Morgunblaðið - 27.04.1955, Síða 16

Morgunblaðið - 27.04.1955, Síða 16
Veðurúilifídag: SA stinningskaldi. Skúrir. 93. tbl. — Miðvikudagur 27. apríl 1955 áðramhaldandi ðjandskapur hinnar lúgkúrulegu stjórnar- undstöðu við húsnæðislrumvarpið En umbótamálið fer þó hraðbyri gegnum Alþingi H ÚSNÆÐISMÁLArRUMVAKP ríkisstjórnarinnar var í gær samþykkt frá Neðri deild með 21 atkv. gegn 1. Það var kommúnistinn Karl Guðjónsson, sem greiddi atkvæði gegn hinum merku umbótatillögum í húsnæðismálunum, sem fela komast. í vetur hafa nemendur Sumarslarf Sund- laugar Hafnarfjarðar HAFNARFIRÐI: — Sundlaugin er nú um það bil að hefja sumar- starfsemi sína, ef svo má að orði mcðal annars í sér stofnun byggingalána og ákvæði um næðis. veðlánakerfis til almennra hús- útrýmingu heilsuspillandi hús- Aðrir kommúnistar og Alþýðuflokksmenn sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna. Andstaða þessara flokka við þetta merkilega umbótamál hefur vakið alþjóðarundrun og fyrirlitningu á þess- um stjórnmálabröskurum, sem leyfa sér svo þess á milli að kalla sig „fulltrúa alþýðunnar". Almenningur hefur nú séð svo ekki verður um villzt, hvernig þessir þröngsýnu þingmenn gæta hagsmuna alþýðunnar. Það er með því að snúast með fjandskap og málþófi gegn raunhæf- ustu tillögum, sem fram hafa komið um lausn alvarlegasta þjóðfélagsvandamálsins, húsnæðisskortinum. Þannig vinna kommúnistar og fangar þeirra í Alþýðuflokknum skemmdar- verk sín á þingi. skólanna æft þar að staðaldri, en nú er þeim að ljúka og þá sund- skyldunni um leið. Annars hefur laugin verið frekar vel sótt í vet- ur, og hefur aðsókn að henni auk- izt mjög upp á síðkastið. Siðastliðinn mánudag sam- þykkti bæjarráð ályktun um starf semi sundlaugarinnar í maí og júní. Þessa mánuði verður hún opin alla virka daga nema laug- ardaga kl. 8—12 f.h. og 3—9 e.h. Á laugardögum kl. 8—12 og 1— 7,30 e.h. Á sunnudögum kl. 10— 12 og 2—4,30 e.h. Á næstunni verður hafizt handa um að múrhúða þann hluta sund- laugarinnar að utan, sem ólokið er við. — G.E. Þessi mynd er frá hinum sögufræga stað, Klakksvík, öðrum stærsta bæ Færeyja, en þaðan er rekinn mesta útgerð Færeyja, kúttcra og togara. Bólusetningin geg;n mænuveikinni: r I maíbyrjun hefst béiusetning 12 ára barna hér í bæ 5 FRAMSÖGURÆÐA JÓHANNS HAFSTEINS Við þriðju umræðu um hús- næðismálafrumvarpið á þingi gerði Jóhann Hafstein enn nokkra grein fyrir ýmsum atrið- um frumvarpsins. Hann gat þess að meirihluti fjárhagsnefndar hefði gert tvær -minniháttar breytingatillögur við frumvarpið, sem báðar fjölluðu um það, hvern ig húsnæðismálastjórn skyldi vinna að umbótum í byggingar- málunum. sænsk—íslenzkur íeft- ferðsamningur í undirbúningi! UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ til- | að nýjum loftferðasamningi milli kynnti síðdegis í gær, að íslands og Svíþjóðar. I SAMANBURÐUR A BYGGINGARKOSTNAÐI Það væri mikilvægt að hús- næðismálastjórn léti fram fara rannsókn og samanburð á bygg- iugarkostnaði húsa víðsvegar á landinu, í því skyni að finna, t liverjir byggja hús með minnst- um kostnaði og hvað veldur þeim mun, sem er á byggingarkostn- aðinum. Það væri staðreynd að byggingarkostnaður væri mjög mismunandi og gæti það leitt til betri byggingarhátta, ef þetta væri rannsakað til botns og graf- izt fyrir gaRana. Annars binda menn miklar vonir við þær heildarumbætur í byggingarmálum á öllum sviðum, jsem húsnæðismálastjórn á að beita sér fyrir. Það er staðreynd að við hér á landi erum langt á eftir öðrum þjóðum í því, að framleiða byggingarhluta í fjöldaframleiðslu fyrir lægra verð en ella tíðkast og margt fleira er þörf að gera, sem getur verulega lækkað byggingar- kostnað. SAMEIGILEGT ATAK FYRIR UMBÓTUM f BYGGINGARMÁLUM Við lausn þessara mála skal húsnæðismálastjórn njóta allr- ar þeirrar sérfræðiaðstoðar, sem hægt er frá atvinnudeild háskólans, Iðnaðarmálastofn- un, skipulagsstjóra ríkisins, teiknistofu landbúnaðarins, byggingarvöruverzlunum og framleiðendum byggingarefn- is og íbúðahluta. Með þessu er ætlunin að sameina alla krafta í víðtækri baráttu fyrir stórfelldum umbótum í bygg- ingarmálunum. lokið væri viðræðum sænsku og íslenzku fulltrúanna um loftferða samninga landanna, en þeim væri þó ekki endanlega lokið heldur frestað þar til í sumar, er þráð- urinn skal tekinn upp að nýju. — í fréttatilkynningu ráðuneytisins um þetta segir svo- Umræður um loftferðasamning milli íslands og Svíþjóðar fóru fram í Reykjavik dagana 18.—26. apríl 1955. Formaður íslenzku samninganefndarinnar var dr. Helgi P. Briem, sendiherra ís-1 lands í Stokkhólmi, en formaður sænsku nefndarinnar var flug- málastjóri Svíþjóðar, hr. Henrik Winberg. Rædd voru ýmis mál- efni á sviði flugmála er þýðingu hafa fyrir bæði löndin. Fór fram bráðabirgðaathugun á uppkasti Nefndunum kom'saman um, að athuga þessi mál nánar og mæla með því við Flugfélag íslands, Loftleiðir h.f. og S.A.S., að þau hefji viðræður hið fyrsta um vandamál þau, er snerta flugfé- lögin. Viðræður milli samninganefnd- anna verða teknar upp að nýju í Stokkhólmi í síðustu viku júní- mánaðar næstkomandi. DAG hefst í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur undirbún- ingur að bólusetningu barna gegn mænusótt. Þeim bóluefnisbirgð- um, sem nú eru til, verður fyrst og fremst miðlað milli barna á aldrinum 5—12 ára. Foreldrar og forráðamenn barnanna þurfa að panta tíma fyrir börn sín, þar eð ekki er um skyldubólusetn- ingu að ræða, og eru þær pant- anir ekki afgreiddar í síma. SKIPT í HVERFI Sjálf bólusetningin mun hefj- ast í byrjun næsta mánaðar. Heilsuverndarstöðin hefur skipt bænum niður í hverfi, sem gera eiga pantanir á ákveðnum dög- um. Og í dag skulu íbúar í bæj- arhverfum Vesturbæjarins gera pantanir fyrir börn sín. Hverfin eru: vestan Aðalstrætis og Suður- götu, en norðan Hringbrautar. Á morgun kemur röðin að börn- unum, sem búa sunnan Hring- brautarinnar og vestan Reykja- víkurflugvallar. Mun Dagbók Morgunblaðsins skýra frá því, er röðin kemur að öðrum bæjarhverfum, en að kvöldi 3. maí á að liggja fyrir tala þeirra Reykjavíkurbarna á aldrinum 5—12 ára, sem óskað er eftir að bólusett verði gegn mænusóttinni. Bólusetja verður hvert barn 3 sinnum, með 1—2 vikna millibili og þurfa aðstand- endur barnanna að greiða 20 kr. fyrir öll skiptin þrjú. Sem fyrr segir eru bóluefnis- birgðir takmarkaðar, en verði af- gangur, þá mun Heilsuverndar- stöðin að sjálfsögðu athuga mögu leikana á bólusetningu annara aldursflokka síðar. Síðasfa spllakvöldið HAFNARFIRÐI — Síðasta spilakvöld Sjálfstæðisfélag- anna að þessu sinni verður Sjálfstæðishúsinu í kvöld, og hefst það kl. 8,30. Spiluð verður félagsvist og verðlaun veitt, hæði fyrir kvöldið og sömuleiðis heildarverðlaun fyrir spliakvöldin frá áramót- um. Loks verða skemmtiatriði. Spilakvöld Sjálfstæðisfélag- anna hafa verið vel sótt í vetur og notið mikilla vinsælda. G.E. Verkfallsstjórnin neitar líkvögnum um benzín Takmörkun leigu- bifreiða að lö«um SAMÞYKKT var í gær, sem iög frá Alþingi frumvarpið um taaniörkun á tölu leigu- bifreiða í kaupstöðum. Skv. þessum lögum er samgöngu- málaráðuneytinu heimilt að fengnum tillögum hlutaðeig- andi stéttarfélags og meðmæl- um bæjarstjórnar, að tak- marka fjölda leigubifreiða í Reykjavík, Hafnarfirði, Akur- eyri, Siglufirði, Keflavík og Vestmannaeyjum. Ýmis íieiri ákvæði eru í lög- unum um, að ekki megi skerða atvinnuréttindi þeirra manna í bílstjórarétt, sem þegar hafa slíkan rétt og að stöðvarleyf- um skuli ráðstafa á sérstakan hátt eftir reglugerð. VERKFALLSST J ÓRNIN hefur nú neitað líkvögnum hér í bæn- um um undanþágu til að taka benzín. Kirkjugarðsstjórnin sótti um undanþáguleyfi til verkfalls- stjórnarinnar, á þá leið, að ef fyrir svörum Guðmundur J. Guð- mundsson (hinn ráðríki ofstopa- maður, sem m.a. stöðvaði löndun benzíns í Keflavík). Var hann mjög fjandsamlegur í tali og sagði að verkfallsstjórnin neitaði verkfallsstjórnin heimilaði fyrir algerlega að veita líkvögnum sitt leyti slíka undanþágu, væri varla nokkur vafi á því að olíu- félögin, hvert þeirra sem væri, myndi afgreiða benzínið. — Fór kirkjugarðsstjórnin fram á að fá I undanþágubenzin til líkvagna og á bifreið, serti flytur grafara og aðra þá, sem starfa við jarðar- farir. | ★ ★ ★ ★ J Verkfallsstjórnin svaraði til- mælum kirkjugarðstjórnar ekki 1 strax, en fulltrúi múrara í verk- fallsstjórninni, Eggert G. Þor- I steinsson, tók tilmælunum j kurteislega og frekar vinsamlega og bauðst til að koma þeim á framfæri. ★ ★ ★ ★- En nokkru síðar hafði kirkju- garðstjórnin aftur samband við verkfallsstjórnina og varð þá undanþágu, en hafði við orð að kirkjugarðarnir skyldu leita til lögreglu og slökkviliðs. Er nú ekki annað sýnna en að fresta verði jarðarförum, þar til verk- fallinu er lokið, vegna þessarar óskiljanlegu afstöðu verkfalls- stjórnarinnar. Þó mun kirkju- garðsstjórnin enn reyna að ná samkomulagi um þetta alvarlega mál. ★ ★ ★ ★ Er víst um það, að öllum almenningi blöskrar slík fram- koma hjá verkfallsstjórninni. — Hér er um að ræða mál, sem er mjög viðkvæmt í hugsun margra manna og getur tæpast verið að hin furðulega ákvörðun sé tekin fyrir hönd þess fólks, sem er í verkfalli. á leieði tyrsla for- manns P.F.Í. í TILEFNI af því, að 26. aprB voru liðin 100 ár frá fæðingu Þorleifs Jónssonar póstmeistara, fór stjórn Póstmannafélags ís- lands og camstarfsmenn Þorleifa heitins upp í kirkjugarð í gær- morgun og lögðu blómsveig & leiði hans frá Póstmannafélagi íslands — en hann var einn af stofnendum þess og fyrsti for- maður. Við þetta tækifæri fluttu fori maður P.F.Í. þakkarorð og minnt- ist starfs Þorleifs Jónssonar 1 þágu póstmála og póstmanna- stéttarinnar. Hraðskákmóf í Hafnarflrði HAFNARFIRÐI — Hraðskákmól Taflfélags Hafnarfjarðar verðuB háð í Alþýðuhúsinu í kvöld, og hefst það kl. 8. Tveír Reykvík- ingar taka þátt í mótinu, þeir Jón Pálsson og Birgir Sigurðsson, sem báðir eru sterkir skákmenn, Auk þess tefla allir beztu skák- menn okkar, svo sem Sigurgeir Gíslason, sem er sjall hraðskák- maður. — Vetrarstarfsemi félags ins lýkur með þessu móti, en verðlaunaafhending og kaffisam- sæti verður á næstunni. —G.E.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.