Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 13
Föstudagur 7. jan. 1955
MORGUNBLAÐIB
13
Sírai 6485
Oscar’s verSlaunamyndin
Gleðidagur t Róm
— Prinsessan skemmtir sér.
(Roman Holiday)
Ævintýraskáldið
H. C. Andersen
Sími 1475 — 5
\
s
y
y
\
Hin heimsfræga litskreytta S
ballett- og söngvamynd. '
SAMUEL GOLDWYN’s
New Musica! Wonderfilm!
Hans
Cliristian | s
Aadersen 1'
Danny fiayc
Stjörnubíó
— Sími 81936 —
VALENTINO
Geysi íburðarmikil ný ame- (
rísk stórmynd í eðlilegum )
litum. Um ævi hins fræga |
leikara, heimsins dáðasta)
kvennagulls, sem heillaði |
milljónir kvenna í öilum)
heimsálfum á frægðarárum ^
sýnum. Mynd þessi hefur S
S alls staðar hlotið fádæmaj
aðsókn og góða.dóma.
Eleanor Parkcr,
Anthony Dexter.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl, 5, 7 og 9
• II
tíJ
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Sími 1182
MAGNIFICENT
MUSICAL
SPECTACLE
PATRICE
MOÍSEL
Stórfengleg, ný, amerísk
söngvamynd í litum, byggð
á ævi hinnar heimsfrægu,
áströlsku sópransöngkonu,
Nellie Melbu, sem talin hef-
ur verið bezta „Coloratura“,
er nokkru sinni hefur komið
fram.
1 myndinni eru sungnir
þættir úr mörgum vinsælum
óperum.
Aðalhlutverk:
PATRICE MUNSEL, frá Me-
tropolitanóperunni í New
York. Robert Morley, Jolin
McCallum, John Justin, Alec
Clunes, Martita Hunt, ágamt
hljómsveit og kór Covent
Garden óperunnar í London
og Sadler Wells ballettinum.
Sýnd kl. 7 og 9.
jflHiÍT SHEFFIELÖ
i
Bomba
á mannaveiðum
Afar spennandi, ný, amerísk
mynd um ævintýri frum-
skógadrengsins BOMBA.
Aðalhlutverk •.
Johnny Sheffield.
Sýnd kl. 5.
Geir Hallgrímsson
héraðsdómslögmaður,
Hafnarhvoli — Reykjavfk
L Símar 1228 of 1164.
TyrohePowzr
PIFERIAURIE 'JUIIAADAMS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frábærlega skemmtileg og
vel leikin mynd, sem alls
staðar hefur hlotið gífur-
legar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn,
Gregory Peck.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
ím
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
— Sími 6444 —
ELDUft í ÆÐUM
(Mississippi Gambler)
S
Glæsileg og spennandi ný s
amerísk stórmynd í litum,
um Mark Falion, ævintýra- s
manninn og glæsimennið, I
sem konurnar elskuðu, en (
karlmenn óttuðust.
OPERURNAR:
PAGLIACCI
Og
CAVALLERIA
RUSTICANA
Sýningar föstudag kl. 20,00
og sunnudag kl. 20,00.
Þeir koma í haust
Eftir: Agnar Þórðarson.
I.eikstj. Haraldur Björnsson.
FRUMSÝNING
laugardag kl. 20,00.
F rumsýningarverð.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20,00. — Tekið á
móti pöntunum.
Sími 8-2345; tvær Iinur.
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag; annars
seldar öðrum.
o
hJL
ÁRNt 6-j BJÖR NSSOISl
Sími 1384 —
Hin heimsfræga kvikmynd,
sem hlaut 5 Oscars-verðiaun |
Á girndarleiðum \
(A Streetcar Named Desire) |
Afburða vel gerð og snilld- •
arlega leikin ný, amerísk S
stórmynd, gerð eftir sam-1
nefndu leikriti eftir Tennes- s
see Williams; en fyrir þetta i
leikrit hlaut hann Pulitzer-
bókmenntaverðlaunin.
Qj&síeiner- ^
f jölritarar og
li til
fjölritunar.
Einkaumboð Finnbogi Kjartansson
Austurstræti 12. — Sími 5544.
Aðalhlutverk:
MARLON RRANDO,
VIVIEN LEIGH
(hlaut Oscars-verðlaunin
sem bezta leikkona ársins), s
KIM HUNTER $
(hlaut Oscars-verðlaunin S
sem bezta leikkona í auka- ^
hlutverki), S
KARL MAI.DEN
(hlaut Oscars-verðlaunin s
sem bezti leikari í auka- ^
hlutverki). (
Ennfremur fékk RICHARD i
DAY Oscars-verðlaunin fyr- (
ir beztu leikstjórn og)
GEORGE J. HOPKINS fyrir |
bezta leiksviðsútbúnað.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Litli
strokumaðurinn
(Breaking the Ice)
Bráðskemmtileg og spenn-
andi, ný, amerísk söngva-
mynd.
Aðalhlutverkið leikui hinn
afar vinsæli söng\»ari:
BOBBY BREEN
Sýrid kl. 5.
Sími 1544 —
Amerísk stórmjmd, byggð á
sönnum heimildum um ævi
og örlög mexikanska bylt-
ingamannsins og forsetans
EMILIANO ZAPATA
Kvikmyndahandritið samdi
skáldið JOHN STEINBECK
MARLON BRANDO, sem fer
með hlutverk Zapata, er tal-
inn einn af fremstu „kar-
akterleikurum", sem nú eru
uppi.
Aðrir aðalieikarar:
Jean Peters,
Anthony Quinn,
Allan Reed.
Bönnuð börnum
yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Sími 9184. —
Vanþakklátt
hjarta
Itölsk úrvalsmynd eftir sam-
nefndri skáldsögu, sem kom-
ið hefur út á íslenzku.
Carla del Poggio
(hin fræga nýja ítalska
kvikmyndastjarna)
Frank Latimore.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi. —
Danskur skýringartexti. —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bifreiðavörur
fylrliggjandi:
Þakgrindur fyrir farangur,
3 gerðir. Viftureimar og
bremsuborðar í margar teg.
bíla. Hljóðdeyfar. Bremsu-
dælur. Benzíndælur. Kerta-
vírar í settum og metratali.
Ljósavír. Einnig verkfæri,
svo sem: Stjörnulyklar,
topplyklar og m. m. fleira.
Haraldur Sveinbjarnarson
Hverfisgötu 108.