Morgunblaðið - 27.04.1955, Page 2

Morgunblaðið - 27.04.1955, Page 2
2 MORGUfiBLAÐlÐ Miðvikudagur 27. apríl 1955 Kvennadeild S¥S byggt 6 skipbrotsman DEILDIN MINNIST 25 ÁRA AFMÆLIS SÍNS MEÐ ÚTVARPSDAGSKRÁ GG AFMÆLISHÓFI Á MORGUN, 28. apríl, er Kvennadeild Slysavarnafélags íslands tíl í Reykjavík 25 ára. — Deildin, sem er elzta kvennadeild SVÍ tássJandinu, var stofnuð 28. apríl 1930, og má þessvegna nefna hana irnóðurdeild allra hinna ýmsu kvennadeilda félagsins víðsvegar un landið, sem nú eru 24 talsins. — Formaður Reykjavíkurdeildar- innar er frá Guðrún Jónasson, og hefir hún verið formaður henn- iar frá upphafi. — Áttu fréttamenn viðtal við stjórn deildarinnar í gær í þessu tilefni. ÞríhyrningsmælmgnriMir nl landinu endurbættnr í sumur AFMÆLISRIT KVENNA- JDEILDARINNAR í tilefni afmælisins deildin gefið út vandað afmælis- rit, sem verður til sölu á skrif- Stofu SVÍ og hjá Slysavarnafé- I deildarinnar syngur, ræður verða fluttar og að síðustu verður hefur dansað. Danskir landmælingamenn komnir, gem eiffa að annast mælÍBgarnar Í. / * ' HINGAÐ til Reykjavíkur erú komnir tveir litlir vélbátar, 40— 60 lestir, sem eru eign dönsku ladnmælingastofnunarinnar. Hún sendir hingað til lands í sumar hóp mælingamanna, en æti- unin er að framkvæma mjög víðtækar þríhyrningsmælingar. Hér er um mjög merkilegt mál arnar eru undirstaðan að kort- að ræða og umfangsmikið. Slík- j lagningu landsins sjálfs, og mun ar mælingar voru fyrst fram- nú í ráði að endurbæta þessar kvæmdar hér á landi á árunum ' mælingar. 1900—1930. Þríhyrningamæling- | Hinir dönsku landmælinga- STJORN DEILDARINNAR Tvær konur, sem voru í fyrstu lagskonunum næstu daga. Erjstjórn deiidarinnar eru enn þá í <efni þess ávarp frá formanni, frú (stjórn, og eru það þær frú Guð- Guðrúnu Jónasson. Saga deildar- innar í máli og myndum, eftir’ ijEygló Gísladóttur, stuttar grein- ar um helztu forvígiskonur deild- arinnar, ágrip af sögu allra kvennadeilda landsins með mynd uxn, þrjú kvæði og frásögn af kkipsstrandi, ásamt skýrslu gjald- lcera og ýmsu fleira. Verð rits- Íns er kr. 20.00. 2UIKLU ÁORKAÐ I Eins og kunnugt er, hafa kvennadeildir SVÍ víðsvegar um landið unnið ötullega að öllu því, isem við kemur slysavörnum og lirundið í framkvæmd stórum málum á því sviði. Á þetta ekki hvað sízt við um Kvennadeild SVÍ í Reykjavík, sem er öflug- asta deildin, enda áorkað svo iniklu á sviði slysavarnamála, að Undrum sætir. Öllum mun kunn- ugt hið mikla fjáröflunarstarf •deildarinnar til þessara mannúð- armála, og framlög hennar til Siysavarnafélagsins og er þess ekemmst að minnast, er þær i vetur söfnuðu fyrir nýjum vara- lireyfli í sjúkraflugvél Björns Pálssonar. — Hinn árlegi fjár- öflunardagur deildarinnar er 1. Góudagur og þann dag í vetur komu inn fyrir merkja— og kaffisölu 52 þús. kr. S KIPBROXSM ANN ASKÝLIN SEX Allir vita hve mikil vöntun hef- tif verið á skipbrotsmannaskýl- um umhverfis landið, og einnig hvern þátt kvennadeildir SVÍ liafa átt í því að bæta úr því. Kvennadeild SVÍ í Reykjavík, á oiú sex slík skýli og hefur komið Jieim upp af eigin rammleik. Eru þau á eftirtöldum stöðum: Með- 31 landsfjöru, Fossfjöru, Skeiðar- ársandi, Breiðamerkursandi, Dritvik á Snæfellsnesi og Kefla- vík á Rauðasandi. Auk þess má telja, að deildin hefur ekki fyrir löngu keypt radartæki 1 Sæ- hjörgu, sjúkrabifreið fyrir félag- ið og ýmislegt fleira mætti upp telja. AFMÆLISINS MINNZT MEÐ ÚTVARPSDAGSKRÁ Annað kvöld mun fjórðungs aldar afmælis deildarinnar minnzt með sérstakri útvarpsdag- skrá, en aðal hátíðahöldin fara fram í tilefni afmælisins laugar- ■daginn 30. apríl í Sjálfstæðishús- inu. Útvarpsdagskránni verðurj SkÓLINN hefur nýlega lokið þanmg hagað, að fyrst flytur for- störfum. Þessar námsgreinar maður deildarinnar, j.ru Guðrúnjvoru knnncjar; íslenzka, íslenzk Jónasson, ávarp. Þá syngur söng-1 bókmenntasaga, danska, enska, kór deildarinnar nokkur lög | kristin fræði, upplestur, reikn- •undir stjórn Jóns ísleifssonar, þá ingur, bókfærsla og handavinna. remur góður vetur kveður Frú Guðrún Jónasson. rún Jónasson formaður og Sigríð- ur Pétursdóttir. Aðrar konur í núverandi stjórn eru: Gróa Pét- ursdóttir, Eygló Gísladóttir, Guðrún Magnúsdóttir, Ingibjörg Pétursdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Þórhildur Ólafsdóttir og Ástríður Einarsdótúr Fyrstu stjórn deildarinnar skip uðu: Guðrún Jónasson, Sigríður Pétursdóttir, Guðrún Lárusdóttir, Lára Schram, Guðrún Brynjólfs- dóttir, Jónína Jónatansdóttir og Inga Lára Lárusdóttir. HAFA AFHENT SVFÍ 527 ÞÚS. KR. Hér að framan hefur verið frá því skýrt, að nokkru leyti, hverju Kvennadeild SVÍ í Rvík hefur hrundið í framkvæmd á sviði slysavarnamála og annazt sjálf framkvæmdir, en enn hefur ekki verið frá því skýrt, hve mikil fjárframlög deildarinnar til SVÍ • í Reykjavík hafa verið. Alls hef- | ur deildin afhent félaginu 527 þús. kr. og er það frá upphafi, en auk þess, á deildin I sjóði 75 þús. kr., sem hún hefir heitið til styrktar sjúkraflugvélinni. Ber íslendingum vissulega að þakka hið fórnfúsa starf kvenn- anna, og hinar miklu fram- kvæmdir þeirra í mannúðarmál- um, sem raun ber vitni um. — Slysavarnamálin snerta ekki að- eins vissan hóp manna, heldur landsmenn alla. BREIÐDAL, 20. apríl: — Vetur- inn er að kveðja, og þá bregður svo við, eftir langan góðviðris- tíma, að frost er og snjóél. Þegar litið er til baka, yfir liðinn vet- ur verður ekki annað sagt en hann hafi verið fremur góður. Að vísu talsverð frost og snjóar um miðveturinn, en fyrst og síð- ast mildur. Innigjafatími er ákaflega mis- jafn á bæjum hér, þó í sömu sveit séu. Lengstur mun hann 60 til 70 dagar, en skemmstur lík- lega aðeins 20 til 30 dagar. Um afkomu verður ekki sagt að svo stöddu, þar ræður einatt úrslit- um, hvernig viðrar frá sumarmál- um til fardaga. En menn vona sem fyrr, að vorsólin yfirstigi kulda og él, og gróður komi á eðlilegum tíma. . Ekkert er mönnum tamara um- ræðuefni en verkföll þau, sem aftur og aftur heltaka þjóðlífið. Mörgum hlutlausum áhorfanda virðist svo, sem í því efni gæti meir kapps en forsjár, og menn velta því fyrir sér, hvort okkar iitla og fámenna þjóðfélag muni til lengdar þola svona skæru- hernað. Menn spyrja m.a. hvort löggjafar þjóðarinnar telja öllu lengur hægt að búa við óbreytta vinnulöggjöf. Ætli t.d. nokkurt annað ríki í heiminum teldi sig hafa efni á að láta öríámennum hóni manna haldast uppi að stöðva allan siglingaflota þjóðar- innar, eins og hér gerðist í vetur. Nei, áreiðanlega ekki. Við verð- um því að gera okkur fulla grein fvrir því, að hér verður að gera breytingu á, ef hér ætlar að búa siðmenntuð og sjálfstæð þjóð. Að sjálfsögðu verða menn að eiga rétt til að semja um kaup og kjör, en það verður að gerast án tilefnis lítilla vinnustöðvana. Við hér úti á landsbyggðinni fáum engan póst vikum saman, og fréttum því fátt eitt, sem ger- ist í höfuðstöðvum þjóðlífsins, og við vildum gjarnan fá upplýst hvaða nauðsyn það er verkfalls- mönnum í Reykjavík að hindra jafn sjálfsagða þjónustu og út- sendingu blaða og bréfa úr því að blöð eru prentuð og bréf skrifuð. Útvarpsráð ætti að taka upp sér- staka fréttastarfsemi vegna lands manna, sem sviptir eru frétta- blöðum um lengri tima af völd- um verkfalla. — P.G. menn, sem verið hafa að mæl- ingastörfum í Grænlandi, hafa mjög fullkomin tæki til þessara hluta. Við mælingarnar hér verða þeir víða að fara, meðal annars upp á hæstu fjöll og jökla. Er þá í ráði að þeir noti þyril- vængjur í þessum fjallaleiðöngr- um. Bátarnir litlu, sem liggja vest- ur við Ægisgarð nú, eiga að vera heimili mælingarmannanna, og þar um borð eru vinnustofur fyr- ir þá. Landmælingamennirnir munU taka til starfa þegar er öllum nauðsynlegum undirbúningi hér er lokið og állar aðstæður leyfa. Hestamannafélagið Siígandi tíu ára SAUÐÁRKRÓKI, 22. apríl: — Síðasta vetrardag 1945 komu nokkrir hestaunnendur saman 1 Varmahlíð í Skagafirði í því skyni að stofná með sér félag. — Félagið var stofnað þennan dag og hlaut nafnið Hestamannafé- lagið Stígandi. Stofneniur voru 18 og var for- maður kjörinn Sigurður Óskars- son, bóndi Krossanesi, en hann mun hafa verið aðalhvatamaður að stofnun þessara samtaka. Síðasta vetrardag í ár var þessa 10 ára afmælis minnzt með veg- legu hófi í Varmahlíð, þar sem saman var komið hátt á annað hundrað manns. Sigurður bóndi Óskarsson í Krossanesi, setti hóf- Framh. á bls. 12 VI Þjóðviljinn" hótar um ofbeldi Einstök orðsending !i! þeirra. í HINUM ofstækisfullu skrifum kommúnistablaðsins dag eftir dag um verkfallsmálin og annað, sem á einn eða annan hátt snertir verkfallið, þá mun orðsending kommúnista til Keflavíkur og Keflvíkinga, sem birtist í blað- inu í gær, vera algjört met blaðs- ins. Sjaldan hefur blaðið lýst bet- ur þeim starfsháttum, sem upp Kommímistar eru gramir orðnir út í verkamenn Kvöldskóli KFUM verður lýsing á skipsstrandi, síð- an tvísöngur systranna Eyglóar og Huldu Victorsdætra. Á laugard.aginn hefst hóf kvennadeildarinnar í Sjálfstæð- ishúsinu kl 6 síðdegis. Koma þar fram ýmsir skemmtlkraftar. — Lárus Pálsson mun skemmta með upp'lestri, Guðmundur Jónsson •óperusöngvari syngur einsöng, l>á verður leikþáttur, kvennakór Nemendur voru hvaðanæva af landinu, og var skólinn fullskip- aður. Við vorprófin hlutu hæstar einkunnir Lilja S. Jónsdóttir í byrjunardeild, meðaleinkunn 9,1, og Alfreð Harðarson í framhalds- deild, meðaleinkunn 8.7. Hlutu þau að verðlaunum vandaðar bækur fyrir frábæran árangur í námi sínu. Fyrir sérstaka at- Frh. á bls. 12. SEM KUNNUGT er hafa allar aðgerðir verkfallsstjórnar- manna beinzt einkum að því að koma í veg fyrir að leigubíl- stjórar geti flutt benzín í bæinn til þess að geta starfrækt bíla sína áfram, þrátt fyrir verkfallið. — Þessir leigubílstjórar eru fé- lagsmenn í Bifreiðastjórafélag- inu Hreyfli, sem er eitt sam- bandsfélaga Alþýðusambands ís- lands og er þar í tölu hinna allra fjölmennustu stéttarfélaga. — Margar greinar hafa birzt í kommúnistablaðinu um viðskipti leigubílstjóranna og verkfalls- stjórnarmanna. Allar eiga grein- arnar það sammerkt, að leigu- bílstjórarnir eru þar gerðir að hreinum glæpamönnum, en verk- fallsmenn, einkum fyrirsvars- menn, allt að því umvafðir helgislepju. Margir, sem í verkfallinu standa, hafa lýst undrun sinni á þessari baráttu verkfallsstjórn- arinnar. Það sé engu líkara en ' að hið langvinna verkfall hafi j fyrst og fremst verið gert til þess að klekkja á leigubílstjór- unum. Munu verkamenn almennt hafa hreinustu skömm á þessum starfsháttum verkfallsstjórnar- innar. — Það er á „Þjóðviljan- um“ að sjá í gær, sem hann sé orðinn verkamönnum "gramur, því til þeirra er sérstaklega stíl- aðir verkfallsdálkar í gær, sem heita: Til þeirra, sem sváfu. — Og greinin hefst með þessum á- varpsorðum til verkamanna og iðnaðarmanna, sem fulltrúaráð verkalýðsfélaganna atti út í verk- fallið: „Þessar lsnur eru ekki ritað- ar fyrir verkfallsverðina, sem vakað hafa við skyldustörf sín, verkfallsgæzluna. Þeir vita það, sem hér er sagt. Þetta er skrifað fyrir ykkur í hópi þeirra 7 þúsunda verk- fallsmanna, sem hafið sofið heima meðan félagar ykkar vöktu á verðinum.“ skulu teknir, ef kommúnista- flokkurinn kemst til valda. Mbl. hefur gert leturbreytingarnar í kveðjunni, sem orðrétt er svo- hljóðandi, undir fyrirsögninni: Ætla Keflvíkingar að rifja upp ^rri frægðarverk? „Morgunblaðið skýrir frá því í fyrradag að báturinn Hafþór, sem flutti verkfallsverðina út í Skeljung, frá Keflavík, hafi ver- ið settur í afgreiðslubann í Keflavík. Þjóðviljinn hefur aflað sér upplýsinga um málið, og reyndist staðreyndin sú að sjö vörubílstjórar í röð neituðu að flytja fisk frá bátnum á sum- ardaginn fyrsta en sá áttundi gerði það „í þetta sinn“ að því er hann sagði. Ekki hefur enn reynt á það hvort þessari ofsókn verður haldið áfram —, en verði það gert og ætli einhverjir Kefl- víkingar að fara að endur- nýja fyrri fjandskaparverk þess STAÐAR gegn verkalýða hreyfingunni verður því svar- að með öllu afli alþýðusam- takanna og ýtrustu ráðstöfun- um beitt bæði gegn einstak- lingum og hugsanlegum sam- tökum, sein hefðu slíka hegð- un í frammi“. Við þetta þarf engu að bæta óþarfi er að útskýra orðsendir una, því svo lióst er eðli henr hverjum rhanni. Þar eru haf? í frammi grímulausar ofbeld hótanir við íbúa dugmik bvggðarlags, sem bæði fyrr síðar hefur lagt drjúgan skerf mörkum við framleiðslustarfse þjóðarinnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.