Morgunblaðið - 27.04.1955, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 27. apríl 1955
imírtaMti
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá VigtH.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
\ú flýja þeir frá eigin afglöpun
í GÆR stóð eftirfarandi setning
í forystugrein kommúnistablaðs-
ins:
„Staðhæfing Morgunblaðsins
um að verkfallið hafi frá upp-
hafi verið hugsað sem framlag
til stjórnmálabaráttunnar er
marklaus þvættingur, sem á sér
enga stoð í veruleikanum".
Þannið er þá komið fyrir
kommúnistum, að þeir eru ger-
samlega flúnir frá kjarna þess
áróðurs, er - þeir héldu hæst á
lofti í þann mund, er verkfallið
hófst. Það er margsögð saga, sem
alþjóð er kunn, að einn fyrsti
undirbúningur verkfallsins af
hálfu kommúnista var í því fólg-
inn, að láta bandingja sinn í sæti
forseta Alþýðusambands íslands
rita öllum hinum pólitísku flokk-
um nema Sjálfstæðisflokknum,
og biðja þá um að mynda nýja
ríkisstjórn, „vinstri stjórn", sem
leysa átti ráverandi stjórn lands-
ins af hólmi.
Með þessari einstæðu ráða-
breytni stigu kommúnistar
spor, sem aldrei hafði fyrr
verið stigið hér á landi. Heild-
arsamtök verkalýðsins voru
notuð til þess að hafa frum-
kvæði um myndun ríkisstjórn-
ar. Og því frumkvæði var
fyrst og fremst beitt gegn
stærsta flokki þjóðarinnar,
sem á búsundir kjósenda inn-
an þeirra félagasamtaka, sem
mynda Alþýðusamband ís-
lands. Að sjálfsögðu er í þeim
samtökum einnig mikill fjöldi
fólks úr öðrum stjórnmála-
fiokkum, sem enga samvinnu
vill við kommúnista um stjórn
landsins.
Kommúnistar fóru ekkert dult
með það, að verkfallið og þetta
furðulega bréf Alþýðusambands-
stjórnarinnar átti að steypa
stjórn landsins. „Hvenær segir
ríkisstjórnin af sér“, spurði
„Þjóðviljinn" fáeinum dögum
eftir að verkfallið hóíst. Það átti
svo sem ekki að standa á áhrif-
um páfabréfsins frá Hannibal
V aldemarssyni!!
Auðvitað er verkfallið póli-
I yfirvofandi hættu.
Þrátt fyrir þetta höfðu komm-
únistar forgöngu um allt að 70%
kauphækkunarkröfur og leiddu
Mikil veðurblíða
í Skagafirð!
SAUÐÁRKRÓKI, 23. apríl: —
Mikil veðurblíða hefur verið í
Skagafirði nú um langt skeið, þó
hefur verið næturfrost nokkurt
upp á síðkastið. Jörð er tekin að
gróa og snjór sést aðeins í fjöll-
um uppi.
Dágóður afli hefur verið hér á
Sauðárkróki að undanförnu, aðal
, lega í net. Milli 10 og 20 trillu-
> bátar stunda sjó og einn þilbátur.
> Vegir hafa verið allslæmir í
héraðinu að undanförnu vegna
| aurbleytu, en nú hefur verið
þurrt veður í nokkra daga svo
akfæri fer óðum batnandi.
Atvinna er hér lítil nema í
sjö þúsund manns út í verkfall sambandi við þann fisk, sem berst
til þess að berjast fyrir þeim.
Verkfallinu verður að
ljúka tafarlaust
Það verkfall, sem þannig var
stofnað til hlaut að verða langt,
ekki sízt þegar kommúnistar
hugðust nota það jafnhliða til
þess að ryðja braut ríkisstjórn,
er þeir fengju sjálfir að taka
þátt í.
En hvað sem líður aðdrag-
anda þessarar vinnudeilu og
tilgangi hins fjarstýrða
að landi. — jón.
Þörf að endursko
skalfa og
Um Ieið þarf að byggja traustan grundvöll
undir fjármál bæjar og sveitarfélaga
IÐ UMRÆÐUR á Alþingi í gær urðu nokkrar deilur í sam-
bandi við frumvarpið um framlengingu á skattlækkun hluta-
íélaga, vegna þess að skattlagning hlutafélaga hefur ekki verið
endurskoðuð.
V’
MOTI SKATTLÆKKUN
Það var Alþýðuflokksmaður-
inn Gylfi Þ. Gíslason, sem efndi
til þessara deilna með óvenju-
lega órökstuddri ræðu um skatt-
greiðslur félaga. Var hann alger-
lega á móti þesari skattlækkun,
þar sem hann sagði að félögin
%L(uah andi ibrilar:
(J*
Um textaframburð
í íslenzkum söng
R Hafnaríirði er skrifað:
,Velvakandi sæll!
Barnatíminn s.l. sunnudag var
frá Akureyri. Það var nú samt
ekki barnatíminn í heild, sem ég
vildi vekja athygli á, hann var
hvorki betri né verri en gerist og
skemmdarverkaflokks með því gengur, en meðal annarra atriða
er það krafa alls almennings
á íslandi í dag að því verði
tafarlanst lokið. Og því verð-
ur ekki Iokið nema með ein-
hverskonar málainiðiun. Sú
málamiðlun hiýtur að byggj-
ast á því, að það fólk, sem
lægst Iaun hefur fái þá kaup-
hækkun, sem hugsanlegt er að
framleiðsian fái risið undir.
Um það getur að vísu engum
blandast hugur, að almenn
kauphækkun nú mun ekki
bæta kjör neinna, hvorki
verkalýðsins né annarra. Verð
bólguhjólið verður aðeins enn
einu sinni sett í gang og svika-
myllan heldur áfram að eyði-
leggja grundvöll íslenzks
gjaldmiðils.
Því miður skilja margir laun- þeir heyra { útvarpinu.
þegar þetta ekki nægilega vel.
Þess vegna tekst kommúnistum
að leiða aðra eins ógæfu yfir
þjóðina og þetta langa verkfall,
sem nú hefur senn staðið sex
vikur.
Við Formósu
var þar söngur tveggja ungra
blómarósa, sem ég vildi gera
stuttlega að umtalsefni, þ. e. a. s.
textameðferð þeirra, hún var með
því lélegasta, sem heyrzt hefir í
útvarpinu áður á því sviði og er
maður þó ýmsu vanur úr munni
hinna heiðruðu dægurlagasöngv-
ara okkar, þó að ekki eigi þar
allir hlut að máli. Textameðferð
ungfrúnna var slík, að engu öðru
var líkara en að hér væru á ferð
útlendingar, sem hefðu reynt að
læra textana án þess að skilja
orð af þeim sjálfar. Það er skað-
legt og óforsvaranlegt að bera
slíkt á borð fyrir yngstu hlust-
endurna, sem vegna óvitaskapar
og þroskaleysis er hættast við að
I verða fyrir áhrifum af því, sem
Eða
hvað finnst ykkur um eftirfar-
andi sýnishorn:
Údi gyrd er ald og ljód,
egi gvig á nogru strái.
Vindar sofa sæd og ród
sjávaröldur gúra í dái
o. s. frv.?
Hneykslaður“.
ÞAÐ hefur vakið nokkra athygli
að við lok Bandung-ráðstefnunn-
ar lýsti Chou En-lai, forsætisráð-
herra Peking-stjórnarinnar, því
yfir að kínverskir kommúnistar
,, , .... vildu hefja viðræður um að
tiskt, sagði Þjoðviljmn enn koma á vopnahléi á Formósu.
J
nokkrum dögum síðar, meðan
vinstri stjórnar flagg hans var
ennþá dregið við hún.
En nú hefur þetta flagg
verið dregið niður í bili.
Kommúnistar hafa fundið
andúð aimennings á hinu
pólitíska verkfallsbrölti
þeirra. Þá reyna þeir í fáti
og fumi að breiða yfir gifur-
yrðin um tilgang þess frá
fyrstu dögum verkfallsins. Þá
er það allt í einu orðinn
„marklaus þvættingur" Morg-
unblaðsins, að það hafi verið
pólitískt'
Svona rækilega hafa kommún-
istar flúið frá afglöpum sínum
í þessu máli. Svona dauðskellk-
að er for/ jtulið þeirra nú orðið.
Almenningur í landiu gengur
þess ekki dulinn, að kommúnist-
ar bera alla ábyrgð á verkfall-
inu, sem ni er orðið það lengsta,
sem hér hefur verið háð. Þeir
hófu það sem pólitíska herferð
á hendur ríkisstjórn landsins.
Henni verður því sízt allra kennt
um það með nokkrum rökum.
Forsætisráðherra varaði leiðtoga
verkalýðssamtakanna einnig
greinilega við því um síðustu
áramót að hefja baráttu fyrir
stórkostlegum - kaupkröfum. Með
því væri gengi krónunnar stefnt
sundi.
Þetta þykir talsverð nýjung,
því að áður hefur Eisenhower
Bandaríkjaforseti einmitt lýst
þeim vilja sínum að vopnahlé
verði samið þar. Síðan eru nú
nokkrir mánuðir og hafa kín-
verskir kommúnistar ekki svar-
Of lágar kröfur
Á, það er víða pottur brotinn í
þessu efni hjá okkur. Þessar
tvær ungu stúlkur frá Akureyri
eru áreiðanlega ekki þær einu,
sem ástæða er til að hneykslast
yfir og yfirleitt mega Norðlend-
ingar eiga það, að þeir eru lausir
við latmælgi þá, sem svo víða
verður vart við hér sunnanlands.
En það er þetta með textafram-
burðinn í okkar íslenzka söng.
Honum er vægast sagt svo mjög
t ábótavant að oft er raun á að
að tilmælunum, heldur þvert á hlýða. Jafnvel hjá vel menntuð-
móti lýst yfir andstöðu við þau, um söngvurum bregður stundum
þar til allt í einu að yfirlýsing fyrir hinum leiðinlegustu hljóð-
Chou kemur. I villum en aðallega á þetta þó við
í þessu sambandi gafst Dulles,!um ýmsa hina ungu dægurlaga-
utanríkisráðherra Bandaríkjanna, söngvara, sem sprottið hafa upp
tækifæri til að skýra nokkuð af- að undanförnu með kynjahraða.
stöðu þjóðar sinnar í þessu máli.
Hann sagði að hann væri fús til
að eiga þátt að vopnahléi á For-
mósu-sundi og væri ekki óhjá-
kvæmilegt að Formósu-stjórnin
ætti sæti í nefnd, sem athugaði
slíkt. Hitt væri annað mál, ef
ætti að fara að ákveða framtíð
Formósu, þá væri með öllu óvið-
eigandi að þjóðernissinnar, sem
nú ráða eynni, yrðu ekki spurðir
álits.
Það hefur verið tillaga Banda-
ríkjanna, að umræður um vopna-
hlé færu fram á vegum S.Þ. í
yfirlýsingu Chou En-lais er ekki
minnzt á þátt S.Þ. Enda hefur
yfirleitt ekki verið minnzt mikið
á starf S Þ. á ráðstefnunni.
| Við því er í sjálfu sér ekki, nema
allt gott að segja, en það er
hörmulegt til þess að vita, hve
freklega þessi mikilvæga hlið
söngsins, framsögn textans, virð-
ist vanrækt — hve kröfurnar á
þessu sviði, virðast alltof lágar.
Tónlist unga fólksins
ÞAÐ er ekki vanzalaust að á
hljómplötum, sem glymja í
eyrum útvarpshlustenda dag eft-
ir dag og viku eftir viku, já mán-
uð eftir mánuð og ár eftir ár,
skuli heyrast önnur eins draf-
mælgi og raun ber vitni. Söngv-
ari, enda þótt hann hafi laglega,
eða jafnvel góða söngrödd, sem
ekki hefir þrótt, vilja eða smekk
til að bera móðurmál sitt sæmi-
lega fram í söngnum, ætti alls
ekki að fá að láta til sín heyra
á opinberum vettvangi, allra sízt
í útvarpinu, sem allur landslýður
hlýðir á. — Við vitum öll með
hvílíkri áfergju æskulýður lands-
ins drekkur í sig hin nýju dægur-
lög hverju sinni, ýmist í útvarp-
inu eða á hinum ýmsu skemmti-
stöðum, þar sem ,,stjörnurnar“
koma fram. Hin létta dans- og
dægurlagatónlist er í rauninni
hin eina tónlist, sem fjöldinn all-
ur af ungu fólki kærir sig vitund
um, svo sorglegt, sem til þess er
að vita, með allri virðingu fyrir
þessari tegund tónlistar.
Töluverð ábyrgð
ÞAÐ er þess vegna töluverð
ábyrgð, sem á ykkur hvílir,
kæra unga fólk, sem skemmtið
jafnöldrum ykkar, og reyndar
miklu fleirum, með söng ykkar.
Þið verðið um leið eins konar
fyrirmynd fjölda margra áhrifa-
gjarnra unglinga, sem revna að
stæla ykkur, málfæri ykkar og
„framkomu" í söngnum. — Öll
viljum við tala góða íslenzku,
þið getið fengið mklu áorkað til
góðs eða ills á því sviði einfald-
lega með textaframburði ykkar.
Því er réttilega fagnað, að
enska ©g ameríska dans- og dæg-
urlagavælið hefir nú síðustu árin
orðið að þoka að miklu leyti fyr-
ir íslenzkum lögum og söngvur-
um. En getum við ekki verið á
eitt sátt um það, að svo ömur-
legir Sem margir amerísku slag-
ararnir láta í eyrum, þá fer þessi
sama „slagara-tízka“, illa stæld,
enn hörmulegar í okkur íslenzka
söngmáli?
Það er þess vegna krafa allra
þeirra, sem nokkru láta sig skipta
íslenzkt mál og íslenzka söng-
menningu, að hærri kröfur en
hingað til verði gerðar til hinna
ungu söngvara okkar um meðferð
málsins í söng. Kennarar þeirra,
leiðbeinendur — og þeir sjálfir
— verða að vera hér betur á
verði.
O^KVJ
MerKlH, kb
klætir LandlB.
væru mestu gróðafyrirtækin og
væri nær að skattleggja þau enn
meira og lækka þá skatta á ein-
staklingum.
RÆÐA GYLFA KRUFIN
Björn Ólafsson og Eysteinn
Jónsson sýndu fram á í stuttu
máli, hve ræða Gylfa hefði
verið flutt að lítt athuguðu
máli. Það væri staðreynd, þótt
Gylfi hefði algerlega látið hjá
líða að minnast á hana (annað
hvort að fávizku, athugunar-
leysi eða hlutdrægni), að
skattstigi hlutafélaga hefði
ekkert breyzt frá því 1940.
‘J
MJÖG ÞUNG BYRÐI
Nú væri það vitað mál, að með
lækkuðu verðgildi krónunnar
hefðu tekjur félaganna hækkað
mikið í krónutali. Þau kæmust
því í hærri skattstiga, yrðu að
greiða fleiri % í skatt af tekjum
sínum, enda þótt verðgildi tekna
þeirra hefði lækkað. Vegna þess
að þetta ranglæti hefur ekki ver-
ið leiðrétt með nýjum skattstiga,
er nauðsynlegt að lækka nokkuð
álögur á félögin, því að skattur
þeirra yrði annars fáránlega hár.
VELTUÚTSVÖRIN
SLIGA FÉLÖGIN
Björn Ólafsson minntist einnig
á annað atriði í þessu sambandi:
— Það eru þó í rauninni ekki
skattarnir, sem eru verstir, held-
ur eru það útsvörin, sem sliga
félögin. Veldur því sérstaklega
hið svonefnda veltuútsvar, sem
er óþekkt í öðrum menningar-
löndum. Því er þannig hagað að
í stað þess að leggja útsvar á
tekjur, er miðað við veltu fyrir-
tækjanna.
DÆMI UM VELTUÚTSVAR
Nefndi Björn nokkur raun-
veruleg dæmi um það hvernig
þetta verkaði. Iðnaðarfyrirtæki
hefur 159 þús. kr. í tekjur. Á það
var lagt 31 þús. kr. í skatt, en 120
þús. kr. í útsvar. Eftir eru þá
8 þús. kr.
Annað iðnaðarfyrirtæki hefur
43 þús. kr. í tekjur. Á það var
lagt 6,469,00 kr. í skatt og 36,700
kr. í útsvar. Félagið varð því að
greiða 169 kr. í þessi opinberu
gjöld umfram tekjur. Sýnir þetta
mjög vel ástandið í skattamálum
félaganna núna.
5% VELTUÚTSVAR
I HAFNARFIRÐI
Veltuútsvörin eru tíðkuð í
flestum bæjarfölögum, en eru
mismunandi. Einna lægst eru
þau í Reykjavík, þar sem þau
eru 1%, en hæst í Hafnarfirði,
þar sem þau eru hvorki meira
né minna en 5% af viðskipta-
veltunni.
ÓREIÐA Á FJÁRMÁLUM
SVEITAFÉLAGA
Þegar skattalög félaga eru
endurskoðuð er nauðsynlegt,
sagði Björn Ólafsson, að end-
urskoða um leið útsvarslögin.
E.t.v. verður þá að gera veltu-
útsvar frádráttarhæft. Og þá
þarf að grundvalla betur tekj-
ur sveitarfélaganna en verið
hefur. Fjármál þeirra hafa
komizt í óreiðu á siðustu ár-
um, m.a. með gífurlegum byrð
um, sem löggjafarvaldið hefur
lagt á þau.