Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐI9 Föstudagur 7. jan. 1955 Hafnarfjarðar-bíé — Sími 9249 — EDDA FILM STÓRMYNDIN eftir skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness. Leikstjóri: Arne Mattsson. — Islenzkur texti. — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Síðasta sinn. SIERRA Spennandi amerisk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Audie Murphy og Wanda Hendrix. Sýnd kl. 7. íbúð til leigu 3 herbergi, eldhús og bað, í nýju húsi; í Kópavogi. — Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð sendist afgr. Mbl., merkt: „Janúar - 442“. BILL Vil kaupa amerískan fólks- bíl með stöðvarplási, model ’46—’47 Tilboð ásamt bíl- númeri sendist afgr. Mbl. fyrir hádeig á laugardag, merkt: „Stöðvarpláss — 438“. BORVEL fyrir steinsteypu, 220 volt, með tilheyrandi benzínmótor, til notkunar þar sem rafmagn er ekki , fyrir hendi; einnig alls kon- ar meitlar og borar fyrir steinsteypu og múrverk, allt nýtt, selst ódýrt. Haraldur Sveinbjarnarson Hverfisgötu 108. Heitar pylsur með sinnepi, lauk og tómat. Mjólk. — Ö1 og gosdrykkir. Opið frá kl. 9 f. h. til 11,30 e. h. Laugavegi 116. Kaffi Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Verzl. Halla Þórarins Vesturg. 17. Hverfisg. 39. 3447 — sími — 2031. SINFONIUHLJOMSVEITIN RIKISUTVARPIÐ ! TÖNLEIKÁR m ; í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 9. janúar kl. 3,30 síðd. m • Stjórnandi: RÓBERT A. OTTÓSSON ■ ■ • Einleikari: ISAAC STERN ■ a ; Verkefni: I W. A. Mozart: Forleikur að söngleiknum a , ,Leikhússt jórinn“. ■ F. Mendelssohn: Fiðlukonsert í e-moll a f f ; R. Schumann: Sinfoma nr. 4 í d-moll a a ; Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu NEÐRI SALUR DAIMSLEIKUR TIL KL. 1 e.m. SKEMMTIATRIÐI ATH.: Framvegis verða alla daga dansleikir í neðra sal hússins, verð aðgöngumiða verður kr. 15.00. N Y T T ! N Y T T ! Allir salirnir opnir í kvöld RHUMBA-SVEIT HANS RUMBA-SVEIT HANS sýna í fyrsta sinn fyrir almenning frá kl. 8—9 og 10—11 e.h. Syngja — dansa — spila Hinn vinsæli töframaður MC KENZIE skemmtir. ■ I Hestamannafélagið Fákur a FYRSTI SKEMMTIFUNDUR FÉLAGSINS á þessu ári verður í Tjarnarcafé, niðri, föstudaginn 14. þ. m. klukkan 9 e. h. ■ Klukkan 10 stundvíslega, sýnir Gísli Bjarnason, Selfossi, ■ kvikmynd frá hestamannamótinu á Akureyri s. 1. sumar. a : Skemmtinefndin INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í Ingólfskaffi í kvöld klnkkan 9, Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826 FELAGSVIST OG DAIMS í G.T.-húsinu t kvold kl. 9 Ný sex kvölda keppni. — Verðlaun kr. 700.00. Verið með frá byrjun og komið snemma. Aðgöngumiðar frá kl 8. V ETRARG AKÐURINN VETRAKGARÐURINN DANSLEIKUR i Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit BALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K. sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—?. : nniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit Gömlu dausamir HALLO! . HALLÓ! Skólafélag Vélskólans í Reykjavík heldur D AIMSÆFIIMGU laugardaginn 8. þ. m. kl. 9 að Ritz hótelinu. Skemtinefndin. M A R K Ú S Eftir Ed Dodd ■KM = í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS | 3 ^ Aðgöngumiðasala frá kl. 8. ;iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinffl 1) Markús og félagar hans reyna að teygja sig í meginís- skörina, áður en sprungan víkk- ar. 2) — Það er þýðingarlaust. — Vindurinn ber okkur burt frá meginísnum. 3) — Við skulum ekki vera áhyggjufullir. Vindurinn ber okkur aftur að ströndinni. — Ég er hræddur um að það verði seint, Jonni. tgffi. A .1 í jSffaE 3MIM IM ^LLl a..-- J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.