Morgunblaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. janúar 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. ÚR DAGLEGA LÍFINU Alvöruþnngin uðvörunurorð KVIKMYNDAHUSIN hér gera sér jafnan far um að vanda sem bezt valið á þeim myndum, er þau sýna um jóla- og nýárs-leyt- ið, og hefur svo einnig verið að þessu sinni. Má segja að í ölium kvikmyndahúsunum séu nú sýndar úrvalsmyndir, bæði um gerð og efni. ALLIR hugsandi menn, sem hlýddu á útvarpsávarp Ólafs Thors forsætisráðherra á gamlárs kvöld, munu hafa gert sér ljóst, að í orðum hans fólst djúptækur sannleikur og glöggur skiining- ur í senn á íslenzkri sögu og hlut- verki og vandamálum núlifandi kynslóðar. Forsætisráðherrann dró upp litríka mynd af baráttu þjóðar- innar frá upphafi, sigrum henn- ar og ósigrum. Hann kvaðst draga þessa mynd upp á þessum tíma- mótum vegna þess, að nú væri svo komið, að stundum sæktu á sig, bjartsýnismanninn, óþægileg- ar spurningar. „Hefir sólbirta síðustu áratuga gert oss svo glámskyggna, að vér sjáum ekki það, sem myrkrið gat ekki hulið sjónum forfeðranna? Látum vér auð og velsæld líð- andi stundar leggja að velli það, sem fátækt og þrengingar fyrri alda fengu ekki sigrað? Rótslítur rás viðburðanna þessa litlu þjóð, svo hún velkist um eins og rekald og berist með tímans straumi tíl ókunnra stranda? Ég er að minna á söguna vegna þess, að hún er hald vort og traust", sagði forsætisráðherrann. Ólafur Thors ræddi síðan þær miklu efnahagslegu framfarir, sem orðið hefðu á síðustu ára- tugum, og þó fyrst og fremst þeim síðasta, er liðinn væri síðan lýðveldi var stofnsett í landinu. Þessar miklu framfarir væru að sjálfsögðu gleðilegar. En því mið- ur væri það staðreynd, að íslend- ingar kynnu sér ekki hóf. Engin þjóð, ekki heldur við, gæti eytt meiru en hún aflaði. Forsætis- ráðherrann komst síðan að orði á þessa leið: „Ég er ekki einn af minni spámönnunum, af því aS ég er . TRIPOLIBÍÓ i sýnir nú „Melba“, ameríska máli, að þegninn væri minnugur söngvamynd í litum, sem byggð skyldu sinnar gagnvart ríkinu. er á æviferli áströlsku sópran- Forsætisráðherra mæltist síðan söngkonunnar Nellie Melba (1861 á þessa leið: j—1931), er á blómaskeiði ævi „Kjörorðið á því að vera: sinnar var talin ein frábærasta „Sami mikli rétturinn öll- söngkona sinnar tíðar, og var um til handa og sömu þungu sérstaklega viðbrugðið fyrir skyldurnar á ailra herðar“. . koloratursöng sinn. Frumraun Framtíðarheill og frelsi ætt- hennar var hlutverk Gildu í jarðarinnar veltur á atorku, Rigoletto eftir Verdi, er hún söng hæfni og skyldurækni, á því, \ Bryssel 1887 við geisihrifni að sérhver einstaklingur, sem áheyrenda. Eftir það var hún nú hefur fengið rétt sinn á ráðin við Covent Garden í hendur heildinni tryggðan, London og söng síðan meirihátt- axli fúslega byrði sína og við- ar óperuhlutverk víða um heim, urkenni í verki sínar skyldur bæði vestan hafs og austan og hin óskyldustu, svo sem í óperum gagnvart þjóðfélaginu.“ Ef íslenzka þjóðin hefur varið nokkrum hluta áramótanna til þess að hugleiða þessi orð mikil- hæfasta stjórnmálaleiðtoga síns, þá er vissulega vel farið. Og mikill hluti hennar hefur áreið- anlega gert það. Á slíkum tíma- mótum eru hugir fólksins opnari fyrir máli staðreyndanna en oft áður. Menn gera upp sína eigin reikninga og þjóðfélags síns, lit. Jéla- og nýársmyndir um óperum. Hún hætti að syngja í óperum árið 1926, eftir langan og glæsilegan listamannsferil og hvarf þá aftur til heimalands síns, Ástralíu, og gerðist þá for- seti tónlistarskólans í Melbourne. í kvikmyndinni er í stórum dráttum rakin saga Melba frá því er hún kemur til Parísar og tekur að stunda söngnám hjá hin- um fræga söngkennara, frú Marchesi, og síðan sjáum við hana og heyrum í sigurför henn- ar frá einni stórborg heimsins til annarar. En eins og svo oft vill verða um mikla listamenn, er líf þessarar ungu og mikilhæfu söng konu ekki óblandin gleði og hamingja. Hún ann hugástum ungum vini sínum frá heima- Wagners og frönskum og ítölsk- landinu, Ástralíu, og þau giftast. VeU ancli óhripar: Eitt ár í tímans haf. ARIÐ 1955 er gengið í garð — nýtt ár, eití til viðbótar við öll hin, sem liðin eru í aldanna ast um af sjónarhóli þeirrar sögu skaut. Okkur finnst eitt ár tölu- sem er að gerast, skoða sinn eigin vert langur tími af ævi okkar og hug af hreinskilni og raunsæi. ,1 rauninni er það svo, þegar mið- að er við eina mannsævi meðal- Framt:ð íslenzku þjóðarinn- ]anga en samt er þetta aðeins sem ar veltur einmitt á því í dag, einn dropi - hið mikla tímans haf> að hun sé hreinskilin við sjálfa f hina m|klu ómælis móðu eilífð. sig og líti raunsætt á hag sinn. arinnar> þar sem ár 0g aldir eru Ef hún gerir það sigrar skyn- ' sem sanðkorn á sjávarströndu. — semi og dómgrein fólksins. Og Hversu lítil og smá erum við er íslandi og þjóð þess ekki mennu-nir í okkar skamm- þá tryggt framtíðaröryggi, sæld og frelsi. vel- Saar - þröskuldur í vegi. A OÐRUM degi fyrir áramót < samþykkti franska þjóðþingiðl Parísarsamningana í heild. Þar) j^LÍKAR hugsanir hvarfla stund lífi hér á jörðunni, hversu til- gangslaus allur þessi fyrirgangur áhyggjur, basl og strit fyrir þennan örskamma tíma — hví ekki að láta reka á reiðanum með allt og alla — þetta líf er svo stutt hvort eð er? — Að gera hið bezta úr hverjum hlut. enginn spámaður. En þó spái, var um að ræða mikilvægan at ég því nú og segi það fyrir, að ef menn halda uppteknum hætti og krefjast æ því meir af framleiðslunni sem verr vegnar, þá er jafn víst, að þjóð in kallar skjótlega yfir sig nýtt gengisfall, eins og víst er að steinninn, sem sleppt er úr hendinni, fellur til jarðar en flýgur ekki í Ioft upp. Menn vita þetta en hafa þá vitneskju að engu“. Þessi alvöruþrungnu orð forsætisráðherra landsins eru fyllilega tímabær um þessi áramót. Það er full hætta á því, að árangur hinnar glæsi- legu uppbyggingar atvinnu- Iífsins á undanförnum árum verði eyðilagður með fyrir- hyggjulav. :um kröfum á hend- ur framieiðslunni. Árangur þess yrði nv gengisfelling og óf.yrirsjáanlegir erfiðleikar í íslenzki'm efnahagsmálum á næstu árum. Þetta veiður þjóðin að gera sér ljóst. Það væri fullkomið glapræði og ábyrgðarleysi ef hún dyldi sig sannleikanum í þessum efnum. Ólafur Thors forsætisráðherra drap á það undir lok ræðu sinnar, að á undanförnum árum hefði kjörorðið verið „sami mikli rétt- urinn öllum til handa“. Þannig hefði einstaklingnum verið tryggður mikill réttur á hendur þjóðfélaginu. En eins og nú væri komið skipti það ekki minna burð, enda var ljóst, að mót- spyrnan gegn samstarfi við Þjóð- verja var allhörð í hinu franska þingi. Samningarnir voru stað- festir með litlum atkvæðamun og þar gerðist sá leiðinlegi atburður, að flestir þingmenn kaþólska flokksins sátu hjá vegna persónu legs haturs á Mendés-France. Þegar þessi þröskuldur er yfir- stiginn virðist fátt eitt geta stöðv- að þá ákvörðun að Vestur-Evrópu þjóðirnar komi á fót hinu fyrir- hugaða varnarbandalagi. Olík- legt er, að efri deild franska þingsins geri nokkrar breytingar á samningunum og ljóst er að önnur aðildarríki munu veita samþykki sitt. Þó mun þetta enn mæta nokkurri mótspyrnu í Þýzkalandi. Það er vitað, að samningurinn milli Adenauers og Mendés- France um framtíð Saar-héraðs- ins mætir harðri andspyrnu tveggja samstarflokka Adenauers í Þýzkalandi. Og einnig hafa nærri 30 þingmenn hins kristilega flokks Adenauers lýst yfir and- spyrnu sinni. En það hefur verið sett að skilyrði fyrir gildistöku annarra Parísarsamninga, að einnig verði staðfest hérumrætt Þag má*Segja að hárgreiðslukon- samkomulag hinna tveggja for- urnar hafi unnið myrkranna á sætisráðherra. Allt bendir því til, milli _ og vel þag _ og höfðu að harðar deilur verði í þýzka þ0 varla undan að sinna öllum þinginu um þetta atriði. Hitt eru pöntunum, sem að þeim drifu — menn sammála um þar, að nauð- allir vilja líta sem bezt út yfir synlegt sé að efla og samræma hátíðarnar og falleg og snyrtileg varnir Vestur Evrópu þjóðanna. hárgreiðsla er einn mikilvæg- um ósjálfrátt að okkur — já, og ekki hvað sízt um áramót, þegar við kveðjum gamla árið og heilsum nýju. Okkur fannst þetta allt þetta mannlíf svo óendanlega stutt og fallvalt. — En þessar hugsanir víkja jafnan frá okkur aftur — sem betur fer. Við vit- um og skiljum, að lífið, svo stutt sem það nú er, krefst þess af hverjum einstakling, að hann verji því þannig, að honum og þeim öðrum, sem samleið eiga með honum megi sem bezt vegna, bæði í andlegum og líkamlegum skilningi. Til þess að svo verði, með öðrum orðum, að við spjör- um okkur sæmilega, verðum við að beita þeirri skynsemi, orku og skilningi, sem guð hefir gefið okkur, taka lífinu eins og það kemur fyrir og gera hið bezta úr hverjum hlut. — Þessvegna á víl og vonleysi engan rétt á sér, þó að stundum kunni að syrta dálítið í álinn. Annríki á hárgreiðslu- stofunum ÞAÐ var mikið að gera á hár- greiðslustofunum í Reykjavík um hátíðarnar eins og alltaf áður undir þessum kringumstæðum. asti þátturinn í fallegu útliti kvenna sem karla. — En það er annars dálítið annað, sem ég ætl- aði að minnast á í þessu sambandi — og það er af gefnu tilefni. H Ónærgætni og ókurteisi. ÁRGREIÐSLUKONA ein, hér í bænum sendi mér nýskeð umkvörtun sína — yfir gömlu umkvörtunarefni: óstundvísi og kæruleysi viðskiptavina við hár- greiðslustofur. — Hún skrifar: „Það var einn daginn milli jóla og nýárs, þegar sem allra mest var að gera. Við höfðum byrjað klukkan 8 um morguninn til að geta afgreitt sem flestar af þeim, sem beðið höfðu um hárgreiðslu þann daginn. Sú fyrsta kom á til- settum tíma — stundvíslega kl. 8. En svo kom að þeirri næstu, sem átti að koma kl. 8,30. Hún kom alls ekki. Sú næsta, sem koma átti kl. 9 kem heldur ekki og sú þriðja, sem koma átti kl. 9,30 heldur ekki. — Eg sat aðgerðar- laus syfjuð og leið — og reið. j Mér fannst þetta óafsakanleg framkoma — kæruleysi og ó- kurteisi. Að vísu getur það alltaf komið fyrir, að eitthvað komi í veginn, þannig að viðskiptavin- urinn geti alls ekki komið á þeim tíma, sem um var talað, en það er þá sjálfsögð kurteisi að láta 1 vita um það — hringja ósköp ein- faldlega og segja að hún geti ekki komið af þessum eða hinum ástæðum — hitt er meiri háttar ónærgætni og óprúttni........“ Breyttu við aðra, eins og þú vilt að aðrir breyti við þig. En nú hefst baráttan milli listar hennar annarsvegar, og þess frama, sem bíður hennar í heimi fullum aðdáunar, og hinsvegar ástar hennar á eiginmanninum, sem óskar þess, að hún hverfi ; heim með honum og segi skilið i við leiksviðið og hið heillandi líf í heimi listar og frægðar. Frá því hversu þeirri baráttu lýkur verð- ur ekki greint hér. Aðalhlutverkið Melba, leikur og syngur hin unga og glæsilega ameríska sópransöngkona Patrice Munsel (f. 1925). Hefur hún starfað við Metropolitan-óperuna í New York síðan 1943 og verið þar í fremstu röð, enda er hún frábær söngkona, er ræður yfir mikilli koloraturtækni. — í myndinni syngur hún margar frægustu óperuaríur af mikilli snilld og einnig er leikur hennar afbragðsgóður. Eiginmann Melbu leikur John McCallum, Eric Walton vin hennar og aðdáanda frá fyrstu Parísarárunum leikur John Austin en Cesar Carlton, eiganda Ritzhótelsins í London, leikur Alec Clunnes. — Þessir ! menn koma mest við sögu í mynd inni og er leikur þeirra einkar góður. En það er þó fyrst og fremst Patrice Munsel, sem með frábærum söng sínum og leik ber uppi myndina og verður manni ógleymanleg Hér er ekki hægt að koma því við að telja upp öll þau mörgu og fögru lög, sem sungin eru, en þau skipta tugum. Allir þeir, sem góðri tónlist unna og góðum leik, ættu að sjá þessa ágætu mynd. I GAMLA BÍÓ i Þar er nú sýnd hin margum- talaða kvikmynd Samuels Gold- j wyn’s: Ævintýraskáldið H. C. Andersen. Þegar það fréttist — fyrir nokkrum árum, að kvik- myndaframleiðandinn mikli, Samuel Goldwyn, hefði í hyggju að gera kvikmynd um H. C. Andersen, og að hinn snjalli gam- anleikari Danny Kaye ætti að fara með hlutverk Andersens, urðu Danir ókvæða við í fyrstu og töldu það hrein helgispjöll að láta hlutverkið í hendur slíkum trúðleikara. Og þeir höfðu litla trú á því að Samuel Goldwyn I hefði til að bera þá smekkvísi er hæfði efninu þ. e. minningu þessa einstæða og dásamlega skálds. Og ekki varð heimsókn Danny Kaey’s til Danmerkur til þess að draga úr þessum efasemdum Dana. — En svo kom myndin, — fögur og ljúf, gerð af mikilli hugkvæmni og enn meiri smekk- vísi, full af góðlátri glettni og undurfögrum dansi, — og allt féll í ljúfa löð. Eins og í upphafstexta mynd- arinnar greinir, er hér ekki um ævi H. C. Andersens að ræða, heldur er nafn hans og skáld- skapur notað eins og einskonar stef í fögru tónverki. Og Danny Kaey leikur hlutverk skáldsins af sérstakri nærfærni, — og aug- ljósri virðingu fyrir hinu mikla skáldi. — Hann hænir að sér börnin í hinum litla fæðingarbæ sínum og segir þeim ævintýri og raular fyrir þau falleg ljóð og lög. Og svo fer hann til höfuð- borgarinnar, Kaupmannahafnar, glaður og áhyggjulaus þótt snauður sé, og ævintýrin halda áfram að verða til í hinum barns- lega en frjóa huga hans. Og svo er eitt þeirra allt í einu orðið að fögrum ballett á sviði Konung- lega leikhússins, sem dansaður er af frábærri snilld, með hinni ágætu frönsku dansmær Jean- maire í aðalhlutverkinu. Og ævintýrin hans fara jafnframt að birtast í blöðunum og vekja að- dáun manna. En þegar allt þetta stendur sem hæst, hverfur skáld- Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.