Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. jan. 1955
MORGUWBLAÐIB
StúSka égkast
hálfan eða allan daginn til
aðstoðar á heimili. — Upp-
lýsingar í síma 3788.
Bílskúr
óskast til leigu. Upplýsing-
ar í síma 82851 frá kl.
8—00.
Haukur Morthens:
Á JÓISSMWUM
(Jones boy)
í KVÖLD
(úr kvikmyndinni
„Vanþakklátt hjarta")
FÁLKBNN
Hljómplötiiíieild.
I\!ý sendliig
af ,hinni vinsælu plötu:
SÖLARLAG t REVKJAVÍK
a/v BRÚKALJÓSIN BRÚNU
Sungið af
Alfreð Clausen og kór,
komin.
Bslasala —
Bilakaup
Höfum til sölu fjölda gerðir
bifreiða, m. a.:
Sendibilar:
Renault, stæri og minni
gerðir.
Austin 8
Fordson ’46
4ra manna bílar:
Renault
Austin 8
Austin 10
Hillman ‘51
Morris ’47
Ford Anglia
6 manna bílar:
Packard ’47
Chevrolet ’49
Chevrolet ’40
Dodge ’40
Dodge ’41
Ford ’42
De Soto ’42
Plymouth ’42
og Dodge Cariol.
Vörubílar í miklu úrvali.
Jeppar í miklu úrvali.
Tökum bíla í umboSssölu.
COLUMBUS H/F
Brautarholti 20.
Símar 6460 og 6660.
5 1
iisúð éskast
Eitt herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu, helzt strax. —
Upplýsingar í síma 9816.
PuBikt-suðuvél
lítil gerð, til sölu.
Sími 1917.
iwd ’54
Höfum til sölu Ford-fólks-
bifreið, model ’54.
BlLASALAN
Klapparstíg 37.
Sími 82032.
Ausfin 10 ’46
í mjög góðu útliti og lagi,.
til sölu. Upplýsingar í síma
3276 frá kl. 1—3 í dag og
á morgun.
Barnasokkar
Kvensokkar
Karlmannasokkar
Telpunáttföt
Verzl. Andrés Pálsson,
Framnesvegi 2.
Þrír nemendur Stýrimanna-
skólans óska eftir
Fæði
sem næst skólanum. — Svar
óskast sem fyrst til afgr.
Mbl., merkt: „Nemendur
— 443“.
KVENSKÓR
Drengjaskór
Telpuskór
Telpubomsur með kanti.
Kven-kuldastígvél.
BREIÐ ABLIK
Laugavegi 74.
í DAG:
Nýir gaberdine-
og silkibútar
DÍSAFOSS
Grettisgötu 44. - Sími 7698.
Vantar yður
Húshjálp ?
Duglega stúlku vantar her-
bergi sem næst miðbænum.
Get unnið húsvelk 2 eða 3
rnorgna í viku eða á kvöldin,
ef óskað er. — Uppl. í síma
80730 til kl. 2 í dag.
ÍB8JÐ
Hjón með eitt barn óska
eftir einu herbergi og eld-
húsi eða eldunarplássi í
Hafnarfirði. — Upplýsing-
ar í síma 9949.
Til sölu fallegar og ódýrar
Kápur
Einnig mikið úrval af góðum
KÁPU- OG DRAGT4EFNUM
Saumum eftir máli
kápur, dragtir og kjóla.
GuSlaug Jóhannesdóttir
döm uklæðskeri
Vonarsti'æti 12.
Ef þér hafið
hug á að
eignast miða
í
s.
I.
B.
s.
er enn tækifæri
til að kaupa.
DREGIÐ Á
MÁNUDAGINN
•
7000
vinning'ar
að f járhæð
Kr: 2,800,000,00
Hæsti vinningur
í hverjum flokki
er
SO til 150 þús. kr.
Skattfrjálsir
vinningar.
Verð endurnýjunar-
miða er 10 krónur.
Ársmiði 120 krónur.
ilja, féfag verksmiðjufólks
Sunnudaginn 9. jan. 1955 heldur Iðja AÐALFUND sinn
í Ganila Bíó klukkan 2.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf
Onnur mál
Félagar sýni skírteini eða iðgjaldakvittun fyrir ársgjald-
inu við innganginn.
STJÓRNIN
•••••■■■•■••■■■•■
■ ■■■■■.■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■
■•I
NYKOMIÐ
hjúkrunarkvennaskór
með innleggi, hvítir, svartir^og brúnir.
Finnsku
kvenkuldastígvélin
koma í búðina í dag.
margeftirspurðu með gúmmísólunum komnir
aftur, fleiri gerðir.
KVENSKÓR (mokkasíur), nýkomnar
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17 og Framnesvegi 2
Bréfritari
Stúlka, sem er vön bréfaskriftum á ensku og
dönsku, getur fengið velborgaða atvinnu nú þegar.
Æskilegt að viðkomandi kunni hraðritun.
Umsóknir, sem tilgreini fyrri störf, sendist strax
til Mbl. merkt: „Bréfritari —369“.
I Vélntunarstúlka
■
•
* Okkur vantar vélritunarstúlku nú þegar. — Góð ensku-
; kunnátta nauðsynleg. — Uppl. í skrifstofu okkar næstu
I daga frá kl. 9—18.
KR. KRISTJANSSON HÁ
Laugavegi 168—170
Búsasmiðir
• .
• .
• ■
• ■
: Af sérstökum ástæðum getum við bætt við okkur :
• ■
' trésmíðavinnu. Onnumst úti sem inni smíði. Smíðum í
J m
: allskonar innréttingar. — Uppl. í síma 82183.
• ■:
Dwdge ’47
■
■ .
i til sölu. — Stöðvarpláss fylgir. Bifreiðin er í mjög góðu ;
■ ■
■ .
; lagi og selst með afborgunarskilmálum.
■ ■
■ Uppl. í síma 1963 (milli kl. 4—8).