Morgunblaðið - 27.04.1955, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 27. apríl 1955
H. Kristinsson, Siglufirði:
Athyglisverð hugmynd
ÁHÆTTUSAMUR
ATVINNUREKSTUR
SVO sem flestum er kunnugt,
og eigi sízt Siglfirðingum —
er síldarsöltun bæði fjár- og fólks
frekur atvinnurekstur. Auk dýrra
söltunarstöðva, verða saltendur
að hafa ráð á mörgu starfs- og
verkafólki, bæði körlum og kon-
um. Og allt þetta fólk verða síld-
arsaltendurnir að hafa á kaup-
tryggingum. Bregðist svo síldin,
önnur en sú, að bíða þar til síldin
kæmi aftur og allt lagaðist af
sjálfu sér.
En nú hefur Gunnlaugi Guð-
jónssyni útgerðarmanni, sem er
GETHAUHASPÁ
EFTIR leikina á laugardag hefur
Cnelsea tryggt sér efsta sætið í
1. deild en það sigraði Sheff.
Wedn, 3:0, en Portsmouth gerði
jafntefli við Cardiff, 1:1. Þetta er
í fyrsta sinn, sem Chelsea sigrar
í einhverri af aðalkeppnunum,
deildunum eða bikarkeppninni.
einn reyndasti og áhugasamasti 1 síðustu fjórum keppnum hefur
síldarsaltandinn hér á Siglufirði Það orðið nr- 8> 19> 20 °f 19> SY°
— hugkvæmst það ráð að vá- að laiilð hefur oftast verið mjög
tryggja síldarsöltunina, líkt og yfirvofandi. Fyrir ári síðan réði
gert er um ýmsan annan atvinnu- félagið til sín nýjan framkvæmda
rekstur, bæði hér á landi, en þó sti°ra> Ted Drake> fyrrum mið-
u,66*i.6um. sérstaklega erlendis. Ef til vill jframherja enska landsiiðsins og
þá standa saltendurnir uppi tóm- kemur sumum þessi hugmynd 1 Arsenalsi, sem hefur sett nýjan
hentir að síldarvertíð lokinni,
með tugþúsunda króna skuldir á
bakinu. Af þessu sjá allir, að
síldarsöltun er áhættusamur at-
vinnurekstur, enda hefur reynsl-
an sýnt það á ýmsum tímum, og
eigi sízt á undanförnum árum,
síðan síldin fór að bregðast. Mun
láta nærri, að síðastliðin 10 ár
hafi tiltölulega fáir síldarsaltend-
uc hér á Siglufirði sloppið skað-
lausir. — Sum árin munu salt-
endurnir hafa haft hagnað, en hin
árin munu vera fleiri, sem þeir
hafa haft hallann, og einkum
4—5 síðustu árin.
SÖLTUNARSTÖÐVARNAR
HAFA GENGIÐ SÉR
Afleiðingar þessarar slæmu af-
komu, hafa meðal annars orðið
þær, að flestum siglfirzku síldar-
saltendunum hefur gengið illa að
1 undarlega fyrir sjónir, í fljótu ' kraft í liðið, m.a. með kaupum
bragði — og eigi sízt, þareð heita a ur>gum en Þ° óþekktum leik-
má, að flest tryggingarstarfsemi mönnum. Þeirra á meðal er v.
sé ung hér á landi. En við nán- i uth- Blunstone, sem síðan hefur
ari athugun munu menn sjá, að
það er ekkert óeðlilegra, að
tryggja sig fyrir tjóni af síldar-
söltun, heldur en af eldsvoða eða
sjóskaða, t. d. er menn tryggja
hús, skip, báta, heila skipsfarma,
ýmsar vörur o. s. frv. eða tryggja
sjálfa sig fyrir slysum, sjúkdóm-
um og dauða, svo nefnt sé fátt
eitt af því, sem menn tryggja sig
fyrir og sem allir þekkja.
Um tryggingar á sildarsöltun
vantar þó alla reynslu hér á
landi, e.t.v. eru slíkar tryggingar
notaðar erlendis, t.d. í Noregi, en
um það er mér eigi kunnugt. Hitt
hefi ég fyrir satt, að sumir norsk-
ir útgerðarmenn tryggi sumar-
síldveiði sína hér uppi við ísland,
halda við bryggjum, plönum og |— veiði þeir t. d. eigi 800—1000
húsum þeim, sem nauðsynleg eru
vegna söltunarinnar, og hafa
mannvirki þessi því gengið úr
sér og sum jafnvel grotnað niður.
—. Loks hafa þessi erfiðu ár orðið
þess valdandi, að sumir saltend-
urnir hafa orðið stórskuldugir —
og aðrir hafa gefizt upp og flúið
af hólmi.
Svona er ástandið í stórum
dráttum, og þannig má það eigi
ganga lengur. Einhver ráð verður
að finna, ella gæti svo farið, að
þegar síldin loks leitar á sínar
förnu slóðir — og það mun hún
gera fyrr eða síðar — þá væru
eigi elgnur skilyrði til að salta
hana og fólkið flúið burtu af
Siglufirði.
SÍI/DARSÖLTUNINA
ÞARF AD TRYGG.TA
Um þetta vandamál hafa vafa-
laust margir góðir Siglfirðingar
hugsað á undanförnum árum, en
til skamms tíma hefur niðurstað-
an — því miður — eigi orðið
tunnur, þá fá þeir svo og svo
miklar bætur frá tryggingarfé-
lagi sínu. En hvernig sem þetta
er haft erlendis, þá hefur Gunn-
laugur Guðjónsson átt tal um
þessa hugmynd sína víð trygg-
ingarfélög í Reykjavík og þau
hafa tekið henni vel.
Að vísu kosta slíkar trygging-
ar saltendurna talsverða peninga
og gróðinn verður minni, þegar
vel gengur — en tapið verður
líka minna, þegar illa gengur —
og það er aðalatriðið. Þetta mun
borga sig þegar allt kemur til
alls og íslenzkir síldarsaltendur
ættu því að kynna sér og bindast
samtökum um að hefja slíkar
trygginffar, ef verða mætti til
þessa að tryggja þennan áhættu-
sama atvinnurekstur, sem við fs-
lendingar bæði viljum og verðum
að stunda.
Með levfi Gunnlaugs Guðjóns-
sonar, birti ég hér með skýrslu
er sýnir hugmvnd hans um trygg-
ingar á síldarsöltun.
HUGMYND AÐ TRYGGINGU VEGNA SÍLDARSOLTUNAR
Miðað við söltunarstöð H.f. Hafiiða, Siglufirði.
Af 3000 tunnu söltun og yfir reiknast engar tjónbætur. Þegar
tjónbætur eru reiknaðar skal talið í hundruðum — 50 og yfir sem
hundrað — undir 50 sleppt.
Tryggingarupphæð kr. 140 þúsund. — Iðgjald 15—20%.
Á tryggingu 30 stúlkur og 8 karlmenn. Tryggingartímabil 2
mánuðir.
Áætluð söltun 5000 tunnur.
Af 2900 tunnu söltun greiðist í tjónbætur kr. 24000.00
— 2800 — — — - — — 26800.00
— 2700 — — — - — — 29600.00
— 2600 — — — - — — 32400.00
— 2500 — — — - — — 35200.00
— 2400 — — — - — — 38000.00
— 2300 — — — - — — 40200.00
— 2200 — — — - — — 43000.00
— 2100 — — — - — — 45800.00
— 2000 — — — - — — 48600.00
— 1900 — — — - — — 51400.00
— 1800 — — — - — — 54200.00
— 1700 — — — - — — 57000.00
— 1600 — — — - — — 59800.00
— 1500 — — — - — — 62600.00
— 1400 — — — - — — 65400.00
— 1300 — — — - — — 68200.00
— 1200 — — — - — — 71000.00
— 1100 — — — - — — 73800.00
— 1000 — — — - — — 76600.00
— 900 — — — - — — 79400.00
— 800 — — — - — — 82200.00
— 700 — — — - — — 85000.00
— 600 — — — - — — 87800.00
— 500 — — — - — — 90600.00
komizt í enska landsliðið, ög
leikur þar nú.
Enn er eftir að skera úr um
annað fallliðið niður í 2. deild,
en mestar líkur eru fyrir falli
Leicester, sem bætti aðstöðu sína
til muna á laugardag með því að
sigra Tottenham, sem er næst
því. En Tottenham hefur stigi
meira, og á einn leik fram yfir
Leicester.
í 2. deild er baráttan hörð um
efstu sætin. Eftir leikina á laug-
ardag er Blackburn úr sögunni,
en Rotherham hefur mesta mögu-
leika, en það hefur nú sigrað í
sjö síðustu leikjum sínum. Næst
koma Birmingham, Luton og
Stoke, en Leeds hefur minnsta
möguleika, enda þótt það sé í
efsta sætinu þessa stundina.
Næsta laugardag fer fram síð-
asta umferðin og fara fram þess-
ir leikir:
Aston Villa — Manch. City 1
Blackpool — Sheff. Utd 1
Bolton — Burnley x
Charlton — Preston 1
Huddersfield — Leicester 1x2
Manch. Utd — Chelsea 1 2
Portsmouth — Arsenal lx
Sheff. Wedn. — WBA 2
Sunderland — Everton 1
Tottenham — Newcastle lx
Wolves — Cardiff 1
Liverpool — Birmingham x2
Úrslit 23. apríl:
I. deild:
Arsenal 2 Manch. Utd 3
Burniey 0 Sunderland 1
Cardiff 1 Portsmouth 1
Chelsea 3 Sheff. Wedn 0
Everton 2 Charlton 2
Leicester 2 Tottenham 0
Manch. City 1 Blackpool 6
Newcastle 0 Bolton 0
Preston 0 Aston Villa 3
Sheff. Utd 1 Wolves 2
WBA 2 Huddersfield 1
II. deild:
Birmingham 1 Notts County 1
Bury 4 West Ham 1
Hull 1 Doncaster 1
Leeds 2 Blackpool 0
Lincoln 3 Derby 0
Luton 4 Port Vale 0
Middlesbro 1 Liverpool 2
Nottm Forest 2 Fulham 0
Rotherham 2 Plymouth 0
Stoke 2 Bristol Rovers 0
Ipswich 1 Swansea 1
Guðbjörg Lafransdóttir - minning
HINN 19. þ. m. andaðist að
Landakotsspítala, ekkjan Guð-
björg Lafransdóttir, er jafnan
var kennd við Skammadal í Mýr-
dal, enda þótt heimili hennar
væri síðustu 30 árin í Vík í Mýr-
dal.
Helsjúk kom hún hingað til
bæjarins fyrir fáum dögum. Þján-
ingarnar bar hún með hinni
mestu hugprýði og hetjuskap,
svo sem hennar var von og vísa.
En nú er baráttunni lokið og
sigurinn unninn.
Guðbjörg var fædd að Skamma
dal hinn 11. janúar 1876 og var
því á áttugasta aldursári, er hún
lézt. — Foreldrar hennar voru
þau hjónin Margrét Jónsdóttir og
Lafrans Jónsson.
Skömmu fyrir aldamótin réð-
ist Guðbjörg vinnukona að Norð-
ur-Vík til Ragnhildar Gunn-
laupgsdóttur og Þorsteins Jóns-
sonar, hreppstjóra. Var hún í
vist með þeim hjónum í nokkur
ár.
Um sama leyti var þar á heim-
ilinu á vetrum „vermaður", Sig-
urður Sigurðsson frá Breiðaból-
stað á Síðu. Felldu þau Guðbjörg
og Sigurður hugi saman og gift-
ust hinn 7. júlí árið 1900.
Þau hófu búskap að Breiðaból-
stað og síðar að Fossi á Síðu, en
bjuggu þar skamma stund og
réðust í vinnumensku að Suður-
Vík, til Matthildar Ólafsdóttur og
Halldórs Jónssonar, kaupmanns
og umboðsmanns.
Árið 1903 hófu þau að nýju
búskap, að SkammadaPí Mýrdal,
— austurbænum, — og bjuggu
þar á meðan þeim varð samvista
auðið. Sigurður dó árið 1922. Eftir
lát manns síns hélt Guðbjörg á-
fram búskap til ársins 1925, en þá
fluttist hún í Víkurkauptún og
bjó þar æ síðan ásamt systrum
hennar tveimur, þeim Jóhönnu
og Margréti. — Jóhanna er látin
fyrir tveim árum.
Þeim hjónum, Guðbjörgu og
Sigurði, var einnar dóttur auðið,
Láru Maríu, sem andaðist korn-
ung. Svo sem vænta mátti var
mikill harmur kveðinn að þeim
hjónum við missi þessa einka-
barns síns, enda máttu þau vart
þess minnast, að eigi hrykki þeim
tár af hvarmi.
barngóð og höfðu sanna ánægju
af börnum í návist sinni, enda
áttu þau hylli allra unglinga er
af þeim höfðu kynni, en þeir
voru margir.
Fósturbörn þeirra hjóna, — að
meiru eða minna leyti — voru
6 eða 7 að tölu, en fósturdætur
tvær ólust upp hjá þeim að öllu
leyti að kalla má. Þær eru Mar-
grét Tómasdóttir að Litlu-Heiði,
gift Páli Pálssyni bónda þar og
Ragna Friðriksdóttir, gift Hilm-
ari Friðrikssyni, járnsmið og
verkstjóra hér í bæ.
Þeim hjónum búnaðist vel, bú-
ið var að vísu ekki stórt en far-
sælt. Húsbóndinn ósérhlífinn og
vinnufús svo af bar og húsmóð-
irin hagsýn.
Ég minnist þess ennþá, er ég
sem unglingur var sendur út að
Skammadal, — en það bar oft við,
— hversu móttökurnar voru jafn-
an hlýjar og uppörvandi fyrir ó-
framfærinn ungling. Gestrisnin,
nærgætnin og hlýjan, sem þó var
svo blessunarlega laus við allan
tepruskap, allt þetta hélzt í hend-
ur og ylaði manni um hjartaræt-
ur. Já, það var gott að vera gest-
komandi að Skammadal og fóst-
urbörnin báru þess ljóst vitni, að
það var gott að eiga heima 1
Skammadal.
Svo sem fyrr segir, var sam-
búð þeirra Sigurðar og Guðbjarg-
ar hin óstúðlegasta. Fráfall hans
var henni óbætanlegt, enda
harmaði hún hann mjög og
þráði endurfundina, en þá taldi
hún sér vísa.
í dag verður hún lögð til
hinztu hvíldar við hlið manns síns
í Reyniskirkjugarði.
Vandfyllt er skarðið eftirlif-
andi vinum hennar og nánustu
venslamönnum og þó einkum
aldurhniginni systur hennar, sem
nú stendur ein uppi þeirra
þriggja.
Henni og öðrum vandamönn-
um sendi ég innilega samúðar-
kveðju. — Að síðustu þakka ég
hinni framliðnu merkiskonu vin-
áttuna og tryggðina.
Guðbjörg var væn kona í sjón
og raun.
Blessuð sé minning hennar.
Ó. Pálsson,
Nýr bækllsigur neyt-
Um heimilisáliöld
NEYTENDASAMTÖKIN hafa
sent frá »ér enn einn leiðbein-
ingabækling, en fyrir aðeins
hálfum mánuði sendu þau með-
limum sínum bæklinginn ,,Að
velja sér skó“. Hinn nýi bækl-
ingur, sem gefinn er út í sam-
vinnu við Búnaðarféiag íslands,
nefnist „Heimilisáhöld", og er
saminn af Halldóru Eggertsdótt-
ur, námstjcra. Bæklingurinn er
64 síður og prýddur tjölmörgum
myndum. Bæklingurinn verður
ekki til sölu í bókabúðum, heldur
Fyrir söltun undir 500 tunnum greiðast fullar tjónbætur eða kr.
140 þúsund. (Frh. bls. 12)
Þau hjón voru óvenjulega aðeins sendur meðlimum samtak-
Chelsea 41 20 12 9 80:55 52 anna, en árgjaldið er aðeins kr.
Wolves 41 19 10 12 87:67 48 15.00 og adir leiðbeiningabækl-
Manch. C. 41 18 10 13 76:66 46 ingárnir innifaldir í því. í for-
Sunderl. 41 14 18 9 61:54 46 Luton 40 21 8 11 83:53 50 málanum að hinum nýja bækl-
Portsmth 39 17 11 11 68:54 45 Stoke 40 19 10 10 68:44 50 ingi segir m. a.: „Meginmálið
Manch. U. 40 19 6 15 81:73 44 Rotherh. 39 23 4 12 86:62 50 fjallar um þær kröfur, sem við
Arsenal 41 17 9 15 68:61 43 Birmingh. 39 20 9 10 82:44 49 eigum að eera til efnis og mót-
Everton 39 16 10 13 62:64 42 Blackburn 41 22 6 13 113:78 49 unar hinna ýmsu áhalda, og gefur
Aston V. 39 18 6 15 67:71 42 West Ham 39 18 9 12 73:65 45 nákvæma ^ýsingu á þeim teg-
Burnlev 41 16 9 16 47:51 41 Notts C. 40 20 5 15 72:70 45 undum, sem meðmæli hljóta“.
Newcastle 39 16 8 15 85:74 40 Bristol R. 40 19 6 15 73:66 44 Neytendasamtökin hafa nú gef-
WBA 40 16 8 16 75:89 40 Swansea 40 16 9 15 83:79 41 ið út fjóra bæklinga, og fleiri
Charlton 39 15 9 15 74:68 39 Middlesb. 40 18 4 18 70:79 40 eru í undirbúningi. Er því
Preston 41 15 8 18 79:64 38 Liverpool 39 15 9 15 86:88 39 fræðslu- og upplýsingastarfsemi
Bolton 39 12 13 14 61:64 37 Bury 40 15 9 16 75:70 39 samtakanna komin á góðan rek-
Huddersf. 39 12 13 14 58:66 37 Fulham 40 14 10 16 75:76 38 spöl, og ætt.u sem flestir að not-
Biackpool 40 14 9 17 58:61 37 Nottm For. 40 16 6 18 55:58 38 færa sér b^tta tækifæri til auk-
Sheff. U. 40 15 7 18 63:83 37 Doncaster 40 14 7 19 57:87 35 innar vörubekkingar. Allir þeir,
Cardiff 39 12 11 16 59:69 35 Hull City 40 12 10 18 44:63 34 sem orðnií- eru 16 ára að aldri,
Tottenham 39 13 8 18 66:70 34 Lincoln 39 12 9 18 66:77 33 hvar sem er í landinu, geta orðið
Leicester 40 11 11 18 69:83 33 Port Vale 39 10 11 18 46:70 31 meðlimir Neytendasamtakanna,
Sheff. W. 41 7 10 24 58:100 24 Plymouth 41 11 7 23 55:82 29 og nægir að hringja til skrifstofu
Ipswich 40 11 5 24 55:89 27 þeirra, Aðalstræti 8, í síma 82722.
Leeds 41 22 7 12 67:52 51 Derby Co 41 6 9 26 50:82 21 Framh. á bls. 12