Morgunblaðið - 27.04.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.04.1955, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLABIB Miðvikudagur 27. apríl 1955 1 dag er 118. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,54. Síðdegisflæði kl. 22,16. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Ilolts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema é laugardögum til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga írá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9-—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. Læknir er í læknavarðstofunni, efttíi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8'ardegis. I.O.O.F. 7 = 1374278</2 = • Hjónaefni • •Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Sigriður Karlsdóttir, Drápuhlíð 32 og Árni Rosenkjær, rafvirki, Suðurgötu 82, Hafnar- fffði. ' ** ' Kristniboðsfélag kvenna efnir til kaffisölu í kristniboðs húsinu Betaníu, Laufásvegi 13, 1. maí, eins og að undanförnu. — Treystum því á hjálp velunnara kristniboðsins að koma þessu í framkvæmd og veita þar með góðu málefni lið. Amerískir bsrilampar Stjörnubíó sýnir um þessar mundir þýzku gamanmyndina „Þetta getur hvern mann hent“ (Ðas kann jedem passieren). Myndin er byggð á sögu eftir Edgar Kahn, en aðalhlutverkiu leika Heinz Riihmann og Gisela Schmidting. • Skipaíiéttir • Eínrskipafelag íslands h.f.: ■ Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss, ■Goðafoss, Lagarfoss, Reykjafoss, Tföllafoss, Tungufoss, Katla, eru Öfl,í Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Leith 22. þ.m., var Væntanlegur til Norðfjarðar um hádegi í gærdag. Drangajökull fór frá New York 19. þ.m. til ísa- f jarðar. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Rotterdam. Avn- |irfell er í Reykjavík. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell er á Akur- eyri. Helgafell er í Hafnarfirði. Smeralda er í Hvalfirði. Jörgen Basse fór frá Rostock 23. þ. m. til Ólafsfjarðar, Hofsóss og Sauð árkróks. Fuglen átti að fara frá Rostock 25. þ.m. til Raufarhafnar, Kópaskers og Hvammstanga. Erik Boye átti að fara frá Rostock 25. þ. m. til Borðeyrar, Norðurfjarð- ar, Óspakseyrar og Hólmavíkur. Pieter Bornhofen átti að lesta í Riga til ísafjarðar, Skagastrand- ar, Húsavíkur, Norðfjarðar og Vopnafjarðar, en er innifrosið í ís. — Sundíélag kvenna Skemmtifundur hjá félaginu kl. 8,30 í kvöld í Aðalstræti 12. Leiðrétting 1 trúlofunartilkynningu í blað- inu í gær, misritaðist Hjörtrós Rúnarsdóttir fyrir Hjörtrós Reyn- arsdóttir. Áheit á Þorlák frá Ármanni kr. 500,00. — Móttaka viðurkennd, með þökkum. Sigurbj. Einarsson. Aflahrotan í Þorlákshöfn •Misritun komst inn í frásögn blaðsins af mikilli aflahrotu í Þorlákshöfn. Véibáturinn „Jón Vídalin", sem er 17 lestir að stærð þríhlóð sama daginn, alls 45 lest- um af fiski. Greinin um fund Þróttarbílstjóra sem birtist í blaðinu í gær, var eftir formann Þróttar, félags vöru bílstjóra, Friðleif I. Friðriksson, en nafn hans misritaðist og var hann nefndur Friðleikur. Kvennadeild S.V.Í. í Rvík j Aðgöngumiðar að afmælishófi deildarinnar fást í verzlun Guð- rúnar Jónasson og Gunnþórunnar Halldórsdóttur í Hafnarstræti. — Félagskonur beðnar að sækja að- göngumiða sína sem allra fyrst. Styrktarsjóður munaðar- íausra barna. — Sími 796? Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka dagt frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—lf síðdegis, nema laugardaga kl. lf — 12 árdegis og kl. 1—7 síðdegis Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis (Jtlánadeildin er opin ’alla virkf daga frá kl. 2—10, nema laugar daga kl. 2—7 og sunnudaga k' 5—7. Minningarsp jöl d Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslun landsins, lyfjabúðum í Reyk.iavíi og Hafnarfirði (nema Laugavegs og Reykjavíkur-apótekum), — Re media, Elliheimilinu Grund og Málfundafélagið Óðinn Stjóm félagsins er til viðtala við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á föstudagskvöldum frá kl. 8—10. — Sími 7104. • Utvarp • Miðvikudagur 27. apríl: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18,00 Islenzku kennsla; II. fl. 18,30 Þýzku- jcennsla; I. fl. 18,55 Bridgeþáttur (Zóphónías Pétursson). — 19,10 Þingfréttir. 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Óperulög (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Frægasta bros veraldar (Grétar Fells rithöfundur). 21,00 Óskastund (Benedikt Gröndal rit- stjóri). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Garðyrkjuþáttur: Trjáklippingar í skrúðgörðum (Jón H. Björnsson skrúðgarða- arkitekt). 22,25 Harmonikan hljóm ar. Karl Jóuatansson kynnir har- monikulög. 23,00 Dagskrárlok. Fríkirkjan í Reykjavík Áheit og gjafir: B. B. kr. 60,00; S. Ó. 100,00; Ellý 70,00; S. S. 20,00. — Til hátalarakerfis kirkj- unnar frá G. G. og D. Þ., kr. 1.000,00. Minningargjöf um Berg Th. Þorbergsson kr. 500,06. Kær- ar þakkir. — Safnaðarstjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn í Hafnarfirði þakkar öllum þeim mörgu, sem á einn eða annan hátt gáfu muni og hjálpuðu við bazarinn, sem haldinn var fyrir skömmu. — Þá vill félagið vekja athygli félags- kvenna á næsta fundi, sem haldinn Gé^ir gesfir á Eiliheimiíinu — Dagbók — Til konunnar. sem brann hjá í Selby-camp Afh. Mbl.: Ónefndur krónur 1.000,00. G. J. krónur 100,00. J • * * * ■ •■■••■■■••« ir ■■■■■■■ a o % ii. ■•■■ a ■ a ■ a. aaa 9 % aaw » 9 , j Berklovöm Hoínnríiröi ! : . j Síðasta spilakvöldið verður fimmtudaginn 28. apríl í j • Alþýðuhúsinu kl. 8,30. — Verðlaun. — Auk þess fer \ ! • • frarn afhending heildarverðlauna. ! I - i : STJORNIN ; i i ................................................... Þýzk gamcnmynd í Stjörnubíói verður í Sjálfstæðishúsinu n. k. föstudagskvöld kl. 8,30. Kvenfélag Neskrkju Fundur verður í Neskirkju í kvöld kl. 8,30. ■—- Áríðandi mál á dagskrá. Hallgrímskirkj a í Saurbæ Afh. Mbl.: G. S. lcr. 50,00. — Garðyrkjufélag íslands Aðalfundi félagsins hefur verið frestað til laugardags 7. maí, en þá verður hann haldinn að Þórs- kaffi, í litla salnum, kl. 2 síðdegis. skrifstofu krabbameinsfélagannaj Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af-i greidd gegnum síma 6947. Amerískir borSlampar Mjög mikið úrval fyrirliggj andi. Verð við allra hæfi. Hentug fermingargjöf. H E K L A h.f. Austurstr. 14. Sími 1687. Gjafir og áhcit til Skálholts Safnað í Neskaupstað í Norð- firði af séra Inga Jónssyni, kr. 950,00. Áheit frá ónefndum, á Pál biskup Jónsson (sent í bréfi) kr. 70,00. Áheit frá N. N., (sent í bréfi) kr. 100,00. „Til biskupa- kirkju í Skálholti", áheit frá G., kr. 100,00. Áheit á Þorlák, frá gamalli konu, kr. 100,00. Áheit á Þorlák biskup frá Gunnari kr. 200,00. Frá Tómasi Guðmundssyni og Ragnheiði Jónsdóttur, Stað í Grunnavík, afh. af séra Stefáni Lárussyni kr. 100,00. Frá Arn- heiði Björnsdóttur, áheit í minn- ingu Þorláks biskups kr. 110,00. Áheit frá O. S. kr. 100,00. Áheit á Þorlákssjóð frá H. II. kr. 50,00. Áheit á Þorlákssjóð frá M. G. kr. 100,00. Gjöf frá Ríkarði kr. 30,00. í útliverfi bæjarins eru 5 herbergi og eldh. með fleiru, til sölu. Ódýr, ef samið er strax. Tilboð, er greini nöfn, heimilisföng og símanúmer, sendist afgr. Mbl., fyrir 1. maí n. k., — merkt: „Rólegt umhverfi — 194“. Pedigree barnavagn, einnig útskorinn siandlampi. Uppl. á Garðavegi 2, uppi, Kefla- vík. — Yistfólkið á Elliheimilinu fékk góða heimsókn á sumardaginn fyrsta. Fjölmenntu börn þangað og sungu fyrir gamla fólkið. A efri myndinni sést barnakórinn, en hin neðri er af áhorfenda- bekkjum. _ Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Til fólksins, sem brann hjá í Þóroddsstaða-camp Afh. Mbl.: G. J. krónur 100,00. Guðrún krónur 50,00. strax eða 14. maí. — Vil borga allt að 2 þús. kr. á mánuði. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskv., — merkt: „Góð umgengni — 215“. — Óska eftir 2—4 herbergja í BÚÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.