Morgunblaðið - 29.03.1955, Side 3

Morgunblaðið - 29.03.1955, Side 3
Þriðjudagur 29. marz 1955 MORGVNBLAÐIB 3 Tilvaldar Fermingargjafir Tjöld með súlum og hæl- um — Svefnpokar Bakpokar FerSaprímusar Vindsængur fyrirliggjandi i íjölbreyttu úrvali. — „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Hvítir Málarasamfestingar Hvítar buxur Hvítir jakkar Nýkomið. — „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: 5 herb. nýtízku hæðir, í Hlíðarhverfi. 3ja herb. vönduð risíbúð. Steinhús við Bergstaða- stræti, með 3ja herb. íbúð og verzlun. 2ja herb. hæð, með sér kynd ingu, í Vogahverfi. 4ra herb. hæð á Kleppsholti. 3ja herh. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. 2ja herb. ágæt kjallaraíbúð í Vogahverfi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr 9. Sími 4400. TIL SÖLIJ 3ja herbergja hæð á hita- veitusvæðinu. Laus til í- búðar strax. 3ja herbergja íbúð á góðum stað, með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Einbýlishús í Kópavogi — Fossvogi, Seltjarnarnesi og víðar. Nýtt steinhús utan við bæ- inn, 4 herb., eldhús og y2 kjallari. Verð 200 þús. 4ra herbergja íbúð í Vest- urbænum. 4ra og 5 herbergja íbúðir, í smíðum, sumar tilbúnar 14. maí. — Einar Ásniundsson lirl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. önnumst kaup og fölu fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAJI Austurstræti 12. - Sími 7314. Teppafilt kr. 32,00 m. — Svampgúmmí kr. 75,00 m. — Fischersundi. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Hús og íbúðir 'TIL SÖLU! 2 herb. íbúðir, við Hverfis- götu og Vallartröð. 3 herb. íbúðir við Blómvalla götu, Skipasund, Karfa- vog, Bragagötu, Hallveig- arstíg, Laugarnesveg og Laugaveg. — 4 herb. íbúðir við Hrísar- teig og Njálsgötu. 5 herb. íbúð við Nökkvavog. Ennfremur heil hús við , Grandaveg, Holtsgötu, Efstasund, Njálsgötu, — Kleppsmýrarveg, Bræðra- borgarstíg, Nýbýlaveg og á Seltjarnarnesi. Eigna- skipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 5415 og 5414, heima. TIL SÖLt) húseign á hornlóð við Hverf isgötu. Otborgun aðeins kr. 140 þús. Húseign við Silfurtún, 6 herbergi, og 2 eldhús. Út- borgun aðeins kr. 150 þúsund. Lítið einbýlishús við Lang- holtsveg. — 2 kjallaraibúðir við Rauðar- stíg. — 2 herb. kjallaraíbúð í Mið- bænum. Laust til íbúðar. 2 herb. íbúðarhæð við Lang holtsveg. Útborgun kr. 75 þús. Sér hiti. Höfum 5 herb. hæð ásamt 2 herbergjum í risi við Langholtsveg S skiptum fyrir 4 herbergja íbúðar- hæð í bænum eða út- hverfi. Aðaffasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. TAKIÐ EFTIR Saumum yfir tjöld á barna- vagna. Höfum Silver Cross barnavagnatau í 5 litum Og dúk í 6 litum. — Athugið: Notum aðeins fyrsta flokks efni. Vönduð vinna. — Sími 9481. Öldugötu 11, Hafnar- firði. — Geymið auglýsinguna! TIL SÖLU: Hús og íbúðir Vandað steinhús um 120 ferm., kja.llari, 2 hæðir og rishæð, ásamt bílskúr, og fallegum garði, á hita- veitusvæðinu. Útborgun kr. 600 þús. Laust fljót- lega. — Vandað einhýlishús á eign- arlóð, á Seltjarnarnesi. Skipti á 3—4 herb. íbúð- arhæð, í Vogahverfi, æski leg. — I.ítið einbýlishús á hitaveitu svæði. Útborgun kr. 100 þús. — Nýlegt steinhús, 110 ferm., við Suðurlandsbraut. Út- borgun kr. 50 þús. Fokhelt steinhús um 90 ferm., kjallari, hæð og portbyggð rishæð, með svölum, á góðum stað í Kópavogi. Fokheldur kjallari um 70 ferm., í Hlíðarhverfi. Mið stöðvarefni getur fylgt. Fokheld hæð, 128 ferm., með hitakerfi, í Vestur- bænum. — 2 herb. kjallaraíbúð, með hitaveitu, í Laugarnes- hverfi. — Lítil 2 herb. íbúð á hæð, kjallari, hæð og rishæð, ásamt bílskúr og ræktaðri i lóð. Skipti æskileg á 3— 4 herb. íbúðarhæð, á hita veitusvæði. Einbýlishús í Kópavogi. — 6 herb. íbúðarhæð með sér inngangi. Nýtízku 5 lierb. íbúðarhæð- ir. — 4 herb. íbúðarhæð, á hita- veitusvæðinu, í Vestur- bænum. — 4 herb. íbúðarhæð við Skipa sund. Útborgun kr. 150 þúsund. 4 herb. risíbúð í Hlíðar- hverfi. — 3 herb. íbúðarhæðir á hita- veitusvæði og viðar í bæn- um. — 3 herb. risíbúð í nýju húsi. Útborgun kr. 50 þúsund. Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h., 81546. Mikið úrval af hvítum Nœlonundirkjólum og náttkjólum til ferming- argjafa. — 0€ymphá Laugavegi 26. Bátur óskast 10—12 feta bátur óskast til kaups. Tilb. sendist Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Bátur — 812“. Til páskanna lelpukjóEar í miklu úrvali. cH* Vestargötu 3 IHatarstell 12 manna, 20 skreytingar. Verð frá kr. 398,00 — 1918 kr. Kaffistell, 12 manna, 26 skreytingar. — Verð frá kr. 207,00—970,00. Bollapör, margar tegundir, stakur leir. Ávaxtasett, ís- sett, vínsett, vínglös, vatns- glös o. m. fl. Glervörudeild Rammagerðarinnar Hafnarstræti 17. Hjólbarðar 600x16 650x16 710x15 750x20 825x20 GÍSLI JÓNSSON & CO. vélaverzlun Ægisg. 10. Sími 82868. Nú er glatt í borg og bæ. Ég hef til sölu: 5 herb. íbúð við Engihlíð. Útb. kr. 300.000,00. 3ja herb. kjallaraíbúð í Skipasundi. Útb. kr. 120 þús. 3ja lierb. íbúð við Mávahlíð. Útb. kr. 200 þús. 3ja herb. íbúð við Laugav. Útb. kr. 140 þús. 6 herb. íbúð við Langholts- veg. Útb. kr. 250 þús. 5 herb. íbúð við Nökkvavog. Útb. kr. 250 þús. 3ja herb. íbúð við Efsta- sund. Útb. kr. 150 þús. 4ra herb. íbúðir við Lamba- staði. Útb. kr. 200 þús. Fokhelda hæð við Njörva- sund og víðar. Þá hef ég óðulin fögru um allt land. Þau eru meðal annars: Skínandi fjárjörð í Hlíðinni hans Gunnars. Úrvals fjárjörð í hinum helgu Biskupstungum. Sléttlenda jörð í Austur- Landeyjum, sem hægt er að gera að aldingarði. Notadrjúga jörð hjá Stykk- ishólmi, en þar eru flestir sólardagar á árinu. Líflega veiðijörð rétt hjá Stapanum söguríka. Grasivafin kostajörð rétt hjá Borgarnesi og nýupp- byggð. Veiðijörð með risabygging- um rétt við Hnífsdals- borg. Margt fleira hef ég til sölu, sem ekki kemst í þetta kvæði. Eg geri samningana haldgóðu, hagræði framtöl- um og gef holl ráð. PftTUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali. — Kárastíg 12. Sími 4492. Herranærföt XJerzt Jlncfilfafífar JÁ. Lækjargötu 4. Rrjónavél Lítið notuð prjónavél nr. 5, til sölu. Uppl. í síma 82317.1 ' d Hafblik tilkynnir Nýkomið: Barnabolir, hvít- ir og mislitir. Barnakrep- hosur, glæsilegir barnakjól- ar; bangsímon gallabuxur. Alltaf eitthvað nýtt. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. - Alfafell Nælontvíd í dragtir, kjóla- tvíd, nælon-kjólaefni, morg- unkjólar, mislitir sloppar og svuntur. — ÁLFAFELL Sími 9430. Okkur vantar gott forstofu- HERBERGI sem næst Miðbænum. Vinn- um utanbæjar og erum heima um helgar. Tilb. send ist Mbl., fyrir fimmtudags- j kvöld, merkt: „Forstofuher bergi — 805“. Góð gleraugu og allar teg- nndir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum ’æknum afgreidd. — TÍLI gleraugnaverzlun, Austurstr. 20, Reykjavfk. K V E N- kuldastígvél með rennilás á hlið, með . rennilás að aftan, með hælum, 2 teg. — Skóverzlun Péturs Andréssnnar Sími 7345 og 3962. P I C O- Þeytivindurnar komnar aftur. Þurrvinda 2 kg. af þvotti á 1 mínútu. Verð aðeins kr. 1.425,00. — ÞÓRÐUR H. TEITSSON Grettisg. 3. Simi 80360. Enn fæst hin umdeilda hljómplata Á LÆK J ARTORGI sungin af Gesti Þorgrímss. HAFNARSTRAJ! 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.