Morgunblaðið - 23.03.1955, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 23. marz ’55
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Fréttamenn bornir
sökum fyrir rangar
i
SAMBANDI við umræður á Alþingi í gær um nefnd til að
rannsaka okurstarfsemi spunnust ailmiklar umræður út af
þingfréttaritun dagblaðanna í Reykjavik. Virtist sem fáir þing-
menn vildu mæla bót starfi þingfréttaritaranna, sem veita þó öll-
um landslýð upplýsingar um það sem fram fer á löggjafarsam-
komu þjóðarinnar.
ÓSANNUR
FRÉTXABURÐUR
) Þetta hófst með því að Björn
Ólafsson, sem var framsögumað-
ur allsherjarnefndar Neðri deild-
ar varðandi okurtillöguna las upp
furðulega frásögn úr Þjóðviljan
mótmælt því á Alþingi, að okur
ætti sér stað, mælti Bjarni Bene-
diktsson.
Hann gat þess að í sumum öðr-
um löndum væri litið á slíkan
fréttaflutning sefri beina lítils-
| virðingu á löggjafarþingi þjóðar-
Börnin og slysahœttan
FUNDUR sá, sem Barnavernd- hennar er fyrst * og fremst að
arfélag Reykjavikur efndi til hjálpa þeim og leiðbeina.
síðasta sunnudag um umferðar- Loks verður hver einasti stjórn
mál og slysfarir barna var mjög andi ökutækja að vera þess stöð-
gagnlegur. Bar og til þess brýna ugt meðvitandi, að á honum hvíl- frestað vegna þess að það ætti við: — Þó að ég hafi ekki trú á
nauðsyn, að reynt yrði að gera ir mikil ábyrgð. Bifreið eða ann- að kæfa málið. Sannleikurinn er því að refsingar stoði mikið í
sér ljóst, hvernig hægt sé að að ökutæki, sem ekið er af gá- sá að umræðum var frestað á þeim efnum, þá er það skoðun
koma í veg fyrir þau hörmu- lausum eða kærulausum stjóm-' mánudaginn vegna þess að ég mín, að það sé mikilsvert og að
legu slys, sem sífellt eru að ger- anda, er háskagripur, sem stór- þurfti að mæta annars staðar á því eigum við allir að stefna, sem
ast hér í bænum og ekki hvað kostl’eg hætta stendur af. Má vel þeim tíma, sagði Björn Ólafsson.
sízt hafa bitnað á börnum og hugsa sér, að rétt gseti verið að
um i gær, um það að afgreiðslu innar og væri hann refsiverður
á okurtillögunni hefði verið sem slíkur. En ráðherrann bætti
unglingum. herða á þeim skilyrðum, sem sett
Það er staðreynd, sem ekki eru fyrir ökuréttindum. Hafa
verður sniðgengin, að í engri margir atburðir gerzt á undan-
höfuðborg Norðurlanda eru bif- förnum árum, sem réttlæta þá
reiðaslys jafn tíð og í Reykjavík. ráðstöfun.
Skýring þess er meðal annars sú, i
að Reykjavík er ung borg og stór *
hluti íbúa hennar er uppalinn í
dreifbýli og því óvanur umferð
borgarlífsins.
Á það var bent af einum
ræðumanni á fyrrgreindum
fundi, að höfuðorsakir hinna
tíðu umferðarslysa á börnum
væru þrjár.
f fyrsta lagi skortur á
ábyrgðartilfinningu hjá for-
eldrum barnanna sem létu það
undir höfuð leggjast að vara
þau við hættum umferðarinn-
ar og vernda þau fyrir þeim.
í öðru lagi að ekki hefði
verið gert nóg af hálfu opin-
berra aðila til umbóta í um-
ferðarmálunum.
í þriðja lagi að þeir, sem
stjórnuðu ökutækjum, sýndu
oft mikið kæruleysi, t. d. með
því að aka bifreiðum sínum
keðjulausum eða ljóslausum.
Ef allir aðilar, foreldrar,
bæjaryfirvöld og stjórnendur
ökutækja leggjast á eitt um
að skapa aukið öryggi í um-
ferðinni, fækkar umferðar-
slysunum áreiðanlega. Færri
börn munu þá slasast eða
deyja, færri foreldrar munu
verða fyrir þeirri sorg, að sjá
börn sín stórmeidd eða horfa
á eftir þeim niður í gröfina.
Almenningur í bænum, lög-
regla, bæjaryfirvöld og öku-
menn verða að taka höndum
saman um útrýmingu slysanna
og aukna umferðarmenningu.
Barnaverndarfélag Reykja-
víkur á þakkir skildar fyrir
fundinn á sunnudaginn og þær
umræður og leiðbeiningar, er
þar komu fram.
UMMÆLUM RÁÐHERRA
SNÚIÐ VIÐ
Næstur talaði Bjarni Bene-
diktsson. Hann vítti Alþýðublað-
ið í ræðu sinni fyrir að það hefði
snúið ummælum hans á þingi
gersamlega við. Ég hélt því fram,
sagði ráðherrann, að okur hér
væri því miður mjög títt og sagði
að okur hefði verið hér frá land-
námstíð. Alþýðublaðið sneri um-
mælum mínum svo gersamlega
við, að það sagði að ég hefði
sitjum á Alþingi, að fréttaflutn-
ingur héðan sé réttur.
TIL VERNDAR LYÐRÆÐI
Þá tók til máls Gylfi Þ. Gísla-
son og var mjög þungur á bár-
unni. Hann kvaðst hafa rætt um
það við lögfræðinga, hvort þing-
menn yrðu að þola það að mál-
flutningur þeirra væri rangfærð-
ur í blöðunum. Taldi hann það
óviðunandi að þingmenn gætu
ekki borið hönd fyrir höfuð sér,
þegar ummælum þeirra væri
gersamlega snúið við. Sérstak-
\Jí-(vabanJi áLrijar:
Ótfast sannleikann
Það er sjálfsagt rétt, að þetta
séu meginorsakir hinna tíðu um-
ferðarslysa á börnum. En öllu
þessu á að vera hægt .að kippa í
lag með góðum vilja almennings
og yfirvalda. Það er aldrei nóg-
samlega brýnt fyrir foreldrum,
að byrja nógu snemma á því að
kenna börnum sínum undirstöðu-
reglur umferðarinnar.
Jafnhliða þarf að gera þeim
ljósar þær hættur, sem yfir þeim
vofa á götunni. En auðvitað verða
foreldrar fyrst og fremst að var-
ast að láta böm sín vera eftir-
litslaus úti. f raun og veru má
segja að það sé fullkomið gá-
leysi að láta óvita vera nokkurt
augnablik gæzlulausa á götum
úti. Aðstaða fólks til þess að
gæta barna sinna eins vel og
nauðsyn ber til, er að vísu mjög
misjöfn. Þess vegna er það mjög
þýðingarmikið, að bæjarfélagið
leggi kapp á að hafa sem flesta allur almenningur telur það beint |
leikvelli, þar sem börnin geti tilræði við hagsmuni sína, ef stór
Vindlingar og
vegalengdir.
VIÐ athugun hefur komið í ljós,
að íslendingar eru tiltölulega
litlir reykingamenn. Þó eru töl-
urnar býsna háar að öllum sígar-
ettunum samanlögðum, fyrir ut-
an alla vindlana og pípurnar,
sem þó nemur einnig álitlegri
tölu. Landsmenn reyktu sem sagt
samtals sem nemur 48 milljónum
vindlinga á s.l. ári eða 925 vind-
lingum á hvert landsbarn til jafn
aðar, þ.e. rúmum 46 pakka yfir
árið, sem er minna en einn pakki
á viku til jafnaðar. Ekki stórt
fyrir þá, sem sjá eftir pakkanum
yfir daginn — og meira en það
BLAÐ kommúnista heldur því
blákalt fram í gær í forystugrein
sinni, að Mbl. hafi farið með
„lýgi“, þegar það skýrir frá því,
að kauphækkunarkröfur verka-
lýðsfélaganna feli í sér yfir 50% J hjá hinum síreykjandi!
kauphækkun.
Mbl. staðhæfir, að það hefir í
engu hallað réttu máli í þessari
frásögn. Það hefir skýrt frá því,
að verkalýðsfélögin hafi yfirleitt
krafizt um 30% grunnkaups-
hækkunar. En auk þeirra hafi
þau gert kröfur um aukin fríð-
indi, sem hafa það í för með sér,
að heildarkauphækkkunin yrði yf-
ir 50% ef að þeim yrði gengið.
Þetta er sannleikurinn í mál-
inu. En kommúnistar eru orðnir
hræddir við hann. Þeir vita, að
Verkefni fyrir
reykingamenn.
ÞAÐ væri nógu fróðlegt að
reikna út samanlagða lengd
allra vindlinganna, sem íslend-
ingar svældu á því herrans ári
1954. Vindlingar þeir, sem hér
ísafjarðardjúp 341 km, norður til
Akureyrar 450 km og austur að
Höfn í Hornafirði 985 km.
Nú gætu reikningsgarparnir
gert ýmsa fleiri útreikninga út
fr gefnum staðreyndum, t.d.
hversu oft mætti vefja „íslands-
sígarettunni 1954“ utan um
Alþingishúsið okkar eða Austur-
völl — eða eitthvað annað.
I
leitað skjóls og notið þar öryggis.
Enda þótt leikvöllum hafi stöðugt
verið að fjölga á undanförnum
árum er það þó áreiðanlega rétt,
sem bent var á, á fundi Barna-
verndarfélagsins, að þeir eru
ennþá of fáir.
★
Á það verður einnig að
Jeggja áherzlu, sem Ólafur
Jónsson fulltrúi lögreglustjóra
benti á í umræðunum, að for-
eldrarnir kenni börnum sín-
um að iíta á lögreglumenn sem
vini sína og hjálparhellu, en
ekki sem Grýlur. En því mið-
ur hefur mikill fjöldi fólks
gerzt sekt um það furðulega
ábyrgðarleysi að beinlínis
hræða óvita með lögreglunni,
sem á að vernda þá og gæta.
Á þessu verður að verða
breyting. Yngstu borgarar bæj-
arfélagsins verða að vita það, að
hjá lögreglunni geta þeir leitað
trausts og halds, og að hlutverk
felldar kauphækkanir yrðu nu
samþykktar, eins og hag útflutn-
ingsframleiðslu þjóðarinnar er
komið.
Hver einasti maður veit, að
vélbátaútgerðin nýtur veru-
legra gjaldeyrisfríðinda til
þess að hindra stöðvun rekst-
urs hennar. Hitt er ekki síður
kunnugt, að hver togari er
styrktur með 2000 kr. fram-
lagi á rekstrardag úr ríkis-
sjóði.
Það er ekki af neinum ill-
vilja til verkalýðsins, sem bent
er á þessar staðreyndir. En
fram hjá þeim verður ekki
komizt. Stórkostlegur halla-
rekstur útflutningsatvinnuveg-
anna bitnar ekki aðeins á eig-
endum tækjanna, heldur og á
öllum almenningi. Það skilja
allir nema kommúnistar, sem
fyrst og fremst vilja skapa hér
hrun og öngþveiti.
eru reyktir í yfirgnævandi meiri-
hluta eru um 7 sentimetrar á
lengd, hver fyrir sig, svo að 925
stykkin myndu vera samanlagt
um hálfur sjöundi metri að lengd
— ekki ómyndarlegur vindlingur
að tarna. Hugsum okkur nú, að
við vildum teygja enn þá betur
úr honum með því að margfalda
jafnaðarlengdina með íbúatölu
allra landsmanna. Útkoman yrði
um það bil 10,160 kílómetrar. Til
samanburðar gætum við haft í
huga, að vegalengdin frá Reykja-
vík upp að Álafossi er einir litlir
17 km, austur að Þingvöllum 50
km, vestur að Arngerðareyri við
Bílahnútur við Gullfoss.
BRÉFI frá „farþega“ segir:
„Velvakandi góður!
Það var mikil þröng á þingi
niðri á hafnargarði núna á sunnu
daginn, þegar Gullfoss, kominn
frá Kaupmannahöfn, lagðist að
bryggju og skilaði af sér fólks-
farminum. Eins og alltaf áður
undir slíkum kringum stæðum
var múgur manns mættur þar til
að taka á móti vinum og ætt-
ingjum, sem von var á að utan.
Bílaþvagan var ógurleg, svo ógur
leg, að mikil vandræði hlutust
af. Það myndaðist þarna hinn arg
vítugasti bílahnútur, sem aldrei
virtist ætla að greiðast úr. Fólk
sat kalt og bölvandi inni í ísköld-
um bílum og komst ekki fet af
stað og þar við sat að minnsta
kosti í hálfan til heilan klukku-
tíma, — ekkert heppilegt heldur
fyrir pyngjuna fyrir þá, sem voru
í leigubíl.
Hvar var lögreglan?
FÓLK undraðist stórum hvernig
á því stóð, að enginn lögreglu
þjónn var þarna sjáanlegur til að
greiða fyrir og stjórna umferð-
inni. En þarna örlaði ekki á nein-
um laganna þjóni. Það var ekki
fyrr en einn venjulegur borgari,
sem í stappinu stóð og leiddist
þófið vatt sér út úr bifreið sinni
og leysti úr hnútnum — það var
svo sannkallaður rembihnútur.
Skipaði fyrir og gegndi í einu og
öllu því, hlutverki er virzt hefði
sjálfsagt, að lögregluþjónn þarna
á staðnum hefði gert í hans stað.
Ég skil ekki svona lögreglu —
eða réttara sagt, lögregluleysi.
Farþegi“.
Merkið, sem
klædir landið.
þungum
þingfréttir
lega sagði hann að slíkt væri al-
varlegt, þegar langstærsta og út-
breiddasta blaðið gerði það.
Kvaðst Gylfi sjálfur hafa orðið
fyrir því að Morgunblaðið rang-
færði ummæli hans. Að visu
yrðu þingmenn smám saman
ónæmir fyrir þessu, en þeir ættu
ekki að verða það. Sagði hann
að lokum að það væri athugandi,
hvort ekki bæri að taka ákvæði
í refsilög um viðurlög við því
að skýra rangt frá stjórnmálaum-
ræðum. Slíkt væri nauðsynlegt
til að vernda lýðræðið í landinu;
ADBÚÐ BLAÐAMANNA
SLÆM
Það skal sízt dregið í efa, að
þingfréttaritun blaðanna sé all-
mjög ábótavant. Sést það m. a.
af meðferð Þjóðviljans og Al-
þýðublaðsins, sem getið er hér
að framan.
í þessu sambandi er rétt að
benda á það að allur aðbúnaður
af hálfu Alþingis að blaðamönn-
um er mjög lélegur. Er t. d. hinn
mesti bagi að því að í blaða-
mannastúku Efri deildar heyrist
varla til þingmanna, er þeir mæla
frá ræðustól. Ber brýna nauðsyn
til þess að starfskilyrði blaða-
manna í þinghúsinu verði bætt.
a
Arnarfellinu á
Akureyr!
AKUREYRI, 22. marz. — Hing-
að kom í dag Arnarfellið frá
Austfjörðum, en þar hafði það
tekið land úr för sinni frá Braz-
ilíu. — Er farmur þess kaffi og
sykur.
Byrjað var að vinna við skip-
ið í morgun, en laust fyrir há-
degi var vinnan stöðvuð, vegna
þess að talið var, að verið væri
að skipa hér upp vörum, er ætl-
aðar væru til Reykjavíkur. Það
er oft venja, þegar um heila
farma af samskonar vöru er að
ræða, eru þeir á farmskrá stílað-
ir til innflytjenda, en ekki hinna
raunverulegu móttakenda. 1
þessu tilfelli var farmskráin stíl-
uð til SlS og Impuni (innflytj-
endasambands heildsala) í Rvík.
Gildir þetta jafnt þótt varan sé
síðan affermd úr skipinu á fjölda
hafna út um land. Ætlunin var
að losa þann hluta farms Arnar-
fells, sem átti að fara út um land,
áður en skipið kæmi til Reykja-
víkur.
2000 SEKKIR TIL
AKURF.YRAR
Sem fyr segir, var vinnan
stöðvuð við skipið í dag án þess
að hægt væri að skipa upp þeim
hluta farmsins, er fara átti til
Akureyrar og hér á nágranna-
hafnirnar. — Hér átti að fara á
land 2000 sekkir af kaffi og sykri
og auk þess nokkurt magn til um-
skipunar á næstu hafnir. En lok-
ið var aðeins við að skipa upp
nokkrum hluta þess magns, þegar
vinnan var stöðvuð. Vinnustöðv-
unin var gerð að tilmælum Dags-
brúnar í Reykjavík, vegna þess að
þar er litið svo á, að hér sé um
að ræða uppskipun á vörum til
Reykjavíkur ,sem að sögn skipa-
félagsins er ekki rétt.
Ekki er úr því skorið enn hvort
misskilningur sá, sem hér er um
að ræða, fæst leiðréttur, og hvort
ljúka má afgreiðslu skipsins hér
á Akureyri. — Vignir.
LEIKAR fóru þannig á handknatt
leiksmótinu á sunnudaginn, að
Þróttur vann F.H. í meistarafl.
kvenna með 12:10 og Ármann
vann Val með 9:7. I 2. flokki
kvenna vann KR Fram með 6:2
og Ármann A vann Ármann B
með 5:0. — 1 2. flokki karla vann
Þróttur Ármann með 21:18 og Val
ur Hauka með 24:9. — 1 3. flokki
karla vann ÍR KR með 8:7. -