Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐID Föstudagur 7. jan. 1955 Miklar framkvæmdir í síma- Kynnir sér íandfeúnaS vesisn hds 1 GÆR gekk ég á fund Guðmund- ar Hlíðdal, póst- og símamála- stjóra og spurði hann um, hvað ■væri helzt á dagskrá í símamálum -landsins á þessu ári. UINDIRSTÖÐ í SOGAMÝRI SPARAR BÆJARSÍMANUM MIKIN’N LÍNUKOSTNAÐ I upphafi gat Hlíðdal þess að samkvæmt fjárlögum þessa árs væri veitt til viðauka símakerfa x»g smærri efnis og áhaldakaupa, lcr. 1650 þús, en mesta fjárveiting in á árinu væri til stækkunar sjálf ~vírku stöðvarinnar í Reykjavík, 2700 þús. Undirbúningi undir Ætækkun sjálfvirku stöðvarinnar Tnér í Reykjavík er það langt lcomið, að við gerum ráð fyrir, að vélarnar í stöðvarhúsið hér við Thorvaldsensstræti verði komnar 'vpp á næsta ári og hægt verði, í sumar, að byrja byggingu undir- íítöðvarinnar, sem fyrirhuguð er inni í Sogamýri. En hún á að vera svo stór, að þar sé hægt að koma -íyrir 3 þús. númerum. Með því að hafa eina stöð eins -og hingað til hefur verið, er nauð- aynlegt að tengja hvert númer við l»essa einu miðstöð, hvar sem síma notandinn er innan Reykjavíkur- svæðisins. En það gefur auga leið að síminn getur sparað sér mikið -fé, með því að hafa sérstaka und- irstöð inni í Sogamýri, svo að allir símanotendurnir í austanverðu bæjarsvæðinu, geti haft beint samband við þessa stöð. En út- |)ensla bæjarins er svo mikil, að almennt hafa menn ekki gert sér grein fyrir, að smáíbúðahverfið ■eitt þar austurfrá, er svo stórt og umfangsmikið, að sú Iryggð ein er álíka mik.il og öll baííarbyggðin innan Hringbrautar. Er menn gera sér grein fyrir þessu, geta menn fljótlega rennt grun í ,hve úbþensla bæjarins er geysimikil <og ör. — «0—85% AF SVEITABÝLUM VERÐA MEÐ SÍMA AÐ ÁRI Fjárveitingunni 2.200 þús. sam- ikvæmt núgildandi fjárlögum, á að 'verja til að f jölga símanotendum í sveitum. Geri ég ráð fyrir að hún nægi til að fjölga símum í sveitum •um 200—300, en fjölgun sveita- síma var rúmlega það á síðast- liðnu ári. Með þessari fjölgun ■verður kominn sími í 80—85% af , öllum sveitabæjum á landinu. Að I sjálfsögðu eru það alltaf nokkur' býli, sem eru svo afskekkt, að ekki er hægt að koma símum til þeirra allra. Þar sem byggðinni hefur verið hagað þannig að bæjarröðin «r yfirleitt einföld, verður auð- veldast að láta ekkert býli verða mtundan. En reynslan verður sú, að seint nær símakerfið til allra ibæja eftir óskum almennings, vegna þess t. d. að þeim jörðum j fjölgar þar sem eru fleir-býli. Þá vilja menn helzt koma því svo fyrir að hvert heimili fái sinn .sérstaka síma. Á undanförnum árum hefur sulturinn í síma ver- ið tilfinnanlegastur í Reykjavík, Jar sem nú eru 4—6 þúsund aianns er bíða eftir síma. l.ANGLÍNUR og stuttbylgju- SAMBAND UT UM BYGGÐIR 'Hverjir verða helztu viðaukar í langlínum landsins á þessu ári? — Við leggjum áherzlu á að ibæta við símalínu á norðanverðu Snæfellsnesi frá Ólafsvík til Grundarfjarðar, en þaðan liggur l»egar lína alla leið til Stykkis- Jiólms. En nú er aðeins símalína eftir endilöngu nesinu sunnan- ycrðu. Haldið verður að sjálfsögðu á- fram með lokaundirbúning að Btuttbylgjusambandi við Horna- f jörð, en sá undirbúningur hefur Btaðið yfir undanfarin ár. Hefur t. d. verið stækkuð og endurbætt Tafstöð á Fagurhólsmýri til nota ýið þetta stuttbylgjusamband. En íetlunin er á næstu árum að tryggja símasambandið austur yf- ir allar stórár og sanda og aðrar -torfærur, með stuttbylgjusam- bandi héðan frá Reykjavík alla ieið austur að Höfn í Hornafirði málum á þessu ári Samkl viiS Cubmiind Hlíðdal póst- og símamálastj. Guðmundur Hlíðdal. og síðar áfram til Austfjarðar. Jarðsíminn til Akureyrar er ekki kominn lengra en til Hrúta- fjarðar og er það mjög bagalegt. En til Akureyrar verður settur sextán rása fjölsími, nú í sumar. Símabandið milli Reykjavíkur og Keflavíkur er nú orðið ófull- nægjandi, þar sem jarðsímasam- band er með 51 línu, en vonast er eftir að 24 talrása radíósamband komi þar í viðbót á þessu ári. BEIN’T LOFTSKEYTASAM- BANI) KEMUR FYRIR HINN MARGSLITNA SÆSÍMA Að lokum spurði ég póst- og símamálastjóra, hvað liði hinum gamla sæsíma, er Stóra Norræna ritsímafélagið lagði hingað milli Skotlands, Færeyja og íslands árið 1906, og hvort ekki bæri mik- ið á bilunum á hinni gömlu síma- línu. Hann komst m. a. þannig að orði: — Vitaskuld slitnar hún alltaf við og við og stundum oft á ári. Símslitum fjölgar, sem eðli- niðiir i dag í DAG mun Rafmagnsveitan vinna að því að taka niður ljósa- skreytingarnar í miðbænum og í kjölfar starfsmanna hennar munu garðyrkjumennirnir koma og taka niður greniskreytingarn- ar. Jólaskreytingarnar á götum miðbæjarins hafa aldrei fyrr ver- ið jafn glæsilegar og á þessum jólum og væntanlega verða þær ekki síðri um næstu jól. Jólatré þau, sem standa víðs- vegar um bæinn munu yfirleitt ekki verða tekin niður strax — nema þau, sem illa eru farin. Þó mun verða slökkt á ljósum þeim er trén hafa prýtt yfir jólin. Bæj- arbúar munu því verða þess greinilega varir í dag að jólin eru liðin hjá að þessu sinni. SIGLUFIRÐI, 6. janúar. — Tog- arinn Elliði kom í morgun af veiðum með 270 íonn af þorski sem fcr allur í frystihús og herzlu. Einmunatíð hefur verið hér undanfarið og eru götur hér alauðar og mikinn snjó leyst úr fjöllum. — Guðjón. legt er, eftir því sem línan eldist. í hvert skipti sem hún slitnar, er kafli af línunni endurnýjaður. En oft slitnar hún af mannavöldum á þeim svæðum, þar sem menn stunda veiðar með botnvörpu. Með því að endurnýja nokkurn hluta af línunni við hver slit, endur- nýjast hún smátt og smátt meira og meira. En vegna þess að botn- vörpuveiðar fara nú fram á stærra svæði og á meira dýpi en áður var, ber meira á þess konar bilunum á síðustu árum, en áður var. En nú skiptir það litlu máli, fyrir símanotendur, hvort síminn er heill eða slitinn, vegna þess að í hvert skipti sem hann slitnar, tekur það ekki nema klukkustund eða rúmlega það, að koma á loft- skeytasambandi við London. Svo við hirðum ekkert um að auglýsa það, eins og áður viðgekkst, í hvert sinn sem sæsíminn slitnaði. Á fyrstu árum sem sæsíminn var í notkun hafði ritsímafélagið Stóra Norræna, verulegar tekjur af sæsímanum. En með auknu við- haldi á símanum er gróði félags- ins lítill og stundum tap. V. St. 1 Stöðvun bútu- ilotuns rædd í bæjurstjórn BÆJARFULLTRÚAR úr minni hluta bæjarstjórnar báru fram á fundi bæjarstjórnar í gær, tillögu um að bæjarstjórn skori á ríkis- stjórina að ganga tafarlaust frá samningum við bátaútvegsmenn svo veiðar geti hafist. Fylgdi Ingi R. Helgason tillögunni úr hlaði. Geir Hallgrímsson bæjarfull- trúi taldi, að báðir aðilar, ríkis- stjórn og útvegsmenn, hefðu hinn bezta vilja til að samningar megi takast enda standa nú samninga- viðræður yfir. Hinsvegar væri óeðlilegt að samþykkja slíka áskorun á annan aðiljann, nefni- lega ríkisstjórnina en minnast ekkert á hinn aðilann, sem á hlut að máli. Taldi G. H. að rétt væri að vísa tillögunni til bæjarráðs til athugunar þar, áður en lengra væri farið. Magnús Ástmarsson bftr. tók til máls og kvaðst vilja láta þess getið, af sinni hálfu, að hann væri ekki hrifinn af bátagjaldeyris- fyrirkomulaginu, því það væri til óþurftar en nauðsynlegt væri að rekstri bátaflotans yrði komið í það horf, að komist yrði hjá slík- um ráðstöfunum. Eftir stuttar umræður fór fram atkvæðagreiðsla og var samþ. að vísa tillögunni til bæjarráðs. Dr. Sigurður Sigurðsson gerði þá grein fyrir atkvæði sínu, að hann treysti því fyllilega, að rík- isstjórn og útvegsmenn hefðu ekki minni skilning á því en bæj- arfulltrúar, að bátaflotinn þyrfti að komast til veiða en styddi, að tillagan yrði athuguð í bæjar- ráði. Árni G. Eylands hefir að undanförnu ferðasí um Bandaríkin og Kanada, þar sem hann hefir sérstaklega kynnt sér nýjungar á sviði landbúnaðarvéla og annað er að gagni mætti koma fyrir íslenzkan landbúnað. Hér á myndinni sést Árni skcða kartöílu- upptökuvél í East Grand Forks í Minnesota. Bruaatján á ár£nu Rætt um húsatryggingar í hœjarstjárn ALLMIKLAR umræður urðu í bæjarstjóm í gærkvöldi um trygg- ingar húsa í bænum. Bæjarráð hafði einróma samþykkt að innheimta brunabótaiðgjöld af húseignum næsta ár (1955) eftir sama taxta og áður. 10 þús. kr. ojöf til DvalarhehnilisiM í GÆR barst Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna 10 þúsund króna gjöf frá kvenfélaginu Keðjunni (konur vélstjóra). Fylgdi það gjöfinni að þetta skyldi vera her- bergisgjöf og skyldi herbergið bera nafnið Keðjan. Byggingarnefnd Dvalarheimil- isins þakkar góða gjöf og hlýhug. Rvík 6. janúar Þorvarður Björnsson. ÖRUGGARA AÐ BIÐA FREKARIREYNSLU Fulltrúi Framsóknarflokksins kom með ýmsar tillögur í þessu sambandi, svo sem að endur- greiða tryggjendum þann tekju- afgang, sem orðið hefði þá 9 mánuði, sem Reykjavíkurbær hefur sjálfur haft tryggingarnar með höndum, eða verulegan hluta hans. Ýmsir tóku til máls, svo sem borgarsfjóri, Björgvin Fredcrik- sen og Guðm. Vigfússon. Kom ræðumönnum saman um að eðli- legt væri að bærinn vildi fá nokkuð frekari reynslu af rekstri trygginganna áður en farið væri að endurgreiða þann sjóð, sem þegar hefði myndast og mætti þakka því að brunatjón á árinu hefði orðið mjög lítið. Guðm. Vigíússon bar fram tillögu um að endurgreiða tryggjend.um a árinu 1955 þann rekstrarafgang af tryggingunum, sem kynni að verða fram yfir 1 millj. kr. LÁG IÐGJÖLD Borgarstjóri kvað það heldur en ekki undarleg vinnubrögð að fara nú að gera samþykkt um ráðstöfun fyrirfram á hugsan- legum tekjuafgangi af trygging- Rafmagiiibilun SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt að Eimskipafélagshúsinu um kl. 10 í gærmorgun. Hafði þar orðið smá vegis bilun á raflögn í stofnvara- kassa, sem er í kjallara hússins. Logaði þar í leiðslum, er slökkviliðið kom á vettvang, en skemmdir urðu ekki teljandi. unum eftir eitt ár enda lægi atls ekkert á að taka afstöðu til slíks fyrr en séð yrði hVernig útkom- an verður. Borgarstjóri gat þess rð ið- gjöld væru mjög lág eð i að- eins 156 kr. á ári af venju- legu húsi í smáíbúðahverfinu og um 130 kr. á ári af meðal íbúð í Bústaðahverfinu. Tillögur fulitrúa Framsóknar- flokksins og G. V. voru felldar. Lokuðiarflmi raikara- sfofa óbreyffur RAKARASTOFUR bæjarins verða opnar eins og venjulega. Lokunartíminn breytist ekl i eins og hjá verzlunum. Verða rakarastofurnar því opnar til kl. 6 alla virka daga nema laugardaga, þá til kl. 4 e. h. sr Fésfei! M EINS og skýrt var frá í b’ iðinu í gær áttu Fóstbræður að syngja í útvarpsdagskrá frá Hilversum í Hollandi í gær. Keyrðisí dag- skráin ágætlega hér á landi og munu margir hafa hlustað á ágæt an söng kórsins, en dagskráin var hljóðrituð á segulband er kórinn var í Evrópuför á s.l. sumri. Flóttamenn frá A.-Berlín BERLÍN — Um 105 þús. A-Þjóð- verjar báðu urn landvistarleyfi í V.-Berlín á árinu 1954: S.l. ár flýðu 306 þús. A-Þjóðverjar til y.-Berlín....................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.