Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 7. jan. 1955 í <Iag er 7. dugur ársins. Árdegisflæði kl. 5,12. Síðdegisflæði kl. 17,38. Læknir er í læknavarðstofunni írá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis, BÍmi 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6. Holtsapótek «r opið á sunnudögum frá kl. 1—4. I.O.O.F. = 1361781/2 = NK. RMR — Föstud. 7. 1. 20. — Inns. — Atkv. — Hvb. • A f m æ 1 i • 80 ára er í dag hinn víðkunni Ihagyrðingur Jósep S. Húnfjörð, Bergstaðastræti 33 B, Rvík. • Brúðkaup • Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband af Jóhannesi Gunn- arssyni biskupi, Guðrún Sigur- geirsdóttir, Meðalholti 13, og Frið- rik Hjaltason, Hæðargerði 24. Heimili ungu hjónanna verður Lyrst um sinn að Meðalholti 13. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband hjá borgatdómara tmgfrú Emma Gústavsdóttir, Öldu- götu 32, og Sveinn Jónasson fram- d'ærslufulltrúi. Heimili ungu hjón- anna verður fyrst um sinn að Öldugötu 32. Á jóladag voru gefin saman í ■'bjónaband af séra Þorsteini Björns isyni ungfrú Sigríður Sigurgeirs- dóttir verzlunarmær, Þórsgötu 10, og Kristján Andrésson frá Meðal- dal í Dýrafirði. Heimili ungu hjón- íanna er á Þórsgötu 10. ; 15. des. s. 1. voru gefin saman í Tijónaband i Baltimore, Maryland, af séra Ole Ppulsen, frú Ingi- björg Árnadóttir, Hraunteigi 24, •og dr. phil. Stefán Einarsson pró- fessor við The John Hopkins University og ísl. konsúll í Balti- more. 30 des. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Hjörnssyni ungfrú María Guð- mundsdóttir og Davíð V. Erlends- son. • Hiónaefni * * Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú' Jónína Hall- dórsdóttir, Grenimel 5, og Ríkarð- ur A. Sigurðsson frá Siglufirði. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Fríða Hafsteinsdóttir og Karl Berndsen, bæði frá Höfðakaupstað. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Valgerður .Friðriksdóttir, Ytri Hlíð, Vopna- firði, og Sveinn Sveinsson, Höfða, Vopnafirði. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú María Guð- mundsdóttir, Blönduhlíð 16, og Sigurður Breiðfjörð prentari, Uokastíg 5. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Heiða Krist- jár.sdóttir, Hringbraut 86, Kefla- vík, og Kristján Guðleifsson. Kirkjuvegi 28 A, Keflavík. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ragnhildur Gunnlaugsdóttir frá Ólafsfirði og Gunnar Skarphéðinsson útvarps- vix-ki, Aðalgötu 10, Keflavík. • Skipaíréttir • Einwkipafélag fslands h. f.: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 4. }-. m. frá Hull. Dettifoss kom til Ventspils í fyrradag; fer þaðan til Kotka. Fjallfoss fór í gærkveldi ■frá Reykjavík til Vestmannaeyja, Rotterdam og Hamborgar. Goða- foss fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja, Hafnaxfjarðar ög New York. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagaifoss fór frá Rotterdam 4. þ. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Kotterdam í fyrradag til Hamborgar. Selfoss Ikom til Falkenborg í fyi’rad., fer iþaðan til Kaupmannahafnai*. Tröllafoss fer frá New York í <iag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík 27. f. m. til New York. Katla fór frá Hafnarfirði bók Kennsla byrjar að nýju Nú eru barnaskólarnir að hefja kennslu að nýju eftir jólaleyfið. Fyrir jóiin efndu skólarnir almennt til skemmtana þar sem börnin komu sjálf fram. Efri myndin er úr leikriti í Miðbæjar- barnaskólanum, en sú neðri sýnir áhorfendurna. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) orðsins Skálholtsnefnd á að standa: stjórn Skálholtsfélagsms. Á einum stað hefur lína fallið nið- ur. Aðrar prentvillur ei'u lítilvæg- ar og breyta ekki meiningu máls- ins. — Árni Árnason. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 sterlingspund ..... kr. 46,7t 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar ........— 16,9C 100 tékkneskar kr.....— 226,67 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini ........... — 430,35 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 100 danskar krónur .. — 236,30 100 norskar krónur .. — 228/4 100 sænskar krónur .. — 315,5C 100 finnsk mörk.......— 7.0f 1000 franskir frankar . — 46,61- 100 belgiskir frankar . — 32,67 1000 lírur .............— 26,12 Gutlverð íslenzkrar krénui 100 gullkrónur jafngilda 738,9’ pappírskrónum. Orðsending frá Landsraála félaginu Verði. Þeir þátttakendur í Rangár vallaferð Varðarfélagsins, sere pantað hafa myndir úr ferðinni geta vitjað þeirra í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Listasafn ríkisins i er opið þriðjudaga, fimmtudagi og laugardaga kl. 1—3 og dunnc daga kl. 1—4 e. h. í fyrradag til Bildudals, Súganxía- fjarðar og ísafjarðar og þaðan til London og Póllands. Skipaúlgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á.laug- ardaginn austur um land í hring- ferð. Esja er á Austfjöi'ðum á suðui'leið. Heiðúbi'eið fór frá Reykjavík í gæi'kvöldi austur um land til Bakkafjaiðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á noiðurleið. Þyrill fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Siglufjaiðar og Akui'eyi’ar. Skipadcild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Stettin í gær áleiðis til Árhus. Arnarfell er í Keflavík. Jökulfell er í Gufunesi. Disarfell fór frá Hamboi'g 4. þ. m. áleiðis til Reykjavíkui'. Litlafell er væntanlegt frá Vestmannaeyjum í dag. Helgafell er í Reykjavík. Elin S. er á Hornafirði. TJt varp • • Flugfeiðii * Pan Aamerican flugvél en væntanleg til Kefla- víkur frá New York í fyrramálið kl. 6,30 og heldur áfram tii Prest- wick, Osló, Stokkhólms og Helsing- foir eftir skamma viðdvöl. Sólheimadrenjíurinn. Afhent Moi'gunblaðinu: M. E. 100 krónui', O. E. 250 kxðnur. ! Námsflokkar Reykjavíkur | hefja kennslu aftur í kvöld að afloknu jólafríi. Biblíulestur í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Árnason. Húsmæðrafélagið. Mánaðar-kvöldnámskeið félagsins hefjast í næstu viku. Leiðrétting. í grein minni: „Hver3 vegna á þjóðin sjálf að leggja hönd að andureisn Skálholts?’1 i Morgun- blaðinu þ. 28. des. eru nokkrar prentvillux', sem rangfæra efnið. Þær eru þessar: 1 4. málsgrein stend.ur: „Hvers yegna var ríkið að láta reisa háskólann.“, en á að vera: „Hvers vegna var ríkið ekki látið reisa háskólann?” 1 næstsíð- ustu málsgrein (bls. 10) stendur: „ .... aðgexðir þeirra og allar framkvæmdir mega um fram allt verða til þess að deyfa áhuga þjóðarinnar fyrir Skálholti.“ Á að vera: „.... mega umfram allt ekki verða til þess ....“ o. s. frv. í síðustu málsgr. stendur: ,..... víst mun Skálholtsnefnd treystandi til að verja því fé, sem henni berst, í þarfir Skálholtskiikju." í stað 10 krónu veltan: Föstudagur 7 .janúar: 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fi'egnir. 12,00—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvai'p. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 Islenzku- kennsla; II. fl. 18,25 Veðurfregn- ii'. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. — 18,55 Framburðarkennsla í fi'önsku. 19,1 Tónleikar: Har- monikulög (plötur). 19,40 Auglýs- ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Tónleik ar: Adolphe saxófónkvartettinn leikur lög eftir Albeniz og De- busáy (plötur). 20,45 Óska-erindi: Eru eldri.áhrif í kenningu Jesú frá Nazaret? (Þórir Þórðarson guðfí-æðidósent). 21,10 Tónleikar: Lög úr óratóríinu „Sköpunin" eftir Haydn (plötur). — 21,25 Fræðsluþættir: a) Efnahagsmál (Gylfi Þ. Gíslason prófessor). b) Heilbrigðismál. (Kristinn Stefáns- son lyfsölustjóri). c) Lögfi'æði (Rannveig Þoi'steinsdóttir lögfræð ingur). 22,00 Fréttir og veðui'- fregnii’. 22,10 Útvarpssagan: „Brotið úr töfraspeglinum“ eftir Sigi'id Undset; XVIII. — Sögu- lok (Arnheiður Sigurðardóttir). 22,25 Tónleikar: Hátíðai’messa, nýtt tónverk eftir norska tónskáld- ið Sigurd Islandsmoen (flutt af segulbandi). 23,40 Dagskrárlok. SYFM Óskar Pálsson skorar á Þorv. Bi'ynjólfsson yfirverkstjóra c/o Landssmiðjixnni og Sigfús K. Is- leifsson, Efstasundi 84. Guðrún Thoi'arensen á Ingólf Sigurz c/o bæjarfóg. í Rvik og Hebbu Her- bertsdóttur, Bankastr. 3. María Ólason, Skólasti'. 18, á Torfa Tóm- asson, s. st., og Sveinbjörgu Kle- mensdóttur c/o Hlín. Tómas Óla- son, Skólav.st. 18, á Sigurð Ólason lögfr. og Ingólf Helgason c/o SÍS. Pálmi Arason á Trausta Eyjólfs- son rakara og Pálma Pálmason verkstj. Guðm. Guðmundsson, Hf., á Jón Gíslason útg.m., Hf., og Jón Jónsson frkvstj., Hf. Guðm. Daní- elsson rith., Eyi'arbakka, á Lárus Andersen bakaia, Eyrarbakka, og Gísla Bjarnason verkstj.. Selfossi. Þórarinn Guðjónsson, Laugav. 99, á Ragnar Petersen verzl.m., Bók- hlöðust. 8, og Ólaf Örn Árnason skrifst.m., Leifsgötu. Sigurbjöi'n Magnússon á Asgeir Guðbjörnsson yfirmatsv. og Friðbei'g Guðmunds- son eldsm. Elín Kjartansdóttir á Sigi'. Tómasdóttui-, Eskihlíð 9, og Guðríði Jóhannesson, Mávahlíð 1. Hjálmar Bjarnas. á Baldur Sveins- son bankafulltr. og Adolf Bjöims- son bankafullti'. Vilhj. Guðmundss. á Þorstein Jóhannesson, Mjóuhlíð 14. og Þorvald Magnússon, Her- skólak. 50. Jóhannes Jónsson á frú Unni Eyfelds, Skólav.st. 4 C, og Jón Ólafsson, Borgai'nesi. Snori'i Hallgrímsson læknir á Björn Árna son endursk. og dr. Sig. Sæmunds- son. Ræða Eisenhowers Framh. af bls. 1 benda á, að þetta sé í fyrsta skipti, sem Eisenhower forseti gerir það að aðalumræðuefni í ræðu sinni um hag þjóðar- innar að slaka beri á viðskipta höftum landsins. Síðan Eisen- hower tók við forsetaembætt- inu hefir hann árangurslaust reynt að afla fylgis þingsins við þetta málefni. Nú kveðst hann munu leggja frarn ákveðnar tillögur í þessa átt, og þar sem demókratar eru nú í meiri hluta í þinginu, býst hann við að lagaákvæði þessa efnis nái fram að ganga jafn- vel á öndverðu ári 1955, hvað svo sem einangrunarsinnar hans eigin flokks kunna að | taka til bragðs. Sennilega verð ' ur baráttan um slíka laga- setningu fyrsti prófsteinninn á samvinnu flokkanna og jafn- framt á vinsældir og álit Eisenhowers. A ÆTTI AÐ AUÐVELDA YFIRFÆRSLU REKSTURSFJÁR Lækkun tolla í Bandaríkjun- um mun óhjákvæmilega hafa þau áhrif, að' sams konar ráðstaf- anir verða gerðar í öðrum lönd- um, og er slíkt fyrsta skrefið í áttina að auknu efnahagslegu frelsi frjálsra þjóða. Forsetinn kvaðst vera þeirrar skoðunar, að yfirfærsla reksturs- fjár landa í milli skyldi gerð auð- veldari og að Bandaríkin ættu að halda áfram tæknilegri aðstoð sinni tii þeii'ra landá, er skammt eru á veg komin í efnahagsmál- um, bæði beinlínis og einnig gegnum SÞ. Skýrði Eisenhower frá því, að n.k. mánudag mundi hann gera í smáatriðum grein fyrir stefnu Bandaríkjanna í efnahagsmálum erlendis. ★ PARÍSARSAMNINGARNIR — „LAUSN ÁGREININGS“ Eisenhower gerði nokkra grein fyrir því, hvernig Bandaríkin hyggðust eíla varnir sínar og kom þá jafnframt inn á varnar- samtök vestrænna þjóða. Kvað hann Parísarsamningana um end urhervæðingu V.-Þýzkalands hafa rutt brautina fyrir einingu vestrænna landa. Parísar-samn- ingarnir voru lausn þess ágrein- ings, er hingað til hefír grafið undan hernaðarlegum og efna- hagslegum styrk V.-Evrópu. Forsetinn kvað skipulagningu hei-mála í Bandaríkjunum verða miðaða fyrst og fremst við öfl- ugar varnir, en einnig þannig að kleift yrði að verjast árásaraðil- um með gereyðandi öflum, því að „það er ekki um annað að ræða í þessu efni.“ Ekki dugir að treysta um of á eins konar vopn eða her- stjórn, heldur verður að vera jafnvægi í skipulagningu varnanna. Benti forsetinn á eftirfarandi mikiivæg atriði í varnarmáium, er Bandaríkin hyggðust leggja áherzlu á; styrkur lofther, ný vopn, öflugar varnir á megin- landi Evrópu, koma heraflan- um fyrir á hernaðarjega mik- iivægum stöðum, bæta og auka möguleika til flutninga á kjarnorkuvopnnm á landi, í sjó og lofíi og sýna nægan dugnað og kjarii til að skipu- leggja varnaráætlanir, sem hægt yrði að halda áfram frá ári til árs, þar til árásarhætt- an væri yfirunnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.