Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLABiB Föstudagur 7. jan. 1955 ÚR HELJARGREIPUM SKÁLDSAGA EFTIR A. J. CRONIN '$Sc Framhaldssagan 20 skýli, bara að nóttin vildi skella á allt í einu til þess að myrkva þessar óendanlegu hvítu snjó- breiður. En það var enn hálf- tími, þar til byrjaði að rökkva. Skothríðin hélt áfram, og í þetta skipti enn hnitmiðaðra. — , Ein kúla sprakk rétt hjá þeim, og losaði snjóskafl, sem þaut nið- * ur hjallann, en stanzaði síðan nokkrum metrum neðar. Jafnvel þær kúlur, sem hitta ekki, hugs- aði Harker, geta orsakað svo rnikla snjóskriðu, að við gætum bæði dáið í henni. Önnur kúla þaut fram hjá, og í þetta sinn enn nær. Harker skalf og nötraði og kaldur sviti spratt út um hann allan. Það var allt annað að taka íífldjarfa ákvörðun um að hættá lífi sínu, eða að horfa á byssu- kúlurnar þjóta allt í kringum mann. Hann fann skyndilega, nærri ómótstæðúega lóngun tii að gef- ast upp. Hann haioi ekki framið neinn giæp. Hann mundi aðeins verða senaur til Vín, eða hann taldi sér tru um það, og í fram- tiðinni mundi honum vera neit- að um ieyii til að ierðast á rúss- neska hernámssvæðinu. Það var voniaust að haida þessu áfram. Onunr kúia þaut inn i snjóinn. Hann bjóst við þvi á hverri siundu að fá kulu í bakið. Það ema skynsamlega var að fara mður með upprettar hendur. — liann var að pvi kominn að snúa við, er hann leit á Madeleine, hún var föl, óttaslegin og þreytuieg, en samt hortði hún biðjanai a hann og beið eftir þvi, livað hann segði henni að gera. Hún treystir þér, hugsaði hann, hun trúir á þig. Haitu áfram, auminginn þinn, sagði hann við sjálían sig, haitu áfram. Hann tók í hönd Madeleine og þau heidu þvert yfir gilið í átt- ma að dántlum hrygg, sem var þó ekki stærri en snæviþakin þuía. Þótt þetta væri 1 alia staði oiulinægjanai, var þetta bezta vórnin, sem hann gat fundið. — Þegar þau komu aö hryggnum, aro hann Madeieine niður bak við hann og siðan sópaöi hann lituta af snjonum burtu, svo að þau gætu betur huiizt bak við kiettinn. Héöan gæti hann að minnsta kosti komið skammbyss- unni við. ' Skothríðin hætti skamma stund, pvi næst hoist hún aftur og nu enn akafar en aður, og var nú skotið á klett, sem var bak við þau. Þeim varð ekki ineint af hinni ákofu skothrið, en kraítur sprengingarinnar los- aði snjodyngju, sem féil fram. Harker helt, að skriðan mundi taka þau, en kletturinn skýldi þeim. Snjóskriðan þaut áfram með enaurnýjuðum krafti og liraða niöur gnið, um eitt eða tvö hundruð metra, svo að undir tók í fjöiiunum, en þá skali hún á kiett, og þar hrúgaðist snjórinn upp, svo að hann lokaði giiinu ( aö neðan. j í fyrstunni var Harker of ringlaður vegna hins skyndilega snjóflóðs til að átta sig á, hvað raunverulega hafði skeð, og það var ekki tyrr en eftir nokkrar mínútur, að hann varð þess var, að skothríðin var hætt. Hann gægðist varlega yfir klettinn. „Earið vanega", sagði Made- leine. „Þetta gæti verið gildra". En Harker hafði risið upp og athugaði nú snjoflóðið. „Snjór- inn hefur lokað skotmarki þenra'.1, sagði hann, „en ég er viss uhi,’áð ifamí hafi- Ííka lokað leiðinni hingað til okkar“. Hann fann, að hún stóð fast við hann og horfði yfir kambinn. „Er engin leið önnur upp gilið?“ spurði hún. Hann hristi höfuðið. „Ég man, að ég var einmitt að leita að einhverri leið, þegar við komum að gilinu“. Þau horfðu nú á hina risastóru snjódyngju íyrir framan þau. — Það mundi vera ómögulegt fyrir mennina að komast gegnum hana. Og ef engin leið önnur lægi upp á hjallann nú þegar myrkrið væri að skella á ...... Hann hefði getað hrópað upp yíir sig af fögnuði. „Við skulum komast héðan burtu, meðan allt er hljótt", sagði hann. Ofan af fjallatindunum næddu ískaldir vindar, en ekkert gat haft áhrif á hina djúpu fagnaðar- tilfmningu Harkers, það var eins og hann hefði unnið sigur á sjálf- um sér. Hann fann ósjálfrátt, að hann hafði boðið óttanum birg- inn á mestu hættunnar stund. Það skipti engu máli, hversu miklar hættur biðu þeirra, hann mundi ekkert óttast framar. Er þau höfðu gengið stöðugt í tuttugu mínútur, byrjaði að rökkva. Þetta örvaði Harker, sem fór nú að halda, að heppnin væri með þeim, ef til vill tækist þeim að komast yfir, þrátt fyrir allt. Hann skyggndist nú ákaft um, og er þau komu fyrir kletta- snös, sá hann dökkan ferkantað- an díl í dálítilli fjarlægð í norðri. Eftir nokkrar mínútur sá hann að þetta var klunnalegur stein- kofi. Það var komið myrkur, þegar þau komu að kofanum, sem var hrörlegur mjög og á honum var hálfónýt hurð, en engir gluggar. Þegar þau litu inn í kofann, sáu þau, að hann var galtómur nema nokkur strá, sem lágu á moldar- gólfinu. í einu horninu var arinn, kolsvartur og fullur af votri ösku. „Hér er ekkert heitt kaffi að fá“, sagði Harker, en hér er að minnsta kosti þurrt. Þér eruð rennvot". | Fyrir utan fann hann höggv- inn eldivið, og með honum J kveikti hann upp í arninum. — Hann lét Madeleine fara úr frakk , anum, og breiddi hann til þerris upp á sperrurnar, en hún sat fast við eldinn. Hún fór úr renn- j j voutum skónum og sokkunum og setti þá til þerris við arininn. — j Hann tók ftir því að frostbólga I var komin á tærnar, og þrátt fyr- j ir hlýjuna hríðskalf hún. „Lofið mér að sjá þetta“. Hann sagði þetta snögglega til að dylja í tilfinningar sínar, en kraup á • kné og fór að nudda fætur henn- ar fyrst varlega, en síðan kröftug lega. Það liðu nokkrar mínútur þar til blóðrásin var komin í samt lag aftur. Um leið og Harker yljaði henni smátt og smátt, fann hann, hvernig ylurinn færðist um hann sjálfan. Nokkrar kartöflur voru í einu horni kofans. Þær voru þurrar og moldugar og voru farnar að spíra, en þær voru samt ætar. Hann setti þær í glóðina og sett- ist niður til að horfa á þær soðna. Það leið ekki á löngu þar til þær fóru að springa eins og steiktar hnetur. Þau borðuðu þær með áfergju og skeyttu ekkert um það, þótt þau brenndu sig í fing- urna. „Það er ekki beinlínis hægt að segja að þetta sé eins og á Ritz- hótelinu“, sagði hann brosandi, og Madeleine brosti líka, og hann tók eftir því að þetta var í fyrsta sinn, síðan hann hafði kynnst henni, sem hún raunverulega brosti. 1 Til að svala þorstanum, bræddu þau snjó og drukku úr málskönnu, sem þau fundu í kof- anum. Jóhann handfasti ENSK SAGA 78 aðstöðu til að leika knettinum á milli sín, án þess að við fengjum að gert. Að þessu sinni tókst þeim að komast fram hjá vörn okkar og senda knöttinn í mark okkar með óverj- andi skoti. Ein heppnin virðist bjóða annarri heim. Skömmu seinna tókst liði A1 Adíls að skora annað mark, okkur til mikillar skapraunar. Við tókum aftur stöðu okkar á vallarmiðjunni, sprengmóðir og hryggir í huga. Ég sá það á svip félaga minna, að þeir voru vonsviknir og daprir í bragði. Ég hafði ekki verið í þjónustu Ríkarðar konungs í nokkur ár án þess að læra það, að það er skylda foringjans framar öllu öðru að vekja traust manna sinna. Ég vissi að ég varð að gera eitthvað óvænt og hjálpa þannig til að snúa ósigri okkar upp í sigur. Um leið og knettinum var kastað niður, reið ég þvert fyrir A1 Adíl, reiddi kylfuna vinstra megin við mig og hest minn og sló knöttinn fyrir framan framfæturna á hesti hans. Ég fylgdi knettinum eftir og kom honum til Sarafíns, sem skaut honum fimlega lengra áleiðis, þannig, að ég fékk ráðrúm til að skjóta honum í mark andstæðinganna. Skömmu seinna skoraði Sarafín annað mark með beinu og löngu skoti, sem var svo glæsilega fallegt, að áhorfendur lustu upp háum hrópum af aðdáun og hrifningu. Þannig stóðu þá leikar, að hvort liðið fyrir sig hafði skorað tvö mörk. Við höfðum bjargað okkur frá ósigri, en það var ekki nóg. Mér varð hugsað til Núradíns, sem lá veikur f rúmi sínu og beið þess með eftirvæntingu að frétta um úrslitin, og ég einsetti mér að vinna sigurmarkið. En nú var orðið svo liðið á leikinn, að eftir aðeins fimm mínútur mundu íúðrarnir vefðá þhyttiUá tíy og leiknum þar með vera lokiðl kæíiskápar model 1955 eru nú fyrirliggjandi, fallegri og þægilegri en nokkru sinni áður. Kynnið yður þessa kæliskápa, áður en þér ákveðið kaup annars staðar. HEKLA H.E. Austurstræti 14 — Sími 1687 HELLU-ofnar í öllum stairðum Gæði á borð við beztu erlenda mið- stöðvarofna. Eru léttan, minni fyrirferðar, fallegri og mun ódýrari. Verðtilboð gefum við fúslega. H/fOFNASMIÐJAN IIHNðtn «0 - mVMAVÍ* - ÍILANOI ■■■■■■■■■■■■ Húsnœði óskast fyrir léttan iðnað, 30—50 fermetrar Uppl. í síma 6190. REGNKAPUH Aldrei meira úrval af stórum stærðum No. 44 — 46 — 48 — 50 MARKAÐURINN Laugavegi 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.