesi. Hófst dansinn kl. 8,30. Um átta leytið um kvöldið urðu göturnar í bænum »111 í einu kröggar af álíum í öllum regnbogans litum. Lögðu þeir allir leið sina að skátahúsinu. Gengu þeir fylktu liði inn á íþróttavöllin.n sem því miður var bæði háll og blautur, með hljóm- sveit í broddi fylkingar. Þar fóru álfakonungur, sem var Baldur Ólafsson, og álfadrottn- ing, Elín Þorvaldsdóttir, fjögur konungsbörn, hirðlið, álfar, Grýla og Leppalúði. Er inn á völlinn kom var kveikt í miklum bálkesti er stóð miðsvæðis og áifadansinn hafinn kring um brennuna með söng og hlióð- færaslætti. | Áhorfendur voru hátt á annað þúsund og höfðu menn mikla ánægju af þessari þjóðlegu skemmtun. Formaður skátafélags j ins er Hans Jörgenson kennari. * 1 á járnbraularieinum -k MOSKVA, 3. jan.: — Sænski sendiherrann í Mexíkó, Sverr Grafström, fannst í morgun lát- inn á járnbrautarteinunum fyrir utan Dijon í Suð-austur Frakk- landi. Grafström var í fríi 1 Frakklandi og hafði dvalizt und- anfarna daga á Riviera-strönd- inni. Hafði hann farið með næt- urlestinni frá Nissa og ætlað til Parísar, en af einhverjum ástæð- um hafði hann dottið af lestinni og það orðið honum að bana. Lögreglan í Dijon vinnur að rann sókn málsins. ★ Grafström var 52 ára gamall. Árið 1928 gerðrst hann starfs- maður sænsku utanríkisþjónust- unnar. Siðan hefir hann gegnt störfum í Osló, Moskva, Teheran og London. Árin 1948—1952 var hann aðalfulltrúi sænsku sendi- nefndarinnar í SÞ. __________■— Reuter-NTB MOSKVA — Á þingi rússneskra rithöfunda, er haldið var í Moskvu skömmu fyrir jól, kvart- aði einn ræðumanna, S Geras- inov, yfir því, að ástinni væri lýst „fátækiega og tilbrevtingar- laust í kvikmyndum i Ráðstjórn- arrikjunum". BEZT AÐ ALGLÝSA I MORCUNBLAÐllW MOSKVA — Skautahlauparar frá Ungverjalandi, Póllandi, Tékkóslóvakiu, Rúmeníu og A,- Þýzkalandi komu á mánudag til Ráðstjórnarrikjanna til að taka þátt í alþjóðakeppni í skauta- hiaupi, er halda á i Alma-Ata. Stríðshætta Kvenfélag Lágafellssóknar 45 ára\$ KVENFELAG Lágafellssóknar er félagið teTdi sér íært að taka 45 ára um þessar mundir og við þeim og planta þeim í gekkst fyrir hófi í Hlégarði í girðingu. Þa hvatti dr. Helgi mjóg gærkvöldi. Frú Helga Magnús- til þess að stofnuð yrðu skóg- dóttir, Blikastöðum, sem er for- ræktarsamtök í Kjósarsyslu, pn maftir, átti þess ekki kost að nú væri hún eina sýslan sem' vera viðstödd og var hófið sett ekki hefði slik samtök hjá sér. af varaformanni, Valgerði Guð- J Valgerður Guðmundsdóttir mundsdóttur. | þakkaði hina höfðinglegu gjöf og Þá hélt Bjarni Asgeirsson sendi árnaðaróskir. herra ræðu og mæltist honumj Þá sýndi Viggo Nathanelsson, prýðilega, voru sendiherrahjónin Kjósarkvikmynd sina, en þó otí gestir félagsins í hófinu. Þá ’ hún ekki fulgerð enn. Þá veittii maelti dr. Helgi Tómasson, Kleppi kvenfélagskonur öllum gestuml kaffit var siðan dansað fram eftir nóttu. Vár þetta f jölmenn, ágæt, nokkur orð árnaði ;’élaginu heilla og gaf félaginu 450 stk. af íjögra ára barrplöntum hvenær sem skemmtun og fór prýðilega fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.