Morgunblaðið - 27.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.04.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 27. apríl 1955 MORGVNBLA&IB 15 tru « ■ ■ imiínnaiMfmcit «mn£ Vinna Hreingerningar! Pantið í tíma. — Sími 81314. Kalli og Steini. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Félagslíf Sunddeild K.R. Æfingar í Sundlaugunum byr.ja í kvöld kl. 9 og verða framvegis í sumar á hverju miðvikudagskvöldi Æfingar í Sundhöllinni halda á- fram enn um skeið á sömu dögum Og tíma. — Stjórnin. Iþróttaféiag drengja. — Í.D. Æfing í kvöld kl. 8—10 í leik- fimisal Austurbæjarbarnaskólans. Mætið vel. — Stjórnin. Samkomur HJÁLPRÆÐISHERINN 1 kvöld kl. 8,30, — Almenn æskulýðssamkoma. Major Gul- brandsen og kapteinn Guðfinna stjórnar. Bjóðið með ykkur vinum og félögum. Velkomin. fíladelfIa Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu menn: Ellen Edlund og Tryggvi Eiríksson. Allir velkomnir. KristniboSshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. I. 0. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- taka. — Að loknum fundi verður kaffidrykkja uppi í litla salnum. í>ar mun m. a. Hjálmar skemmta, 6 „ræðuskörungar“ úr 6 stúkum koma fram og síðan verða frjáls- ar umræður. — Félagar, fjölmenn ið. — Hagnefnd. St. Mínerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. Kosning fulltrúa á umdæmisstúknþing. Viggo Ander- sen sér um hagnefndaratriði. — — Æ.t. BILUTVARP fyrir 12 volta straum. Verð kr. 1.200. — Segulbands- tæki, Tefi, þýz;kt. — Tekur upp í gegnum útvarp og hljóðnema, spilar segulbönd og grammófónplötur. Verð kr. 4.500,00. — Til sölu og sýnis hjá H.f. Segull, Ný- ændugötu 26. Sími 82477. 1—2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss, óskast í Reykjavík eða Kópa vogi. 2 fullorðnir í heimili. Ef hagkvæmt fyrir leigu- sala, kæmi til greina alls konar tæknileg aðstoð við byggingar. Uppl. í 5454 eft- ir kl. 7 í kvöld. Alúðar þakkir færi ég öllum þeim, nær og fjær, er á einn eða annan hátt heiðruðu mig á fimmtugsaf- mælinu. Benedikt Jakobsson. Bólusetning í Kópavogs- og Seltjarnarnesshreppum gegn mœnusótt Þeir, sem vilja láta bálusetja börn sín, 5—12 ára gömul, gegn mænusótt, geri pantanir sínar: I Kópavogsskóla: Fimmtudag 28. apríl kl. 1—3: Fyrir börn austan Reykja- nessbrautar Fimmtudag 28. apríl kl. 3—5: Fyrir börn vestan Reykja- nessbrautar. í Seltjarnarnesskóla: Föstudag 28 .apríl kl. 2—4. Pöntunum verður ekki veitt móttaka í síma. Bólusetningin fer fram í byrjun maí, og verða þá aðeins bólusett þau börn, sem pantað hefur verið fyrir. Bólusetningin verður framkvæmd þrisvar á hverju barni, með einnar til þriggja vikna millibili. Kostnaður við bólu- setninguna, öll skiptin, greiðist við pöntun: kr 30.00 fyrir 1. barn í fjölskyldu, kr. 20,00 fyrir önnur börn í sömu fjölskyldu. Verði afgangur af bóluefninu, veiða fleiri aldurs- flokkar bólusettir síðar. Héraðslæknír. Nauðungaruppboð verður haldið í Gólfteppagerðinni h.f. við Skúlagötu hér í bænum eftir kröfu Hauks Jónssonar hdl., í dag mið- vikudaginn 27. þ. m. kl. 4 e. h. og veiður þar seld ein afrakningsvél tilheyrandi Gólfteppagerðinni h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Þýzkir framleiðendur vélhjóla MOPED óska eftir örug'gum innflytjanda sem einkaumboðsmanni framleiðslu þeirra á íslandi. — Framkvæmdastjórinn mun sennilega koma til Reykjavíkur í þessum mánuði. Þeir, sem hafa áhuga skrifi Gebriider CREDÉ & Co., Fahrzeugbau Kassel-Niederzwehren Westdeutschland ÆFA FYLGIR lofunarhringunum frá Sig- ór, Hafnarstræti. — Sendir n póstkröfu, — Sendið ná- :mt mál. — REZT AÐ AUGLÝS4 í MORGUmLAÐlJSU Sumorkjdlor og sumarkjólaefni MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Hjartanlega þakka ég vinsamleg skeyti, gjafir og ánægjulegar heimsóknir af börnum mínum og vinum á sjötugsafmæli mínu 4. marz s. 1. — Guð blessi ykkur öll. Dagný Pálsdótíir. Þökkum hj^rtanlega góðar gjafir og heillaóskir á gullbrúðkaupsdaginn okkar. Ólöf Ólafsdóttir, Ágúst Árnason. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, vinum og ættingjum, sem heiðruðu mig á 80 ára afmæli mínu, með gjöfum, blómum og skeytum. Sigurbjörg Bogadóttir, Efstasundi 35. iaa Beztu þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vin- áttu og hlýjan hug á 65 ára afmæli mínu 25. marz s. 1. Guð blessi ykkur öll. Jórunn Tómasdóttir, Ásabraut 3, Keflavík. aaj| Alúðarþökk og „úrvalskveðju“ sendi ég öllum frænd- um mínum og vinum, nær og fjær, sem heiðruðu mig og glöddu á 75 ára afmælinu, með hlýjum kveðjum, heim- sókn, blómum og rausnargjöfum. Ég varð „bara bráðendis hlessa“. Ég vona að nú sannist orðtakið forna: „Guð borgar fyrir hrafninn", því „nú getur ekki veslingur minn“. Guð laun líka til þeirra, sem minntust mín hljóðlátir heima, að ógleymdri konunni minni, sem ég þakka amstur og enn daganna, og honum Jóhanni Sörenssyni. Hann bakaði tert- una. Guð laun fyrir, vinir mínir. Sveinbjörn R. Guðmundsson, Miklubraut 54. Faðir okkar RÖGNVALDUR LÁRUSSON bátasmiður, andaðist að heimili sínu, Stykkishólmi, 25. þessa mánaðar. Börn hins látna. Jarðárför föður okkar og tengdaföður JÓNS MAGNÚSSONAR fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 28. apríl og hefst með húskveðju frá heimili hans, Urðarstíg 11, kl. 1,15. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. Konan mín SÓLVEIG JÓNÍNA MAGNÚSDÓTTIR frá Fagradal í Mýrdal, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni, föstudaginn 29. apríl kl. 13,30. — Athöfninni verð- ur útvarpað. — Afþakka blóm og kransa. Jón Sverrisson. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGURVEIGAR SVEINSDÓTTUR frá Felli, fer fram frá heimili hennar, Hásteinsvegi 17, Vestmannaeyjum, föstudaginn 29. þ. m. kl. 2 e. h. Fyrir hönd vandamanna Elísabet Hallgrímsdóttir, Sigurður Friðriksson. Þckkum auðsýnda samúð við fráfall SIGURBERGS ÞORBERGSSONAR. Vandamenn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall eig- inkonu minnar húsfrú GUÐRÚNAR ANDRÉSDÓTTUR Reykjavöllum í Skagafirði, þann 17. marz s.l. Pálmi S. Sveinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.