Morgunblaðið - 27.04.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.04.1955, Blaðsíða 1
16 síður 42, útgangwc 93. tbl. — Miðvikudagur 27. apríl 1955 Prenísraiðja MorgunblaSsiu 1 „Austurísk" lausn fyrii ÞýzfcukiuL.. BONN, 26. apríl: — Á næstunni hyggjast vestur-þýzkir jafnaðar- menn gera dr. Adenauer frekari grein fyrir afstöðu sinni til end- Urhervæðmgar V.-Þýzkalands og sameiningar A- og V-Þýzkalands. Formaður jafnaðarmannaflokks- ins, Eric Ollenhauer, mun gera Adenauer grein fyrir þeim áform um, er jafnaðarmenn vilja láta fram fylgja til að koma í kring sameiningu A.'- og V.-Þýzka- lands. Ollcnhauer mun einnig gera frjálsum demókrötum og flóttamannaflokknum grein fyrir þessum tillögum sínum, en báð- ir þessar flokkar auk þýzka flokksins eru í samsteypustjórn Adenauers. - Tillögur Ollenhauers fjalla um eins konar „austurríka lausn" fyrir Þýzkaland, þ. e. Þjóðverjar eiga fyrst og fremst að stefna að því, að vera hlutlausir og leyfa engum erlendum herjum setu á þýzkri grund. Reuter—NTB Bakksvíkurbúar fá úrslitakosti -» 95 pr. Klakksvíkurbúa - fylgismenn Halvorsens Ráðstjórnin vill gera Vesturveldunum til geís • MOSKVU, 26. apríl: — Ráð- stjórnin samþykkti í dag tillögu Vesturveldanna um, að sendiherr ar fjórveldanna komi saman til fundar í Vínarborg 2. mai til að undirbúa fyrirhugaða ráðstefnu utanríkisráðherra fjórveldanna, er fjalla á um friðarsamninga við Austurríki. • í orðsendingu sinni sagði Ráð stjórnin, að hún áliti fund sendi- herranna ekki nauðsynl. en hins- vegar sé sjállfsagt, að verða við óskum Vesturveldanna í þessu efni. • Undirbúningurinn að fjór- veldaráðsteínunni hefir gengið slétt og fellt, og sendiherraráð- stefnan mvm vafalaust flýta fyrir undirbúningnum. Er nú gert ráí| fyrir, að utanríkisráðherrarnir geti komið saman í Vínarborg um miðjan maí til að undirrita friðarsamningana. Einkaskeyti til Mbl. frá Klakksvík. IGÆR barst skeyti frá J. Fischer-Heinesen, hafnar- verði í Klakksvík, sem er einn af áköfustú fylgismönnum Olafs Halvorsens, læknis, og einn helzti forustumaður Klakksvíkurbúa i læknadeil- unni. Dönsk blöð telja Heine- sen mjög fjandsamlegan yfir- ráðum Dana á Færeyjum, enda mun hann óspart hafa látið það álit sitt i ljós bæði fyrr og síðar. Fyrir nokkrum árum síðan var Heinesen kennari við sjómannaskólann í Marstal í Danmörku og fór þá ekkert í launkofa með andúð sína á danskri stjórn yfir Færeyjum. Heinesen galt þess, þannig að hann var snið- genginn við veitingu embættis, er féll öðrum Færeyingi í skaut. Segja dönsk blöð frá því, að hann þykist eiga Dön- um grátt að gjalda. Segir Heinesen í skeyti sínu, að meiri hluti íbúanna hafi ótvírætt látið í ljósi ósk um, að Olaf Halvorsen dveld- ist áfram sem sjúkrahúslæknir í Klakksvík. Undirskriftasöfn- un fór fram og 95% íbúanna reyndust fylgismenn Halvor- sens. „Yfirvöldin vildu ekki verða við þessari ósk, en Klakksvíkurbúar hafa til þessa snúizt harðlega gegn hverri tilraun af hálfu yfir- valdanna til að flytja lækninn á brott. Klakksvíkurbúar hafa engu ofbeldi beitt, en þumb- ast við. Þar sem danska stiórnin hefir nú gripið til þess ráðs að senda rúmlega 130 vopnaða lögreglumenn til Færeyja, hafa íbúarnir séð sitt óvænna, leitað uppi og hreinsað rifl- ana — nokkrir þessara rifla Beiting lögregluvalds myndi /e/ða til „skelfilegustu blóðsúthellinga 1 sögu Danmerkur á Jbessor/ öld." ÞÓRSHÖFN, 26. apríl. — Einkaskeyti frá Reuter. ID A G setti landsstjórnin í Færeyjum íbúum litla fiskiþorps- ins, Klakksvíkur, úrslitakosti. Voru þeim sett þau skilyrði, að sjúkrahúslæknirinn, Olaf Halvorsen, léti af störfum fyrir kl. M í kvöld (færeyskur tími). Vildu Klakksvíkurbúar ekki sæta þéss- um úrslitakostum, myndi landsstjórnin grípa til þess örþrifaráð* að setja danska lögregluliðið á land í Klakksvik. Eins og áðixr hefir verið skýrt frá voru 130 danskir lögregluþjónar sendir til Færeyja að beiðni landsstjórnar.iiinar „til að halda uppi lögum og koma á reglu í Klakksvík." í dag höfðu fulltrúar bæjarstjórnarinnar í Klakksvík of færeyska landsstjórnin setið á tveim samningafundum, en ckk- ert hafði gengið saman með þeim. Landsstjórnin kvaðst mundu beita lögregluvaldi, ef Klakksvíkurbúar féllust ekki á, að tveir læknar frá Kaupmannahöfn tækju við störfum Halvorsens. Heinesen — „Klakksvíkurbúar þumbast viö". voru notaðir gegn Þjóðverjum í Danmörku. © Höfnin í Klakksvík er lok- uð, og íbúarnir styrktu enn betur varnir sínar, er þær fregnir bárust, að danska lög- regluliðið hefði beðið um auk- inn liðsstyrk frá Danmörku. Klakksvíkurbúar vona samt sem áður, að lögreglumenn- irnir um borð í „Parkeston" verði sendir heim en ekki látnir skakka leikinn.------- Klakksvíkurbúum haf a bor izt samúðarskeyti frá ýmsum löndum, þar á meðal nokkur frá íslandi". Rætt nm kauphækkanir og stofn- un utvinnuleysistryggingusjóðs Samniiigaviðræðiir dag og nótt IFYRRINÓTT stóð sáttafundur aðila í vinnudeilunni yfir fram til kl. 5. í gærdag hófst fundur aftur kl. 2 e. h. Stóð hann allan daginn og var gert ráð fyrir að honum myndi ekki lokið fyrr en undir morgun. ®- KAUPHÆKKUNARTILBOD Á 2. DEGI VERKFALLSINS Kommúnistablaðið heldur þeirri blekkingu enn fram í gær, að ekkert tilboð hafi borizt frá vinnuveitendum síðan verkfallið hófst. Sannleikurinn í málinu er hinsvegar sá, að á 2. degi verk- fallsins var boðin fram 7% kjara- bót til Dagsbrúnarmanna. En því tilboði var hafnað. ATVINNULEYSIS- TRYGGINGAR Síðan hefur verið rætt um nokkuð meiri kauphækkun og auk þess stofnun atvinnuleys- væri upp af framlögum frá vinnuveitertdum, rikissjóði og bæjar- og sveitarfélögum. Það er því vísvitandi blekk- ing, þegar kommúnistablaðið staglast á því dag eftir dag, að engin tilboð um breyting- ar á samningum hafi komið fram af hálfu vinnuveitenda. Síðustsi fréftir: Það lá í loftinu, í Alþingis- húsinu í gærkvöldi, þar sem samningaviðræður fara fram, komin á þær. Ekki vildu þó fulltrúar deiluaðila eða sátta- nefndin láta hafa neitt ákveðið eftir sér á því stigi málsins, um hvort líkur væru fyrir samkomulagi í dag eða á morg un. En á ýmsum sólarmerkj- um mátti ráða, að vonir um skjótar sættir hefðu glæðst verulega. in ckfes • • • • Samtök verkalýðsfélaganna í Þórshöfn lögðu fyrir landsstjórn- ina málamiðlunartillögu um, að málið yrði lagt í gerð. Skyldi gerðardómurinn skipaður þrem mönnum, Norðmanni, Svía og ís- lendingi. — Óstaðfestar fregnir herma, að landsstjórnin hafi ekki lagt málamiðlunartillögu þessa fyrir sáttafundina. í einkaskeyti frá fréttarit- ara Mbl. í Kaupmannahöfn segir, að færeyski lögþingsmað urinn Peter Mohr Dam, hafi látið svo ummælt, að færu samningaumleitanirnar út um þúfur og lögregluvaldi yrði beitt, myndi það tvímælalaust leiða til „skelfilegustu blóðs- úthellinga í sögu Danmerkur á þessari öld". „Ástandið er alvarlegra en menn almennt gera sér grein fyr- ir. íbúar Klakksvíkur hafa undir höndum bæði sprengiefni og skot vopn. Þeir munu beita hvort- tveggja, ef þörf krefur. Þeir hafa vígbúizt gegn dönsku lögreglu- mönnunum í fullri alvöru", sagði færeyski lögþingsmaðurinn. • • • © Klakksvíkurbúar halda stöð ugt áfram viðbúnaði sínum. Hafa þeir nú lagt þrem ónot- hæfum togurum síbyrt fyrir innsiglinguna til Klakksvíkur og komið fyrir auknu sprengju magni í Pollinum (firðinun*, Framh. á bls. 12 Aðalatriði Kópavogssnálsins ero Ijós segir Ósœmandi tyrir oddvitann aÖ halda áfram að berja höfðinu v/ð stein OLAFUR THORS forsætisráðherra benti á það í ræðu sinni 1 Efri deild Alþingis í gær, að það væri tæplega sæmandi" þegar vilji íbúanna í Kópavogshreppi liggur jafn augljóst fyrir og nú er raun á, að sjálfur oddviti þessa sama hrepps væri að berjast gegn vilja fólksins með oddi og egg. EKKI kom í gær til hins boðaða samúðarverkfalls vélgæzlumanna í hraðfrystihúsunum hér í Reykja vík. Var verkfallinu á síðustu stundu frestað um einn sólar- hring. Nokkur óvissa ríkti um það í gærkvöldi hvað viðtæki í istryggingasjóðs, sem byggður að veruleg hreyfing væri núdag. AÐALATRIÐI MÁLSINS Ólafur flutti þessa ræðu, er Kópavogsfrumvarpið var tekið til fyrstu umræðu í Efri deild. Fylgdi hann því úr hlaði með öruggri framsöguræðu, þar sem hann dró upp skýra mynd af kjarna málsins. ~fc En aðalatriðin eru að yfir- jt gnæfandi meirihluti Kópa- -jfc- vogsbúa hafa óskað eftir •jfc- kaupstaðarréttindum. Þe«ía -dr hafa þeir gert, vegna þess if að íbúaf jöldinn er orðinn það it mikill i hreppnum, að það er ¦^- ekki framkvæmanlegt svo -jlr nokkur mynd sé á, að stjórna T^- honum eins og venjulegu -j^- hreppsfélagi. VILJI YFIRGNÆFANDI MEIRIHLUTA Um stofnun kaupstaðarréttinda , hafa Alþingi borizt 822 áskoranir. ; En meirihluti hreppsnefndar, sem hefur verið andvígur málinu, I lét efna til kosninga, að því er . hann sagði, til að ganga frekar úr skugga um vilja íbúanna. Þar 'varð niðurstaðan sú, að aðeins 494 voru andvígir stofnun kaup- staðar. Svo að staðreyndirnar liggja ljóst fyrir. Yfirgnæfandi meirihluti íbúanna vill að þetta mál nái fram að ganga. EKKI SÆMANDI FYRIR ODDVITA Síðan mælti Ólafur Thors nokkur orð viðvíkjandi fram- komu andstæðinga frumvarpsins. Síðasta verk þeirra væri þó hið versta, að enda þótt kosning, sem þeir efndu sjálfir til, hefði sýnt vilja fólksins, svo að ekki verði um villzt, þá halda þeir áfram að berja höfðinu við stein- inn og þráast enn við að hlýta þeim yilja. Kvað forsætisráðherra það ekki sæmandi, að sjálfur odd- viti hreppsins virti svo alger- lega að vettugi vilja íbúanna. Á eftir ræðu Ólafs Thors, flutti Finnbogi R. Valdimarsson óstutta ræðu. Kom það eitt aðal- lega fram, sem grunað var, a3 hann hélt áfram að berja höfð- inu við steininn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.