Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 7. jan. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- mibstöbin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Félagslíi Valur, knattspyrnumenn! Æfing að Hlíðarenda í kvöld kl. 7 fyrir meistara-, I. og II. flokk. Mjög áríðandi, að þeir, sem ætla að æfa í sumar, mæti. Fundur á eftir. — Þjálfari. Ármenningar! Æfingar i kvöld í íþróttahúsinu. Hlnnlsalurs Kl. 7—8 fimleikar drengja, kl. 9—10 hnefaleikar. — Stóri salur: Kl. 7—8 frjálsar íþróttir, kl. 8—9 öldunga fiml., kl. 9—10 áhaldaleikfimi. — Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Frjálsíþróttamenn Ármanns! Æfing í kvöld kl. 7—8 í íþrótta- húsinu við Lindargötu. Nýir fé- lagar velkomnir! — Byrjið nýja árið vel! — Þökk f.yrir það liðna! Stjórnin. KnattspyrnufélagiS Valur. Knattspyrnumenn II. flokks. Á- ríðandi fundur að Hlíðarenda í kvöld kl. 9. Takið með myndir frá Þýzkalandsf örinni! K.R. fr.jálsíþróttamenn! 1 kvöld kl. 9 hefjast æfingarnar aftur af fullum krafti í íþrótta- húsi háskólans. Höldum upptekn- ium hætti og mætum allir, svo f jör- jð dofni ekki! Nýir félagar eru velkomnir! — Æfingarnar verða framvegis sem hér segir: Mánu- dagar kl. 9 e. h. í íþróttahúsi há- skólans. Miðvikndaga kl. 5,30 e. h. í K.R.-húsinu. Föstudaga kl. 9 e. h. í íþróttahúsi háskólans. Laugar- daga kl. 4,30 e. h. í K.R.-húsinu. tJtiæfingar hyrja svo fljótlega, í samráði við Benedikt. — Stjórnin. Frá GuSspekifélaginu. Fundur verður í St. Mörk í kvöld kl. 8,30. Sigurjón Danívals- son flytur erindi, Grétar Fells og Þorbjörg Marínósdóttir lesa upp. Hljómlist. — Gestir velkomnir. Innilega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér vinsemd ; á 75 ára afmæli mínu. : Hreiðar E. Geirdal. I Valur. Handknattleiksæfingar verða í ikvöld sem hér segir: Kl. 6 fyrir III. fl. karla, kl. 6,50 fyrir meist- ara- og II. fl. kvenna og kl. 7,40 fyrir meistara-, I. og II. fl. karla. Nefndin. WEGOLIft! ÞVOTTAEFMÐ 1ESTUR í síðast liðnum nóvember- mánuði tapaðist frá Fells- múla í Mosfellssveit dökk- mósóttur hestur (mark 1. biti), flatjárnaður. — Þeir, sem kynnu að hafa orðið hestsins varir, vinsamlegast hringi í síma 3687. Einar Steindórsson, Sölvhólsgötu 10. o 1 ;C Auglýsendur fsafold og Vörður er vinsælastn og fjölbreytt- asta blaðið £ sveitum landsins. Kemnr nt einu sinni til tvisvar í viku — 16 síður. BEZT AÐ AUGLÝSÁ £ I MORGVISBLAÐIMU ? AÐEINS ÞAÐ BEZTA ER NÓGU GOTT HANDA BÖRNUNUM PABLUM Fæst í flestum matvoruverzlunum og lyfjabúðum HEILDSÖLUBIBGÐIR: untóods-og Aei/c/verz/ittt> KAFNARHVOLI SÍMAR 8-27-80 OG 1653 V M. a.: Mjög falleg svört, grá og blá einlit efni | Einnig tweed-efni MARKAÐURINN | Bankastræti 4 \ Ég sá dýrð hans verður sýnd í síðasta sinn í Stjörnubíói sunnudaginn 9. jan- úar kl. 14,30. L. MURDOCH flytur erindi, sem hann nefnir Vonarrík framtíð. Guðm.undur Jónsson óperusöngv- ari syngur nckkur einsöngslög. Aðgöngumiðar afhentir ókeyp- is í Ritfangaverzlun ísafoldar og í Stjörnubíói. Börn fá ekki aðgang, nema þau séu í fylgd með fullorðnum. !! UPPBOÐ sem auglýst var 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðsins 1954 á b.v. Höfðaborg H.U. 10, þingl. eign Magnúsar Magnússonar, fer fram til slita á sameign, mánvidaginn 10. janúar 1955, ki: 10,30 árdegis. -Borgarfógetinn í Reykjavík. !: Skrifstofuherbergi óskast til leigu sem fyrst, helzt í Miðbænum. Upplýsingar í síma 1293. Takib eftir Ég hefi opnað trésmíðavinnustofu í húsakynnum Fjölnis við Norðurbraut í Hafnarfirði. — Sími 9421. Framkvæmi alla venjulega verkstæðisvinnu, svo sem: smíði glugga, hurða, innréttinga, stiga o. fl. AÐALSTEINN JÓNSSON Útgerðarmenn Þeir útgerðarmenn, sem hafa hugsað sér að fá hjá okkur herpinætur fyrir næsta sumar, gjöri svo vel að tala við okkur sem allra fyrst, til þess að tryggja sér afgreiðslu í tæka tíð. Loðnunætur og loðnuháfar fyrirliggjandi, — einnig þorskanet j aslöngur. Netjagerð Þórðar Eiríkssonar h.f. Símar: 81691 og 82578. Móðir okkar ÞÓRUNN GUÐBJÖEG GUÐMUNDSDÓTTIR lézt 6. þ. m. að heimili sínu, Framnesvegi 8A. — Jarð- arförin ákveðin síðar. Asta Björnsdóttir, Jóhann Björnsson, Axel Björnsson. Maðurinn minn, faðir og fósturfaðir okkar ÞÓRARINN KRISTINN GUÐMUNDSSON verður jarðaður frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laugar- daginn 8. janúar og hefst athöfnin með bæn að heimili hins látna Reykjavíkurvegi 9, kl. 1,30 e. h. Borghildur Níelsdóttir, Níels Þórarinsson og fósturbörn. Hjartans þakkir til allra þeirra er auðsýndu mér samúð og hjálp við fráfall og jarðarför konu minnar GUÐNÝJAR M. JÓNSDÓTTUR. Jón Þ. Guðmundsson. Hjartanlega þakka ég öllum, sem sýndu mér kærleiks- ríka samúð við fráfall og jarðarför sonar míns ÓLA FILIPPUSAR Guð blessi ykkur framtíðina og styrki ykkur á reynslu- stund. Erlingur Filippusson. Innilegar þakkir vottum við öllum, sem sýnt hafa okkur vináttu og samúð vegna fráfalls JÓNS E. BERGSVEINSSONAR. Sérstaklegá þökkum við Slysavarnafélagi íslands og deildum þess fyrir margvíslega hjálpsemi og höfðings- lund. Ástríður Eggertsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.