Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 8
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 7. jan. 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. cr>^jcs>r^ ctvjxl^—i c-^vsxl-^-í c^v^sxl-^-s* ) ÚR DAGLEGA LÍFINU >r^v*xt-*^5 ^^jxl-^—sí Tímanum leiðisl ekki ofaníátið OLLUM, sem með þjóðmálum fræðingur og dugandi maður. fylgjast hér á landi er það Sú staðreynd verður hinsvegar í fersku minni, er flokksþing ekki sniðgengin, að hæstiréttur Framsóknarflokksins, sem háð hefur talið, að þessi lögfræðing- var fyrir síðustu alþingiskosn- ur hafi gert sig ófæran til þess ingar, samþykkti vantraust á að fara með margrætt mál Helga Bjarna Benediktsson dómsmála- Benediktssonar. En dómsmála- ráðherra. Var samþykkt þessi ráðherra hefur aldrei, hvorki runnin undan rifjum fjölhæfasta beint né óbeint, varið þær gerðir lögbrjóts landsins, sem hafði um setudómarans, sem hæstiréttur langt skeið verið einn af aðal- hefur talið varða hæfni hans til leiðtogum Framsóknarflokksins í þess að ljúka málinu. þróttmiklu sjávarútvegskjör- j Enda þótt Mbl. vilji ekki fara dæmi. Hafði Framsóknarflokkur- að rifja upp gang þessa máls er inn mikla vansæmd af henni og varð auðvitað að kyngja henni er ný ríkisstjórn var mynduð í landinu að afloknum kosningum. þó rétt að það komi fram, sem raunverulega hefur gerzt í með- ferð þess. Helga Benediktssyni virðist hafa tekizt, með frunta- Annað frumhlaup Framsóknar skap sínum og offorsi, að koma flokksins og blaðs hans á hendur dómaranum úr því jafnvægi, sem Bjarna Benediktssyni gerðist á hæstiréttur telur að dómara beri s.l. sumri og hausti. Hóf Tíminn að halda sér í. Að því leyti hefur þá hatrammar árásir á hann sem herbragð hins ákærða borið til- menntamálaráðherra, vegna veit- ætlaðan árangur. inga tveggja eða þriggja kenn- ' Það er að vísu rétt, að Tíminn arastaða af nokkrum hundruðum hefur gagnrýnt gerðir setudóm- slíkra staða, er hann hafði veitt arans, og þá einkum þær, sem á árinu. Allar voru þessar árásir hæstiréttur hefur ekki talið ÞVÍ er lokið hinu „hamingju- sama" hjónabandi Marilyn Monroes og Joe DiMaggios. Þau voru gefin saman í hjónaband í fyrra og hamingjan lýsti af þeim hvar sem þau fóru. — Marilyn hafði alltaf mynd af honum með sér hvert sem hún fór og sagðist ekki geta lifað án hans. En svo fór nú kúfurinn af ástinni. Joe var alls ekki slíkur, sem hún hafði upphaflega haldið. Hann var harður við hana, einrænn og bannaði allar heimsóknir til þeirra. Hún mátti ekki hafa nema sem minnst samband við vini sina. Þetta gat aumingja stúlkan ekki fellt sig við, sem vonlegt var og þess vegna sótti hún um skilnað við hann. — Og nú er Marilyn sem sagt laus og liðug, og vafalaust verður þess ekki langt að bíða að hún giftist t aftur, því áreiðanlega eru biðl- 1 arnir nógu margir! * * • FRÁ því var sagt fyrir nokkru, að Audrey Hepburn og Mel Ferr- er felldu hugi saman. Nú hafa þau staðfest fregn þessa með því að ganga í hjónaband í Sviss. — Brúðkaupsnóttina gistu þau í hóteli, sem vinur þeirra á. Ferrer ^Ároiluu/ood er talinn góður leikari og leik- stjóri. * * • PERRY COMO ætti að vera ánægður þessa dagana. — Bing Crosby sagði nefnilega nýlega að Perry væri uppáhalds dægurlaga söngvari sinn. Hann sagði einnig að Bob Hope væri uppáhalds gamanleikari sinn, en sá sem hann teldi mest alhliða gaman- leikarann væri Danny Kaye. * • • LOUELLA PARSON, hin þekkta blaðakona í Hollywood, kvartar sáran undan þeirri meðferð sem Bandaríkjamenn og myndir þeirra hafi orðið að sæta á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. Hún segir svo um þetta mál: — Það er mitt persónulega álit að við Bandaríkjamenn gætum sem bezt hætt að senda okkar beztu kvikmyndir og leikara á þessar kvikmyndahátíðar í Evr- ópu. Síðasta hátíðin í Feneyjum Ueiuakandl ikrilrar: órökstuddar og æsingakenndar. Menntamálaráðherra hafði skip- að hina hæfustu menn, sem nutu meðmæla landsþekktra skóla- manna í hinar umdeildu stöður. Niðurstaðan varð líka sú, að Tíminn og flokkur hans hlaut hina háðulegustu útreið fyrir gífuryrði sín og ádeilur á mennta varða því, að hann ætti að víkja sæti í málinu. Dómsmálaráð- herra hefur hinsvegar alltaf bent á, að hvað sem segja mætti um einstakar gerðir setudómarans, væri það hreint réttarbrot ef hann sem ráðherra tæki af hon- um málið í miðjum kliðum, vegna K Góðir menn og hjálpsamir. ÆRI Velvakandi! Jú, það er víst um það, að maður hittir fyrir enn í dag hjálp samt og góðviljað fólk, þó að hver kynslóðin eftir aðra í marg- ar aldaraðir hafi staðhæft, að heimurinn og mannfólkið færi versnandi — við tökum hæfilega þess að það væri hæstaréttar að málaráðherrann. Þegar þingmenn dæma um meðferð þess og hæfni mikið mark á þeirri staðhæfingu Þjóðvarnarflokksins á Alþingi dómarans, en ekki ráðherrans. | nu orðið báru fram vantraust á Bjarna Benediktsson, rökstutt með gíf- uryrðum sjálfs Tímans um embættaveitingar hans greiddu þingmenn Framsóknarflokksins allir sem einn atkvæði gegn því. j Þannig höfðu hinar fyrir Ef Bjarni Benediktsson hefði orðið við kröfu Tímans og vikið setudómaranum frá hefði hann ráðist gegn sjálf- stæði dómsvaldsins og skapað mjög hættulegt fordæmi. gagnrýni er sj ' Hér er eitt lítið dæmi máli mínu til sönnunar — lítið og ó- merkilegt atvik, kann sumum að finnast, en það vár samt nóg til að fylla mig í svipinn trausti og hugrekki gagnvart tilverunni, Heilbrigð gagnrýni er sjálf. | þessari vonzku veröld, sem sumir hyggjulausu rógsherferðir sögð og eðlileg. En hvers eðlis er ,s^a enga ljosa glætu L "~ En nu Tímans á hendur Bjarna gagnrýni Tímans? Það sést bezt.ætla eg að lysa þessu atvlkl: af þeirri staðhæfingu blaðsins, að „málsmeðferðin gegn Helga Bene diktssyni hafi aðeins verið próf- mál af hálfu dómsmálastjórnar Benediktssyni tvívegis neytt Framsóknarflokkinn til þess að ganga undir jarðarmen og eta ofan í sig stóryrðin og ádeiiurnar á þennan leiðtoga Sjálfstæðisflokksins. En Tímanum leiðist víst ekki ofaníátið. f gær hefur hann að nýju árásir á dómsmálaráðherra. Nú er tilefnið það, að hæstiréttur hefur talið rétt að setudómarinn í máli Helga Benediktssonar víki þar sæti. Telur Tíminn þann úr- skurð sönnun þess, að dómsmála- ráðherra hafi misbeitt valdi sínu á hinn herfilegasta hátt til þess að koma pólitískum andstæðingi á kné. Þessi staðhæfing er að sjálf- sögðu hin mesta Hæstiréttur finnur sínum ekki með einu orði að gerðum dómsmálaráðherra eða ráðuneytis ha^s í máli þessu. Það eina s°m e. t. v. mætti ásaka ráðherri fyrir, er sjálft valið á manni-ium, sem fengið var þetta vandasama mál til með- ferðar, en lauk því ekki. En því er þar til að svara, að Gunnar Pálsson haíði um langt skeið y,tarfað við góðan orðstí sem | dómarafulltrúi við eitt stærsta j embætti landsins. Hann var sjálf- I ur skipaður dómari af Finni heitnum Jónssyni, er var dóms- málaráðherra á árunum 1944— 1947. Af sama ráðherra var Gunn ar Pálsson skipaður til þess að fara með mjög vandasamt mál í sambandi við kaupfélagið á Siglufirði. Leysti hann það verk- 'efni prýðilega af hendi, enda er íiann viðurkenndur ágætur lög- Sjálfstæðisflokksins. Hefði hún verið látin haldast uppi mótmæla laust myndi sh'kum aðferðum hafa verið beitt gegn öðrum and- stæðingum Sj álfstæðisflokksins". Tíminn lætur með þessum orð- um að því liggja, að hann hafi hindrað dómsmálaráðherrann í að fremja eitthvað, sem hann hafi haft í huga!! Hvaða ráðagerðir voru það? Það er rétt að Tíminn upplýsi það. Hér duga engar dylgjur. Spilin á borðið, Tími sæll. Um það er svo óþarfi að fjöl- fjarstæða. yrði, hvort málarekstur á hend- í úrskurði ur Helga Benediktssyni hafi ver- ið óþarfur. Úr því mun verða skorið af nýjum dómara og hæsta rétti á sínum tíma. Er rétt að bíða þeirra dómsúrs]ita. Tíminn hefur hinsvegar hafið grjótkast úr glerhúsi Ljósin biluðu. ÞAÐ var fyrir nokkrum dögum, að ég var á leiðinni í mínum eigin bíl suður í Keflavík. Þetta var að næturlagi og kolamyrkur á vegunum. Vildi þá ekki betur til en svo, að allt í einu biluðu ljósin, að vísu ekki þannig, að þau hyrfu algerlega, en flöktuðu í sífellu svo að mikill bagi var að og raunar ómögulegt að aka bílnum í þvílíku ástandi. Ég fór út hvað eftir annað til að reyna að komast fyrir bilunina, þóttist viss um, að ljósaþráður hefði blotnað eða skaddazt með ein- hverjum hætti — en varð einskis vísari. Margar bifreiðar fóru fram hjá mér, án þess að stað- næmast og bjóða mér aðstoð enda óvíst, að sjáanlegt væri, að ég ætti þarna í nokkrum meiri- háttar vandræðum. Til eftirbreytni. ALLT útlit var því fyrir, að ég yrði að biða þarna af mér kunnugur, hjálpfýsi hans og kurteisi var slík, að mér finnst ég verða að geta hennar sérstak- lega. Því miður man ég ekki númerið á bifreið hans, m. a. vegna þess, að hann ók allan tímann á eftir mér, en engu að siður vona ég, að þessi stutta frá- sögn mín megi verða öðrum til eftirbreytni. — Þakklátur". w með árásum sínum á dóms málaráðherra vegna þess, að nóttina, þangað til ég gæti ekið hann hefur ekki látið umsvifa leiðar minnar ljósalaus þegar miklum Framsóknarleiðtoga birti af morgni. En þá renndi bíll haldast uppi lögbrot í stórum upp að hliðinni á mínum og stíl. Málgagn Framsóknar-' spurði hvort eitthvað væri að hjá flokksins hefur enn einu sinni mér. Er ekki að orðlengja það, gleymt því, að sömu lög eiga ' að bílstjórinn, sem var. stöðvar- að ganga yfir menn í öllum bílstjóri, réðist í að finna bilun- stjórnmálaflokkum. Þetta er. ina og tókst það að lokum, með slæm gleymska, sem bendir ekki til þroskaðrar réttlætis- tilfinningar. Á því færi áreið- anlega bezt fyrir Framsókn- minni hjálp, eftir mikla fyrir- höfn. Ók hann svo með mér lang- an spöl — á eftir mér til að sjá, hvernig mér reiddi af — á miklu arflokkinn, að málgagn hans hægari ferð en hann hefði gert flíkaði henni sjaldnar en það ella. — Öll framkoma þessa hefur gert. manns, sem mér var að öllu ó- t 'm úthlutun skömmtunarseðla. AÐUR nokkur, sem ég hitti á förnum vegi nú á dögun- um, vakti athygli á því að almenningi væri mikið hagræoi að því, að þrjá fyrstu dagana í upphafi hvers skömmtunartíma- bils, sem skömmtunarmiðum er úthlutað í Góðtemplarahúsinu, væri þar opið til kl. 6 eða 7 um kvöldið, til að gera fólki, t.d. hjónum, sem bæði vinna úti, hægara fyrir. „Að vísu", bætti hann við, „er hægt að sækja seðlana á úthlutunarskrifstofuna í Austurstræti alla daga, en að- eins á venjulegum skrifstofu- tíma, svo að fjöldi fólks þarf að nota til þess matartíma sinn, sem mörgum er sízt of ríflegur, t.d. þeim, sem búa i úthverfum bæj- arins og eiga langt að sækja á vinnustaðinn". Heppnin er sjaldan hlið- holl þeim, sem treystir henni. sýnir þetta Ijóslega. Hún var gegnsýrð af andúð á Bandaríkj- unum og öllu, sem þaðan kemur. Kvikmynd sú er mesta hrifningu vakti meðal áhorfenda þar „On the waterfront" með Marlon Brando í aðalhlutverki fékk ekki 1. verðlaun og annar tveggja bandarískra leikara, sem þar voru, var forsmáður. Sá leikari var Rock Hudson, og hann skrif- aði mér bréf nýlega, þar sem hann segir svo m. a.: — Ég hef aldrei ætlast til þess að á mér væri tekið með silki- hönzkum en ég verð að segja, að ég varð undrandi þegar mér var úthlutað sæti í annari röð á kvik- myndahátíðinni, í stað þeirrar fyrstu, sem var afmörkuð fyrir kvikmyndastjörnur allra þjóða. Og þrátt fyrir það að mér var boðið til hátíðarinnar eins og öðrum stjörnum, þá var mér þó að lokum fenginn reikningur fyrir öllum kostnaði, líka hótel- herberginu! — Leikur Marlon Brando í „On the waterfront" vakti geysilega hrifningu áhorf- enda en fékk þó engin verðlaun. Þetta segir Rock Hudson í bréfi sínu. • • • GINGER ROGERS gekk í hjóna- band fyrir tveim árum með frönskum manni að nafni Jacqu- es Bergarac. Hann er talsvert yngri en hún og óvenju fríður [ sýnum. Hún fór með honum til Hollywood og reyndi að fá samn- - ing handa honum hjá hinum stóru kvikmyndaverum þar, en sú viðleitni hennar bar engan árangur. Þá fóru þau aftur til Evrópu og Bergarac lék í kvik- mynd þar. Myndin mun verða sýnd í Bandaríkjunum bráðlega og ef hann „slær í gegn" í þeirri mynd, þá getur Ginger hlegið framan í háu herrana í Holly- wood! • • • ÞEGAR Jerry Lewis lá veikur nú fyrir skömmu sendi félagi hans, Dean Martin, honum eftir- farandi skeyti: — Þú verður annað hvort að láta þér batna eða deyja, ég veit ekki fyrr hvar ég stend! • • • OG NÚ eru þau skilin Tyrone Power og Linda Christian eftir 5 ára hjónaband. Sagt er að því hafi í rauninni verið lokið fyrir 4 árum og það hafi aðeins verið vegna barnanna, en þau eru tvö, að þau héldu áfram. í sambandi við þennan hjónaskilnað hefur mikið verið skrafað í Hollywood. Sagt er að Linda hafi verið farin að slá sér talsvert upp með ung- um brezkum leikara, sem nýlega var kunnur í Hollywood fyrir leik sinn í „The student prince", en hann tók þar við hlutverki Mario Lanza, en hann var búinn að syngja öll lögin í myndinni, þegar hann sleit samningnum við kvikmyndafélagið og lagðist í leti og ómennsku. Þessi ungi brezki leikari heitir Edmund Purdom og þykir hafa mikla hæfileika og ekki skortir hann heldur fríðleikann. • • • EIN efnilegasta unga leikkonan í Hollywood þessa dagana þykir vera Kim Novak. Hún er tvitug að aldri, ákaflega lagleg, ljós- hærð og augu hennar eru næst- um græn á lit. Hún hefur aðeins leikið í tveimur myndum, en önnur kvikmyndafélög eru samt strax farin að bera víurnar í hana og reyna að fá hana lánaða frá Columbia, en þar er hún á samningi. Hún er fædd í Chicago og heitir raunverulega Novak, en fornafni sínu, sem var Marilyn, breytti hún í Kim, þegar hún hóf kvik- myndaleik. Faðir hennar var og er enn járnbrautarstarfsmaður, Framb, á bls. 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.