Morgunblaðið - 05.01.1955, Page 2
2
MORGUNBLAÐ10
Miðvikudagur 5. jan. 1955
Ðr. Benjamln Einksson:
SPARIFÉÐ
— Athugasemd —
Jélasveinar berja a ð dyrum
SEINUSTU vikurnar hefir tals-
vert verið skrifað í blöð og tíma-
xit um efnahagsmál; ennfremur
hefir verið vikið að þeim í opin-
berum áramótahugleiðingum
manna. Yfirleitt er látinn í ljós
jnikill uggur um framtíðina. Það,
sem menn óttast er almenn hækk
un kaupgjalds og þau vandræði,
sem myndi leiða af henni, eins og
eðlilegt er. En auk þess sjá menn
voíur í hverjum krók og kima,
eins og titt er þegar hræðslan
á annað borð nær tökum á
hjörtum mannanna. Þrátt fyrir
það þótt hagfræðingarnir Dr. Jó-
hannes Nordal og Dr. Gr/lfi Þ.
Gislason séu í tölu höfundanna,
er áberandi hversu alvarlega
athugun á staðreyndunum og
samhengi þeirra vantar í þessi
skrif. En það er fyrst og fremst
þjónusta af því tagi, sem hag-
fræðingarnir eiga að láta í té. Til
þess eins að stíga í stólinn eru
stjórnmálamenn, prestar og
kennarar eins vel fallnir Ég verð
að láta mér nægja aðeins að
benda á þetta atriði í þessari
stuttu athugasemd. En það er að
sjá að ein af hinum mörgu yfir-
borðskenndu fullyrðingum, sem
mikið ber á í ofannefndum skrif-
um, sé um það bil að verða að
„staðreynd“, sem hver tekur upp
eftir öðrum. Þetta er sú fullyrð-
ing að nú stefni í öfuga átt með
sparifjársöfnunina frá því sem
verið hefir. Þessi athugasemd
er skrifuð í þeim tilgangi að fá
menn til að líta á staðreyndirnar
sjólfar, þótt ekki sé nema í þessu
eina atriði.
Dr. Jóhannes telur það „alvar-
legt merki“ um að spariinnlög
séu farin að minnka, að þau
minnkuðu um 12 m. kr. í nóv-
ember (í bönkunum). Dr. Gylfi
segir að undanfarna mánuði hafi
„sparifjáraukningin sífellt farið
minnkandi“. (Menn taki eftir því
að það er aukningin, sem minnk-
ar, ekki spariféð). Nú sýna
tölur seinustu 10 árin að aukn-
ing sparifjárinnstæðna hefir nær
undantekningarlaust farið minnk
andi þá mánuði, sem um er að
ræða (og oftast verið negatív þar
að auki). f rauninni hefði átt að
nægja að greindir höfundar hefðu
litið á kápu Fjármálatíðinda, því
þar er línurit fyrir 1952—54, sem
sýnir þetta greinilega.
En það eru fleiri tölur, sem
taka þarf tillit til, þegar draga
á víðtækar ályktanir um þetta
mál. Meginhluta spariinnstæðn-
anna er hægt að hefja fyrirvara-
laust, að þessu leyti eru þær því
eins og veltuinnstæðurnar. Af
þeim eru greiddir 5%% vextir;
af veltuinnstæðunum 2%. Það
má því almennt gera ráð fvrir
að spariinnstæðurnar muni eiga
að standa lengur en hinar fyrri.
En þegar um stutt tímabil er að
ræða eins og örfáa mánuði, geta
verið einhverjar þær kringum-
stæður, sem breyta þessu, í bili
a. m. k. í fyrsta lagi er mjög
erfitt að draga áreiðanlegar
ályktanir af tölum fyrir örfáa
mánuði, í þessu tilfelli aðeins
tveim — þrem tölum, sem þar á
ofan breytast stöðugt frá mán-
uði til mánaðar, auk hinna árs-
tíðabundnu brevtinga, sem
minnst hefir verið á.
Eigi á annað borð að reyna að
leggja svona fáar tölur til grund-
vallar einhverjum ályktunum, þá
er það minnsta, sem hægt er að
gera að líta á hinar árstíða-
bundnu breytingar, og tölurnar
fyrir veltiinnstæðurnar. Saman-
lögð aukning þessara tveggja
tegunda innstæðna breyttist
mánuðina september, október og
nóvember þannig:
GULLFAXI kom hingað s.l.
sunnudagskvöld frá Kaupmanna-
höfn með 85 póstpoka, eða 114S
kg. af pósti. Er það mesta póst-
magn, sem flutt hefir verið með
flugvél í einni ferð hingað tii
lands, og einnig mesti póstur, sem
sendur hefir verið með flugvél
frá Kastrupílugvellinum í Kaup-
mannahöfn.
Þetfa var fyrsta póstsendingin,
i sem kom frá Kaupmannahöfn
s'ðan fyrir jól.
, Einnig var Gullfaxi með á
aðra lest af vörum og um 20 far-
1 Þega.
1952 4- 11.2 m. kr.
1953 + 41.1 m. kr.
1954 + 55.2 m. kr.
Sundurliðaðar líta tölurnar
þannig út: Spari- 1952 Velti-
innlög innlög Samt.
Sept. 4- 6.7 4- 5.7 4- 12.4
Okt. 4- 0.9 + 25.7 + 24.8
Nóv. + 2.4 4- 26.0 4- 23.6
Spari- 1953 Velti-
innlög innlög Samt.
Sept. + 15.2 + 34.5 + 49.7
Okt. + 8.4 4- 29.1 4- 20.7
Nóv. + 6.3 + 5.8 + 12.1
Spari- 1954 Velti-
innlög innlög Samt.
Sept. + 4.1 + 9.4 + 13.5
Okt. + 0.5 + 37.0 + 37.5
Nóv. 4- 12.4 + 16.8 + 4.4
Starfsfólk Loftleiða bauð börnum til jólaskemmcunar í hinni vist-
legu veitingastofu félagsins á Reykjavíkurflugvelli milli jóla og
nýárs. Það vakti rnikia hrifningu er fimm jólasveinar komu klyfj-
aðir gjöfum, sem útbýtt var til barnanna. Hér birtist ljósmynd,
sem tekin var af jólasveinunum fimm er þeir börðu að dyrum.
Hlufu silfurbikara
að verðlaunum
SIGLUFlRÐI, 4. jan.; — Á gaml-
ársdag fór fram í bæjarþingsal
Siglufjarðarbæjar afhending
verðlauna til elzta og yngsta þátt-
talpnda Siglufjarðar í norrænu
sundkeppninni. Voru það silfur-
bikarar sem gefnir voru af bæj-
ar^tjórahjónunum. Bæjarstjórinn
Jóþ Kjartansson, afhenti verð-
laijnin, og hlutu þau Sigurður
Gtaðjónsson bakarameistari, 70
árg, sem elzti þátttakandi sund-
keppninnar og Gísli Geir Jóns-
soþ, fimm ára, sonur Jóns Hjalta-
linfe Gunnlaugssonar læknis, sem
yngsti þátttakandinn.
Hin mikla aukning veltifjár-
innstæðnanna í október stafar
sennilega að einhverju leyti af
aukningu bankaútlána þann
mánuð.
Af þessum tölum tel ég ekki
fært að draga neina almenna
ályktun um breytt viðhorf
manna til peninga og annara
verðmæta. Um þróunina er hins-
vegar öllum leyfilegt að spá.
Á sparifjárinnstæðum og
veltifjárinnstæðum er sá mis-
munur í lengd fyrir peningalegt
jafnvægi, að þeir, sem eiga hinar
fyrri, eru taldir hafa í hvggju að
láta þær standa inni yfir lengri
tíma, eigendur hinna siðari, að
láta þær standa skamma hrið.
Hinar siðari eru því taldar pen-
ingar, hinar fyrri fjármagn. (Dr.
Jóhannes telur þó aðeins seðla
peninga). En áhrif breytinga
hvorttveggja á peningalegt jafn-
vægi í bráð eru hin sömu.
- o| sims
fekið í nofkun á
Húsavík, 4. janúar.
UM ÁRAMÓTIN flutti póststöðin hér á Húsavik i ný húsakynni,
við eina aðalgötu bæjarins. Er byggingu hússins þó ekki með
öllu lokið ennþá, en í því er einnig ætlað rúm símstöðinni. Er
þetta vegleg bygging tveggja hæða og verður póstur og sími á neðri
hæð hússins, en á efri hæðinni er íbúð póst- og símastjóra.
LÆTUR AF STÖRFUM í húsinu er gert ráð fyrir sjálf-
EFTIR 60 ÁR | virkri símastöð í framtíðinni, þótt
Um áramótin lét af störfum það kerfi sé ekki enn komið á
Bjarni Benediktsson póstaf- hérna. — Sigurður.
greiðslumaður. Hann hefur unn- j
ið við póstmál um 60 ára skeið.
Fyrstu póststörfin vann hann
hjá föður sínum séra Benedikt
Kristjánssyni á Grenjaðarstað,
og annaðist hann þá bréfhirð-
ingu. Hann hefur um alllangt
árabil annast póstafgreiðsluna á
Húsavík.
if
NÝR PÓST-
OG SÍMASTJÓRÍ
í hinni nýju byggingu tekur
við póst- og símastjórn Friðþjóf-
ur Pálsson, sem verið hefur að
undanförnu símastjóri hér.
Eins og fyrr segir er húsið ekki
alveg tilbúið ennþá, en menn
gera sér vonir um að símastöðin
verði flutt þangað innan skamms.
frarská!
blysum prfi
ESats
Ivelr báfar á sjé
AKRANESI, 4. jan. — Hásetar
á Baldri, sem er 18 festa bátur,
höfðu 10 þús. króna hlut frá 23 I
nóv. til ársloka. Skipstjóri var |
Eyleifur ísaksson. — Baldur var j
á sjó héðan í gær og fékk 2,2
lestir fisks, og í dag var hann
með um 2 lestir. — Einn trillu-
bátur, Sigursæll, var einnig á sjó
í dag og fékk 600 kg. — Vegna1
þess að ekki hefir enn verið sam- j
ið á vélbátaflotanum, tóku frysti- j
húsin hér ekki við aflanum, og
var hann sendur til Borgarness j
og seldur þar.
Goðafoss kom hingað í fyrrad.'
og lestaði ísfisk og eitthvað af
skreið. — Katla kemur hingað kl. j
eitt í dag og tekur allan saltfisk,]
sem eftir ei hér. — Oddur.
á gamlárskvöld
SIGLUFIRÐI, 4. janúar: — Und-
anfarin ár hefur það verið venja
hér á Siglufirði að skreyta fjalls-
hlíðina fyrir ofan bæinn blysum
á gamlárskvöld. Var þessum sið
haldið s.l. gamlárskvöld og voru
barmar Hvanneyrarskálar
skreyttir blysum upp á fjalls-
tinda báðum megin. Þá var hlíð-
in fyrir sunnan svonefnda Gimbr
arkletta einnig skreytt blysum
sem mynduðu ártalið 1955. Var
kveikt á þeim blysum á slaginu
kl. 12 um kvöldið. Stafalogn var
á gamlárskvöld, og hlýviðri eins
og á vordegi. Tóku skreytingarn-
ar sig sérstaklega vel út og end-
urspegluðust í firðinum. Setti
þetta mjög hátíðlegan svip á um-
hverfið og má segja að skreyt-
ingarnar hafi verið með fegursta
móti, enda mjög vel til þeirra
vandað.
Á gamlárskvöld voru dansleik-
ir hér í tveimur samkomuhúsum.
Fóru þeir mjög friðsamlega og
ánægjulega fram. Kom ekki til
neinna vandræða í bænum svo
vitað sé á nýjársnótt.
VESTMANNAEYJUM, 4. jan.: —
Vélbátaflotanum í Eyjum bættist
einn nýr bátur í dag Var það m.b.
Freyja VE 2CG, sem smíðuð hefir
verið í Frederiksund í Danmörku
fyrir þá Ágúst Matthíasson út-
1 gerðarmann og Sigurð Sigurjóns-
son skipstjóra. Bátur þessi er 50
lestir að stærð, smíðaður úr eik.
Er hann með 240 ha. Alfha-disel-
vél og er búinn öllum nýjustu
siglingar- og hjálpartækjum, sem
nú eru í fiskibátum. Þá er bátur-
inn með vökva-þilfarsvindu og
vökva-línuspil.
Bátur þessi er hið traustasta
skip. Smiði virðist vönduð og
handbragð allt hið snyrtilegasta.
Skipstjóri verður annar eig-
andinn Sigurður Sigurjónsson, og
verður báturinn gerður út á línu
og net. — Bj. Guðm.
Þýika jólafréð
AKRANESI, 4. jan. — Jólatrénu,
sem knattspyrnusamband Ham-
borgar sendi Akurnesingum að
gjöf, seinkaði vegna veðurofsang
á hafi úti fyrir og yfir jólin, og
kom það ekki hingað fyrr era
daginn fyrir gamlársdag.
Var tréð sett upp samdægurs'.
og fagurri lýsingu komið fyrir á
greinum þess. Var það reist á
Gagnfræðaskólablettinum. Er
tréð 9 metrar að hæð, stofninn
gildur og langar og bústnar
greinar.
Á gamlárskvöld hafði safnast
saman mannfjöldi fyrir framan
kirkjutröppurnar, en þar áttí
karlakórinn Svanur að syngja
áramótasálma kl. 12. Er fólkið
hafði hlýtt á sönginn, safnaðist.
það saman við jólatréð, en þar
flutti Hálfdán Sveinsson, forseti
bæjarstjórnar, ávarp.
Minntist hann gefenda jóla-
trésins og skilaði kveðjum og
árnaðaróskum þeirra til Akur-
nesinga. Að því loknu voru tekn-
ar myndir af Þýzkalandsförunum
og mannfjöldanum, með jólatréÖ
í baksýn.
En ekki liðu nema um 15 mín-
útur, er kvað við hár brestur og
jólatréð féll um koll. Hafði það
brostið undan þunga sínum við
fótinn, en þannig hafði verið
gengið frá því að það var látið
standa í hólk, sem hafður var o£
grunnur og um leið og vindhviða
kom á tréð hafði það ekke t að-
hald við fótinn. Ekki hefur jóla-
tréð verið sett upp aftur.
— Odlur.
Hverfakeppni
HÖFN, Hornafirði, 4. jan.: —
Vertíðin er að hefjast hér og eru
3 bátar þegar byrjaðir veiðar og
hafa aflað vel, 9—20 skippund í
róðri af gæðafiski, ýsu og þorski.
Héðan munu róa á vertíðinni 5—6
bátar og eru þeir allir héðan.
Engir aðkomubátar munu verða
gerðir út héðan í vetur.
Um jólin og áramótin var hér
gott veður og er færð á vegum
góð. ísa er að leysa á fljótunum,
og er farið yfir þau „innra“ sem
kallað er, en það er hjá Hoffelli
og yfir þar framhjá Svínfelli.
Á gamlárskvöld var logn og
snjór yfir öllu. Var kveikt mikið
bál í Óslandinu og logaði það
fram undir morgun. — G. S.
MIKLUM vinsældum hefur á
undanförnum árum náð svoköll-
uð hverfakeppni í handknaf tleik.
Hefur þetta jafnan verið ein tví-
sýnasta handknattleikskeppni
ársins og svo mun að líkindum
enn verða er keppnin fer nú fram
13., 14. og 16. janúar að Háloga-
landi.
Bænum hefur verið skipt í
fjögur hverfi í flokki karla en í
kvennakeppninni eigast við lið
þriggja hverfa. í karlaflokki er
hverfaskiptingin þannig: Yestur-
bær að Lækjargötu (bóndi
Hannes Sigurðsson), Austurbær
að Rauðarárstíg (bóndi Ásgeir
Magnússon, Hlíðar, Teigar og
Tún (bóndi Þórður Þorke'sson),
Kleppsholt, Vogar og Búst ðahv.
(bóndi Helgi Hallgrímsson). í
kvennaflokki er skiptingin bann-
ig: Vesturbær að Lækjargötu
(bóndi Hannes Sigurðsson), Aust
urbær að Lönguhlxð (bóntíi Jón
Þórarinsson) og Úthverfin (bóndi
Pétur Bjarnason).
Fyrst keppi í kvennaflokki Út-
hverfin gegn Austurbæ og í
karlaflokki Kleppsholt gegn Aust
urbæ og Hlíðar gegn Vesturbæ.
♦
BEZf AÐ ATJGLÍSA
l MORGVmLAÐim